Alþýðublaðið - 27.06.1944, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.06.1944, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. júní 1944, Rannveig Þorsteinsdóttir: Sömu laun fyrir sömu vinnu, hvort sem karlmaður eða kona á í hlut ERINDI bað, sem hér birtist var flutt á almennum kvenna- fundi í Iðnó síðastliði föstudagskvöld. Höfundurinn, Rannveig Þorsteinsdóttir, hefir verið í stjórn Starfsmannafélags ríkisstofngna frá stofnun þess, en það er eitt félaganna í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, og var erindið flutt fyrir hönd skrifstofukvenna, sem eru innan vébanda þess. fUfrijftnblaðið Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- i,ýðunúsinu viö 71.. « Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. I Alþýðuprentsmiðjan a.f. Lýðveldið og san- band fiess við um- heiuiBi. NÚ, þ'egar samban-dinu við Danmörku hefir verið slit ið ög fþjóð okkar (hefir istotfnað ó- háð iýðveldi, er ekki nema eðli- Obegt, að auenn ræði Iþað, ihvernig utanxlíkispólitík ihins nýja ríkis skuli flráttað, flivar yjðskipta og flwar vináttusambanÆi isikuli sér staklega leitað. Sannast að sagja er það þó ekki tnúlegt, iað slákar umræð- ur leiði á fljóis nokkurn ágrein- ing meðal þeirra, sem virkiflega liafa isjáifstæði og liag íslands fyrir augum; því að svo ákvarð andi eru í þeim efnum lega landsins, uppruni þjóðarinnar og saga. * Við erum norrœn þjóð bæði að uppruna og þróun, og það höldum við að sjáifisögðu áfram að vera, iþó að slitin íhafi verið hin stjórnarlfarslegu itengsl við Danmörfcu. iÞví imun samvinn- an við önnur Norðurlönd á öll um venjuiagum tímum verða sterkasti þátturinn á tengslum hinis lunga lýðvefldis við umheim- inn toæði menningariegum, póli tískum og viðskiptalegum. Og jþrví ' meira aðdnáttarafl hlýtur norræn samvinna að fliafa fyrir okkur í framtíðinni, að við get- um íhéðan í frá verið þáttfak- endur í henni sem fullkomlega jafnrétttoáir aðilar íhinum toræðraþjóðunum. Sambandsslit- in við Danmörku munu þvá vissu 'laga ekki verða til þess að f jar- lægja okkur öðrum Norðurlönd om; jþvert á móti; á sama toátt og skilnaðurinn milli Noregs og Svfþjóðar munu þau styrkja það toræðráband, sem tengir sam- an allar Norðurlandáþjóðirnar. * í Iþessu isambandi toer þess þó að gæta, að lega íslands er önn- ur en hinna Norðurlandanna; það er vestlægast þeirra allra og ©ina eylandið — iumiflotið af öldum iAjtlantahafsins á alla vegu. Þiví Ihljótum við sem látil og varnarlaus þjóð, að leggja á- toerzlu lá að fliáfa ávallt sem vin- samlegast isamltoand við bæði eng ilsaxnesku stórveldin Bretland og Bandaríkin, sem um fyrirsjá- anlega framtíð verða ráðandi á Atlantahafi. Allt annað væri vott ur ótrúlegs átoyrgðarleysis um velferð og sjálfstæði landsins, og ætti þeirri staðbæfingu til stuðnings fullkomlega að nægja, að minna á, hvers virði vinátt- an við Iþessar istórþjóðir hefir reynzt iokkur í þremur stórstyrj öfldum á síðustu Aiállfri annarri öld, þegar allar samgöngur hafa teppzt við meginland Evrópu. ❖ Þessir tveir toJöfuðdræt'tir í ut- anríkispólitík toins unga íslenzka lýðveldis ættu að vera okkur svo sjálfsagðir, að ágreiningur þyrfti ekki að verða um þá. En því meiri fiurðu tolytur það að vekja, að til skuli vera flokkur í land- inu, sem á allan ihátt reynir að spilla fyrir flivorutveggja í senn: SAMKVÆMT landslögum hafa konur á íslandi jafnrétti við kynin skuli njóta hins sama af því, sem kallað er mannréttindi, eða m. ö. o., að konur skuli hafa jafnan rétt og karlar til þess