Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 29, júní 1944. fUj>i)ðnblaMð Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- ’ jðunúsinu vib II 1 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. 5ímar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lpusasölu 40 aura. i Alþýðuprentsmiðjan h.f. {___________________________ JafaréttUkrðfar kveDpjóðariDoar. AÐ er seim ný vakningar- alda sé aö rísa meðal kven þjóðarinnar i þessu landi í sam- foandi við ihin mifcki tímamót lýðveldisstofnunarinnar. Aidrei liafa kröfur kvenna um fullkom ið jafnrétti við karilmennina ver ið eins röggsamlega fram horn- ar og af landsfumdi þeirra, sem liófst strax eftir hátóðahöld lýðveldisstafnunarinnar og nú er nýlokið. En er ekki þegar fyrir löngu Ibúið a@ viðurkenna jiafn;ré(tti kvenna við karimennina? Þann ig munu ikarflmennirnir spyrja. Fengu konurnar ekki jafnan rétt við iþá til áhrifa á stjórn o,g löggjöf landsins með kosningar réttinum fyrir rúmum aldar- Æjórðungi síðan? Vissulega fengu þær kosning arréttinn þá, og þó ekki fyrr en eftir ianga og þrautseiga bar- áttu fyrir honum. En síðan hafa feonurnar bara rekið sig á þá staðreynd, isem öllum kúguðum og 'uindirokuðum hefir mjög fljótt orðið ljós, eftir að þeim hefir tekizt að knýja fram kosn ingarréttinm, að í ríikjandi þjóð- skipulagi felur hann einn út af fyrir sig efcki í ,sér neitt raun- veruiLegt jafnrétti. Um slíkt jafn rétti getur þá fyrst verið að ræða, þegar aiilur fjöldinn hefir verið efnahagslega tryggðut, öðlast fólagslegt öryggi. Og það er einmitt þetta’ takmark, þetta raunverulega jafnrétti, sem verbaflýðlshreyfingin stefnir að. * 'En umfrarn ailan þorra karl- manna eiga ikoniurnar einmitt í þessum efnum við sérstakt rang læti að stríða. Þær eiga þegar aðstöðu sinnar vegna sem mæð- ur eða verðandi mæður ,við mun mieira öryggisleysi að búa en karlmennirnir, en þar að auki hefir fram á þennan dag sú ó- hæfa ihaldizt, að þeim væri greidd mikium mun lægri laun en karlmönnum þó um sömu vinnu og sömiu vinnuafiköst væri að ræða. Og það er einmitt á þessi tvö atriði,l sem konurnar leeeia nú höfuðáherzluna í hinni nýju baráttu sinni fyrir fulllkominu, raunveruiegu jafnrétti við karl- mennina. Þær krefjast sömu laiuna fyrir sömiu vinnu, og sama réttar og karlmienn til ailrar vinnu, hvort sem iþær eru gift- ar eða ógiftar. Og þær krefjast þess að jafnrétti kvenna við kafl menrn verði tryggt við væntan- laga endursfcoðun lýðvel'dis- st jórnarskrárinnar þannig, að fnHilt. tiliit sé tekið til aðstöðu konunjnar sem móður„ meðail ainnars með því, að hún öðlist rétt til ifæðiingarhjálipar úr rík- issjóði og sex vi'kna hvíldar frá störtfum mieð fulUuim launum fyrir og ietftir barnSburð. Með þessum kröfum hins ný- atfstaðna landsfundar kvenna er ekki farið fram á nein sérrétt- indd fyrir konurnar, heldur að- _____________ALÞYÐUBLAÐIÐ _________ Benedikt S. GrSndal: Sérstæð verkalýðshreyfing. CAMBRIDGE, MASS. í marz. I. SÚ SKOÐUN mun vera út- breidd á íslandi, að verka- lýðShreyfing Bandaríkjanna sé veik og lítils megnandi. Þetta er ekki rétt. En það er ekki að ástæðulausu, að menn á Norð- urlöndum fá slíka hugmynd, því að þeir eru vanir verkalýðs- hreyfingu, sem er máttug á stjórnmálasviðinu, og kemur fram sem flokkur. Þessu er ekki þannig varið í Bandaníkjunum. Verk-alýðssamjböndin starfa að á- hugamálum verkalýðsins án þess að koma fram sem einn