Alþýðublaðið - 27.06.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.06.1944, Qupperneq 7
Þriðjudagur 27. júní 1944. ALÞYÐUBLAÐIP Nseturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. ' Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508; ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Messa í Dómkrkjunni. Setn- ing prestastefnu (Prédikun: séra Óskar Þorláksson prest- ur á Siglufirði. — Fyrir alt- ari: séra Jón Þorvarðsson prófastur í Vík og séra Sig- urbjörn Einarsson prestúr í Reykjavík). 15.301—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.30 Synódus-erindi í Dómkirkj- unni (séra Benjamín Krist- jánsson prestur í Grundar- þingum). 21.05 Hljómplötur: a) Kirkjiftón- list. b) 21.25 Lagaflokkur nr. 17 eftir Mozart. f greininni um matstofu Náttúrulækningafélags íslands, í blaðinu á föstudag, misritaðist nafn framkvæmdastjóra matstof- unnar, stóð þar Björn Guðmunds- son, en átti að vera Björn L. Jóns- son, veðurfræðingur. Hjónaband. Laugardaginn 24. júní voru gef- in saman í hjónaband, ungfrú Steinunn Guðmundsdóttir, Bræðra borgarstíg 4 og Guðmundur Ragnar Jósefsson, prentari, Ljósvallagötu 32. Heimili ungu hjónanna er að Brekkugötu 25, Hafnarfirði. Ferðafélag íslands biður þátttakendur í Norður •landsförinni 1. júlí, að taka farmiða í dag, annars seldir öðrum á biðlista. Sft&i PAÚTCE i»Pl MTwiiSri sim sBI „SÚÐIN“ vestur og norður um land til Þórshafnar seint í þessari viku. Tekið á móti flutningi til hafna frá Óspakseyri ti'l Skaga- strandar síðdegis á morgun (miðvikudag) og flutningi til Ólafsf jarðar, Skagafjarðar, Strandahafjia og ísafjarðar ár- degis á fimmtudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudag. „ÞÓR“ Tekið á móti flutningi til Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar og Súgandafjarðar fram til hádegis í dag. Félagslíf. c íþróttamenn! Æfingar eru á: Stunnud. kl. 10—12 árd. Þriðjud. kl. 8—10 síðd. Fimmtud. kl. 8—10 síðd. Laugard. kl. 5—7 síðd. FUNDUR í ST. ÍÞÖKU fellur niður í kvöld. M. af 2. sfðu. Að öðru leyti vill þingið benda á, að allar líkur hníga að því, að stórfelldar breytingar verði á skólamálum víðsvegar um heim að striðinu loknu. Tel- ur þingið því nauðsynlegt að haldið sé opnum leiðum til að fella þær nýjungar, er fram kunna að koma og henta h1 um skólaháttum, inn í skóla- kerfi landsins. SKÓLABYUGINGAR OG KENNSLUGÖGN. 1. Fræðslumálastjórninni sé veitt vald til að skipuleggja skóla'hverfi sveitanna og á- kvarða stað skólahúsanna. Bygg ingu skólahúsanna sé hraðað svo sem frekast eru föng á, svo að á næstu árum (eða innan á- kveðins tírna) hafi öll byggðalög landsins fengið sitt skólahús. Byggðalög (eða hreppar) séu sameinuð eftir því, sem bezt hentar, þannig, að nemenda- fjöldi hvers skóla sé miðaður við starf ekki færri en tveggja kennara samtímis, jafnvel bótt ekki sé fullkomlega tilskilinn barnafjöldi i skólanum sam- kvæmt núgildandi lögum. menntaskólum mættu setjast á deildina og stunda þar vísinda- nám, en til þess að öðlast rétt til barnakennslu, yrðu þeir að bæta við sig því, sem kennt er í kennaraskóla, kennaramennta- skóla, eða umfram venbP^vt