að lifa sjálfstæðu lífi, þjóðfélagslega og atvinnulega. Vera má, að þegar jafnrétti kvenna var leitt í lög, hafi þeim, sem fyrir því börðust, fundist málið vera kom- ið í höfn og að þeir hafi talið, að orðin kvenréttindi og mannrétt- indi yrðu upp frá því tákn á sama hugtakinu. Þó mun það fljótlega hafa sýnt sig fyrir þeim, sem um málin hugsuðu, að mik- ils var vant í þessu efni og að sporið var langt frá því að vera fullstigið. Lög um kosningarrétt kvenna og atvinnufrelsi höfðu að vísu verið samþykkt, en það hafði farizt fyrir að ganga svo frá, að um jafnrétti væri að ræða í framkvæmdinni, og um það tímabil, sem liðið er síðan lög þessi gengu í gildi, hefir að mestu verið í sama farinu um fram- kvæmdaatriði í þessum málum. I framkvæmdinni er það þannig, að konur mega að vísu stunda hvaða atvinnu, sem þær óska, en í langflestum tilfellum fá þær minni laun fyrir starf sitt, heldur en greidd væru fyrir það, ef það væri unnið af karlmanni. Nú er það viðurkennd skoðun, að hið eina sanna sjálfstæði sé fjárhags- legt sjálfstæði, svo það er greini- légt, að í þjóðfélagi þar sem fjár- hagsleg réttindi kvenna í sam- bandi við atvinnumál eru fyrir borð borin, þar er ekki fullkomið kvenfrelsi, ekki jafnrétti Það er staðreynd, sem ekki verður móti mælt. 4 ÐUR en ég fer nánar út í •**■ aðalefni máls míns, verð ég að vekja athygli á því, að ekki hefur verið nærri nóg gert af konum sjálfum til þess að vinna að réttindamálum sínum. Að fá- einum konum undanteknum, sem sífellt hafa haldið þessum málum vakandi — og þeim séu þakkir fyrir það — hefir allur fjöldinn verið gersamlega sinnulaus um þau, og heyrt hefi ég ungar, greindar stúlkur láta það í ljós, að þeim þætti virðingu sinni ósamboðið að vinna að réttinda- málum kvenna, eða láta nokkuð af sér vita í sambandi við þau. Við vitum að sjálfsögðu, að þessi feimni við að halda á rétti sínum og þetta skilningsleysi er ávöxtur margra alda gamalla fordóma um stöðu konunnar í þjóðfélaginu, en tímarnir, sem við lifum á, gefa tilefni til nýrr- ar og gagngerðrar endurskoðun- ar í þessu efni, og við vonuni að sá lúður, sem nú gellur víða um heim í sambandi við atvinnumál kvenna, fái vakið fólk, einnig hér, til umhugsunar og skilnings á þeim. Ég er þess fullviss, að það, sem fyrst og fremst gæti komið öruggu skriði á réttinda- mál kvenna væri það, ef bylgja andúðar kæmi frá öllum almenn- ingi gegn því ranglæti, sem kon- áfraimhaMandi og aukinni saim- vinnu við Ihinar norrænu bræðra þjóðir oig vinnsamlegri samibúð við hin lengilsaxneisku stórveMi. En þetta log ekkert annað getur vakað fyrir forsprökkum komm únista hér á landi með fram- komu Iþeirra í seinni tíð. Er þar skemmzt að minnast þess kapps, sem iþeir lögðu á iþað, að sam- bandiniu við Danmörku yrði islít ið á sem óyinsamlegstan hátt, ur eiga við að búa, en ennþá skortir ákaflega mikið á, að hún hafi skapazt. Jafnvel konur, sem búa við daglega, augljósa rangs- leitni í starfi sínu, virðast ekki veita því athygli, vegna þess, að þær eru orðnar henni svo vanar. Þó þær standi karlmönnum fylli- lega jafnfætis við starf, láta þær sér ekki til hugar h*pia að þeim beri sömu laun, né heMur sömu skilyrði til þess að hækka í starfi. Nú skal því ekki haMið fram, að konur séu karlmönnum jafn- vígar við alla vinnu. Við. fisk- breiðslu t. d. bera stúlkur yfir- leitt ekki eins þungar handbörur og karlmenn, en hvort þær bæta það upp með því að vera hand- fljótari að breiða, skal ég ekki um segja. Það er náttúrlega lík- legt, að þar sem karlmenn