flokkur, en styðja þann stjórn- málaflokkinn sem þau telja þann skárri. Þetta kann að koma mönnum spánskt fyrir sjónir. Ástæðurn- ar til þess eru margar, og þyrfti að útskýra allt stjórnmálakerfi Bandaríkjanna til að gera þeim góð skil; en það yrði of langt mál hér. Þess má þó geta, sem er grundvallaratriði í þessu máli, að í landinu er tveqqja flokka kerfi; það eru aðeins tveir aðalflokkar. Þetta er ekki lögboðið, heldur kemur af sjálfu sér, meðal annars vegna kosningafyrirkomulagsins, erfða venja þjóðarinnar og fleiru. Það hefur því aldrei tekizt að koma á fót sterkum vinstri flokki, hvorki flokki verkalýðsfélaga eða annarra. Það er enginn meginmunur á demókrata- og republikana- flokkunum. Þeir eru ekki byggð ir á stétt manna, eins og margir verkaiýð&fliokkar eða auðvalds- i flokkar annarra landa, heldur má finna í báðum allar stéttir þjóðarinnar. En í Bandaríkjun- um er mikill fjöldi áhrifaflokka (pressure groups.) Þessir flokk- ar starfa fyrir eitt málefni eða eina stétt manna og reyna á allan hátt að hatfa áhritf á stjórn málamenn og þíngmenn eða koma vilja sínum á einhvern hátt fram. Þessir áhrifaflokkar bjóða aldrei menn fram til þings eða neinnar annarrar stöðu. Þeir starfa að vissu leyti á bak við tjöldin, en eru þó lagalega viðurkenndir. Það eina, sem við höfum heima, og bera mætti saman við þetta ,eru á- skoranir til alþingis, en þó er mikill munur á, því að áhrifa- flokkar hafa skrifstofur og skipulagða starfsemi, sem íjöldi manna tekur þátt í. Það er á þennan hátt, sem verkalýðssamböndin í Banda- ríkjunum hafa áhrif sín, auk þess, sem þau geta haft áhrif á fjölda kjósanda og þar með fjölda þingmanna. En þar að auki nota samböndin verkföll óspart, eins og mönnum er vel kunnugt um. Saga hreyfinifar- innar. En við skulum nú líta laus- lega á sögu verkalýðsins í Banda ríkjunum. Það leið ekki á löngu frá því fyrstu nýlendurnar voru settar á stofn í Ameríku þar til ýmsir iðnaðarmenn tóku að bindast samtökum. Þetta var þó mikl- um erfiðleikum bundið og ekki er hægt að kalla það verkalýðs- hreyfingu. Fyrstu verkföll voru ekki gerð fyrr en eftir 1800. einis rauniveruiliegt jafnrétti við kanlrmennina. Og það er ekkert eðlelegna, en að þær hefjist handa tiil að knýja þessar kröf- ur fram einmitt nú. Við enum rétt búnir að endiuirheimta sjálf stæðið til futfls Og stotfina óháð lýðveldi á ný í landi obkar. Eí Fyrsta verkalýðssamband Ame ríku var stofnað í Philadelphia árið 1872, og kallaðist það „Mechanics1 Union of Trade Assoúations“. Um þetta leyti börðust verkalýðsfélög ekki að- eins fyrir hærra kaupi, trygging um og styttri vinnutíma, eins og nú. Á stefnuskrá þeirra mátti sjá þessi atriði, sem talin voru mikilsverðust: « 1) Ókeypis kennsla fyrir börn. 2) Fangelsun fyrir skuldir sé af- numin. 3) ,Jafnrétti í álagningu skatta. 4) Kostnaðarminni málafærsl- ur. Annað samband var stofnað í New York 1834. Átti það, engu síður en eldra sambandið, í mörgum hörðum verkföllum, og var það um þetta leyti, sem fyr- inbrigðið verkfallsibrjótur kom fyrst til skjalanna, og voru þeir kallaðir „scab“ eða „rat“ á enskri tungu. Verkalýðsfélögum fjölgaði og þeim óx .fiskur um hrygg fram ti'l þrællastríðsins 1861. Þó vom þau ekki orðin svo sterk, að kalla mætti þau öflug á stjórn- málasviðinu og ekki tókst þeim enn að hafa mikil áhrif á lög- gjöf landsins. Fyrst í stað höfðu verkalýðs- samböndin tilhneigingu til að ganga