Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 6
6 AL.ÞYÐVBLA9Í& FimmtudLagur 29. júní 1944. í;*uM :a Siolar I Ifyloh, lyervisilkið, sem' farið var að nota í sokka og annan klœðnað unn íþað bil, er stríðið hófst, en nú er nær eingöngu notað í falfllh'lífar, er sagt eiga mifela framtíð fyrir höndum. ’ MeðaL annars er sagt að iþað sé ógætt í garðstóia, flléttaða úr . iJágUirn. Myndin sýnir nokkra islíka stóia úr nylon. Þegar Scharnhorsf var sökkt Frh. af 5. síðu. jpað bragð hans virtist ætla að tíqppnast vonum íremur. (Þegar Scharnihorst hafði svo sézt öðru sinni, sendi Bumett Fraser rnýtt skeyti, og nú vissi hann jþví, hrvar óvina'skipsins var að leita. iBurnett vissi, að ;það var mjög mikiivægt að Scharnhorst tæk- jjst ekki að komast undan áður en Duke oif York skærist í leik- inn. Hann varð því að veita hor- um eftirför og halda uppi skot- hríð á hann. En þetta var hæg- sagt en gert, þegar að því er gaett, að eitt skot frá Scharn- horst gat nægt til þess að sökkva. skipi hans. 'Fraser gerði ekkert til þess að vekja atJhygli á nærveru sipni gervallt kvöldið. Ef hann ióti til. sín heyra ,í útvarpinu, gat það orðið til þess, að yfir- manni Sctharnhorsts bærist þeg- ar .í stað vitneskju um það, að nýtt óvinaskip væri í námunda við hann. — En kiukkan hálf fimm lét Fraser loks tiil sín heyra og eftir það var þess sfeammt að bíða, að til stórtíð- inda kæmi. í»að var orðið a'ldimmt, er hér var komið sögu. Scharnhorst var á bakborða við Duke of York, og Bdlfast var framund- an hinu þýska skipi. Belfast hóf ákafa skothríð. Duke of York foóf og ákaía skothríð á Scharn foorst í sama munþ. í>rjú og hálf smáLest af glóandi .stáli og sprengjuefni (hæfði í mark. Hálfri mínútu sáðar feom önnur skothríð í kjöilfar hinnar og liæfði einnig í marlc. Bey lét iskip sitt taka stefnu í áttina til lands og hugðist hraða sér sem mest hann mátti tí'l hafnar. Duke of York veitti Scarnhorst ^harð- fengilLega eftirför. Scarnhorst var hæfður skotum hvað eftir anhað, en þó foægði hantn ek'ki ferðina hið minnsta, enda þótt foann hefði orðið fyrir veru'leg- um skemimdum. Um kJiukkan foálf sjö var Scharnhorst kom- inn úr skotfæri við Duke of York. En varla var skothríðin -frá Duke of York þöignuð, þegar ný skofhríð var hafin á Scharn- íbofst. Héf Ýar nýjum óvinum að maéta. Hér var um að ræða tund urspiilana fjóra, er verið höfðu í fylgd með Duke of York. Á stjórnlborða við Scarnhorst voru Savage og Saumarez, en Scorp- ion og Stord á bakborða. Þeir hófu nú mikla skptJhríð á hið þýzka skip í því skyni að koma í veg fyrir uhdankomu þess. Sc/harnhorst hóf ákafa varnar skothríð, en tundiurspillarnir Qétu hvergi undian síga hðldur hertu isókn sína. Sdharnhorst hafði þegar orðið fyrir miklum skemimdum. Hbnum tófcst raun- ar að hæifa Scarnihorst skotum, en hinir tumdurspillarnir iétu skothúíð dy nj a í sífeilu á hið þýzka herskip. Nú haifði Scarnhorst hægt ferðina að mifelum nxun, og þess varð skamimt að bíða, að Duke of Yiork bæri að og hæfi skothríð að nýju. Hin brezku skipin komu svo einndg á vettvang hvert af öðriu. Átta tundurs.piUar, fjögur beitiskip og eitt orrustuskip tóliu því í senn þátt í atlögunni .að Scarnhorst þarna í myrkr- inu. 