Alþýðublaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Framhald af 2. síðu: Bráðabirgðaáæfilun um landsrafveitu 6 i i | Frú Clark | Þetta er kona Mark Clark hers- höfðingja, yfirmanns 5 hers Bandaríkjamanna á Ítalíu, sem tók Rómaborg. Ifp bfniwpnl. (Frh. af 5. síðu.i en framkvæmdir á þessu sviði munu vera litlar enn sem kom- ið er. Þá skulum vér víkja að því, sem er aðalatriðið í þessu máli. Hver verða áhrif þessa nýja árás- artækis? Getur það haft veruleg áhrif á gang styrjaldarinnar eða jafnvel ráðið úrslitum hennar? Svarið er: Að líkindum ekki. I fyrri heimsstyrjöldinni og eins í þessari styrjöld hafa menn tekið í notkun margar nýjar tegundir vopna, sem áður var haldið leynd- um, bæði til árása og vama. Öll þessi nýju vopn hafa aðeins haft áhrif í bili og aðallega vegna þess, að þau komu andstæðingun- um á óvart. I fyrri heimsstyrjöld- inni tóku menn t. d. í notkun stórar, ! hreyfanlegar fallbyssur, nýjar gerðir vélbyssna, eldkast- ara, eiturgas og skriðdreka. And- stæðingamir hófu nær alltaf notkmi sams konar vopna- (skrið- drekarnir eru þó undantékning, því að Þjóðverjar byrjuðu of seint að framleiða þá), eða fundu varnartæki, sem dugðu (t. d. skriðdrekabyssur, gasgrímur o. f].). Svipaða sögu er að segja í þessari styrjöld. Hér má t. d. nefna steypiflugvélarnar og sam- vinnu þeirra við skriðdrekasveit- irnar. Þær hafa nú ekki nándar nærri eins mikla þýðingu og í fyrstu bardögum styrjaldarinn- ar. Þá má og nefna fallhlífarher- mennina, sem báðir stríðsaðilar beita nú. Loks má nefna segul- mögnuðu tundurduflin, (sem á skömmum tíma tókst að gera ó- skaðleg) og nýjar árásaraðferðir kafbáta. Þessar árásaraðferðir gerðu kafbátana að mjög hættu- legu árásarvopni um eitt skeið. Nú eru varnirnar gegn kafbátun- um öflugri en árásartæki þeirra. Telja má því nokkurn veginn víst, að finnast muni ráð, sem duga, gegn hinu nýja tæki í loft- hernaðinum, mannlausu flugvél- unum. Þær hafa að minnsta kosti ,fram til þessa ekki getað heft framsókn bandamanna í Frakk- landi. Skrípaleikur kommúnisfa Frh. af 4. siðu og eitthvað á tsig leggja til þess að binda enda á vandræðin! Já, mikil'l er velvilji þsss- arra manna, ;,sósíalista“, í garð þjóðarinnar! Það sýndi sig líka á Lögbergi, þegar farið var að lesa upp auðu seðlana, sem þeir skiluðu við fyrsta forsetakjörið! Hvort halda menn, að ekki hefði verið sæmilega séð fyrir athafna samri stjórn landsins næsta árið, ef aðrir ftlokkar hefðu gert það sama? Nýjar virkjanir samtals 30 900 kw. Núverandi og nýjar virkjanir samtals 54 660 kw. Orkuþörfin á landsrafveitu er talin 500 wött á mann eða 45186 kw. Afl handa áburðarverksmiðju 4000 kw. Virkjað varaafl 5474 kw. Orkuþörfin samtals 54 660 kw. KOSTNAÐUR VIÐ VIRKJANIR A. Núverandi virkjanir: 1. Sogsstöðin (með viðbótinni) kr. 14 000 000,00. 