menntaskólanám. Frá sjónarmiði kennarastétt- arinnar verður að telja það ó- frávíkjanlega köfu, að r ' til kennslu við barna- og ungl- ingaskóla, séu miðuð við °:tt og sama nám, að undanskildum breytilegum viðbótarkröfum fýrir kennara í sérgreinum. Tilraunabarnaskóli sé stofn- aður. Starfi hann i náinni sam- vinnu við uppeldisdeild háskól- ans. LAUNAMÁL KENNARA. I. Þnátt fyrir það, að ýmislegt í tiilögum milliþinganefndar í la.unamiálum er ekki í fullu sam ræmi við samiþykktir fyrri kenn araþinga, l'ítur 8. fulltrúaþing S. í. B. svo á, að í tillögunum ’fel ist svo miklar endurbætur varð andi laun barnakennara, að þing ið samlþykkir þær óbreyttar sem kröfur kennarastéttarinnar. II. Fulltrúaþingið skorar á fé- 2. Brýna nauðsyn ber til þess að bæta mjög húsakost heiman- gönguskólanna í sveitum, kaup- túnum og bæjum. Við endur- byggingu þeirra húsa, eða ný- byggingar, sé þess gætt, að húsin séu sem hagkvæmust og fylli þær kröfur, sem gera verð- ur til nýtízku skólahúsa og er í samræmi við fullkomna kennslu hætti. Þess sé vel gætt við bygg- ingu húsanna, að auðvelt sé að breyta þeim og auka við þau eftir því sem hentugast þykir á hverjum tíma. Húsrúm barna- skóla í hverju skólahverfi landsins sé miðað við það, að hver deild skólans hafi sina eig- in stofu til afnota út af fyrir sig, svo að aldrei þurfi tvær eða fleiri deildir að nota sömu kennslustofu. Skorar þingið á milliþinganefnd að halda fast á þeim málstað. 3. Þingið leggur áherzlu á það, að sérhver skóli sé búinn nauðsynlegum og hentugum kennslutækjum og hafi fræðslu málastjórnin vald til þess að skylda skólanefndir til að kaupa þau tæki, — þar á meðal kennslúbækur — er hún fyrir- skipar til notkunar. 4. Þingið er í meginatriðum sammála tillögum milliþinga- néfndar í skólamálum um náms- bækur, og vill ákveðið og ein- dregið árétta, að aðalnámsbæk- ur barnanna séu stuttar, en þó ljósar og skýrar um þau megin þekkingaratriði, er krafizt verð- ur vegna hinna fyrirhuguðu samræmdu • landsprófa, enda verði jafnframt gefnar út ítar- legar lesbækur í hverri náms- grein. UPPELDISRANNSÓKNIR OG KENNARAMENNTUN. Leggja ber ríka áherzlu á, að hið bráðasta verði stofnuð deild við háskólann, sem annist rann- sóknir í uppeldis- og sálarfræði og leiðbeiningar i þágu íslenzkra skólamála. Verði 3—4 sérfræð- ingar þar fastir starfsmenn hið fæsta og fengnir til útlendir menn, ef nauðsyn þykir bera til. Deild uppeldisvísinda hafi með höndum lokastig undirbún- ingsmenntunar barnakennara, og verði námstími kennaraefna þar, tvö ár hið minnsta. laga S. I. B. að beita áhrifum sínum, pólitísikum og persónu- legum, tiil iframgangs láunatil- lögunum t. d. með félagssam- þylklkitum, áiskorunum á einstaka aíþingismenn og iþingflokka, blaðasikriifum og öl'lum lögleg- um ráðiuim, er líkleg þykja til árangurs. Felur þingið einnig stjórn S. í. B. og ritstjórn Menntamiála að taka málið til meðiferðar og beita sér fyrir framgangi þess. III. 8. ifulltrúáþing S.