'Það var Jamaica, er réði fú- sliíum þessarar orrahríðar. — Það varð ægileg sprenging, þeg- ar tundurskeyti hennar hæfðu í mark. Þegar reykurinn af völdum iskothríðarinnar og sprenginigari.ninar hvarf lofesins, sást Scharnhorist í síðasta sinn. Harin ‘llá á hliðinni og stóð d björtu b'áli. Svo að segja á næstu augabragði huldist hann reykjarm'ekki að nýju og hvarf í ihalfið, en hrezku herskipin hröðuðu sér á vettvang til þess að bjarga þeiim, sem enn kynnu að vera lífis af álhöffn hins sokkna skips. Sjón sú, er við blasti, var svo ömurieg og át'akanleg, að það mun fara bezt á því að láta h'ana ekki fylgja hér með. Meira en þúsund menn höfðu skaðlbrennzt í eldihafinu áður en skipið -sökk. Þagar þýzkum sjómönnum og sjólLiðum verður á næstu mán- uðum skipað að láta úr höfn, miunu þeir minnast afdrifa Graf von Spee, Bismarcks og Scharn horsts. Það er vissulega ástæða til þess að ætíla, að sú umhugs- un verði engan veginn til þess að auka baráttuþrek þeirra né Sérstæð 1 i.":1 fngafwúíififflö' I. Frh. á 4. síðu. um árum fluttist geysilegur fjöldi manna frá Evrópu til Ameríku. Mikill fjöldi þessa fólks, — það kom allt að milljón á ári, — settist að í borgunum og leitaði að atvinnu. Fólk þetta vildi vinna fyrir hvaða kaup, sem var og olli því kauplækk- un í landinu. Þar að auki voru margir innflytjendur tilleiðan- legir til að gerast verkfallsbrjót ar, og varð það mjög til þess að gera þá óvinsæla meðal þeirra, sem fyrir voru. Það voru þó innflytjendur þessir, sem fluttu sósíalismann oc) aðra nýjar stefnur til Ame- ríku á seinni hluta 19. aldarinn- ar. Fékk fólkið sem fyrir var, ekki aðeins andúð á mönnun- um, heldur og stefnum þeim, sem þeir boðuðu, og er þetta ein meginástæðan til þess. að sósíalismi og kommúnismi hef- ir eklú getað fest - í Ameríku. Einnig má geta þess, að sum- ir hinna róttækari innflytjenda voru anarkistar (sem vilja upp- lausn þjóðfélagsins) og komu þeir af stað nokkrum uppþot- um, sem kostuðu mannslíf og vöktu mibla athygli .(TiL dæmis hið fræga Haymarket unpþot í Chicago). Varð þetta til þess að Ameríkumerin fengu andstyggð á anarkistum og drógu svo bæði sósíalista og kommúnista í sama dilk og virðast hafa þær hugmyndir allt fram á þennan dag, að sósíalisti og kommúnisti sé maður með alskegg og sprengju í vasanum! ÁFOL og CIO. Við skulum nú snúa okkur aftur að „Knights of Labor“, en sambandið óx mjög og tók þátt í fjölda verkfalla. Um 1886 tók að halla undan fæti aftur og hrakaði sambandinu eftir það þar til það hvarf úr eögvr- Samband þetta hafði meðal með lima sinna bæði sérlærða verka- menn og ólærða, og gekk sam- búðin illa. Það, og óeðlilegt á- hrif pólitískra flokka, urðu til að kollvarpa sambandinu. En það var enn eitt samband á leiðinni upp. Var það „Ameri- can Federation of Labor“, sem enn er á lífi og er enn í dag sterkasta verkalýðssamband landsins. Sambandið barðist fyr ir svipuðum umbótum og verka lýðsfélög börðust fyrir um all- an heim um þessar mundir, en það var átta stwnda vinnudag, ur, bann á vinnu barna í verk- smiðjum, betri vinnuskilyrði og hækkað kaup. Fyrsti forseti sambandsins, og einn merkasti verkalýðsleiðtogi Ameríku, var Samuel Gomners. Hann var af eniskum Gyðinga- ættum, og var upphaflega for- maður vindlagerðarmanna í New York. Hann var forseti sambandsins til dauðadags 1924. Verkalýður Bandaríkjanna vann mikið á fyrstu ár aldar- innar. Rétt