Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 21. júní 1944 • 'witm Ís5iíbla&tö Ritstjóri Stefán Pétnrsson. Sfmar ritsjómar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðunúsinu vio II *•—«x„ Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. ■Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lpusasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan 'n.f. Vargir S vénm ijálf- stæðisins. Þeirra funda alþingis, sem hófust 10. júní og nú eru á enda, mun lengi verða minnzt í sögu íslenzku þjóðarinnar, því að við þá verður um alla fram- tíð bundin endurminningin um lokasporið í sjálfstæðisbarátt- unni, sambandsslitin við Dan- mörku og endurreisn lýðveldis á íslandi. Allt annað ,sem á þess- um þingfundum hefur gerzt, mun, er stundir líða, falfa í gleymsku sem ómerkileg auka- atriði — í samanburði við slíka stórviðburði. Og það fer vel á því, því að jafnvel á þessari örlagaríku stund í sögu íslenzku þjóðarinnar hafa þeir viðburðir gerzt á al- þingi, sem fáir skyldu trúað hafa, þegar það 'kom saman til svo eftirminnilegra ákvarðana. Óein- ingarinnar um fyrsta forsetakjör- ið mun vissulega alllengi minnzt verða sem furðulegs fyrirbæris á svo alvarlegu augnabliki, þegar þjóðin sjálf sýndi meiri einhug og samheldni, en nokkru sinni áður í sögu sinni. Því verður heldur ekki gleymt í bili, að þetta þing brást þeim vonum manna, að hafin yrði sú bráðnauðsynlega endurskoðun lýðveldisstjórnar- skrárinnar, sem búið var að lofa undir eins og lýðveldið hefði ver- ið stofnað. Og loks mun þess lengi verða minnzt sem harla ó- skemmtilegs atviks, rétt eftir að þjóðin endurheimti frelsi sitt til fulls og átti að byrja að sýna sið- ferðislegan rétt sinn til að vera sjálfstæð þjóð á meðal annarra sjálfstæðra þjóða, hvernig einn flokkur þingsins, kommúnistar, brutu á síðasta fundi þess allar velsæmisreglur í viðskiptum þjóða á milli og óvirtu bæði þing- ið og þjóðina með því að hegða sér eins og siðlausir dónar, þeg- ar allir aðrir þingmenn risu úr sætum sínum til þess að þakka auðsýnda velvild og virðingu vin- veittrar, erlendrar stórþjóðar á stund lýðveldisstofnunarinnar. * Þessi áíðastnefndi atburður er sannast að segja alvarlegt um- hugsunarefni fyrir okkur á slíkri stund í sögu þjóðarinnar. Engum hugsandi manni getur dulizt, að við eigum nú meira undir virðu- legri framkomu við aðrar þjóðir, en nokkru sinni áður. Varð- veizla hins endurheimta sjálf- stæðis í framtíðinni er ekki hvað minnst undir henni kamin. Sjálf- ir þurfum við ekki að kvarta yfir því, að okkur hafi ekki verið sýnd ítrasta kurteisi og tillit af hálfu flestra þeirra þjóða, sem við gátum vænzt viðurkenriíngdr og stuðnings af á þessum ðrlaga- ríku tímamótum í sögu þjóðar- innar. Og ekkert ríki hefur í sambandi við lokasporið í sjálf- stæðisbaráttunni, sambandsslit- in og lýðveldisstofnunkia, sýnt okkur meiri velvild, en einmitt hið mikla lýðvdldi í Vesturheimi. Það varð fyrst allra ríkja til þess að viðurkenna hið nýja stjórnar- form okkar og ruddi þar með vegian fyrir viðurkeeningu þess af hálfu allra annarra, sem síðan hafa viðurkennt það. Og elnmitt þessu