Alþýðublaðið - 19.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.30 Erindi: „Er til sið- ferðilegur mæli- kvarði?" (séra Ósk ar Þorláksson frá Siglufirði). 21.10 Frá Krýsuvík (Stef án Stefánsson túlk- ur. — Hallgrímur Dalberg flytur). XXV. árgangur. Miðvikudagur 19. júlí 1944. !SSSE Nyir bilar §ást ekki keypiir þess vegna verður að láta gömlu bílana endast eins lengi og framast er auðið, en ending bílsins er fyrst og fremst komin undir meðferðinni. Hin nýja handbók fyrir bifreiðastjóra, \A i í//. veitir ljósar og ýtarlegar upplýsingar um meðferð og notkun bíla. Hin ótalmörgu smáatriði í hirðingu og meðferð bílsins, sem mönn- um hættir til að láta sér sjást yfir í daglegri notkun hans, skipta miklu máli fyrir endinguna. Örugg þekking á bílhreyflinum er áhrifaríkasta ráðið til að lengja ævidaga bílsins. Þess vegna ætti enginn, sem er annt um bílinn, sem hann ekur, að vera án þessa handhœga leiðarvísis. Hjólbarðar eru skammtaðir — og það gengur fullilla að menn fái þá hjólbarða, sem skömmtunin veitir þeim rétt til. Þess vegna ríður á miklu, að hjólbarðarnir eyðileggist ekki um aldur fram fyrir handvömm. Ef menn notfæra sér leiðbeiningar Bílabókar- innar, er hægt að k'oma í veg fyrir það. Allir þeir, sem aka bifreið, verða að þekkja til hlítar lög og fyrirmæli um akstur bif- reiða. I Bílabókihni eru prent- uð í heild bifreiðalögin, þau ákvæði lögreglusamþykktar Reykjavíkur, sem snerta bifreiðaum- ferð og enn fremur skrá um ljósatíma bifreiða í Reykjavík. í Bílabókinni er enn fremur form fyrir rekstrarreikning bifreið- arinnar, skrá yfir allar bifreiðar í Reykjavík og eigendur þeirra, • kort af íslandi, sem sýnir alla bílvegi, gistihús og benzínsölustöðv- ar, vegalengdatafla, sem sýnir allar helztu vegalengdir o. fl. Bílabókin hefir nú verið afgreidd til allra bókaverzlana, sem hafa pantað hana. Áskrifendur vitji hennar til Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigarstíg 6 A (bakhúsið) fyrir 23. þ. m. Eftir þann tíma verður hún ékki afgreidd til áskrifenda. !»essi bráSnauðsyitlsgði bék bælir úr brýnni, óuppfySlfri þörf. Þ*eir, sem henna^ eignast hana, þvi sb að vpnum mjög fta me<&, ætfu ekki aö láfa dragasf aö ^pplagiÖ @r takmarkaö, en effirspurngn Bókiíf|ífi ðuðjóns 0. Guðjónssonar Til sölu er íbúð í húsi, sem verið er að reisa í Mela- hverfinu, 6 herbergi, bað og eldhús, auk stúlknaher- bergis í kjallara, eða 2 íbúðir, 3 herbergi og eldhús hvor. Upplýsingar gefur: F igna- og (Lárus Jéhannessen, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósultönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 158. tbl. 5. siðan Elytur í dag athyglisverða grein um afstöðu ríkja til styrjaldarinnar, þar sem Muhameðstrú ríkir, svo og þjóðréttarkröfur Múha- meðstrúarmanna. Húsmæður! Sultufíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamen, óbrigðult rotvarnarefni. Bensonat, bensoesúrt natrón. Pectinal, Sultuhleypir. Vínedik, gerjað úr ávöxtum. Vanilletöflur. Vínsýru. Flöskulakk í plötum. AIH frá (hemia h.f. Fæst í öllum matvöruverzlimum. Herbergi með húsgögnum Til leigu 15. ág. rúmgott og bjart herbergi mót austri ásamt 'húsgögnum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. ág. merkt „15. ágúst“. vatnsþéttiefnið í stein- steypu er nýkomið. Pant- anir óskast sóttar sem fyrst. SÖGIN H.F. Höfðatún 2. Sími 5652. Kaupusn tuskur HúsgacDaviDnnsto^fan Baldursgöfu 30. Til sölu nýr sharfur Harðir hausar, Lúðuriklingur (úrval) og ótal margt fleira. Hafliði Baldvinsson. Sími 1456. Sfrandíöfin eru komin aftur H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Salirnir opnaðir fimmtudaginn 20. júlí — á morgun — kl. 8 árd. — Hljómsveitin leikur kl. 9—11 ¥2 s.d. skriftaními Alþýðublaösins er 4900. ÚtbreiðiS Alþýðublaðtð. Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- endur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, því meðan að upplagið endist, fá þeir ókeypis Þjéfiliáti^arblað Aiþýöublaðsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.