Alþýðublaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 4
4 úðt'bUMð Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjórm og afgreiSsla í Al- jjýðunúsinu vió II. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan ‘n.f. Bókarfregn: ALÞYÐUBLAfHÐ Nýjar sögur eftir Jón H. Guðmundsson Shripaleihar komn únista í píbiIoUh SÓSÍALISTAFLOKKURINN vi'll, að reynt sé að myndia athafnasama iþingræðisstj órn, sagði Þjóðfviljinn á miðvikudag i nn. Og eittlhvað svipað sagði Einar O’lgeirsson í ræðu sinni á síðasta fundi þingsins á þriðju daginn, áður en því var frestað, þegar hann var að mæla fyrir þeirri tiliögu sinni, að ■ þinginu yrði ekki frestað fyrr en eftir tvo dag-a. Það var tíminn, sem hann ætlaði því til þesis _ að mynda þessa athafnasömu þing ræðisstjórn! Mikið hljóita það að vera góðir menn, þelssir ,,sósíalistar,“ sem svo vel vilja. Það er að vísu ekki í fyrlsta sinni, sem þeir hafa .minnzt á na-uðsyn þess, að mynda athafnasama þingræðis- stj-órn. -Fyrir köfsningarnar haust ið Ii942 sögðust þeir ætla að beirta sér fyrir samtökum þriggja vinstri flokka þi-ngsinis í því skyni; þá átti þessi stjórn að ver-a vinstri stjórn. En það und- arlega skeði eftir að á þing kom, að „sóslíalista>rnir“ vék-u sér al- veg utída-n öll-um viðræðum við hiin-a vinstri flokkana, þ. e. Al- þýðufloidiinn og Framsóknar- flokkinn, og lögðu til að þingið • bæði ríkisstjóra að ski-pa utan- þings-stjórn. Að sjlálifsögðu átti hiún að vera athatfnasöm, þót-t hún yrði ek-ki þingræðisstjórn. Og þ-eir fengu vilja sinn; þassi stjórn var skipuð, með jpví að enga þingræðisstjórn var hægt að mynda, þar eð „sósíalistar“ neituða að vera með í vinstri stjórn. En „sósíalist-ar“ þurfa alltaf aftur og aftur að sýna þjóðinni velvilja sinn; og því viljá þeir nú 'Umtfr-am állt ‘steypa þessari stjórn, sem þgir á sínum tíma héldu í ístaðið fyrir, og reyna að myndia athafnasama þingræð isstjórn. Og nú á það ekki að vera vinstri stjórn eins og fyrir kosningarnar haustið 1942, held ur allra flokk-a þjóðstjór-n, með fhaldsflokkinn í broddi fyíking ar. Að vísu er vikum s-am-an búið að ræða um þet-ta fram og aftur milli flokkanna án þ-ess að mokk urn áran-gur hafi borið, enda vaifialauist vanidtfundinn nokkuöj- sameiginlegur málefnag-rundvölU ur fyrir slíka stjórn. Og það vit-a „sósíalistarnir“ engu síður en aðrir; sjálfir hafa þeir við þær ucnræður meðal annaKé sett skil yrði fyrir þátttöku sinni slíkri stjórn, sem myndi gera alveg ómögulegt að mynda hana. * En skrí-p alojfeurinn wifSur að haf-a sinn gang. Hanif*' gæti að minnsta kOsti orðið til þaas að aulca glundroðann og gera land- ið stjórnlaust í bili. Þú væri þó alltaf nokkuð unnið! Og sam tímis þarf að t-élja þjóðinni trú itm það, að það sé öðrum fiok-k- um að fcenna, að ekki Wkst að myndia þingræðisatjórn, og að „sólsíalistár“, sá flokkurinn, isem raunverúl'ega á sökina á því, að þingið hefir verið lítt starflhæft í h-artnær tvö ár, sé eini flokk- ■urinn, sem eittlbvað vilji gera Framhald á 6. síðu. Jón H. Guðmundsson: SAMFERÐAMENN og fleiri sögur. ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1944. — 95 bls. FYRIR SJÖ ÁRUM kom út lítið smásagnasafn eftir Jón H. Guðmundsson, „Frá liðnum kvöldum.