í flokk Suðurríkjamanna, sem ekki vildu afnema þræla- haldið. Var það ekki þrælahalds ins vegna, heldur hins, að leið- togar Niorðurriíkjamanna voru sömu iðnrekendur í Nýja Eng- landi, sem verkalýðsfélögin áttu í harðastri baráttu við. EJtir prælastríðið. í stríðinu og rétt eftir það komu fram margir leiðtogar, sem vildu að verkalýður Banda- ríkjanna tæki höndum saman um allt landið til þess að berj- ast fyrir rétti sínum. Menn þess ir voru margir hugsjónamenn miklir og undir áhrifum þeirra stórmenna, sem um þessar mundir lögðu fram kenningar jafnaðarstefnunnar, sósíalism- ans, í Evrópu. Árangurinn af startfi þessara manna var stofnun allsherjar sambands, „National Labor Uni- on“. Fjöldi verkalýðsfélaga um öli Bandaríkin tóku isamain og hófu 'banáttuna við auðvaldið og stefndu að bættum kjörum. En þetta samband var frá upp- hafi dauðadæmt, og enda þótt það væri byrjunin á þeirri fram sóknaröldu, sem borið hefir verkalýð Ameríku fram til stöðu hans í dag, mátti sjá, að það yrði langlíft. Astæður tíl þess voru margar. í fyrsta lagi voru að- eins faglærðir verkamenn með- | limir, en hinn mikli herskari af ófaglærðum roönnum átti 'ú kcst á inngöngu. í öðru lagi voru innan vebanáa sambands- ins menn, sem höfðu margar og mismunandi stjórnmálaskoðan- ir. Meðal þeissara manna, sem áhuga höfðu á stjórnmálum, og margir hverjir vildu stofna verkalýðsflokk, voru fulltrúar allra þeirra róttæku flokka, sem til voru í Evrópu um þetta leyti, allt frá frjálslyndum íhalds- mönnum til stjórnleysingja, an- arkista. En allir skiptust þeir í það á að verða raunverulegt lýðveldi og fyrirmyndarþj óðfé- lag, eins og mikið er .nú talað uim, þá verður það að , binda enda á þá kúgun kvenþjóðarinn ar, sem hefir verið ein mesta S'mán allílra stéttarþjóð/félaga fram á iþennan dag. tvo flokka, og er sú skipting af- ar mikilvæg, enda hefir hennar gætt fram á þennan dag í Ame- ríxu. í cðrum flokknum voru þeir, sem vildu kollvarpa hinu kapitaliska þjóðskipulagi Banda ríkjanna og setja á stofn ríki í anda íviarx. i ninum flokknum voru þeir ,sem vildu ekki koll- varpa stjórnmálakerfi þessu, en vildu vinna að bættum kjörum fyrir verkalýðinn undir þá- (og nú-)verandi stjórnskipulagi. Ég legg mikla áherzlu á þessa skipt ingu og bið lesendur að hafa hana í huga þegar rætt er um amerískan verkalýð. Þessi mismunandi öfl urðu NLU brátt að bana, eins og bú- izt var við, og fékk sambandið hægan dauðdaga, er önnur sam- bönd komu fram og boluðu því burt. 'Verkalýðssanibandið, sem ruddi NLU brott var afar ein- kennilegt og einstætt. Það voru hinir svokölluðu „Tignu verka- lýð»riddarar“ eða „The Noble Knights of Labor“. Samband þetta var stofnað leynilega í Philadelphia 1869 undir forystu Uriah S. Stevens. Starfaði það um margra ára skeið meira eða minna leýnilega, en kom svo fram í dagsljósið og óx hratt að meðlimafjölda og völdum. Iðnbyltingin. Hér er rétt að skjóta inn nokkrum orðum um breyttar að stæður og breytt kjör í Banda- AÐ hefir vakið réttmæta tortryggni manna í öllum flokkum og stéttum, að þings- ályktunartillaga Alþýðuflokks- ins um hröðun á endurskoð- un lýðveldisstjórnarskrárinnar skyldi ekki fást rædd og af- greidd áður en'fundum alþingis var frestað. En flest blöðin, önnur en Alþýðublaðið, hafa reynt að þegja þetta mál í hel. Undantekning í því efni er þó Ingólfur. Þar skrifar Jónas Guð- mundsson síðastliðinn mánudag: „Alþingi hefur