Í.B. vek ut athygli ríkisstjórnar og al- þingis á því, að nú 'þegar hafa margir kennarar horfið frá sitarfi sínu og enn fleiri neyð- ast tiil að ofbjóða starfskröft- um s’ínuím við ímarglhiáttuð auka- störf og iþað mun halda áfram, verði ekki Ikennarastéttinni, ;þeg ar á væntanlegu ihaustþingi, tryggð þau kjör, sem gert er náð fyrir í tillögum milliþinganefnd ar í launamálum. Bendir þing- ið í iþessu sambandi á þá stað- reynd, að siíðaistliðinn vetur voru um 70 skóláhéruð án kennara með kennaréttind'um oig aðsókn að Kennaraskóla íslands fer þverrandd. IV. Ef állþingi iskyldi ekki leysa launamlál kennara á viðun- andi ihátt þegar á þessu ári, þá felur 8. 'fulltrúaþing S. I. B. stjórninni að hefja þegar mót- mæ'lalbarláttu á þann Ihiátt, sem hún telur vænlegasta til árang- urs. STARFSMENN HINS . OPIN- BERA HEIMTA VERKFALLS- RÉTT. 8. fulltrúa þing S. í. B. telur með öllu óverjandi, að opinberir starfsmenn njóti ekki sama réttar og aðrir launamenn í landinu, sbr. lög frá 3. nóv. 1915, um verkfall opinberra starfsmanna. Þess vegna skorar fulltrúa- þingið á B. S. R. B. að beita sér fyrir því, að framangreind lög verði numin úr gildi, þegar á Alþingi því, er saman kemur í haust. Kennarapról í íslenzk- um fræðum Inntökuskilyrði í uppeldis- deild háskólans gæti verið próf frá fjögra vetra kennaraskóla eða kennaramenntaskóla, og mætti í þeim efnum fikra sig áfram eftir því sem reynslan leiddi í ljós, að bezta gæfi raun. Stúdentar frá almennum TVEIR MENN hafa nýlokið kennaraprófi í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands. Það eru þeir: Eiríkur Kristins- son með 1. einkunn (102VÓ ’stig) og Snæbjörn Jóhannsson með 1. einkunn (90Vá stig). Jarðarför sonar míns og bróðúr okkar, Magnúsar Sveinssonar, fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju að heim- ili okkar, Ásvallagötu 69, klukkan 2.30. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Sigríður Magnúsdóttir. Axel Sveinsson. Kjartan Sveinsson. Presfasfefnan hefsl í dag O RESTASTEFNAN hefst hér * í Reykjavík i dag, og mun standa yfir í þrjá daga, eða til fimmtudagskvölds, og verður sett í kapellu Háskólans kl. 4 e. h., eftir að guðsþjónusta og altarisganga hefir farið fram í Dómkirkjunni. Dagskrá prestastefnunnar yfir alla dagana er sem hér segir: Þriðjudaq 27. júní: Kl. 1 e. h. Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Séra Óskar Þorláks- son, Siglufirði, prédikar. Alt- arisþjónustu annast séra Jón Þorvarðarson, Vík, og séra Sig- urbjörn Einarsson, Rvík. Alt- arisganga. (Guðsþjónustunni útvarpað.) Kl. 4 e. h. Prestastefnan sett í kapellu Háskólans. Kl. 4¥2 e. h. Biskup ávarpar prestaná og gerir gerin fyrir starfi kirkjunnar á liðnu synodus-ári. Kl. 6¥2 e. h. Kosning nefnda. Kl. 8V2 e. h. Opinbert erindi í Dómkirkjunni. Séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi. (Er- indinu útvarpað.) Kvennafundurinn í Iðnó á fösfudag Frh. af 2. síðu. móðurinnar tiil sjiávar og sveita, á því að fá 'hjálp við heimils- störfin, erfiðleikar, sem nú eru bliáttáfram orðin eitt af vanda- miálum þjóðfélagsins. Ræðukonur á fundinum voru alls 17 að tölu. Elítirgneindar ályktanir voru gerðar á fundinum: Almennur kvennafundur hald inn í Reykjavík, 23. júní 1944 ályktar: 1. að skora á al|þingi að í vænt anlegri stjórnarskrá hins í;s- lenzka lýðveldis sé bomum tryggður réttur til jafns við karla og að tryggt verði að rétt- ur móðurinnar verði ekki fyrir borð borinn. 