Alþýðublaðið - 27.06.1944, Page 2

Alþýðublaðið - 27.06.1944, Page 2
ALÞVÐUBLAÐHa Þriðjudagnr 27. /í*<iaíí)QB^8toíí0 •'-• a:rÆST«-;.V.Si^' júná 1944» stóð óskiptur um forsetakjörið Hafðc þégar áður lýst yfir við ríkisstjórn- ina, hvern hann myndi kjósa. 'Frá IþiiTgimjönnuim Alþýðuílokksins hefir ATþýðublað- . inu . boi’izt. eftirfarandi yfirlýsing: ITIl.KFNI blaftaskrifa, sem orðið hafa um forsetakjör á alþingi, shr. síðast grein Gísla Sveinssonar, forseta sam- einaðs alþingis, þar sem sagt er, að „ef til vill“ hafi þingmenn úr öllum flokkum skilað auðum seðlum eða greitt öðrum en Sveini Björnssyni atkvæði, þykir þingflokki Alþýðuflokks- ins rétt að taka þetta fram: Forsætisráðherra snéri sér nokkru áður, en alþingi kom síðast saman, til þingflokkanna, og henti á, að vegna óhjá- kvæmilegs imdirbúnmgs undir lýðveldisstofnunina og hátíða- höldin væri nauðsynlegt að fá með nokkrum fyrirvara vitn- eskju um, hver kosinn yrði forseti. Jafnframt spurðist hann fyrir um, hvort Alþýðufloklcurinn vildi láta uppi, hvern þingmenn hans myndu kjósa til forseta. Málið var rætt í miðstjórn og þingflokki Alþýðuflokksins og sú ákvörðun tek- in, að st.yðja að kosningu Sveins Björnssonar. Forsætisráð- herra var síðan tilkynnt ákvörðun þessi og greiddum við undirritaðir allir atkvæði samkvæmt henni að Lögbergi. Reykjavík, 23. júní 1944. Haraídur Guðmundsson, Stefán Jóh. Stefánsson. Barði Gúðmundsson, Ásgeir Ásgeirssón Emil Jónsson, Guðmundur í. Guðmundsson, Finnur Jónsson. Landsmóf sfúdenfa hvefur fil norrænnar samvinnu -<*■ Brýnir jafnframt fyrir þjóðirani, að vernda þjóðerni sitt fyrir hættum áf erl. áhrifum. A NNAÐ LANDSSMÓT ís- lenzkra stúdenta, sem fiáð var hér í Reykjavík dag- ana 18. og 19. júní, ræddi ýonis máJ og samiþykkti m- a. ályktanir um afstöðu Is- lendinga til annarra þjóða, viðnám við erlendum áhrif- um og' skólamál og sendi skeyti til norrænna stúdenta. Ályktanir mótsins fara hér á eftir: AFSTAÐAN TIL ANNARRA LANDA Rætt var um sjálfstæði íslands og afstöðu þess til annarra landa. Framsöguma'ður var Asgeir Ás- geirsson bankastjóri. Svohljóð- andi ályktun var samþykkt: „Landsmót stúdenta haldið 18. —-19. júní 1944 í Reykjavík lýsir yfir.því ájiti sínu, að Islendingum beri að leita vinsamlegrar sam- vinnu Og viðkynningar við allar þjóðir. Sérstaklega vill fundurinn lýsa yfir því, að. hann telur, að ís- lenzku þjóðinni beri að leggja sfund á samvinnu við frænd- þjóðirnar á Norðurlöndum í juenningar- og viðskiptamálum og rækja vel frændsemina við þær.“ SKEYTI TIL NORRÆNNA STÚDENTA Samþykkt var að senda eftir- farandi skeyti til norrænna stúd- enta: „í tilefni af stofnun lýðveldis á íslandi sendir landsmót ís- lenzkra stúdenta, haldið í Reykjavík, norræmnn stúdent- um bróðurkveðjur og árnaðar- óskir. Það er ósk íslenzkra stúdenta og von, að leiðirnar milli land- anna opnist aftur hið fyrsta, svo samvinna og viðkynning milli norrænna stúdenta geti hafizt aftur með nýju fjöri.“ VIÐNÁM VIÐ ERLENDUM ÁHRIFUM Framsögumaður var Gylfi Þ. Gíslason dósent. Eftirfarandi ályktun var samþykkt: „Landsmóti stúdenta, höldnu í Reykjavík dagana 18. og 19. júní 1944, er Ijós sú þjóðernis- og sið- ferðishætta, sem þjóðinni hefir verið og er enn búin af setu er- Jends hers í landinu, og beinir mótið því til ráðamanna þjóðar- innar að hefjast handa um öflug- ar aðgerðir til þess að firra þjóð- ina frekara tjóni af þessum sam- skiptum en orðið er. Landsmót- inu er og ljós sú hætta, sem sjálfstæði og þá um leið þjóðerni Islendinga er búin af hinum