nú verið frestað á ný. Það kom saman til fundar vegna stofnunar lýðveldisins 10. júní og átti setu til 20. þ. m. Var verkefni þess það, að þessu sinni, að ganga „formlega“ frá stofnun lýðveldisins, og samþykkja 3 milj. kr. fjárveitingu til Þjóðminjasafns- ins. * Þjóðin bjóst þó við því, að það mundi sýna einhvern lit á því að efna að einhverju leyti þau loforð sem það hafði gefið um endurskoð- un síjórnarskrárinnar. En þingið lét það undir höfuð leggjast. Þó eiga ailir flokkar hér ekki óskilið mál. Alþýðuflokkurinn einn sýndi lit á því, að efna loforð um endur- skoðun á stjórnarskránni. Allir þingmenn þess flokks fluttu í sameinuðu alþingi tillögu þá til þingsályktunar er hér fer á eftir: „Alþingi ályktar, að til viðbótar í nefnd þá, sem kosin hefur verið skv. ályktunum alþingis frá 8. sept. 1942 og 22. maí 1942, til þess að undirbúa og gera tillögur um framtíðarstjórnskipulög fyrir lýð- veldi íslands, skuli skipa 10 menn, karla og konur. Skulu menn þessir skipaðir af hæstarétti og valdir Auglýsingar, sem birtast ei"a f Alþýðubíaðiru, verða að yera komr.ar til Auglýs- 1 .< p Esívrif stof unnar í Alþýðuhúsimj;, (gengið ii_. frá Hverfisgötu) ffyrir kl. 7 að kvöldl. Sími 4906 ríkjunum. — Milli þrælastríðs- ins og aldamótanna varð hin svo kallaða iðnbyltinq í Bandaríkj- unum. Geysimikill iðnaður reis upp víðsvegar um landið, nám- ur fundust, járn í Minnesota, kol í Pennsylvania, og verk-r smiðjur spruttu upp eins og gor- kúilur víðsvegar, en þétt net atf járnbrautum vafði sig um land- ið. Iðnaðarborgir risu upp og kjör verkamanna urðu verri og aðstæður þeirra lélegri með hverjum degi sem leið. Um 1860 voru 1 300 000 manns í verk- smiðjum Bandaríkjanna, en 1890 voru þar 4 250 000. Konur og börn tóku einúig að vinna í námum og verksmiðjum við ,ill kjör. Þá er þess að gæta, að á þess- Framhald á 6. síðu. með hliðsjón af þekkingu þeirra á stjórnskipunarfræði og þekkingu þeirra og kunnugleika á lögum, þörfum og óskum sem flestra í landinu. Við störf sín skal nefndin kynna sér sem bezt hínar frjálslyndustu kröfur nútímans um almenn mann- réttindi, skyldur þegnanna til þess að vinna nytsöm störf í þjóðfélag- inu, réttinn til þess að fá vinnuc og skyldur þjóðfélagsins til þess að sjá þegnúm sínum fyrír vinnu, menntun ég öryggi. Milliþinganefndin skal hraða störfum svo mikið sem unnt er með það fyrir augum, að hægt verði að leggja frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga fýrir íslenzka lýðveldið fyrir alþingi, áður en næstu alþingiskosningar fara fram. Nefndinni er rétt að skipta með sér verkum og kjósa undirnefndir til serstakra athugana og starfa. Kostnaður við nefndina greiðist úr ríkissjóði.“ HvaÖ sem öðru iíður, vefður. þó ekki annað sagt, en að með flutn- ingi þessarar tillögu um að fjölga- í stjórnarskrárnefhdinni hefur Al- þýðuflokkurinn reynt' til að efna þau loforð, sem hann, ásamt Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokknum, gaf, fyrir þj öðaratkvæðigreiðsluna, um tafarlausa endurskoðun á hinni nýju, vansmíðuðu stjórnafskrá ís- lenzka lýðveldisins. Undirtektir hinna flokkanna sýna aftur á móti að þeir eru að reyna að koma sér hjá því að efna hið gefna loforð um tafarlausa endurskoðun stjórnarskrárinnar. Tillagan fékkst ekki tekin til um- ræðu á þinginu' og því borið við, að ekkert yrði fyrir tekið annað en Frh. af 6. «ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.