Alþýðublaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 1
Ötvarpið 20.30 Jónsmessuihugléið- ing (Ární Jónsson frá Múla). 21.10 Upplestur: Noregur undir oki nazism- ans, bókarkafli eftir Worm-Miiller (Ragnar Jóhannes- son). Föstudagur 23. júní 1944. 5» slðan flytur í dag sthyglisverða grein eftir ónafngreindan, úernaSarfróðan mann um hið nýja leynivopn Hitlere — mannlausu flugvélarn- r. Tilkynning frá þjóðhátíðarnefnd. Þeir, sem óska að kaupa tjöld, fána og fánastengur þjóðfaátíðarnefndar, sendi beiðnir sínar til skrif- stofu nefndarinnar í Alþingishúsinu fyrir 28. júní næstkomanlB. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND Tilky nning frá þjóðhátíðamefnd. Verðlaunaljóð þjóðhátíðarinnar, ásamt verðlaunalagi og ættjarðarljóðum þeim, er sungin voru á Þingvöll- íim 17. júní s. 1., fást nú í bókaverzlunum. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND Golfklúbbur fslands. Jónsmessufagnaður verður haldinn í Golfskálanum Iaug- ardaginn 24. júní og hefst kl. 9 að kvöldi. HLJÓÐFÆRASLÁTTUR OG DANS Félögum er heimilt að taka með sér gesti. — Fjölmennið. Skemmtinefnd Golfklúbbsins. Utborgun fyrir þjóðhátíðarakstur fer fram dagana 23., 24., 26. og 27. þ. m. kl. 10—12 f. h. og 1—4 e. h. daglega í Hótel Heklu (gengið inn frá Hafnarstræti). Þ J ÓÐHÁTÍÐARNEFND Aðalfundur Alþýðuprentsmiðjunnar h.f. verður haldinn í Iðnó uppi mánudaginn 3. júlí 1944. kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ skv. samþykktum félagsins. Reikningar félagsins liggja frammi til sýnis fyrir hluthafa félagsins hjá prensmiðjustjóra frá og með 25. þ. m. Félagsstjómin. VESKI með ökuskýrteini o. fl. tapaðist í Vesturbænum s. 1. þriðjudagskvöld. — Skilist gegn fundarlaunum í STÁL- SMIÐJUNA Stýrimann eða vanan netamann og 2 aáseta vantar á togbát. rJppl. í síma 9164 eða 9127. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fynrvara: Vikur % Holslein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. B inshöföi h.f. Aðalstræti 6 B. — Sírni 4958 Kaupum tuskur BúsgagnavínnDsíofan \'. Baldursgötu 30. Félagslíf. FARFUGLAR. J ónsmessuskemmtif undurinn verður haldinn í húsi Alþýðu- brauðgerðarinnar Laugaveg 63 í kvöld kl. 8V2. Um helgina verður farið í Vai^ból. Lagt af stað úr Shell- portinu kl. 3 e. h. á laugardag. Þið, sem ætlið í sumarleyfis- ferðina 8. júlí hjólandi norður, látið okkur vita í skrifstofunni (í Trésmiðjunni h.f. Brautar- holti 30, fyrir sunnar Tungu) n. k. miðvikudagskvöld kl. 8V2 —10 V2. Stjómin. Yegna sumarleyfa verður skrifstofa og vörugeymsla okkar lokuð frá (. laugaiylegi 24. júní — mánudags 10. júlí n. k. ( Þetta eru viðskiptavinir okkar vinsamlegast beðnir að athuga. Heildverziun Árna Jónssonar Hafnarstræti 5. Reykjavík Skrifsfofur vorar verða lokaðar á morgun, laugardaginn 24. þ. m. Sjováfryggingafélag íslands h.f. Hát íðarsýningin í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 10—10. Á sýningunni eru verk eftir flesta núlifandi íslenzka listamenn. Ákranes -- Hreðavafn Áætlunarferðir hef ég 22. þ. m. alla daga eftir komu m/s Víðir kl. 12,30 frá Akranesi, — kl. 15,30 frá Hreðavatni, nema laugardaga, þá 15,30 frá Akranesi og 18,30 frá Hreðavatni. Þ- ÞérHarson Sími 17 — Akranesi. Akranessferðir Ferðir verða frá 21. júní til 31. ágúst sem hér greinir: Frá Reykjavík kl. 7, 11 og 20. Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21.30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.