Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 5
Finutttudagur 29. júni 1944. ALÞYPUBLAQIÐ 5 Hátíðamerkin, f,ím iseldust upjj á nokkrur, klukkustund- r.rri — Úr bægt að fá fleiri? — Um göturnar umhverfis nýju verkamannabústaðina — Vill bæjarverkfræðingur eiga með mér nokkrar kærustur? FJÖLDA MARGIR eru gramir yfir því að geta ekki fengið keypt hátíðarmerkin. Þau voru seld í Reykjavík einn dag við ömurleg- ar aðstæður, á Lækjartorgi og var slegist um þau, svo að jafnvel fíl- efldir lögregluþjónar réðu ekki við neitt. Samt sem áður urðu þau ó- fáanleg í höfuðstaðnum þann dag, en eitthvað mun hafa fengist af þeim 17. júní á Þingvelli. EFTIR ÞVÍ, sem formaður þjóð- hátíðarnefpdar, dr. Alexander Jó- hannesson, sagði mér, var upplag merkjanna aðeins 25 þúsundir og þar af voru 19 þúsund seld í Reykjavík á nokkrum klukkustund um, 6 þúsund voru send út á land og seld þar og þau munu einnig hafa gengið upp á skömmum tíma. Vitanlega var upplag merkjanna allt of lítið. Lágmarkið hefði átt að vera 50 þúsund og ég er sann- færður um að þau hefðu öll selst. ENGIR EÐA SÁRAFÁIR minja- gripir um þessa miklu hátíð og þennan merkilega atburð voru gefn ir út, þetta merki, auk frímerkj- anna var því eini minjagripurinn og þannig litu fjölda margir á mál- ið. Þeim þykir því ákaflega leitt að geta ekki fengið það. Einn bréf- ritari minn biður mig að stinga upp á því, að gerð sé önnur pöntun á merkjunum, og sendi ég þá uppá- stungu rétta boðleið. „HOLTAÞÓR“ skrifar: „Þar sem engar góðar bænir eða gildar á- skoranir til bæjaryfirvaldanna frá okkur, sem búum í verkamannabú- stöðunum í Rauðarárholti, um lag- færingu á því umferðaöngþveiti sem við eigum við að búa, virðist ætla að koma að nokkru haldi, þá sé ég ekki annað ráð vænna en að snúa mér til þín, Hannes minn, í þeirri von, að þér takist betur en okkur að vekja þau upp úr værð- inni.“ „UM MÁNAÐAMÓTIN febúar- marz síðastliðinn vetur var bæjar- ráði send áskorun frá um 200 manns í þessu hverfi um að fá göt- urnar lagfærðar og ennfremur um að það þeitti sér fyrir því að við fengjum strætisvagna." „GÖTURNAR VORU ÞÁ sem sagt ófærar og kom það stundum fyrir að bifreiðar urðu að fá að- stoð til að draga sig upp úr hvörf- unum. Árangurinn af þessari áskor un var sá, að nokkru síðar var ek- ið ofaní versta endemið og skömmu síóar nefiað svo þifreiðar komast nú leiðar sinnar án þess að eiga á 'hættu að sitja fastar a. m. k. í sum- ar. En umferðaöngþveitið hefir sarnt sem áður farið dagversnandi, sem stafkr fyrst og fremst af því að samþand við aðrar nærliggjandi götur er algjörlega ófullnægjandi, og í öðru lagi af því að aðalgatan í holtinu, Háteigsvegur, er lokuð dögum og jafnvel vikum saman vegna byggingarframkvæmda sunn an hans.“ „ÞETTA HEFIR þær afleiðingar að öll umferðin lendir á einni, Meðalholti, en sú gata er mjó, 7 m. á milli girðinga um lóðirnar og endar í enn þrengra sundi milli verksmiðja neðst í holtinu. Síðan menn tóku að girða lóðir sínar hafa þeir bifreiðastjórar, sem þarna eiga heima og áður létu bifreiðarn- ar standa á lóðunum, látið þær standa á götunni og eykur það mjög á þrengslin, sem sízt var á bætandi. Hér við bætist svo það, að þarna er vegarsamband við Kringlumýri og nágrenni hennar, ennfremur eru þarna nálægt setu- liðsstöðvar, sem allmikil umferð fylgir.