ríki töldu kommúnistar sér sæimandi að ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tilftaga Alpýðaflekksins mm Endurskoðun sljórnarskrári nna r EINS og frá var skýrt hér í blaðinu fyrir nokkrum dög- um fluttu allir þingmenn Alþýðuflokksins tillögu til þingsályktunar í sameinuðu þingi fyrir þjóðhátíðina um að hraða gagngerðri endurskoðun á stjórnarskránni eins og lofað var, þegar gengið var frá bráðabirgðastjórnarskrá lýð- veldisins, og bæta við mönnum, hæði körlum og konum, í stjórnarskrárnefndina, sem á að hafa það verk með hönd- um. En það furðulega skeði, að tillaga þessi fékkst hvorki rædd né afgreidd áður en þingi var frestað og verður varla á það litið öðruvísi en sem brigð við gefin loforð. Hér birtist hin langa og ítarlega greinargerð, sem þing- menn Alþýðuflokksins létu fylgja tillögu sinni. ÞANN 22. maí 1942 ályktaði sameinað alþingi að kjósa 5 manna milliþinganefnd til þess að gera tillögur um breytingar á stjómskipunarlögum ríkisins í samræmi við yfirlýstan vilja al- þingis um, að lýðveldi verði stofnað á íslandi. Samkvæmt þessari ályktun kaus alþingi þessa menn í nefnd- ina: Stefán Jóh. Stefánsson, hrm., Hermann Jónasson, alþm., Jónas Jónsson, alþm., Bjama Bene- diktsson, borgarstjóra, og Gísla Sveinsson, alþm. Þann 8. ^ept. 1942 ályktaði sameinað alþingi, að milhþinga- nefnd þessi skyldi halda áfram sförfum til undirbúnings þeim breytingum á stjómskipunarlög- um ríkisins, sem leiddi af því, að stofnað yrði lýðveldi á íslandi og konungdæmið afnumið og sam- bandslagasáttmálinn felldur úr gildi, en slíkar breytingar var heimilt að gera á stjórnarskránni með sérstökum hætti; svo skyldi nefndin og undirbúa aðrar breyt- ingar á stjórnskipulaginu, er þurfa þykir og gera verður á venjulegan hátt. Jáfnframt álykt- aði alþingi að bæta mönnum í nefndina, þannig, að í henni eiga sæti fulltrúar frá hverjum þeirra flokka, er fulltrúa áttu þá á al- þingi, enda verði viðbótarfulltrú- arnir tilnefndir þegar í stað. Samkvæmt þessari ályktun voru tilnefndir í nefndina til við- bótar þeim, sem áður voru: Har- aldur Guðmundsson, alþm., Aki Jakobsson, alþm., og Einar Ol- geirsson, alþm. Eftir þetta hélt nefndin áfram störfum. Vann nefndin aðallega, ef ekki eingöngu, að því að at- huga, hverjar þær breytingar væru, sem gera þyrfti og gera mætti á stjórnarskrá íslands skv. stjórnarskrárbreytingu þeirri, er hlaut lokaafgreiðslu frá alþingi 15. des. 1942. En það voru aðal- lega þau atriði, sem snerta með- ferð hins æðsta valds ríkisins. Athugaði nefndin einkum í því sambandi fyrirkomulag forseta- kjörs með lýðveldisþjóðum. Hins vegar mun nefndin lítt hafa sinnt hinum þætti hlutverks síns, þ. e. að undirbúa aðrar nauðsynlegar breytingar á stjórnarskránni en þær, sem beinlínis stóðu í sarri- bandi við stofnun lýðveldisins, enda vart við slíku að búast, þar eð tíminn var naumur og hið fyrra verkefni nefndarinnar ærið. í aprílmánuði 1943 sendi nefnd- in frá sér nefndarálit ásamt frumvarpi til stj ómskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Is- lands, þ. e. heildarstjórnarskrár innan heimildar stjórnskipunar- láganna