fyrir fyrra stríðið, 1913, var skipaðiur vinnumála- ráðherra í stjórn landsins. og mörg góð löggjöf var sett á fyrstu árum Wilson’s í forseta- stólnum. AFOL hafði á að skipa allt að 2 300 000 meðlimum, þrátt fyrir bað, að sambönd járnbrautariverkamanna voru ekki meðlimir, en þau eru geysisterk. Þess ber þó að minnast, að AFOL hafði ekki innan vébanda sinna ófaglærða menn, og enn var mikill fjöldi ófaglærðra sambandslaus. Tóku félög þess- ara marena sairean höndum og stofnuðu 1905 sambandið I. W. W. eða „Industrial Workers of the World“. Voru þeir undir forustu mjög sérkennilegs manns, sem alltaf var kallaður „Stóri Bill“ Haywood. Vildi samband þetta steypa kapital- ismanum og var herskátt mjög, og of herskátt fyrir almenning í landinu. Inman nokkurra ára var sambandið1 horfið úr sög- unni. AFOL reyndi nokkrum sirin- um lítillega að taka þátt í stjórn málum, en það gekk ekki vel og hafði engin áhrif á aðalflokk- ana tvo. En eftir fyrra stríðið tók sambandinu að hraka og óx hinum ófaglærðu fiskur um hrygg. Kölluðu þeir AFOL „aristokrati“ verkalýðsins. lossevelt og kreppan Það þarf ekki að lýsa þeim hörmungum, sem dundu yfir verkalýð Bandaríkjanna í krepp unni miklu um 1930. Atvinnu- leysi var geysilegt, allt' að 12 milljónum manna um tíma, og illa gekk að koma í veg fyrir hungursneyð. Þá tók Franklin D. Roosevelt við forsetaembættinu 1932. Hann lagði þegar til orrustu við kreppuna, og beitti þar mjög aðferðum jafnaðarmanna (The New Deal). Þótt skrykkjótt gengi tókst honum að fleyta þjóðinni í gegnum kreppuna og koma á ýmsum umbótum um leið. Hann var mjög vingjarn- legur og hlynntur verkalýðn- um, svo að jafnvel flokksmönn- um hans þótti nóg um. Um þessar mundir var að líða að klofning í AFOL. John Lewis var kominn fram á sjónarsviðið og stofnaði hann 1935 „Comm- ittee for Ireduistrial Organizati- on“, eða 'CIO, sem nú er álíka sterkt samband og gamla AFOL. Lewis tók í samband sitt ófag- Iærða menn, en öflugastir voru alltaf námumenn hans. Árið 1937 taldi CIO sig hafa 3 700 000 meðlimi, en AFOL sagðist hafa 3 600 000. Hin síðari ár hafa verkalýðs- félög Bandaríkjanna, 30 000 að tölu, tengd saman í tvö geysi- öflug sambönd, barizt hart fyr- ir bættum kjörum og orðið mik ið ágengt. Munu vart aðrir verkamenn búa við betri kjör, en hinir amerísku. Samböndin hafa skrifstofur í Washington, sem fylgjast með hagsmunamál um verkalýðsins og hafa mikil áhrif á þau hjá 'báðum stjórn- málaflokkum, vegna þess hversu miklu atkvæðamagni þau ráða yfir. 4 Ameríksbi verka- maðurlnn. Ameríkumenn segja, að land þeirra sé land möguleikanna; aLlir eiigi jafrean kost á að vinna sig til auðs og frama. Þeir vilja ekki breyta núverandi stjórn- arfyrirkomulagi, enda hafa þeir tröllatrú á því. Þannig er það, að ameríski verkamaðurinn er í raun og veru fátækur kapital- isti, sem bíður eftir að geta sett upp eigin iðnað eða unnið sig upp í þjóðfélaginu. Þetta verða menn að hafa í huga, er þeir ræða um verkalýð Bandaríkj- anna, og þettá er önnur ástæða til þess, að jafnaðarmanna- eða kommúnistaflokkarnir hafa ekki fest hér rætur verulega.- Ameríska verkalýðshreyfing- in er einstæð í sinni röð, alger- lega „amerísk“ og» ekkert ann- að. En hún er sterk og öflug og verkamennirnir njóta öflugrar verndar. Sextug- er í dag frú Árnfríður Árnadóttir, Skóla- vörðustíg 22 A. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur fund í baðstofu iðnaðar- manna kl. 9 í kvöld. ■■g-.i-4-f.. Ungmennafélag Reykjavfkur Ungmennafélag Reykjavíkur. heldur félagsfund í baðstofu iðnaðarmanna í kvöld kl. 9. Nýir félagar eru sérstak- lega beðnir að mæta stund- víslega. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. það, sem „beinlínis stæði í sam- bandi við stofnun lýðveldisins.“ En slíkt eru aðeins undaribrögð og blekkingar.“ Og énn skrifar Jónas Guð- mundsson um þetta sama mál: „Það var grunur margrá, að al- þingi væri að blekkja þjóðina er það hamaðist svo mjög við að hveþja menn til að samþykkja stjórnarskrárómyndina, sem nú er orðin að lögum. Sá grunur studd- Íst við þá staðreynd, að ,eins og frá stjórnarsknánni var gengið af þing- nefndinni, sem um hana fjallaði, var allt þjóðarvaldið lagt undir al- þingi. Þegar alþingi fann þann andblástur, sem 'þessi stefna þess mætti, rauk það til og breytti til- högun forsetakosninganna af ein- berri hræðslu við þjóðina, sem þingið fann að heimtaði þá skipan málanna, en lét þá koma þann krók á móti bragði að rýra veru- lega vald forsetans. Þingið veit að þessu atriði, með meiru, verður breytt í nýrri stjórnarskrá. Almenningur á íslandi er trú- gjarn og hrekklaus. Hann trúir því ekki að til séu þeir menn á sjálfu alþingi, sem leyfi sér það að leika ýmsar loddaralistir til þess að blekkja þjóðina. Hann trúir þvl ekki fyrr en hann reynir það. Og hann veit ekki að mikill hluti alls þess, sem hér er kölluð stjórnmála- barátta og stjórnmálastarfsemi, er einmitt það, að leika þessar lodd- arakúnstir og ljúga sig svo frá þeim á eftir. ' Og nú spyrja menn: Voru loforðin um tafarlausa endurskoðun stjórnarskrárinnar slík loddarabrögð? Kommúnista verður, þó merkilegt sé, að undan- skilja hvað þetta snertir. Þeir hafa alltaf verið andvígir endurskoðun á stjórnarskránni þar til, „að ófriði loknum“. En Sjálfstæðismenn og Fram- sókn lofuðu því hiklaust, að endur- skoðun stjórnarskrárinnar skyldi þegar í stað fara fram. Ætla þessir flokka nú að svíkja ■ loforð sín? Ætla þeir að svíkjast þannig aftan að þj.óðinni, sem trúði þeim og treysti og samþykkti með atkvæði sínu stjórnarskrána í því trausti, að endurskoðun yrði þegar hafin? Ætla þeir að láta spár þeirra manna rætast, sem fyrir atkvæða- greiðsluna sögðu: Trúið ekki lof- orðum flokkanna, þeir ætla að svíkja ykkur þegar í stað og þeir hafa talekkt ykkur til að sam- þykkja hina meingölluðu stjórnar- skrá, og þess vegna er öruggast að greiða atkvæði gegn henni og fella * hana. Ætla Sj álfstæðismenn og Fram- sókn á alþingi að standa uppi, sem algerir svikarar við loforö, gefin í tilefní af lokasigri þjóðarinnar í sjálfstæðisbaróttu sinni?“ Þannig spyr Jónas Guðmunds- son. Og er ekki von, að þannig sé spurt? Mag-nús Sveinsson, forstjóri olíufélagsins Nafta h.f., var borinn til grafar hér í bænum í gær, en hann andaðist 22. þ. m. Magnús heitinn var Árnésingur að ætt, fspddur 31. júlí 1894. Hann starfaði í þjónustu Landsverzlun- arinnar styrjaldarárin fyrri, en fluttist síðan til Vestmannaeyja og stundaði þar útgerð. Hingað til bæjarins fluttist hann aftur árið 1933 og tók þá við forstöðu olíu- félagsins Nafta h.f. \ )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.