“ „ÞAÐ MÁ HEITA sérstök heppni að þetta ófremdarástand hefir ekki valdið slysum enn sem komið er. Það sem þarna þarf að gera fyrst og fremst, er að ljúka við að gera tvær hálgerðar götur, sem þarna eru, a. m. k. að gera þær þannig úr garði að hægt sé að komast um þær með bifreiðar til enda, þess- ar götur eru Einholt og Stórholt. Það þarf að framlengja Einholt í Stakkholt og Stórholt í Einholt; taka síðan upp einstefnuakstur um Meðalholt.“ „ÉG ÆTLAST EKKI til þess að þessi orð mín séu tekin þannig, að ég sé að heimta að þessar götur séu gerðar eins og Austurstræti nú þegar, heldur að þeim sé komið í ökufært stand og eðlilegt samband við nærliggjandi götur.“ „BÆJARRÁÐIÐ hefir enga við- litni sýnt til þess að verða við ósk- um okkar um það að fá hingað strætisvagnaferðir, og virðist þó flestum að ekki sé síður þörf fyrir þær í þessu hverfi en ýmsum öðr- um hverfum, sem liggja nær mið- bænum. Héðan eiga flestir langt að sækja til starfa sinna, og auk þess erfitt um alla aðdrætti. Ég er alveg viss um það, að allir hér hugsa hlýtt til þin og ekki sízt kvenfólkið. ef þér tækist að ýta dá- lítið duglega við hinum dottandi yfirvöldum, einnig um þetta at- riði.“ VÆNT ÞYKÍR 3IÉR um vináttu allra og ekki sízt kvenna. Vil ég þó ekki heimta að fá að sitja að henni einn, og vil því skjóta því að bæjarverkfræðingi, hvort hann vilji ekki eiga með mér nokkrar kærustur í holtinu. Hannes á horninu. Kjólar sniðnir • ' * Laugavegi (8 Bezt að auglýsa í Álþýðublaðinu. Á verði á Norður- Atlantshafi Myndin sýnir einn af tundurspillum Bandaríkjaflotans, sem, hvernig sem viðrar, eru á verði á Norður-Atlantshafi, til að verja siglingar bandamanna árásum hinna þýzku kafbáta. Þegar Scharnhorsl var sökkt. EF TIL VILL ihefir naziistun- um verið kunnugt um nær- veru skipalestarinnar, er var á leið til Murmansk og var stödd skammt utan við nyrsta odda Nore'gls. M til vill heÆir Soham- horst verið sendur út í heim- skautisnóttina til ■þess að leggja til atilögu við eitthvert herskip banidamanna. En hvernig, sem því kann að haifa verið varið, er það sbaðreynd, að Scharn- horst sigldi út úr firði þeim í Noregi, þar sem hann hafði hafzt við uim ihtíð. GREIN þessi, sem hér er þýdd úr tímaritinu Read er’s Digest, fjallar um afdrif þýzka orrustubeitiskipsins Scharnhorsts, en því var sökkt af brezkum herskipum utan nyrzta odda Noregs, er! það réðist á skipalest, sem1 var á leið til Rússlands. ■Þetta tuggugu og sex þúsund smálesta orrustubeitiskip var hið ákjósanlegaista til þesis að vera í víking. Það gekk tuttugiu og níu ihnútur og. var þannig hraðskreiðara öllum herskipufn Breta. Það hafði níu stórfall- byssur og gat því bioðdð öllum beitiskipum Breta byrginn. Auk þess var það búið fjölmörgum smærri ibyslsium, og ef iþað yrði á vegi skipalestar mátti því ganga út frtá því sem géfnu að það mynidi sökkva skipum í lík- ingu við það ,sem refur drepur kjúklinga, ©f hann kemst inn í hœnsnabú. Sdharnhorst sigldi út úr firð- inum á jóladagskvöM, og hann var kominn í námun.da við skipalestina, þegar föiur bjarmi aftureldingarinnar færðist yfir ’hafið. Skipin í skipllestinni voru samtals nær mililjón smá- iestir. Á næstu kilulkkustund átti Soharnhorst að geta gert eims rnikinn usla og kafbátur á l.'