“ í því var ýmislegt, sem benti til þess, að höfundur- inn gæti orðið vel liðtækur í smásagnagerð, ef hann legði rækt við hana og legði hana ekki á hilluna, þegar fýrsta bókin var komin á markaðinn. En það gerði hann ekki. Á undanförnum árum hafa birzt nokkrar smásögur eft- ir Jón, og nú hefur hann gefið út smásagnasafn, „Samferðamenn,“ og ber það nafn fyrstu sögunnar. Þessi bók ber mörg sömu ein- kennin og sú fyrri, þótt framför- in sé augljós og tökin á efni og formi öruggari en fyrr. Sögurnar eru allar örstuttar, og viröist höfundur hafa tekið mestu ást- fóstri við það form. Honum er ljóst, hve nauSsynlegt er aS tak- marka sig í slíkum sögum og ger- ir sér far um aS hnitmiSa frá- sögnina viS þaS. í sögum Jóns er því fátt óþarft, því einu lýst, sem lýtur aS innsta þræSi sögunnar, persónurnar eru eins fáar og unnt er, og frásögnin stuttorS og gagnorS. Af þessu leiSir aftur, aS máliS er mjög óbrotiS og einfalt, enda leggur höfundur litla á- herzlu á stílfimi og flug, en hefur eigi aS síður náð persónulegum stíleinkennum og sérstæðri frá- sagnaraðferð. J. H. G. gerir sér mjög far um að koma lesendunum á óvart í sögum sínum. Alveg í sögulok dynur yfir atburður eða setning óvænt með öllu, þótt höf. hafi verið að undirbúa það alla sög- una. Hnútur sögunnar leysist skyndilega og oft óvænt, en þó stundum með þeim hætti, að nokkur dul hvílir yfir sögulokun- um, sem veldur heilabrotum. Svo er t. d. um söguna „Og kettirnir áttu sinn kirkjugarð“ o. fl. UpphafsorS í síðustu sögunni „Á vegamótum“ lýsir nokkuð viðhorfi höfundarins ííl smásög- unnar: „Við erum ekki sammála um söguefni. Þér finnst, aS sagan verSi að hafa einhvern tilgang, lýsa af hverju persónurnar gera þetta eSa hitt. Mér þykir nóg, að sagan segi frá einhverju, sem mér virðist sérkennilegt eða skemmtilegt, einhverju, sem ég eða aðrir hafa lifað á einhvern hátt.......“ Sögurnar bera líka flestar á sér ríkan raunveruleika- blæ. Þær gerast sumar í Skugga- hverfinu, þar sem höf. ólst upp, meira að segja eina segan, sem vogar sér yfir í annað líf, gerist þó á Smiðjustígnum. — En þótt Jón láti sögumann sinn þar segja, að ekki sé nauðsynlegt, að sögur hafi tilgang, þá hafa samt margar sögur hans sjálfs tilgang — tendens —, hvort sem hann hefur ætlast til þess eSa ekki. Beztu sögurnar eru „Sam- ferðamenn“ og „Daginn eftir.“ Sú fyrri segir á meitlaðan og misk- unnarlausan hátt frá átakanlegum athurði og lætur lausnina í té á óvæntan hátt í fföguKra orða sdtningu, sem sagan enfcfar á. Sú síðari lýsir m*5 næmum skilningi og notalegri kímni hver4áagsleg- um manni og hversdagslegum vandamálum hans. „Konan í bæjardyrunum“ er að ýmsu leyti atffe^isaerð saga, líka „Og kettirnir *tu sinn kirkjugarð,“ en í þeim háðum skýrir höf. persónur sínar á sál- fræSilegan hátt. „Þegar forstjór- inn hugsáði“ er einna lólegust, er laus í böndunum og persónurnar lítt skýrar. Beztu sögur J. H. G. eru einka: lipurlega sagðar, vel byggðar og spennandi. En hann má vara sig á því að einskorða sig ekki um of við þetta þrönga hrmtmiðaða form hinnar örstuttu smásögu. Jón H. Guðmundsson Þar má ekki mikið skrika fótur, svo að allt verkið fari ekki út um þúfur. Mælgi og breiSar lýsingar hæfa aS vísu ekki eSli slíkrar smósögu, en sumar sögur Jóns þyldu n-ákvæmari útfærslu sér að skaðlausu. Jón H. Guðmundsson rækir