Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 6
 ALÞÝÐUBLMSiÐ Fímmtuoagur 2>2. ^uiu 1944 Frelsi og menning Sýnsng úr f reisis- og menningarbar- átfy SsBendinga verður opin daglega kl. 1-10 e. h. i MennfaskóBanum. Aðgöngumíðar á kr. 5,00 eru seldir við innganginn. Þjóðhátíðarnefnd. Á morgun, fösfudaginn 23. júní, veröur bank- inn aöeins opinn tii hádegis. Úfvegsbanki íslands h.f. Uppboð. Opinbert uppboö veröur haldiö á húseigninni nr. 11 við Freyjugötu, s dag kl. 4 e. h. Tvö hús eru á Sóöinni og er ailt hús- rúmiö laust fyrir væntaniegan kaup anda. Uppboöiö fer fram í eigninni sjáifri Borgarfógetinn í Reykjavík. Kjólar sniðnir Laugavegi 68 Til sölu 3 stoppaðir stólar og sófi. Til mála getur komið að kaupandi fái herbergi á leigu, ef um einhleypan reglusaman mann er að ræða. Listhafendur sendi nöfn og heimilisföng til blaðs- ins fyrir hádegi á laugardag merkt „Herbergi — húsgögn“ Njósnir og Prh. aí 5. síðu. trúlegasta. Honum tókst að gera yfirvöldin ánægð. Hann fór iþess á leit að mega starfa í kaupskipa fllotanum. Hann var sendur til hafnarborgar, sem við skulum nefria Norport, og það var til þess ætlazt, að hann kæmist þar brátt í skipsrúm. Fyristu dagarnir liðu án þess að nökkuð bæri til tíðinda. — Hann var taugaóstyrkur, en eng an veginn taugaóstyrkari en al- gengt var um þá sem flúið höfðu brott úr lönduim þekn, er Þjóð verjar hafa á valdi sínu. Þegar Werfel hafði tekizt að vinna sér traust og hylli manna, tók hann að athuga skilyrðin fyrir því að rækja starfa sinn. — Það var margt um manninn og annríki mikil í hafnariborg þessari, en eigi að síður var mikl um erifiðleikum háð að afila á- reiðanlegra upplýsinga. Hann gat auðveldiega komizt að þiví, að verið var að búa skiplest til ferðar, en meira vissi hann ekki. Eigi að síður reyndist herra Vogel bafa rétt fyrir sér. — Þeg ar Werfel var orðinn úrkula vonar um það, að sér tækist að alfla upplýsinga, tófest honum að af'la eftirtektarverðra frétta á skemmtistað fevöld nokkurt. Tveir sjómenn, sem heyrðu, að hann hefði flúið brott af Belg íu, buðu honum i staupinu með sér. Þegar þeir höfðu skipzt á nokkrum orðum við hann, héldu þeir láfram samræðunni sín í millum. „Það var varla á verru von!“ sagði annar þeirra. — „Ég skildi aQian iþvottinn minn eftir í Al- geirsiborg — og nú eigum við að fara íjþessa norðurför. Hugsaðu þér mig þar bara á stuttbuxum, félagi!“ „'Eg hata þesisa norðurför.“ „Fóik greiddi áður fyrr pen- inga fyrir að-komast í skemmti ferðir þangað norður eftir. Og Stalín þarf á hergöcnnm að balda. Ég iþarf að fá nokkra skömmtunarseðla að láni.“ Werfel hrökk við. Hann hafði aflað mikilvægra upplýsinga. Skip'alestin 'var á leið til Rúss-. lands. Sjómennirnir héldu brott. Werfel hlustaði aftir tali manna, er sátu við annað borð. „Við hivern á Nbrportliðið að keppa á morgun, Bill?“ spurði einihver. , jKnattspyrnufélag Manchest- er. En ég get ekki fiarið með. Við eigum að ljúka við að ferma skipin fyrir mánud’ag. Það þýð- ir það, að við verður að vinna dag og nótt ýfir helgina. Werfel hraðaði isér haim. Það kom sér vel, að dimmt var, því að honum var mikið niðri fyrir. Fyrsti isigurinn orkar jafnan mjög á mtenn. Hann handlék viðtæfeið í flýti. Allt virðisf vera í hezta lagi. En þegar hér var kornið, gerðist atíburður, sem var samibærileg- astur við ýmsar þær kvikmynd ir, sem hann hafði verið varað- ur við að hafa í huga. Þegar hann var í þann veginn að útvarpa til kafbáts, sem kynni að vera skammt undan, var dyrunum hrundið upp. Þar stóðu itrveir mienn vopnaðir marg hleypum. Werfiel var leiddur brott og vissi ekfei ;sitt rjúfeandi ráð. Hann var leiddur fyrir herrétt og dæmdur til dauða. Hann sat í klefa sírium í Wandsworth- fangelsinu. Eftir þrjú dægur átti að taka hann af M£l. Maður úr brezfeu upplýsingar þjónustunni heimsótti hann. „Þasisi njósnaskóli virðist ekki vera eins góður og ég hélt“, ját- aði Werfel hreinskilnislega. „Nei, við höfum haft hendur í hári margra lærisveina hans. Það er mikill munur á upplýs- ingaþjónustu Þjóðverj a og Breta skal ég segja þér. Þjóðverjar haffa mesta trú á fjöildasamtök- um, á því að dreifa mörgum hundruðum njósnara á hina gagnnjósnir ýmsu staði, flestum þeirra hálf- æfðum. Bretar hafa hins vegar . rriesta trú á því að láta fáa en valda og þrautæffða menn hafa njósnarastörf með höndum.“ „En það er eitt, sem er mér ráðgáta,“ mælti Werffél. „Hvern ig fóruð þið að Iþví að hafa upp á mér?