æ nánari tengslum við erlend stór- veldi, sem telja sig hafa hernað- arhagsmuna að gæta í landinu, og heitir þ.ví á þjóðina alla að gæta sem bezt sjálfstæðis síns, þjóðarvitundar, þjóðararfs, tungu og menningar. Landsmótið vill beina því til þeirra stúdenta, sem nú stunda nám erlendis, að þeir verði æf- inlega minnugir þeirrar hörðu baráttu, sem háð hefir verið fyrir varðveizlu og eflingu íslenzkrar menningar og lpti ættjörð vora njóta starfskrafta sinna að námi loknu. Islenzkt menningar- og atvinnulíf þarfnast óskipts starfs allra menntamanna vorra óg í Frh. á 7. sithi. Lenging skðlaskyldunnar til :r:<: m Sérstök deild viS háskólann, sem annizt loka- þátt kennaramenntunarinnar. ísl. barnakennara, sem nú er lokiö. A TTUNDA fulltrúaþingi Sambands íslenzkra barnakenn- ara, sem sett var hér í bænum 20. þ. m., lauk síðast- liðið föstudagskvöld. Auk félagsmála kennarastéttarinnar fjallaði þingið um fræðslukerfi þjóðarinnar, kennaramennt- unina, launamál kennarastéttarinnar o. fl. Þingið féllst á til- lögur milliþinganefndar í skólamálum um lengingu skóla- skyldunnar og samræmingu skólakerfisins. Það lagði ríka áherzlu á, að stofnuð verði hið bráðasta deild við háskól- ann, sem annist rannsóknir 1 uppeldis- og sálarfræði og hafi með höndum lokastig undirbúningsmenntunar barnakenn- ara, og vérði námstími kennaraefna þar a. m. k. tvö ár. . . Þingið sátu 47 fulltrúar af 19 kjörsvæðum, en kjörsvæðin eru 24 samtals. Auk fulltrúanna mættu á þinginu f jórir menn frá milliþinganefnd í skólamálum, þeir Ármann Halldórsson skóla- stjóri, Ásmundur Guðmundsson prófessor, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Kristinn Ármannsson menntaskólakenn- ari. Aðalforseti þingsins var Karl Finnhogson skólastjóri og aðalritarar Hermann Hjartarson kennari og Eyþór Þórðarson skólastjóri. Á þinginu var lýst úrslitum stjórnarkosningar, en stjórn sambandsins er kosin með al- mennri kosningu kennara um land allt. Úrslit kosningarinnar voru þau, að stjórnin var öll endurkosin, en hana skipuðu: Ingimar Jóhannesson (form.) Arngrímur Kristjánsson, Guð- mundur í. Guðjónsson, Gunnar M. Magnúss, Jónas B. Jónsson, Pálmi Jósefsson og Sigurður Thorlacius. Forseti og ritarar kennara- þíngsins ræddu í gær við blaða- menn og gáfu þeim upplýsingar um störf og samþykktir þings- ins. Fara hér á eftir helztu á- lyktanir þess. SKOLAKERFIÐ. Þingið telur, að skipun sú á framtíðarskólakerfi landsins, sem felst í áætlun milliþinga- nefndarinnar, sé skynsamleg og muni geta orðið til mikilla bóta frá því, sem nú er. Jafnframt vill þingið benda á, að nauðsynlegt er, að gætt sé fulls samræmis við próf milli skólaflokka þannig, að tilskilið barnapróf (13 ára) veiti fullan rétt til náms í gagnfræðadeiid- um, en skipting milli deilda gagnfræðaskólans verði byggð á upplýsingum frá barnaskólun- um um nemendurna. Þingið telur réttlætanlegt, að fræðslumálastjórn hafi heimild til að veita einstökum skóla- hverfum til sveita, undanbágu frá gagnfræðanámi 15. aldurs- árið, ef fræðslumálastjórnin fellst á, að þess sé þörf. En þá séu þeir unglingar, er slíkrar undanþágu njóta, skyldir til að stunda eins árs nám í löggiltum héraðs- eða gagnfræðaskólum, skulu þeir hafa lokið því námi innan þess tíma, er fræðslu- málastjórn ákveður. Frh. á 7. *í0u Stærsla skip, sem smíðað hefur verið hérlendis. Byggt í skipasmíða- stööinsii Dröfn í Hafnarfiröi S IÐASTLIÐINN föstudag var hleypt af stokkunum í „skipasmíðastöðinni ,Dröfn‘ í Hafnarfirði, stærsta skipi sem srníðað hefir verið