2. a) að sjálfsögð krafa ás- I'enzkra kvenna, er að þeim sé tryggður aðgangur að öllum iðn- greinum að jöfnu við karla. b) að konur fái isömu laun og karlar fyrir sömu vinnd, og jafna möguleika itill ihækkunar í starfa. 3. að iskora á ríkiisstjórnina að beita sér fyrir að nú þegar verði hafinn undirbúningur að byggingu hjúkrunarkvenna- skóla Íslands samkv. frumvarpi til laga er iheillbrigðisistjórnin hef ir lagt ifyrir álþingi. Skortur á lærðum hjúkrnuarkonum er þeg ar orðinn svo tiilfinnanlegur í landinu, að fyrirsjáanlegt er að loka verður sjúkralhúsum og heilbrigðisstöfnunum, sem jþeg- ar eru fyrir, en ólhugsandi að hefja rekstur nýrri stofnana, ef þetta vandamál verður ekki leyzt í niáinni framtíð. Fundur þessi var haldinn fyr- ir troðfullu húsi áheyrenda og virtis't rfkja sterfc eining hjá konunum um málefni sín. Annar landsfundur stúdenla Frh. af 2. síðu. þeim efnum helzt, þar sem vér erum lengst frá markinu. En „Islendingar viljum vér allir vera“ og með sameiginlegú átaki mun oss takast að treysta svo grundvöllinn undir menn- ingarlífi voru, að vér getum að nýju talizt í fremstu röð sjálf- stæðra menningarþjóða.“ SKÓLAMÁL Framsögumaður var Ágúst H. Bjarnason prófessor. Svohljóð- andi ályktun var samþykkt: „1. Meiri áherzla sé lögð á það í barnaskólum að kenna sem bezt en kenna sem mest. 2. Barnafræðslu sé lokið með prófi 12—13 ára barna. 3. Til viðbótar komi 2ggja ára skyldunám, og verði þannig skólaskyldan framlengd um eitt ár frá því, sem nú er, og ljúki með unglingaprófi. 4. Unglingar, sem vilja stunda meira nám, getá haldið því áfram í gagnfræðaskólum, að héraðs- skólum meðtöldum, og tekið það- an inntökupróf í menntaskóla og aðra sérskóla eftir eitt ár, en gagnfræðapróf (miðskólapróf) eftir tvö ár. 5. Menntaskólarnir verði fjögra ára samfelldir skólar og skiptist í deildir eftir fyrsta námsárið. 6. Svo fljótt sem kostur er á, verði stofnuð kennaradeild við háskólann, er annist rannsóknir í uppeldisfræðum og útskrifi kennara. 7. Inntökupróf í menntaskóla og aðra sérskóla séu landspróf. Prófdómendur við stúdentspróf séu skipaðir samkvæmt tillögum háskólaráðs.“ Þing Slórstúku ís- lands sefl á Akur- eyri í gær FERTUGASTA og fjórða þing Stórstúku ísiands var sett lá Akureyri í gær kl. 5 s.d. Þingið er haldið á Akureyri að þessu sinni, vegna þess að á þessu ári varð reglan 60 ára, én fyrsta stúkan hér á landi var stofnuð á Akureyri 10. jan. 1884, og þótti því sjálfsagt vegna þessara merku tímamóta, að halda þingið í stofnbæ góð- templarareglunnar hér á landi. Fjöldi manns, bæði fulltrúa og gesta, hefir farið norður, til þess að vera við þinghaldið Stórstúkuþingið mun að þessu sinni vera mjög hátíðlegt vegna afmælisins. MaSur drukknar í Leirvogsá. Frh. af 2. síðu. Þar lá Kristján á botni árínnar, þegar henmenn bar þar að um þrem klukkustundum síðar og var þó örendur. iHermennirnir náðu upp lífcinu og fluttu það til bæjar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.