2. Elliðaárstöðin kr. 3 000 000,- 00. 3. Rafveitukerfið í Reykjavík (með nýjustu viðbót) kr. 8 000- 000,00. 4. Rafveitukerfið í Hafnarfirði kr. 500 000,00. 5. Laxárstöðin (með viðbót- inni) og rafveitukerfið á Akur- eyri kr. 6 000 000,00. 6. Skeiðsfossvirkjunin og raf- veitukerfið á Siglufirði kr. 8 000- 000,00. 7. Blönduóssvirkjun kr. 300- 000,00. 8. Glerárvirkjun kr. 300 000,00. 9. Ólafsfjarðarvirkjun kr. 400- 000,00. Núverandi virkjanir samtals kr. 40 500 000,00. B. Nýjar virkjanir: 1. Andakílsárvirkjun, 13 000 hestöfl (frá dregst 1300 hö. afl- tap = 11 700 hö. = 7800 kw.) á kr. 900,00 hestaflið kr. 11 700- 000,00. 2. Þverárvirkjun, 21000 hest- öfl (frádregst 2100 hö. afltap = 18 900 hö. = 12 600 kw.) á kr. 1000,00 kr. 21 000 000,00. 3. Viðbót við Skeiðsfossvirkj- un, 2500 hestöfl (frá dregst 250 hö. afltap = 2250 hö. = 1500 kw.) á kr. 600,00 kr. 1 500 000,00. 4. Ný virkjun í Laxá, 15 000 hestöfl (frá dregst 1500 hö. afl- tap = 13 500 hö. = 9000 kw.) á kr. 750,00 kr. 11 250 000,00. Nýjar virkjanir samtals kr. 45 450 000,00. A^al@rkisfÍ!i!fii§ngS" iínur Frá Laxárvirkjun til Akureyr- ar 132 kv. loftlína, 60 km. á kr. 80 000,00 kr. 4 800 000,00. ' Frá Laxá til Þverár í Reykja- hverfi 60 kv. loftlína, 12 km. á kr. 45 000,00 kr. 540 000,00. Frá Þverá til Húsavíkur 30 kv. loftlína, 15 km. á kr. 30 000,00 kr. 450 000,00. Frá Þverá til Raufarhafnar 60 kv. loftlína, 90 km. á kr. 45 000,00 kr. 4 050 000,00. Frá Akureyri að Klaufabrekku í Svarfaðardal 60 kv. loftlína, 60 km. á kr. 45 000,00 kr. 2 700 000,- 00. Frá Hjalteyri til Dagverðar- eyrar 10 kv. loftlína, 10 km. á kr. 28 000,00 kr. 280 000,00. Frá Hellu á Árskógsströnd til Hríseyjar 10 kv. sæstrengur, 3% km. á kr. 60 000,00 kr. 210 000,00. Frá Hjalteyri til Dalvíkur 10 kv. loftlína, 21 km. á kr. 28 000,00 kr. 608 000,00. Frá Dalvík til Ólafsfjarðar 10 kv. loftlína, 17 km. á kr. 28 000,00 kr. 476 000,00. Frá Klaufabrekku til Sauðár- króks um Heljardalsheiði, 132 kv. loftlína, 50 km. á kr. 80 000,00 kr. 4 000 000,00. Frá Sauðárkrók til Hofsóss 10 kv. loftlína, 32 km. á kr. 28 000,00 kr. 896 000,00. Frá Sauðárkrók til Blönduóss 132 kv. loftlína, 38 km. á kr. 80- 000,00 kr. 3 040 000,00. Frá Blönduósi til Skagastrand- ar 10 kv. loftlína, 20 km. á kr. 28 000,00 kr. 560 000,00. Frá Blönduósi að Hrútafjarð- ará (Melum) 132 kv. lofilína, 70 km. á kr. 80 000,00 kr. 5 600 000,- 00. Frá spennistöð í Hrútafirði til Hvammstanga 10 kv. loftlína, 33 km. á kr. 28 000,00 kr. 924 000,00. Frá Hrútafjarðará að Anda- kílsárvirkjun 132 kv. loftlína, 80 km. á kr. 80 000,00 kr. 6 400 000,- 00. Frá