Alþýðublaðið - 19.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. júlí 1944. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Helgi Sæmundsson: DndirMnioinr friðar oo saisíerís.? ÞAÐ (hefir mikið verið rætt ó;g ritað um sameiginlega stjórn og 'samstarf allra flokka í samlbandi við stofnun lýðveld- isins. Langar viðræður fóru fram uim jþetta ií ibyrjun júnímán aðar, og Iþó að þær toæru engan árangur, mun (hiaifa verið ákveð- ið, að taka þær viðræður upp á ný síðar á þessu sumri. Ekkert tolað íhefir látið sér eins tíðrœtt uim nauðsyn slíks saimjstarfs og Miorgunlblaðið. Hefir það að Vísu aldrei toent á neinn. isamieiginiiegan miálefna- grund'völl, sem það gæti foyggst á, en. farið því fjálgari orðum uim breytta og betri samfoúð flokkanna, en hinigað til hafi verið. Hefir það í þvá samhandi bent sénstaklega á þann þátt, sem tolöðin gætu átt í því, að greiða fyrir sáttum og isamlyndi. ’Fyrir réttri 'viku síðan fór Morgunifolaðið um þetta atriði svofelldum orðum: ' „Blöðin geta áreiðanlega ráð- ið miklu um það, hvað ofan á verður hjá leiðtogum flokkanná, er þeir fara að ræðast við á ný. Ef það er isannfæring þeirra, sem rita stjórnmlálagreinar blað anna, að þjóðinni ,sé fyrir toeztu að íflokkarnir taki höndum sam an og vinni sameiginleiga og á bróðerni iað lausn vandamál- anna, eiga þeir að unidirfoúa jarð veginn svo rækilega, að stjórn málaf oringj unum verði ekki stætt á öðru en að stíga þetta skref.“ Svo rnörg eru þau fallegu orð Morguntolaðsins. Og hvernig hefir það svo sjál'ft tfarið að Iþví, að undirhúa jarð- veginn með slíkt isamstarf og toróðerni fliolkikanna fyrir aug- um? Síðaistliðinn sunnudag ávarp- aði Yaltýr Stéfánsson „kolÍega‘‘ sána við Alþýðutolaðið og Tím- ann á efirfarandi hiáitt á Reykja- víkurbréfi Miorgunhlaðsins: „Ritstjóri Aiþýðuhlaðsins og aðrir lafglapar . . .“ og „ritstjóri Tímans ætti að hafa vit á að tala sam minnst . . Hvernig lízt mönnum á orð- toragðið? Þykir þeim það ekki þesslegt, að verið isé að undirbúa jarðveginn tfyrir samstarf og bnóðerni? Og 'halda þeir ekki, að ibiöðin fengju miklu á orkað í því efni, ef ritstjórar Alþýðu- blaðsins og Támans ©vöruðu í sama tón? Að sjáifsögðu gerir þeim það ekki milkið til, þó að Valtýr Stetflánsson þjóni lund sinni og auglýsi menninganskort sinn á sl'íkan hátt. En hann ætti eftir sáðasta iReykjaivákunbréf sitt í Morguniblaðinu vissulega að tfara sem tfæstum orðuim um köll un txLaðanna og ritstjóranna_ til þess að undinbúa janðveginn tfyrir ssamstarf og bróðerni milli íflokkanna. Allsherjar Allsherjarmót ÍSÍ var haldið í fyrri viku og stóð alls yfir í fjóra daga. Mót þetta var um margt hið merkilegasta. Þar voru skráðir til leiks sjötíu og níu kepp endur frá firnm íþróttafélögum. Árangur á móti þessu var hinn bezti, sem náðst hefur á móti í frjálsum íþróttum á landi hér til þessa, og er það gleðilegt vitni um aukna líkamsmenningu og í- þróttastarfsemi með þjóðinni. Fjögur ný íslandsmet voru sett á mótinu, auk tveggja drengjameta, en áður í vor höfðu tvö ný íslands met verið sett. Er því augljóst, að mikill og góður árangur mun nást í frjálsúm íþróttum á landi hér í ár. Allsherjarmótið hefur fært mönnum heim sanninn um það, að Islendingar eiga nú frjáls-í- þróttamönnum á að skipa, sem væru vissulega hlutgengir ti'l keppni við íþróttamenn annarra þjóða. , Hér mun verða gefið nokkurt yfirlit um allsherjarmótið og á- rangur þann, sem þar náðist. Að sönnu mun aðeins stiklað á stóru, en teljast verður skylt að skýra fyrir lesendum blaðsins aS nokkru þetta árangursríkasta frjálsíþróttamót, er háS hefur veriS á Islandi. II. Hér mun fyrst greint frá hlaup unum og árangri þeim, er í þeim náðist. I 100 metra hlaupi var hörð keppni milli þeirra Olivers Steins úr Fimleikafé'lagi Hafnar- fjarðar