Alþýðublaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 1
t Útvarpið 30.36 Útvai-psaagan (Helgi Hjörvar.). 21.15 Erindi fyrir ungBnga: Túnfífillinn (Guðmundur DavíSsson). XXV. árgangur. Miðvikudagur 12. júlí 1944. 152. tkl. 5. síðan fiyíur í dag síðari jbluta hnwi- ar bráöskemmtilegu greinar > um Jamaica, stærstu og auð- ugustu eyjuna í Vestur- [ndíum. Ljósmynd a£ r fyrsta forseta Islands ætti að vera til á hverju heimili á landinu. Vegna fjölda fyrirsjuma skal það tekið fram, að herra forseti íslands, Sveinn Björnsson, hefir veitt mér leyfi til útgáfu af mynd þeirri, sem ég hefi tekið af honum á ljósmyndastofu minni. Myndirnar verða 18X24 cm. stærð (og eftir samkomulagi stærri). Verð: Olíumyndir 50 krónur og á venjulegum 1 jósmyndapappír 20 krónur. Ekki verður tekið á móti pöntunum í síma. Myndimar til sýnis á ljósmyndastofunni. L o ft u r Konungl. sænskur hirðljósmyndasm. Nýja Bíó. Nokkrir verkamenn óskasf upp á tímakaup, ca. mánaðartíma. Upplýsingar í / : ' Þórs“-verksmiðjunni, Rauðarárstíg. H.f. Ölgerðin EgiiB Skallagrímsson trésmiði vana jarnaiiingi ... . _ . . 7 ' : ’■ - vantar nú þegar við Skeiðfossvirkjunina. Upplýsingar í skrifstofu T Höigaarcg & ScSaMStTt i M&Vkrseti 12 28S® Áskriflarsími áiþýBiblaðsins er 1909. \__ ' ■ . ________________________ Höfum fengið OlíuvéIa r > tvöfaldar. r- L Einarsson & Funk Sími 3982 Faglærða Og ■ r Takið þessa bók með í sumarfríið. Nils Ebbesen Leikrit eftir Kaj Munk fæst í bókaverzlunum. Skrifsfofur okkar, sem áður voru í suðurenda Hafnarhússins, eru fluttar í norðurálmu sama húss, þar sem Hafn- arskrifstofurnar voru áður. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda TILBOÐ óskast í húsið Garðaveg 7 í Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. ágúst n. k. — Áskilinn rétt- ur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Þorsteinn Brandsson Garðavegi 7. Kaupum fuskur Súsga gnavinnastoifan Baldursgöfu 39. i HHðartðskur nýjar gerðir H. Toft. 5kólavörðustíg 5. Sími 1035. Linoleum fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280 I ijarveru / minni um 2 vikur gegnir hr. Daníel Fjeldsted læknisstörf- um fyrir mig. Kristinn Björnsson. Allsherjarmóf I.S.I. t heldur áfram í kvöld kl. 8.30. Keppt verður í: þrístökki, 5000 m. hlaupi og sleggjukasti. 4X100 m. boðhlaupi, spjótkasti, 400 m. hlaupi, Spennandi keppni. Hver setur nú met? Stjórn K.R. Tilboða er óskað í flutning, gröft og uppsetningu stólpa háspennulínu frá Hafnarfirði að Stapa. Útboðs- lýsing og skilmálar afhent gegn 100.00i kr. skila- tryggingu á skrifstofu Rafmagnseftirlits ríkis- ins, Austurstræti 15. Rafmagnseftirlit ríkisins 11. júlí 1944. Jakob Gíslason Beri að auglýsa í ÁlþýðaUaðiini. Hjar.tanl®ga þakka ég verkamönnum, verkstjóra og fram- kvsamdastjórum Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og þeim öðr- «pi, er sendu »iér Mina rausiíarlegu gjöf þann 8. þ. sa. í tíl- •fni af meiðslum er ég varð fýrir þann 30. marz síðast li'ðinn. Ég get ekki þakað þeim eins vel og ég vildi eti bið guð að blessa þeim hjartahlýju þeirra. Pálmi Jónsson. Barnaleikföng mikið úrval K. Einarsson & Björnsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.