Andakílsárvirkjun í Hval- fjarðarbotn 132 kv. loftlína, 35 km. á kr. 80 000,00 kr. 2 800 000,- 00. Frá Hvalfjarðarbotni til Reykjavíkur 132 kv. loftlína, 44 km. á kr. 80 000,00 kr. 3 520 000,- 00. Frá Hrútafjarðará að Bitru- fjarðarbotni 60 kv. loftlína, 45 km. á kr. 45 000,00 kr. 2 025 000,- 00. Frá Bitrufjarðarbotni að Hólmavík 60 kv. loftlína, 34 km. á kr. 45 000,00 kr. 1 530 000,00. Frá Nauteyri í Steingríms- fjarðárbotn 60 kv. loftlína, 40 km. á kr. 45 000,00 kr. 1 800 000,- 00. Frá Hólmavík í Reykjarfjarð- arbotn 60 kv. loftlína, 32 km. á kr. 45 000,00 kr. 1440 000,00. Frá Reykjarfjarðarbotni í Ingólfsfjarðarbotn 60 kv. loft- lína, 10 km. á kr. 45 000,00 kr. 450 000,00. Frá Bitrufjarðarbotni að Kleif- um í Gilsfirði, 10 kv. loftlína, 12 km. á kr. 24 000,00 (þaðan dreif- ist orkan að Reykhólum að vest- an, en í Saurbæ sunnan Gils- fjarðar) kr. 288 000,00. Frá Melum í Hrútafirði um Haukadalsskarð að Stóra-Skógi, 30 kv. loftlína, 32 km. á kr. 30 000,00 kr. 960 000,00. Frá Andakílsárvirkjun að Fá- skrúðarbakka í Miklaholt'shreppi 60 kv. loftlína, 60 km. á kr. 45- 000,00 (rekin með 30 kv. spennu fyrst um sinn) kr. 2 700 000,00. Frá Fáskrúðarbakka að Grís- hóli í Helgafellssveit 30 kv. loft- lína, 18 km. á kr. 35 000,00 kr. í 630 000,00. Frá Gríshóli til Stykkishólms , 10 kv. loftlína, 12 km. á kr. 24- 000,00 kr. 288 000,00. Frá Gríshóli í Grundarfjörð 10 kv. loftlína, 24 km. á kr. 24- 000,00 kr. 576 000,00. Frá Fáskrúðarbakka í Ólafs- vík 30 kv. loftlína, 52 km. á kr. 35 000,00 kr. 1 820 000,00. . Frá Ólafsvík til Sands 10 kv. loftlína, 10 km. á kr. 24 000,00 kr. 240 000,00. Frá Andakílsárvirkjun til Akraness 30 kv. loftlína, 36 km. á kr. £5 000,00 kr. 1 260 000,00. Frá Andakílsárvirkjun til Borgarness 10 kv. loftlína,. 15 km. á kr. 24 000,00 kr. 360 000,00. Frá Hafnarfirði til Keflavíkur 30 kv. loftlína, 36 km. á kr. 35- 000,00 kr. 1 260 000,00. Frá Vogum til Grindavíkur 10 kv. loftlína, 15 km. á kr. 24 000,00 kr. 360 000,00. Frá Sogsvirkjun að Arnarstöð- um í Flóa 60 kv. loftlína, 18 km. á kr. 45 000,00 kr. 810 000,00. Frá Arnarstöðum að Fíflholti 60 kv. loftlína, 41 km. á kr. 45- 000,00 kr. 1 845 000,00. Frá Fíflholti að Krosssandi 20 kv. loftlína, 17 km. á kr. 30 000,00 kr. 510 000,00. Frá Krosssandi til Vestmanna- eyja 20 kv. sæstrengur 12 km. á kr. 2 000 000,00. Frá Sogi að Geysi 10 kv. loft- lína, 48 km. á kr. 28 000,00 kr. 1 344 000,00. Frá Arnarstöðum að Selfossi 10 kv. loftlína, 6 km. á kr. 28- 000,00 kr. 168 000,00. Frá Selfcssi til Hveragerðis 10 kv. loftlína, 12 km. á kr. 28 000,00 kr. 336 000,00. Frá Arnarstöðum að Eyrar- bakka og Stokkseyri 10 kv. loft- lína, 14 km. á kr. 28 000,00 kr. 392 000,00. Frá Fíflholti