Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 2
"WL 160 menn náðaðir, eða leysfir undan óúffekinni refsingu Þar á meðal refsivist 56 manna, dæmdra vegna ölvunar við akstur, breytt i sektir. •4 /'A MENN, sem dæmdir hafa verið fyrir ýmisleg afbrot, A voru í gær náðaðir, þ. e. leystir undan refsingu skil- orðsbmidið, eða refsingu þeirra breytt í sektir. Um þetta segir í tilkynningu frá ríkisráðsritara í gær: „Á fundi, sem haldinn var í ríkisráði í dag á skrifstofu forseta íslands í alþingishúsinu, gerðist m. a. þetta: 1) 14 refsifangar voru náðaðir skilorðsbundið af því sem þeir eiga óúttekið laf refsingum sínum. 2) 76 menn voru náðaðir skilorðsbundið af ídæmdum refsingum. 3) Sektir 8 manna fyrir landhelgisbrot voru með náðun færðar niður í 2.500.00 krónur, og einn þeirra jafnframt náð- aður skilorðsbundið af 2ja mánaða varðhaldsrefsimgu. 4) 6 menm náðaðir skilorðkbundið af óúttekinni refsivist. 5) 56 menn fengu með náðun refsivist sinni, vegna ölv- unnar við akstur breytt í 1000 króna sekt.“ Ársþing í. S. í.: Iþrótfavöllur á Þinpdii en þrjú ár eru liðinl íþróttasambandiö vill láta skemmtana- skattinn renna a'ð verulegu leyti í íþróttasjóð ALÞYDUBLAÐIP legu skalfaálöguni á verkamenn Krefst hækkunar á persónufrádrætti og af- náms allra hlunninda fyrir stríösgróöann. FUNDUR í verkamannafélaginu Dagsbrún í fyrrakvöld mót- mælti einum rómi hinum gífurlegu skattaálögum á verka- menn, samtímis því, sem mikill hluti stríðsgróðans hefir sloppið við skatt, og setti fram kröfur um breytingar á skattheimtu og út- DAGANA 25. og 26. júní var ársþing íþróttasambands íslands haldið í Reykjavík, og setti Benedikt G. Waage, forseti í. S. 1., þingið með ræðu og minntist sérstaklega Antons B. Björnssonar, séndikennara í. S. í., sem fórst með Hilmi siðast- liðið haust. Forseti þingsins var Erlendur Pétursson, en Jens Guðbjörns- son varalforseti. Þingritari var Erilingur Pálsison. Þá gaf forseti í. S. í, skýrslu , um störf sambandsins á síðasta starfsári og gjaldkeri sambands- ins, las reikninga sambandsins. Nema eígnir í. S. í. nú um 6700.00 kr. Verður hér getið nokkurra samþykkta, sem gerðar voru á þinginu. Eftirfarandi tillaga kom frá Þorsteini Bernharðssyni og Sig. Bjarnasyni alþm.: „Ársþing I .S. í. 1944 beinir því til alþingis, að skemtana- skattur verði í framtí^”"-1! að verulegu leyti látinn renna í íþróttasjóð eða verði' með öðr- um hætti varið til eflingar í- þróttastarfsemi í landinu.“ Þá kom fram ályktun frá alls- herjarnefnd svo hljóðandi: „Ársþing í. S. í. 1944 álykt- ar að núverandi tvískipting landsforystu frjálsu íþrótta- ' starfseminnar í landinu sé mjög I óheppileg og telur að breyting | þurfi þar á að verða hið allra : bráðasta. Samþykkir þingið að kjósa 5 manna nefnd, sem ræði'við full- trúa, er þingið óskar að Ung- mennafélag íslands skipi um sameiningu íþróttasambands ís- lands og Ungmennafélags ís- lands á þeim grundvelli, að myndað verði eitt allsherjar- samband í íþrótta- og ung- mennafélögu m í landinu, er hafi í framtiðinni á hendi yfirstjórn íþróttamála áhugamanna á ís- landi. Nefndin skili störfum fyrir næsta ársþing í. S. í.