“ „Við höfðum haft gætur á þér i nokkra daiga. Þegar þú komst, höffðum við ekkert við sögusögn þína að athuga. En svo opnaðir þú sparisjóðsreikning. Frá þeirri stundu voru hafðar gætur á þér.“ „Hvað heyri ég? En ég fæ ekki skilið þetta. Herra Vogel í njósnaskólanum hvatti mig til iþess að hafa sparisjóðsreikning í pósthíúsinu." „Já. Það ætti ekki að koma að isök eins og nú er komið mál- um, þótt ég segi þér, að berra Vogel hefir nú látið af störfum við skólann. Þannig er sem sé miál með vexti, að hann var einn þessara völdu og bran^^ðu manna, sem ég var að segja þér frá!“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. á 4. síðu. nú um tvo daga til þess að koma fram vantrausti á núverandi ríkisstjórn, var því mjög fjarri sanni.“ Svo segir Morgunblaðið. En forsprakkar „Sósíalistaflokks- ins“ eru nú sennilega á öðru máli; því að eins og nokkuð ann- að hafi vakað fyrir þeim en ein- mitt það, „að auka enn á glund- roðann“?! Stjórnarskráin J ’ Fíti.'af 4. Æu kosningar í nefndina virðast ekki koma til mála, þegar af þeirri á- stæðu, að þar myndi einvörðungu verða um flokkspólitískar kosn- ingar að ræða, en tilgangurinn með fjölguninni í nefndinni er einmitt að komast hjá slíku. Hér Kaupum tuskur EósgasnaviBÐostofan Baldursgofu 30. virðist vart um aðra leið að ræða en þá, að leita um útnefninguna til þess aðila, sem alþingi jafnan leitar, þegar nefna á hæfa menn og óvilhalla til að vinna vanda- söm verk, þ. e. hæstaréttar, og fela honum að tilnefna menn til viðbótar í milliþinganefndina. Virðist það og ekki óeðlilegt, að hæstarétti sé falin þessi tilnefn- ing, þegar þess er gætt, að það liggur á valdi hæstaréttar að úr- skurða. um það, hvernig skilja beri ákvæði stjórnskipulaganna og hvort athafnir alþingis, fram- kvæmdavaldsins og einstaklinga samræmist ákvæði stjórnarskrár- innar. Fyrir því hafa flutnings- menn þessarar tillögu, en það eru fulltrúar Alþýðuflokksins á al- þingi, lagt til, að fjölgað verði í milliþinganefndinni í stjórnar- skrármálinu um 10 menn og skuli þeir tilnefndir af hæsta- rétti og þess gætt við tilnefningu, að mennirnir séu valdir með hliðsjóri af þekkingu þeirra á al- mennri stjórnlagafræði og þekkingu þeirra og kunnugleika á högum, þörfum og óskum sem flestra. Það skal þó tekið fram, að komi fram hugmyndir um aðra leið til útnefningar í nefnd- ina, sem flutningsmenn geta fellt sig við, þá eru þeir reiðu- búnir að taka það mál til nánari athugunar. Þá vilja flutningsmenn benda á, að hugmýndir manna um rétt- indi samfélagsins og skyldUr þess gagnvart einstaklingunum hafa breytzt mjög á síðari tímum, og bendir margt til þess, að í réttarvitund almennings sé það talin jafnvel fyrsta skylda þjóð- félagsins að tryggja landsmönn- um hverjum og einum öryggi gegn skorti, rétt til menntunar og vinnu, auk almennra mannrétt- inda. Þykir því rétt að leggja á það sérstaka áherzlu í þingsálykt- uninni sjálfri, að nefndin kynni sér sem bezt þær skoðanir, sem uppi eru í þessum efnum. Kveðfur forsætisráherra fil S- Yesfur-lslendinga og afllra Is- lendinga erlendis 1?. fúní NOKKRUM DÖGUM FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐINA sendi forsæt- isráðherra eftirfarandi skeyti til sendiráðs íslands í Wash- ington með beiðni um að orðsendingunni yrði komið áleiðis til allra Vestur-íslendinga : „Ríkisstjóm íslands sendir íslendingum í Vesturheimi kveðju sína á bessum tímamótum í sögu íslenzku þjóðarinnar er hún hefir náð lokatakmarki aldagamallari frelsisbaráttu með end- urreisn lýðveldisíns. Færir hún íslendingum vestan hafs þalck- ir fyrir starf þeirra og styrk henni til handa á liðnum tímum; hún þakkar þeim trúnað þann, er þeir jafnan hafa sýnt æítland- inu; hún gleðst yfir þeim manndómi, sem þeir hafa sýnt í sínum nýju heimkynnum og þeirri virðingu, sem þeir hafa unnið sér þar. Bjöm Þórðarson, forsætisráðherra.“ Ennfremur sendi forsætisráðherra þessa orðsendingu til allra sendiráða íslands erlendis með tilmælum um að henni yrði komið til sem allra flestra íslendinga utanlands: „Ríkisstjóm íslands senjdlir ölllum iíslen;d|ingum utanlands kveðju og heillaóskir á þessum merkisdegi í sögu íslarids. í styr og störfum liðinna ára hafa íslendingar fundið það glöggt, hvers virði það var, að eiga dugandi þjóðþræður í öðrum löndum. Nú reynir á manndóm og þegnskap hvers einasta íslendings, að halda því, sem unnizt hefir, og auka það. Kappkostum allir að efla heill og heiður ættjarðar vorrar. Björn Þórðarson, forsætis- ráðherra.“ Æl'I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.