að Stórólfshvoli 10 kv. loftlína, 9 km. á kr. 28- 000,00 kr. 252 000,00. Aðalorkuflutningslínur sam- tals kr. 67 498 000,00. Aðalspeíinistöðvar Raufarhöfn 700 kw. (30 kv.) kr. 170 000,00. Kópasker 300 kw. (30 kv.) kr. 90 000,00. Húsavík 600 kw. (30 kv.) kr. 150 000,00. Háls 300 kw. (30 kv.) kr. 60 000,00. Svalbarðsströnd 150 kw. (30 kv.) kr. 60 000,00. Akureyri 10 000 kw. (60 kv.) kr. 1400 000,00. Sauðárkrókur 1500 kw. (60 kv.) kr. 420 000,00. Blönduós 750 kw. (60 kv.) kr. 260 000,00. Hrútafjarðará 12 000 kw. (132 kv.) kr. 2 450 000,00. Bitrufjörður 300 kw. (60 kv.) kr. 150 000,00. Hólmavík 500 kw. (60 kv.) kr. 200 000,00. Reykjarfjörður 5000 kw. (60 kv.) kr. 870 000,00. Ingólfsfjörður 3500 kw. (60 kv.) kr.730 000,00. Stóri-Skógur 400 kw. (30 kv.) kr. 110 000,00. Fáskrúðarbakki 150 kw. (30 kv. ) kr. 60 000,00. Gríshóll 700 kw. (30 kv.) kr. 170 000,00. Búðir 150 kw. (30 kv.) kr. 60 000,00. Ólafsvík 600 kw. (30 kv.) kr. 150 000,00. Akranes 1300 kw. (30 kv.) kr. 290 000,00. Reykjavík 15 000 kw. (132 kv.) kr. 2 700 000,00. Hafnarfjörður (viðb.) 2500 kw. (30 kv.) kr. 150 000,00. Arnarstaðir 1500 kw. (60 kv.) kr. 420 000,00. Fíflholt 3000 kw. (60 kv.) kr. 650 000,00. Vestmannaeyjar 2300 kw. (20 kv.) kr. 450 000,00. Aðalspennistöðvar samtals kr. 12 220 000,00. ItöstMlS&iar sanrstals Virkjanir kr. 45 450 000,00. Aðalorkuflutningslínur kr. 67 498 000,00. Aðalspennistöðvar kr. , 12 220- 000,00. Samtals kr. 125 168 000,00. Frá dregst þátttaka áburoar- verksmiðju í virkjunar- og orku- flutningskostnaði kr. 7 000 000,00. Eftir kr. 118 168 000,00. ' Dreifing orkunnar 50% kr. 59 084 000,00. Eldfi virkjanir og kerfi kr. 40 500 000,00. Kostnaður samtals kr. 217 752- 000,00. Árlegur reksturskostnaður 9% J eða kr. 19 597 680,00. Frá dregst ca. 20 milljónir kwst. seldar síldarverksmiðjum á Ingólfsfirði, Reykjarfirði, Hjalteyri og Dagverðareyri um síldveiðitímann (25. júní — 5. sept.) til gufuframleiðslu og sem vélaafl og á Siglufirði og Rauf- arhöfn sem vélaafl eingöngu, reiknað að meðaltali á 4,5 eyri kwst. kr. 900 000,00. Árlegur reksturskostnaður samtals kr. 18 697 680,00. Meðalverð á árskílówatti til al- menningsnota 45186 kw. á kr. 414,00. Meðalverð é kílówatt- stund miðað við 4000 til 5000 stunda notkun á ári 8,3—10,4 aurar. Sé reiknað með að efni kosti helmingi minna og virinukostn- aður verði einum fjórða minni en að framan er reiknað með verður kostnaðurinn: Virkjanir kr. 26 702 000,00. Aðalorkuflutningslínur kr. 42 186 000,00. Aðalspennistöðvar kr. 7149- 000,00. Samtals kr. 76 037 000,00. Föstadagur 23. juní 1944. Hfíi kjélabelii H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Frá dregst þátttaka áburðar- verksmiðju kr. 4 207 