og Finnbjörns Þorvalds- sonar úr Iþróttafélagi Reykjavík ur, en þeir hafa áður háð harðar keppnir sín í millumáþessariveg arlengd. Oliver sigraði á 11,7 sek. en Finnþjörn rann skeiðið á 11.8 sek. Efalaust munu báðir þessir efoáfiegu íþróttamenn ná betri á- rangri í þessu hlaupi á meistara- mótinu, ef aðstæður verða hag- felldar. Þeir hlupu báðir 100 m. á 11.4 sek. í fyrra, en Brynjólfur Ingóifsson úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur hljóp þá og á sama tíma. Oliver Steinn er núverandi Islandsmeistari á þessari vegar- lengd. En Finnþjörn verður hon- um efalaust þungur í skauti í ár, en keppni í þessu hlaupi á meist- aramótinu verður efalaust hörð milli þessara manna, auk þess, sem Guttormur Þormar frá í- þróttasamibandi Austfjarða og Sveinn Ingvarsson úr KR munu og verða líklegir til góðs árang- urs, ef þeim mæta til þessa leiks. Sveinn á Islandsmet í 100 metra hlaupi og var snjallasti sprett- hlaupari okkar fyrir nokkrum ár- um, en hann hefur ekki keppt um skeið. Þó tók hann þátt í 4x- 100 metra boðhlaupi í allsherjar- mótinu og er því ekki vonlaust, að hann ætfi í surnar og taki þátt í kappleikjum. Guttormur Þor- mar er sigurvegari frá íþrótta- móti ungmennnafélaganna, sem háð var að Hvanneyri í fyrra. En auk þessara manna eru þeir Jó- hann Bernharð og Brynjólfur Ingólfsson, báðir úr KR, líklegir til góðs érangurs, ef að líkum lætur. í 200 metra hlaupi varð Finn- björn Þorvaldsson sigurvegari á 23.4 sek., en Oliver Steinn rann skeiðið á 23.8 sek., og hinn ungi og efnilegi h'Iaupari, Kjartan Jó- hannsson, ÍR. á 24.0 sek. Keppni á þessari vegarlengd í sumar verð ur og efalaust hörð og skemmti- leg og er líklegt, að þeir, sem oð isleozkt iprðttallf. Kjartan Jóhanns- son methafi í 400 m. hlaupi. Oliver Steinn methafi í lang- stökki. nefndir voru í sambandi við 100 metra hlaupið verði þar líklegast- ir til sigurs, að Kjartani Jóhanns- syni viðbættum, ef þeir reyna með sér. Keppnin í 400 metra hlaupinu var ein þeirra, sem mesta athygli vöktu á allsherjarmótinu og það að vonum. Þar áttust við núver- andi íslandsmeistari á þessari vegarlengd, Brynjóltfur Ingólfs- son, sem er einhver snjallasti hlaupari okkar, og hinn ungi og efnilegi hlaupari, Kjartan Jó- hannss., sem sigrað hafði í 300 m. hlaupi fyrr í vor og getið sér mik- inn orðstír á allsherjarmótinu. Úrslitin urðu þau, að Kjartan sigraði glæsilega og setti nýtt Is- landsmet, er hann rann skeiðið á 52,3 sek., sem er 3/10 úr sek. betra hinu fyrra meti Sveins Ing- arssonar. Kjartan leiddi hlaupið alla leið, en Brynjólfur varð næstur á 54.0 sek. Kjartan er efa- laust hinn glæsilegasti hlaupari á millivegalengdum, sem hér hef- ur upp komið í mörg ár, og er á- stæða til þess að ætla, að mikils árangurs megi af honum værita, ef hann æfir af kappi og gengur heill til leikja. Kjartan virðist ör- uggur um sigur á þessari vegar- lengd, en hins vegar á hann snjöll um keppinautum að mæta, þar sem eru þeir Brynjólfur Ingólfs- son, Finnbjörn Þorvaldsson og Guttofmur Þormar, og hygg ég, að keppnin um annað sætið muni koma til með að verða hörð á þessari vegarlengd á meistara- mótinu, ef þessir menn þreyta þar leik saman. Kjartan Jóhannsson sigraði og í 800 metra hlaupinu. Rann hann skeíðið á sama tíma og beztur hefur náðst hér á landi, en Is- landsmet Ólafs Guðmundssonar, KR, er sett úti í Svíþjóð. Sigur- géir Ársælss., sem verið hefir mest ur hlaupari okkar á millivegar- lengdum um áraskeið, varð að þessu sinni að sætta sig við fimmta sæti, en félagi hans, Hörður Haf- liðason varð annar. Þriðji maður að marki í þessu hlaupi var Brynjólfur Ingólfsson og fjórði Óskar Jónsson, ÍR, sem setti nýtt drengjamet í hlaupinu, en það átti áður Árni Kjartansson, Á. Kjartan leiddi hlaup þetta frá upphafi, og virðist