hér- lendis. Skip þetta hefir 378 hestafla vél og er 184 tonn brúttó. iSkipið er eins og áður getur smíðað í skipasmíðastöðinni „Dnöfn“ í Hafnanfirði log hefir hún annast byggingu iþiess að öllu leyti. Yfirsmiður við bygg- ingu iþesis var Sigurjón Einars- son, ien teikningu að skipinu íhaf ir Haifliði HafliðaiSon skipasimið- ur í Reykjaivík gert. Skipið er 'búið nýtízlku sigl- ingjatækjuim, með 378 (hestaflia Diesel'vél. Skipið nefnist ,,Edda“ og imun |það fara á síldlveiðar upp úr næfstu mánaðanmóituim, s'kips toölfin verður 20 manns og verður Si'gurður Andnésision skipstjóri á þvf. Eigandi Eddu er Einar Þor- gilsson & Co., h. f. í Háfnanfirði en forstjóri er Ólafur Einansson. Er petta mikið iskref í framr fara átt, tovað snertir skipasmíð ar hér. Leirvogsá á Kjalaritesi |N\ AÐ sviplega slys vildi til í •“^ gær, að maður drukknaði í Leirvogsá á Kjalarnesi. Mað- ur þessi hét Kristján Kristjávs- son og var ættaður frá Dunkár- bakka í Hörðudal í Dalasýslu. Hann var vinnumaður í Varma- dal. Rristján var að baða sig í ánni þegar slyisið vildi til. Við stíflu í ánni er um itveggja metra dýpi. Frfe. á 7. pjl'luii > Aii!11 Sigll á færeyskan trillubáf úti fyrir Þrír menn faraét Frlá fréttaritara Alþýðu- (blaðsins Sigliiifirðj. j á gær kveldi: . _ ' P ÆREYSKUR triHubátur varð í dag fyrir ásiglingu úti fyrir Siglufjarðarhöfn.; Vél- báturinn Harpa frá ísafirði sigldi á trillubátinn.. ;Af: fjög- urra manna áhöfn trillubátsins fórust þrír mannanna... >■»■ ■:■> Tveir mannanna, sem fórust hafa ekki fundizt • enn þá, í en einn þeirra náðist. paeð lífs- marki, en létzt á leiðinni í lanid, var ‘það faðir toinna mann- anna tveggja, sem drukkhuðu. Fara hér á eftir nöfn þeirra, sem fórust: Johan Béck; Martin Eli Beck og Henin Beék. Fjórði maðurinn, sá, sem af komst, heitir Klemens Joharjsen., , ._ Færeyiski báturinn var far- inn úr höfn á Siglufii;ði og ,lagst ur fyrir fast úti á firðinum, þegar vélskipið Harþa frá. ísa- firði stímaði á hann. Vár bát- ur þessi nýlega byrjaður að stunda veiðar hér. . Sjópróf fóru f ramVi í vdagy æn ekki er enn fyllilegg. Ijóst, :tneð hvaða hætti atburðj þennan hefir borið að. Þrír ménn ýoru á Hörpu er slysið varð; og kveð- ast þeir ekkert hafa vitað fyrr en þeir sjá bátsbrakið'.og>:ilík mannanna fljóta aftur ,með skipinu. . Fánar voru dregnir í hálfa stöng á Siglufirði ’" í ti'lefni þessa sviplega slyssi • 'r' Viss. Fjölmennur fevenna- fundur í Rvík krefsf fullkomins jafnrétt- is kvenna og karla LANDSFUNiDI kvpn-na, seœ. áður ihefir verið getið er mú lokið,- en síðas'tliðið ifiÖstudags kvöld, 23. þ. im. var h'aidinn al- menmur kvennafundur í aðal- samkomuhúsi bæjarins,,. Iðnó. Kvenréttinidafélag IsJaads boð- aði til.ifundarinis og ifélagsfccmui’ þeiss ’önnuðiust állan undirbún- ing. Florimaður K. R. F. í. setti ‘fundinn, fundarstjóri ,var Svava Þorleisdóttir. Funidarielfni voru starfskjör og starfisisikilyrði hinnar vinnandi 'konu í ölluim stéttuim sama'hbor ið við karlmennina: í alm. verka konu vinnu, við þvotta og hrein gerningar, í iðnaðinuna, á skrif- stioifunni og við afgreiðsl'uStörf, aðbúnaður þjóðfélagsins að einstæðu móðurinni, setm gerist fyrinvinna heimilis isíns, mögur leikar imenntakon/unnar tii að yfirgefa ekki iþað lífsstaitf, secm toún hieifir valið isér, þótt hún gerist húsmióðir og móðir, fyrir sjiáanleg vöntun á hjúlkrunar- konum í mæstu framtíð vegna slæmra mámisískilyrða -og ■ hinir stöðug't vaxandi örðugleifcar hús Frh. á 7. sdS«.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.