“ Enn fremur voru eftirfarandi ályktanir gerðar á þinginu: „Ársþing í. S. í. 1944 beinir eindregið eftirfarandi áskorun til sambandsfélaga sinna: 1. Að vinna að því að sam- Frk. á 7. síðu. svarsálagningu. Þessi ályktun fundarins fer hér á eftir, svo og aðrar ályktan ir, sem hanin gerði og allar voru samþykktár með samihljóða at-’ kvæðutm. SKATTHEIMTAN. „Fundur í Verkamannafélag- inu Datgisibrún mótmiælir hinum gífurlegiu skattaálögum, eem iagðar hafa verið á varkamenn á síðastliðnu ári, samtímiis því sem mlkill hluti str.íðsgróðans heifir slloppið við skatt, og tiltölu lega Itiill Ihiluti skattstofnanna notaður til iþéss að tryggja fram 'tiíðarativinnu í landinu. Fundur- inn telur nauðsynlegt: 1. Að persónufróidráttur verði hækkaður svo, að ekki sé lagður skattur á þurlftartekjur. 2. Að útevör verði ekki lögð á þiurftartekjur, og lækkuð að mun á láguim og miðllungstekj- um. 3. Að hin sérstöiku hlunnindi i gróðafélaga veriði afnumin (vara isjóðlsihluninindi, takmörkún, á út svari). 4. Að gerðar verði ráðstafanir, seim duga, til þess að koma í veg fyrir skattsrvik.1* HVÍLDARHEIMILIÐ. „Fundur í Verkam'annafélag- ir.ú Dágsbrún hvetur alila félags rrjsnn tiil að vinna ötuHI'ega að sfcöpun hvíldarheimilis verka- manna í landi félagsiir.is, með .því að ieggja fram fé, eiftir e'fnum cg ástæðuim, og m:sð því að gefa rakkurra vinnu við landnámið. Lim ieið og fundurinn hvetur fislagsmenn til þátttöku í þessu krh. á 7. siðu Ökeypis ijaidsiæði á Þingvelli í sumar. Brýnt fyrir fólki að ganga vel um þjóðgaröinn. jK INGVALLARNEFND hefir *** ákveðið að tjaldstæði á Þingvelli verði endurgjaldslaus í sumar. Takmörk tjaldsvæðisins verða sem hér segir: Að vestan KaiLdadailsvegur (veginn inn á Leirur) Að auistan: Niæsta gjá við veginn. Að sunnan: Vega- mót Þiingivallilartvegar 'Og Kaida- d'a'lsvegar. Einnig verður leyft að tjalsda í Hvannagjá. Tjöld sem kynnu að vera reist utan iþessa svæðis, verða tekin upp án fyrirvara. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tjaldsvæð in, sniúi sér tiil uimsjóinarmanns- inis á Þingvelli. G'Sstir sem til ÞingvalíÍa koma er u enn fremur áiminntir um að gæta 'ítrasta hreinlætis hvar isem er i þjóðgarðinum og einnig um varfærnir með eld, sérstak- le.ua í samibandi við reykingar. Er það ekki að ástæðulausu að tilrmæili toessi koima fram, Iþví undan'farin sumur Ihefir mikið vantað á að framkoma sumra m.ianna væri sæmilleg á þess'um stað, hins vegar skál því ekki trúað nú, fyrr enn á reynir, að fól'k sjái ekki sóma sinn í því að ganga sem bezt um þjóðigarðinn. Barnakórinn „Smávinir" frá Þessi friði barnahópur her a myndinni ætlar að syngja hér í Tjarnarbíó á laugard. kl. 1.30 og í Gamla Bíó klukkan 1.30 á sunnudaginn kemur. — Eliki þarf að efa það, að Reykvík- ingar taki vel á móti honum, svo mikiliar gestrisni hafa börn héðan mætt á sö^gferðum sínum um landið. Barnakórinn „Sólskinsdeildin“ hér í Reykjavík ásamt bæjarstjórninni sér um mót- tökur kórsins og bauð honum til Þingvalla í fyrradag. En annað kvcld gengst „Sólskinsdeildin“ fyrir