á'Ifu ári. Brezka skipalestin istefndi í austur eigi alllangt undan Knöskanesi. Ýimis smá herskip skyldu verja hana lárásum kaf- báta. Hins vegar var þrem beiti ■skipum, Iþeim Belfast, Norfolk og Sheffield það hlutverk ætl- að að verja ihana árásum her- skipa óvinanna. iSdharnihiorsts varð brátt vart. Brezjku herskipiii bjugguist til ibardaga og biðu þess, að kom- ast í skotfæri -við óvinaskipið. Skipalestin 'hraðaði sér sem mest hún mátti brott, en Nor- folk, SheffieM og Belfast stefndu til móts við óvinaskipið. Úr fallibys'sum sínum á stjórn borða gat Saharnhorst skotið fleiri skotum en öQl hin þrjú herskip, ,sem lögðu ti;l atlögu við hann. Það var fyllsta ástæða til þess að æila, að lítið beitiiskip myndi verða úr sögu, ef Sdharn horst hæfði það skoti. — Hér var því um ójafnan leik að ræða. Eigi að isíður liögðu hin brezku herskip ótrauð ti-1 atlögu við Stíharnhorst. Það bliikaði á kinnung Sharn- horstis, iþegar hann brunaði fram. Bresku iherskipin hófu skothríð. Ylfirmaðurdnn á Nor- folk sá í sjónauka sínum að logi gaus upp á Scharnhorst. Það var auðséð, að hið Iþýzka her- skip hafði verið hæft skoti. Soharnihórst jók hraða sinn að máMLum mun, svo að næsta : sbothríð brezku herskipanna missti marks: Þv: nssst isgði ihann á flótta út í hálfrökkrið. Bey yfirimaðurinn á Sdharnhorst er nú dáinn. Það eru allar líkur till iþess, að það verði aldrei upp- lýst, hvað olli því, að hann freistaði filótta. Enþað er ástæða tiil þess að ætla, að því hafi ekki valdið hugleysi. S'líkur hugleys- ingi hefði aldrei komizt til met- orða í þýzka flotamum. Senni- legt er, að Bey hafi hér fylgt fyrirfram saminni ráðagerð. Það var se.m ,sé skipalestin, sem hann vildi umfram allt vinna grand. Hann hafði komizt að raun um það, hvar varnir skipa- lestarimnar voru sterkastar og gat nú með nokkurri vissu gert sér í hugarlund, hvar kaupskip- in væri að fýina. Burnett sjóliðsforingi, er var um borð í BeJfast, varð að gizka á það, hvað Bey myndi næst taka til bragðs, hvar og hvern- ig hanm myndá ráðast á skipa- lestina. Scharnhorst gat siglt fyr ir skipalestina á einni klukku- stund. Hann gat hafið skothríð á ihana úr öllum áttum og sökkt fjölltmiörguim skipum á sfeötmm- um tíma. Klukkan 12,30'— 3 klukku- stundum eftir að feomiið hafði til hinna fyrri vopnaviðskipta, sást til SdharnhorS'ts í suðaustri. Hin brezku heriskip veiittn hon- um skjóta eftirför. Þetta var skymsamleg ráðstöfun af Burn- ett. Þegar í stað var hafin áköf skothríð. Norfolk varð fyrir nokkrum skemmdum, en þess varð skammt að bíða, að Sdharn horst snéri við og héfldi heim á leið. Bey duldiist auðvitað ekki, að Burnett ‘hafði fyrir löngu náð samlbandi við brezka flotamála- ráðuneytið og meginflotann brezka. Hann gekk þess heldur ekki dulli nn, að * Bretar mynthi ekki híða boðanna með að senda á vettvang öll þau herskip og ail'lan þarrn flugher, er ’þeir áttu feolst á, er um |það var að ræða að granda jafn þýðingarmiklu skipi og Scharnhorst. Hættan var líka mun meiri en hann ;hafði nokkru sinni við búizt. Úr suðvestri hraðaði orr- ust'US'kipið Duke of York ásamt beitiskipinu Jamaica og fjórum tundurspiHum sér á vettvang. Yíinmaðurinn á Duke of York var enginn annar en Sir Bnu ce Fraser, yfirmaður heimaflot- ans brezka. Brezku herskipm höfðu lengi beðið þess, að þýzk herskip reyndiu að leggja til atlögu við skipaliestir þœr, er lögðu leiðir sínar til Rússlanids úti fyrir ströndum Noregs. En alit til þessa hafði bið þeirra reynzt árangurslauls. Nú voru ioks lík- indi ifyrir því, að til sögrulegrar sjóiorrustu ikæmi á þesisum ölóð- um. Duke of York hafði verið langt í burtu, þegar Fraser barst fyrsta skeytið frá Bumett. Fraser tók því það ráð áð reyma að sitja fyrir Sdharnhorst, og Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.