000,00. Dreifing orkunnar kr. 35 895- 000,00. Eldri virkjanir og kerfi kr. 40 500 000,00. Samtals kr. 148 225 000,00. Árlegur reksturskostnaður 9% kr. 13 340 250,00. Frá dregst sala á sumarorku til síldarverksmiðjanna ca. 20 milljónir kwst. á 2,7 aura kr. 540 000,00. Eftir kr. 12 800 250,00. Meðalverð á árskílówatti til al- menningsnota 45186 kw. á kr. 283,00. Meðalverð á kílówatt- stund miðað við 4000 til 5000 stunda notkun á ári 5,7—7,1 au. Reiknað með lægri verðunum og 9% af stofnkostnaði og 500 wöttum á mann (102 872 manns) verður árlegur reksturskostnað- ur, samtals á öllu landinu: Norður- og Suðurland kr. 12 800 250,00. Austurland kr. 949 050,00. Vesturland kr. 1 106 100,00. Samtals kr. 14 855 400,00. Meðalverð á árskílówatti á öllu landinu yrði þannig 51436 kw. á kr. 289,00. Meðalverð á kílówattstund miðað við 4000 til 5000 stunda notkun á ári 5,8—7,2 aurar. Sé reiknað með notkun 1000 wöttum-af raforku á mann (nema í Reykjavík 600) er gengið út frá að virkjað verði til viðbótar: Viðbót við Sogsvirkjun 8000 hestöfl. Viðbót við Laxárvirkjun 21600 hestöfl. Hvalvatnsvirkjun 22000 hest- öfl. Yrðu þá alls virkjuð 85 860 kílówött, en orkuþörfin talin: I Reykjavík 600 wött á mann 24 500 kw. Annars staðar á landsrafveitu- svæðinu 1000 wött á mann 49 500- kw. Afl handa áburðarverksmiðju 4000 kw. Virkjað varaafl 7860 kw. Samtals 85 860 kw. Miðað við núverandi virkjun- arkostnað er ' árlegur reksturs- kostnaður slíks landsrafveitu- kerfis áætlaður kr. 25 650 810,00. Frá dregst ca. 40 milljónir kwst. seldar síldarverksmiðjun- um á Ingólfsfirði, Reykjarfirði, Siglufirði, Hjalteyri, Dagverðar- eyri og Raufarhöfn um síldveiði- tímann (25. júní — 5. sept.) til gufuframleiðslu og sem vélaafl, reiknað á 4% eyri kwst. kr. 1 800 000,00. Eftir stendur kr. 23 850 810,00. Meðalverð • á árskílówatti til almenningsnota 74 000 kw. á kr. 322,00. Meðalverð á kílówatt- stund miðað við 4000 til 5000 stunda notkun á ári 6,4—8,1 au. Sé reiknað með helmingi lægri efniskostnaði og einum fjórða minni vinnukostnaði en nú er talinn, verður árlegur reksturs- kostnaður kr. 16 942 000,00. Frá dregst salá á sumarorku til síldarverksmiðjanna ca. 40 millj- ónir kwst. á 2,7 aura kwst. kr. 1 080 000,00. Eftir stendur kr. 15 862 000,00. Meðalverð á árskílówatti til al- menningsnota 74 000 kw. á kr. 214,00. Meðalverð á kílówatt- stund miðað við 4000 til 5000 sturida notkun á ári 4,3—5,4 au. Reiknað með lægri verðunum verður árlegur reksturskostnað- ur, samíals á öllu landinu: Norður- og Suðurland kr. 15 862 000,00. Austurland kr. 1949 000,00. Vesturland kr. 1514 000,00. Samtals kr. 19 325 000,00. Frh. á 7. sífíu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.