frá 15. des. 1942. Var tek- ið fram í nefndarálitinu, að með þessu stjórnarskrárfrumvarpi skilaði nefndin fyrri hluta þess verkefnis, er henni var falið, en hún myndi áfram vinna að seinni hluta verkefnisins, sem sé að undirbúa aðrar breytingar á stjórnskipulaginu, er þurfa þykir og gera verður á venjulegan hátt. Benti nefndin á, að þetta starf myndi reynast öllu víðtækara en það, sem frá væri, og að nauðsyn- sýna sérstaka ókurteisi í lok hins sögulega þinghalds, sem var á enda í fyrradfeg. Nú tala slíkir herrar ekki lengur um nauðsyn þess, eins og þeir hafa gert af svo miklum fjálgleik undanfarn- ar vikur og mánuði, að tryggja sjálfstæðið með góðri sambúð við Bandaríkin, Bretlánd og Rússland. Að vísu hefir það ein- kennilega komið í Ijós, að eitt þessara voldugu. ríkja vantar af einhverjum ókunnum ástæð- um enn í tölu þeirra, sem viður- kennt hafa hið endurreista lýð- veldi okkar; en í því meiri þakk- arskuld stöndum við við hin tvö, sem greitt hafa götu okkar í síð- asta áfanganum á leiðlnni að hinu legt myndi að afla ýmissa gagna, er nú væru ekki fyrir hendi. Frumvarp milliþinganefndar- innar kom fyrir alþingi á árinu 1943 og er nú að hljóta .endanlega afgreiðslu skv. réttum lögum. í sambandi við seinni þáttinn af hlutverki milliþingamefndar- innar, almennu endurskoðunina á stjórnarskránni, hefur • greirii- lega komið í Ijós nú í umræðum þeim, sem fram hafa farið á al- þingi, í blöðum og víðar í tilefni af þjóðaratkvæðagreiðslunni um lýðveldisstjórnarskrána, að brýn nauðsyn er til þess, að hinni al- mennu endurskoðun verði hrað- að og til hennar verði vandað. Þjóðin virðist á einu máli um það, að stjórnskipunarlög þau, sem við nú búum við, séu á marg an hátt svo gölluð og úrelt, að ekki verði lengur við unað. Jafn- vel sum þéirra ákvæða, sem nú er verið að taka upp í stjórnar- skrána, hafa sætt harðri gagn- rýni og andúð almennings. Má fullyrða, að ekkert hafi hindrað almenning í að láta í ljós óánægju sína með stjórnarskrána við at- kvæðagreiðsluna í s.l. mánuði annað en sú óhjákvæmilega nauðsyn, að þjóðin sýndi samhug sinn um stofnun lýðveldisins, em léti ekki óánægju sína með ein- stök atriði stjórnarskrárinnar, sem ekkert stóðu í sambandi við sjálfa lýðveldismyndunina, verða til þess að tvístra þjóðinni. Al- þýðuflokkurinn hefur fyrir löngu og hvað eftir annað lýst yfir því, að hann vildi beita sér fyrir því, að endurskoðun stjórnarskrár- innar yrði hraðað. Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkur inn hafa í sambandi við þjóðarat- kvæðagreiðsluna gefið yfirlýs- ingar, sem ganga í sömu átt, og má ganga út frá því sem gefnu, að þessar yfirlýsingar hafi orðið til þess, að þjóðin sætti sig bet- ur við að samþykkja stjórnar- skrána eins og hún lá fyrir við atkvæðagreiðsluna. Það virðist því ekki nema eðlilegt og sjálf- sagt, að alþingi nú, þegar sjálft stjórnarformið hefur verið á- kveðið með stofnun lýðveldisins, láti í ljós vilja sinn og fyrirheit um, að endurskoðun stjórnar- skrárákvæðanna almennjt skuli hraðað sem mest og henni lokið eigi síðar en fyrir næstu kosn- ingar. langþráða takmarki. Og við