eru að öllum jafnaði þrekmeiri en konur, muni vinnuafköst þeirra verða meiri í allri erfiðisvinnu, en þó vantar náttúrlega þar, eins og annars staðar, algerlega mat á vinnu og vinnuafköstum, og það er krafa, sem við hljótum að gera að okkar, að fram fari ná- kvæmt mat á hinum mismunandi störfum, til þess að fá úr því skorið, hvers virði sú vinna er, sem kölluð er kvennavinna, til samanburðar við vinnu karl- manna, og gæti þá skeð, að það kæmi í ljós, að það, sem konuna vantar af þreki, bæti hún upp með hraða. TOT VERGI kemur misréttið í launagreiðslum karla og kvenna skýrar fram en við skrif- stofuvinnu. Þar kemur ekki til greina beiting kraftanna, heldur hugans,' og svo hraði og ná- kvæmni. í skrifstofu sitja konur og karl- ar við sama borð, vinna sömu vinnu, hafa jafnlangan vinnu- tíma og afkasta svipuðu vinnu- magni. Aðstaða þeirra er eins lík og um tvær konur eða tvo karl- menn væri að ræða — að einu undanskildu: konan hefir þriðj- ungi og oft helmingi lægra kaup en maðurinn, og hún veit það, að hún héfir ekki sömu mögu- leika og hann til þess að fá betur launað starf innan skrifstofunn- ar. • SkrifstofusíÖrfum er þannig háttað, að í aðalatriðum skiptast þau í vélritunarstörf og bók- færzlustörf, auk þess auðVitað gjaldkerastörf og ýmis konar yf- irstjórn. Ég get ekki fullyrt utn það, hvort af þessum fyrrnefndu störfum krefji meiri vinnuhæfni, svo og ihinna stöðugu árása í blaði þeirra á Bandaríkin, svo að ekki sé nú minnzt á iþað fá- heyrða siðleysi, isem Iþeir sýndu á alþingi fyrir niokkrum dögum, þegar votta átti Bandaríkjaþing inu þakkir fyrir auðsýnda vel- vild og virðingu á stund lýð- veldisstofnunarinnar. Menn, sem þannig hegða :sér, g-eta ekki 'haft sjállfstæði og hag Iislands fyrir augum. enda kannske ekki óvilhöll í því máli. En þó hygg ég, að eins og nú háttar til í skrifstofum, með öllum þeim reiknivélum, sem gera vinnuna auðveldari og létt- ari, muni mega leggja þetta mjög að jöfnu, því að það, sem bókhaMið gerir kröfu til af ná- kvæmni, heimtar vélritunin aft- ur í leikni, auk þess sem það er viðurkennt að engin vinna í skrifstofu sé eins lýjandi og slít- andi og áframhaldandi vélritun. Nú vil ég taka það fram til skýr- ingar, að bæði þessi störf eru breytileg og gefa hvor tveggja tilefni til þess á stórum vinnu- stöðum, að haga verkaskiptingu þannig, að starfið verði tiltölu- lega einfalt; en það, sem átt er við, er, að ef við hugsum okkur að starfinu sé skipt í 3 flokka í vélritun og jafnmarga flokka í 'T* ÍMINN gerir í aðalritstjórn- A argrein sinni á föstudag- inn, hinn mikla áhuga að um- talsefni, sem sjálfstæðismenn og kommúnistar hafa síðustu vikurnar þótzt hafa fyrir mynd- un þingræðisstórnar. Þar segir meðal annars: „Hingað til hefir það verið svo, að viss öfl í þessum tveimur flokk- um hafa verið höfuðþrándurinn í vegi þess, að unnt væri að mynda starfshæfa þingræðisstjórn. Sósíal- istaflokkurinn átti *kki aðeinö þátt í því að ekkert varð af myndun þjóðstjórnar haustið 1942, heldur hindraði hann einnig veturinn 1943 myndun umbótastjórnar, er nyti stuðnings bænda og verka- manna. Forustumenn hans hafa allt til seinustu, stundar sýnt, að þeir vilja ekki styðja starfhæfa umbótastjórn. Eina stjórnin, sem þeir hafa veitt stuðning, er hin fræga stjórn Óiafs Thors 1942. Eftir alla þá andúð, sem þeir hafa sýnt myndun starfhæfrar stjórnar, og alla þá ágalla, sem þeir hafa lýst á öðrum flokkum, kemur það mqrgum spánskt fyrir sjónir, er þeir nú þykjast hugsa sér, að unnt sé að mynda athafnasama