samkomu í Tjarnarcafé fyrir gestina. — Barnakórinn „Smávinir“ kom hingað til bæj- arins á mánudaginn var, úr söngför sinni til Bo’garness og Akraness. Var körnúm mjög vel tek- ið á þeim stöðum. í kvöld kl. 7.30 syngja „Smávinir“ í Hafnarfirði og eins og áður er sagt hér í Rvík á laugard. og sunnud. Verða það sennil. einu söngskemmtanirnar, sem kórinn heldur hér. I kórnum eru 55 börn. Söngstjóri er Helgi Þorláksson, organleikari í Vestmannaeyjakirkju og söngstjóri ka’lakórsins þar. Pimmtudagur 29. júaí 1944. Ávarp lil Jakobs Krisf- inssonar frá þingi S.Í.B. A I»INGI Sambands íslenzkr* barnakennara var, aik þeirra ályktana, sem þegar hafa verið birtar hér í blaðinu, saaa- þykkt eftirfarandi ávarp til Ja- kobs Kristinssonar fræðslumál* stjóra: „Áttunda fulltrúaþing Sam- bands ísl. barnakenn'ara vottar Jakobi Kristinssyni, sem sagt hefir lausu fræðslumálastjóra- embættinu sakir vanheilsu. inni lega samúð og hugheilar þakkir fyrir margþætt og gifturík störf í þágu barnaskóla vorra og menningar, jafnframt því, sem það óskar honum batnandi heilsu og allra heilla á komandi tímum og að þjóð vorri megi enn um langt skeið njóta frá- bærra hæfileika hans og mann- kosta til eflingar menningu vorri. — Þingið lætur einnig í ljós ánægju sína yfir því, aö Helga Elíassyni hefir verið veitt fræðslumálastjóraembættið og árnar honum allra heilla og giftu við hin veglegu og ábyrgð- armiklu embættisstörf.“ Hamingjuóskír fil forseta íslands ÞESSAR stofnanir, félög og einstaklingar hafa sent for seta íslands hamingjuóskir: Áttunda fulltrúaþing Sam- bands íslenzkra barnakennara. Sjöunda almenna kristilega mót ið, Akranesi. Sambandsstjóm og héraðsstjórn Ungmennafé- lags íslands. Stórstúka íslands I. O. G. T. (Skrautlitað ávarp). Landssamband blandaðra kóra. Bandalag íslenzkra listamanna. Háskóli íslands. íþróttasam- band íslands og íslenzkir íþrótta menn. Félag islenzkra leikara. Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Norræna félagið, Finnlandi. Gnúpsverjar. Leland Morris Ambassador í Teheran. íslend- ingar í Kaupmannahöfn. ís- lendingar í London. Jóhannes Patursson, Kirkiubö, Færeyj- um. Sendiherrar íslands í Lond- on, Washington og Moskva. Sendifulltrúar íslands í Kaup- mannahöfn og Stokkhólmi. Að- alræðismaður íslands í New York. Emile Walter, fulltrúí Tjekkóslóvakíu í StokkhólmL Prestastefna íslands, Reykjavík. Agnar Kl. Jónsson sklpaður skrifstofu- sijóri í utanríkisráðu neyiinu. A GNAR KL. Jónsson var skip aður 'sikrifistofu'stjóri í utan ríkis'málaráðiuineytinu. á ríkis- ráðsfundi, sem haidinn var í skrifstofu forseta íslands í ail- iþingislbúsinu iþriðj'udiaginn 20. jiund. Enn ifremur undirritaði for- seti íslands veitin,gábréf fyrir Vilhjálim Fimsen, sem sendifull- trúa IisIandB í Sv;í!þjóð. Úthlutun matvælaseðla hófst hér í bænum í gær og stendur yfir í þrjá daga. Úthlutun- in fer fram í hótel Heklu frá kl. 10 árdegis til kl. 6 síðdegis. — Stofn- aukinn, , er fylgir seðlunum, sem nú eru að ganga úr gildi, gildir til innkaupa á 3 kg. á sykri til sultugerðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.