Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 1
1 ðtvarpií 20.2® Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar). 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.15 UppL: „Hetjur á heljarslóð“, bókar- kafli (Karl ísfeld, ritstj.). XXV. árgangur. Fimmtudagur 29. júní 1944. 142. tölublað. 5. sfðan Elytur í dag síðara hluta greinarinnar um afdrif þýzka orrustubeitiskipsáns Scharnhorst, er sökkt var úti fyrir Norður-Noregi. i Fjalakötturinn Allt í lagir lagsi Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. C SÍÐASTA SINN* I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum banaaður aðgangur. Hljómsveit Óskars Cortez Leiðbeiningar til snmargesta á Þingvöilum. Ákveðið hefur verið, að tjaldstæði á Þingvöllum verði endurgjaldslaus' sumarið 1944. Takmörkun tjaldsvæðisins eru: Að vestan: Kalda- dalsvegur (vegurinn inn á Leirur). Að austan: Næsta gjá við veginn. Að sunnan: Vegamót Þingvallavegar og Kaldadalsvegar. Einnig má tjalda í Hvannagjá. Tjöld, sem finnast utan þessa svæðis, verða tekin upp fyrirvaralausj;. Þingvallagestir eru áminntir um að gæta ítrasta hreinlætis hvar sem er í Þjóðgarðinum, og ítrustu var- færni með eld, sérstaklega í sambandi við reykingar. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, snúi sér til um- sjónarmannsins á Þingvöllum. Þingvallanefnd. OskðsSi Varahlutir, sem nota má í Studebaker-vörubíl: Drif og Hásing. Etafmagoisveita Heykjavikur. Soyabaunir Bostonbaunir 8 V ; i Kaupum tuskur flúsgaoBaviÐHDStofaii Baldursgötu 30. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur Holstein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sírrn 3763. Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósúkönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 Gardínufau á kr. 2,50. Silkisokkar 4,45 ísgarnssokkar 5,60 Sumarkjólatau 8,25 Nærfatasett 12,70 Brjósthaldarar 7,70 Sokkabandabelti .... 20,50 Barnasokkar 3,40 Barnabuxur 7,50 Barnasloppar 19,50, Taft 7,20 DYNOJA Laugaveg 25. Félagslíf Ármenningar! Æfingar hjá handknattleiks- flokki karla hefjast að nýju við íþróttavöllinn (Háskóla- túninu) í dag kl. 8. Áríðandi að þeir, sem æfðu í vetur komi og hafi helzt nýja menn með sér. ®Tð| -jiKYmtmw "V*- ST. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. Hagnefnd annast, Kristinn Vilhjálms- son og Áslaug Pálsdóttir. — Æðstitemplar. Ulsöluverð á amerískum vindlingum má ekki vera hærra en hér segir: Lucky Strike.......20 stk. pakkinn . . Old Gold........... 20 stk. pakkinn . . iRaleigh .......... 20 stk. pakkinn . . Camel ............. 20 stk. pakkinn . . Pall Mall ..........20 stk. pakkinn . . . kr. 3.40 . kr. 3.40 . kr. 3.40 . kr. 3.40 . kr. 4.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverð vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. Alþýðuflokkurinn Skrifstofa fiokksins á efstu hæð Alþýðuhússi»s Sími 5020. Skrifstofutími fel. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga fcl. 9—12 f. h. I AlþýöufSokksfélk utan af landi, sem til hæjjarins kemur, er vinsamiega beóiö að koma til viðtals á flokks- skrifstofuna. AU0LÝSIÐ I ðLÞÝÐUlLADtRU arkjólar Nýir daglega. Fjölbreytt úrval. RAGNAR ÞÓRÐARSON & (o. Aðalstræti 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.