höf- um sannarlega ekki efni á því á þessari stundu, að þola siðlaus- um dónum á meðal okkar, eins og þingmenn kommúnista sýndu sig að vera í fyrradag, þegar ver- ið var að þakka hinar hlýju árn- aðaróskir Bandarfkjaþingsins í tilefni af lýðveldisstofnuninni, að gera leik að því, að spilla áliti okkar hjá þeim þjóðum, sem mesta vinsemd hafa sýnt okkur og við eigum mest undir um ó- fyrirsjáanlega framtíð. Slfkir menn éru vargar í vé- um sjálfstæðisins og er vonandi, að þjóðin muni þeim framkomu þeirra, þegar næst verður kosið á þing. En það er ekki fullnægjandi að gera ályktanir, sem beinast að því, að hraða endurskoðun stjórnarskrárinnar. Það verður jafnframt að sjá svo um, að milli- þinganefnd sú, sem með mélið fer, sé þannig skipuð, að hún hafi aðstöðu til að taka til athug- unar, meta og afgreiða öll þau mörgu vandamál, sem óhjá- kvæmilega hljóta að bíða úrlausn ar þeirrar nefndar, sem með mál þessi fer. Eins og nefndin er nú skipuð, þá eiga þar sæti tveir full trúar frá hverjum þingflokkanna. Skal það á engan hátt dregið í efa, að allir hafi þingflokkarnir vandað val fulltrúa sinna í nefndina, svo sem hver og einn þeirra hafði frekast tök á, og að þessir fulltrúar muni leggja af- UMTAL það manna á meðal og í einstökum blöðum, sem óeiningin og auðu seðlarnir á alþingi við fyrsta forsetakjörið hafa vakið, hefir nú leitt til þess, að Þjóðviljinn varð að viður- kenna í gær, að þingmenn kom- múnista hefðu verið meðal þeirra, sem skiluðu auðum seðl- um. Um þessa viðurkenningu skrifar Vísir í aðalritstjórnar- grein sinni í gær: „Þingmenn sósíalista skiluðu auð- um seðlum.“ Þetta er fyrsta játningin, sem fram kom í blaði kommúnista- flokksins í dag. Þar eru komnir tíu, — en fimm eru eftir. Hvort munu þeir gefa sig eins greiðlega fram og kommúnistarnir, — sem fyrirfram voru „stikk og stikk“ í íslenzkri pólitík og sér ekki á svörtu, enda vantaði þá línuna. Verður þó að telja það upp- gjöf af hálfu kommúnista, að þykjast vinna af heilum hug að sjélfstæði þjóðarinnar, en finna svo engan mann, sem gæti tekizt á hendur að gegna forsetaembættinu. Það eitt er ekki nóg, að *i»fna lýðveldi, — einn- ig verður að ganga frá því að form- inu til. Kommúnistar biluðu, oí' mest á reyndi, — og þeir munu bila oftisir. Þetta vissu allir viti bornir menn fyr- irfram, en það er gott að hreia játn- ing liggur fyrir, með því t!ð þá er óvíst hverjir vilja fylgja komimunum lengur á feigðargöngttnni. Þetta er fyrsti vísirinn að hrafeandl fylgl kommanna, en þjóðin mun fyrirlíta þá og forsmá enn meir, er lengra líð- ur frá. Skal ekki fleirum orðum á þá eytt.“ Síðar í grein sinni segir Vísfr: „Það var ekkert við því að segja, að þingmoan kysu ekki Svein Björns- son sem iorseta, þótt hann hefði fyrir fram tryggðan meiri hluta þings, en hitt er með öllu óviðunandi, að þessir menn skyldu ekki fihna neinn þann mann meðal ísleneku þjóðarinnar, sem þeir þorðu að tr-úa fyrir vandan- um. .. . Þingmenn máttu að sjálf- stöðu síns flokks og hugmyndir í þessum efnum vel og skihnerki- lega fyrir nefndina. En bér koma án efa fleiri sjónarmið, fleiri vandamál, fleiri óskir