þingræð- isstjórn, er þyrfti ítarlegan mál- efnasamning, á ginum tveimur dög- um! Um Sjálfstæðisflokkinn er það að segja, að kann hefir fram til þessa ekki stungið upp á öðru en að mynduð yrði þingræðisstjórn án málefnasamnings, og mun vafalaust fæstum finnast það bót frá því, sem nú er, þótt eigi sé því hæl- andi.Meira hefir þessi flokkur, sem hafa á forustuna í þinginu, eigi treyst sér til að bjóða upp á! En þetta allt væri rétt að láta gleymast, ef hugur fylgdi nú máli hjá þöesum flokkum um myndun bókhaMi, þá bendir allt til þessr að mjög þurfí svipaða vinnu- hæfni til þess að geta unnið í til- svarandi flokki hvort starfið sem. er. Ég get t. d. hugsað mér, að bréfritari, sem ég vildi. telja í, fyrsta flokki vélritara og sem verður, auk móðurmálsins, að kunna ensku, dönsku, ef til vill þýzku (á venjulegum tímum) og auk þess vera góður hraðritari, a. m. k. á íslenzku, hljóti, að vinnukostum, að standa nærri fyrsta flokks bókhaMara. Nú hefir þessu að svo mikM leyti, sem hægt er að tala um nokkra reglu, verið hagað svo, að bók- haMið hefir einkum verið kallað karlmannavinna . og þess vegna betur Iaunað, en öll vélritunar- störf hafa verið talin kvenna- vinna og því lágt launuð — og þá kemur aftur að því, sem minnzt var á áður, hve mikla nauðsyn ber til, að vinna sé metin — og metin réttilega. En væri þetta vanmat á vinnu eina ranglætið, þá væri vel, eða a. m. k. einhver skynsemisvottur í því. Göngum út frá því, aðvélritun. og bréfritun sé svo ómerkilegt starf, að það megi ekki launa eins og önnur skrifstofustörf; en þá ætti karlmaður, sem leggst svo lágt, að vera bréfritari á er- lendum málum, að hafa sama kaup og aðrir bréfritarar hafa. En svo er ekki. Þegar karlmaður vinnnr það starf, er hann lagður að jöfnu við fyrsta flokks bók- haldara, en s túlkur, sem eru bréfritarar, verða að sætta sig við að hafa helming eða í mesta lagi % þeirra launa, sem karl- maðurinn hefir. Sama gildir þar sem konur eru bókhaldarar. Ekk- ert sýnist mæla því í gegn, að> þær fái fyrir það sömu laun og karlmenn, en ekki er það nú Framhald á 6. síðu. starfhæfrar þingræðisstjórnar. En illur forboði er það, að þingmenn sósíalista skyldu ekki vilja, ásamt öðrum þingmönnum, þakka hina vinsamlegu kveðju Bandaríkja- þings, heldur skyldu sýna því fyllstu ókurteisi. Það gefur til kynna, að þeir stjórnist enn þé- meira af erlendum en íslenzkum sjónarmiðum, því að slík ókurteisi getur ekkert gagn gert íslending- um, en Rússum, sem hugsa til stórveldasamkeppni við Bandarík- in, getur hún veitt einhverja á- nægju. Rússaþægðin virðist enn efst hjá þessum mönnum. Ekki spáir það heldur góðu, að Sjálf- stæðisflokkurinn skyldi ganga þrí- klofinn til forsetakjörsins. Þar innbyrðis virðist enn loga sama óeiningin, sem hingað til hefir valdið því, að flokkurinn hefir ekki getað staðið saman í neinum stór- málum, nema helzt gegn álögum á stórgróðamönnum, og þess vegna aldrei getað bent á neina aðra lausn en þingræðisstjórn án mál- efnasamnings.“ f Þannig farast Tímanum orð Um þær umræður, sem síðustu vikurnar hafa farið fram um myndun þingræðisstjórnar. Það er og sannast að segja, að svo æskile^t, sem það er, að mvnd- un slíkrar stjórnar mætti takast, þá er til lítils að tala um hana meðan engan. sameiginlegan málefnagrundvöll er hægt að finna, sem hún gæti staðið á stundinni lengur. * Morgunblaðið minnist einnig á þetta mál í Reykjavíkurbréfi sínu á sunnudaginn. Þar segir: „Skilyrðin til þess að mynda Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.