ritstörf sín með alvöru og íhygli. Og hann hefur sýnt, að hann er í góðri framför. Vegna þess og annarra kosta smásagna hans, eru þær verðar þess, að þeim sé veitt athygli. Ragnar Jóhannesson. Jónas Þorbergsson: Þáiiur ríkisútvarpsini í háiíðahöldunum 17. og 18. júní. E Fná skritfstotf-u útvarps- istjóra h-efir ALþýðublað- inu borizt etftirifarandi: ITT D-AGBLAÐANNA í Reykjavík hetfiir í smálet- ursdiálki sínum, að yerðug-u minnzt á og þakkað ýmsum af þ-eim, sem unn-u að undirbúningi háfiíðalhaldanna og aðstoðuðu við framkvæmd þeirra, og telur u-pp nok-kra aðilja, svo sem veit- ingatfólkið á Þingvöllum, starfs menn landissiímians og póstsins, 1-ögregluna, s-kiáta, hjúkrunar- fó-lk og vegagerðarmenn, en án þess að minnast á starfsmenn Ríkisútvarpsins. Mieð því að það mun ekki verða talinn ómerkur þát-t-ur í hátíðahöld-unum,' -að öllu, s-e-m fraim fór þann 17. og 18. j-únií, var útvarpað, svo að nálega allir land’smenn áttu þess kost að hlýða þar -á, og athötfni-nni á Lög bergi vair einnig útvarpað til út- landa, þá þykir mér hlýða, vegna s-tarfsma-nna istotfnun’ar- inn-ar, að þáttur þeirra verði ekiki með öllu látinn liggja í þagnar-gildi. /Þéss skal iþá fyrst gatið, að gerðar voru sénstaka-r ráðstafan ir til þess að atfla ©fnis og tækja til und-irtoiúningsinis, o-g n-aut R-ík isúbvanpið um það aðstioðar u-t- anríkismlálaráðuneytisins og þj-óniustumanna þesis erlendiis. Fæ.st af þessu ef-ni var þó fá- anlegit af stríðs-ástæðum. Er vert að geta þesis, -að upp'lýsingaiþjón usta Brteta í London sýndi Rík- isútvarpinu þá s-érs-töku velvild að lón-a því gjaillarhorn og hljóð n-ema, og voru þau teki send flu-glsiiðis í tæk-a tíð. Þlá má geta þes-s til diæmis um það, hv-ersu tespt 6tóð um suma hluti, að mjög mikilisverð tæki, eða hljóð n-emar, -bárust Ríkisú-tvarpinu frá Am'eríku aðein-s tveim döig- um áður -en ih-á-tíðin sfcýkii hef j- «st. Við gjóvegginn, bak við Lög- bier-g, var byggð leinis k'onar mið- t-engisffcöð tfyrir útvarpið. Frá henni voru lagðar neðanjarðar- leiðslur samitals um þriggja kíló metra veig til 14 hljóðnema- Föstudagur 23. júut 1944. Alþýðuflokkurinn Skrifstofa flokksims á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga ý nema laugardaga kl. 9—12 f. h. i AÐþýlSyfBokksféBk ytan af lane§i7 sem J til bæjairins kemyr, er vinsamlega aS koma fiB viHfaSs á flekks- skrifsfefuna. stæða og 10 gj.allarih-orna, en víralengd í leiðslum þes'sum var samtalls yfir 40 kílómetra. 12— 15 útvarpsstanfsmenn unnu sam tails um 100 dagsverk á Þingvelli að undilbúningi og framkvæmd. Jón Alexanders'son, forstöðu- maður Viðgerðarstofu og Við- tækjasmiðju, annaðist aljíar fraimikvæmdir, undir umsjá verk fræðings útvarpsins, Gunnlaugs Briem. Elfni og tæki, sem þurftu til þasisarar fr-amkvæmd-ar, voru samtals fjórir bílfarmar.' Starfis menn landssímans aðstoðuðu og við lí-nulagnir. í im-agn-araisal ann-aðist Dag- finnur Sveintojörns-son, ytfir- magnaravörður, upptöku á grammlotfónplötur alls, sem fram fór og ástæða þótti <til að varð- veita, báða hátíðisdagana. Klukknialhringin-gunni kl. 2 var útvarpað frá magnarasal, og var hún þannig saman siett, að upp höfðu verið teknar ó grammo- fónplötur klukkniahringingar fná ölium kirkj-um Reykjavíkur og niokkrum kirkj-um í nágrenn