og réttmætar kröfur til greina en þær, sem ástæða er til að ætla„. að nefnd, sem eingöngu er skip- uð fulltrúum stjórnmálaflokk- anna, taki nægilegt tillit til. í nefndina virðist því vanta aukna krafta, sem geta lagt fram sér- þekkingu á sviði löggjafar um stjórnskipun ríkja og marghátt- aðan kunnugleik á högum, þörf- um og óskum ýmissa atvinnu- stétta og hagsmunahópa í land- inu. Þá virðist næsta óeðhlegt, að við skipun milliþinganefnd- ar, sem á að gera tillögur um framtíðarstjórnskipun ríkisins, sé með öllu gengið fram hjá kven- þjóðinni. Verður að telja sjálf- sagt, að konum séu tryggð sæti í nefnd þessari. Flutningsmönn- um þessarar tillögu virðist því óhjákvæmilegt að bæta í nefpd- ina körlum og konum til þess að tryggja, að þau sjónarmið, sem að framan getur, komi fram. Vandinn er hins vegar talsverÖ- ur, þegar fara á að velja þessa viðbótarmenn í nefndina. I því sambandi má hugsa sér ýmsar- leiðir. Sá möguleiki væri t. d. ekki fjarri að leita til ýmissa fé- lagssamtaka í landinu eftir út- nefningu, en á því er sá galli, aS slfk samtök eru svo mörg, að ef taka ætti tillit til þeirra allra, þá yrði nefndin til muna of fjöl- menn, til að nokkurt gagn gæti að henni orðið. Ætti hins Vegar- að leita til sumra samtaka, en sleppa öðrum, myndi skapazt ó- réttlæti, og frágangssök virðist að meta, hverja skyldi taka með og hverjum sleppt. Almennar Frh. af 6. síðu. sögðu kjósa hvaða lifandi mann, sero verða vildi, en þeir máttu ekki lýsa því vantrausti á þjóðinni og lýðveldis- stofnuninni, að finna engan forsetann. Slíkt e r með öllu ófyrirgefanlegt. Þetta var lokaskrefið í sjálfstæðisbar- áttunni, —. endahnúturinn að stofnuni lýðveldisins, — og þá var gefizt upp, þegar raunverulega var á hólminn komið. Þvílík forsmán, — en línurn- ar hafa skýrzt og þær munu skýrast enn betur. Almenningur brást þannig við af- glöpunum, að hann afstýrði frekari óhöppum, og þess mun lengi mimiet £ lífi þjóðarinnar,,en hlutur auðnjuleys- ingjanna verður á engan hátt betri fyrir það. Þeir hafa syndgað upp á náðiœa svo gróflega, að þeirra synd verður ekki í sandinn skrifuð, eða hún afmáð, þótt auðnuleysingjamir reyni að bera sig mannalega. Þeir skiluðu auðu og eru og verða auðnu- leysingjar." Já, það er alvara í sjálfstæðis- baráttu slíkra manna, eða hitt þó heldur! * Morgunblaðið minnist í aðal- ritstjórnargrein sirini í gær á skrípaleik þamn, sem kommiíat- istar léku á alþingi áður en þw var frestað í fyrradag, þegar Ein- ar Olgeirsson kom með tillögu sína um að lengja þinghaldið um tvo daga til þess að flokkur hans gæti borið fram vantrausteyfir- lýsingu á stjórnina. Morgunblað- ið skrifar: „Það er .. . með öllu .. . fráleitt að alþingi byrji á jwí að lýsa yfir van- trausti á núverandi ríkisstjórn, áður en þingið sjálft hefir komið sér sam- an um myndun nýrrar ríkisstjórnar, er styðjist við þinglegan meiri hluta. Slíkt væri einstæður skrípaleikur, sem væri til þess eins fallinn að auka enn á glundroðann. Krafa Sósíalista- flokksins um að Hn.gja ?etu nlþingis I !T: r. i i A- . í i i\ V. ! i U.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.