inu, o-g var þeim síðan öllum stleypt 'saman í eitt. Hinn 17. var útvarpað frá Aoxsturvelli o-g frá tveim stöðum á Þingvelli. Hinn 1-8. var útvarpað frá Stjórnar- ráðshúsinu, Hljómsk-álagarðin- um, íþrót-taveliinum og Hótel Borg, og var fjöldi starfsmanna á þönum alla-n þann dag að Frh. á 7. síSu. BLÖÐUNUM verður að von- um enn tíðrætt um stofn- un lýðveldisins og þá viðburði, sem gerðust í samban* við hana. En fáir einstakir mburð- ir eru meira ræddir, en hin smánarlega framkoma kommún I ista á þessari örlagastund þjóð- j arinnar. Visir gerir hana enn að j umtalsefni í aðalritstjómargrein sinni í gær. Þar segir meial annars: „Menn undrast að vonum fram- ferði kommanna, — auðnuleysingj anna, sem skiluðu auðu við for- setakjiör á Þingvelli. Þessi mann- tegund þóttist vera oinna skelegg- ust í sjálfstæðismálinu, en er á hólminn kom akortó línuna og þeir kusu þann kostinn, að taka enga afstöðu, — skila auðum seðlum og lýsa með því yfir að ísland ætti ekkert framþærilegt forsetaefni. En þá verður m-önnum á að spyrja, hvað íslendingar eigi að gera við sjálfstæði að dómi kommanna, ef mannahrakið er svo tilfinncsnlagt,, að þeir veqþi að skiía auðum at- kvæðaseðlum við iorsetkjör á ör- lagaríkustu og sqfgulegustu stund lande og þjóðar? Það eitt «r ekki nóg, að komm- arnir og aðrir auðnulaysingjar smóni þarsiig þjóðina, scm þeir þykjast vera að berjast fyrir, heldur bæta þ«3r einnig gráu ofan á svart með því að vanþakka skammarlega því stórveldi veitta aðstoð, sem við íslendingar meg- um í rauninni þakka tengið fi’clsi. Er síðasti þingfumdur kófst skýrði forseti fró árnaðaróskun^, sem þing Bandaa»tjanna hafði sent al- þingi í tilefni atf l^%veldistofnun- irwii og kwaðst í -nafni aiSþingis mundi svara því með'-þakkarskeyli. Bað hann þingmenn að rísa úr sæt- um til þess að votta Bandaríkja- þinginu þakklæti sitt og virðingu, og gerðu það allir, að kommunum undanteknum, sem enn bættu á auðnuleysi sitt með því að sitja sem fastast. Er hér um fádæma hneyksli að ræða, — skort á hátit- vísi, sem mun vera algert eins- dæmi í þingségunni, en ber jafn- framt vitni um frámunalega heimsku og manndómsleysi. Sann- ar það ennfremur, að það er ekki fyrir íslenzku þjóðina, sem komm- arnir eru að berjast, heMur vegna annarra óskildra hagsmuna. Ella hefðu þeir sýnt eðlilegan þakklæt- isvott og gegnt einföldustu kurt- eisisskyldum, er til þess var mælzt af forsetanum. Ailur almenningur er kommun- um sárgramur fyrir allt þeirra feigðarflan og skammarlega at- hæfi. Þessir menn setja smánar- blett á íslenzku þjóðina æ og ævin- lega, er þeir fá færi á, — og gæta þess vandlega að láta ékkert slíkt færi ónotað. Það eitt er ekki nóg, að menn víti atferli kommanna í viðræðum á götum úti. 'Almenning ur á að lýsa ^cömm sinni á þeim með því að snúa við þeim baki í eitt skipti fyrir öll. Þess munu eng- in dæmi, að nokkur stjórnmála- flokkur hafi gert sig sekan um stærri yfirsjónir en konamarnir nú. Þjóðin hefir loks fengið að sjá þá í allri þeirra eymd og volæði. Hœr sá, seim fylgir kommunum a(fS n|»; um, stuðlar að þ\}í að íslenzka þípð- in ali snák við barm, eða dauða- meinið í sjálfsi sér.“ Þetta er harður dómur, — en því miður á fullkomnum rökum byggður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.