ástæða til þess að ætla, að hann bæti metið á 800 metrunum áður en langt um líð- ur, en þar á hann snjöllum keppi- nautum að mæta, þar sem fara þeir Hörður og Brynjólfur, en Sigurgeir virðist ekki vel upp lagður í ár, hvort sem úr því ræt- ist. Keppnin í 1500 metra hlaupinu var og hörð og skemmtileg. Ósk- ar Jónsson, hinn bráðefnilegi hlaupari og ungi, leiddi hlaupið lengi vel, en var þó ofurliði bor- inn að lokum. Hörður Hafliðason varð fyrstur, en Sigurgeir annar. Óskar varð að sætta sig við þriðja sæti, en gat sér þó hinn bezta orð- stír, því að hann setti nýtt drengjamet í hlaupinu. Verður efalaust gaman að fylgjast með keppnum á þessari vegarlengd í sumar, því að Kjartan Jóhanns- son verður efalaust þungur í skauti, ef hann tekur þátt í keppni á þessari vegarlengd, sem fýllsta éstæða mun tii þess að ætla. Hörður, Sigurgeir og Óskar munu og leggja fram sinn þátt til þess að gera keppni í ' þessu hlaupi harða og skemmtilega. Óskar Jónsson sigraði léttilega í fimm km. hlaupinu, en Indriði Jónsson, K.R. varð annar. Hins vegar sigraði Indriði í tíu kíló- metra hlaupinu, en þar keppti Óskar ekki né félagi hans, Sigur- gísli Sigurðsson, sem líklegastir hefðu verið til þess að torvelda Indriða sigurinn. Tíminn var ekki góður í þessum hlaupum, enda munu þau minna æfð en vert væri. Hins vegar spáir það góðu, að ungir menn og efnilegir eru komnir til sögunnar á þessum vegarlengdum. Eins er og líklegt, að Sigurgeir Ársælsson taki að þreyta 'lengri hlaupin, ef ástæður leyfa, en hann hefur áður getið sér góðan orðstír á vettvangi þeirra. III. Árangurinn í stökkunum virð- ist ætla að verða mjög góður í ár. Hafa þegar tvö Islandsmet verið sett í þeim' það, sem af er sumri, en íslandsmet Sigurðar Sigurðs- sonar frá Vestmannaeyjum voru prýðisgóð og enn eiga hinir ungu og efnilegu stökkvarar okkar nokkuð í land að bæta met hans í þrístökki, þótt hástökksmet hans hafi verið bætt að góðum mun og langstökksmet hans sé úr sögu. Skúli Guðmundsson, KR„ sem setti nýtt hástökksmet fyrr í sumar, er hann stökk 1.93 m„ stökk 1.92 m. á allsherjarmót- inu, en Oliver Steinn varð annar Framhald á 6. síðu. Það er 'srvo kapítuli út atf tfyrir sig, sem iþó rétt er að geta^í saimibandi við Reyikjaivíkurbréf Morgunlblaðsins á sunnudaginn, iað Valtý Stefánssyni ihefir ver- ið sýnd sú tiltrú af blaðamiönn- um Mfuðstaðarinis, að kjósa toann fyrir tformann blaðamanna íélagsins. Fer einkar vel á *því, að maður :í Iþeirri istöðu gangi tfram tfyrir skjöldu í dónaleg- um skritfuim um stéttarbræður 'sdna við hin blöðin! Eða tfinnst mönnuim iþað ekíki? TÍMINN gerir í gær hin sí- felldu skrif Morgunblaðs- ins um frið, og samstarf flokka í milli að umtalsefni og segir um það meðal annars: „Morgunblaðið er alltaf að predika að draga eigi úr ríg og krit og leggja gömul ágreinings- mál til hliðar. Tæpast líður þó sá dagur, að blaðið rifji ekki upp deilurnar í sjálfstæðismálinu á síðastliðnu ári og uppnefni Al- þýðuflokksmenn fyrir afstöðu þeirra þá. Einnig bryddir blaðið upp á ýmsum eldgömlum deilu- málum við Framsóknarflokkinn, t. d. veitingu sýslumanns^mbætt- is í Árnessýslu fyrir mörgum ár- um. Friðargrundvöllur Mbl. virðist þannig fólginn í því, að andstæð- ingaar þess eigi að hætta öllum ádeilum á stefnu og starfsemi Sjálf stæðismanna, en Sjálfstæðismenn eigi eftir sem áður að hafa óbundn ar hendur til að deila á andstæð- ingana. Þáð er sá þýzki friður, sem Mbl. virðist þannig hafa í huga, þótt liðin séu nú fjögur ár síðan það hætti að tilbiðja Hitler opin- berlega.“ Á öðrum stað skrifar Tíminn í gær um þetta sama efni: „Það er hægt að semja frið með tvennu móti. Það er hægt að semja hann á þeim grundvelli, að hann tryggi ranglæti og ójöfnuð. Það er líka hægt að semja hann á þeim grundvelli, að hann tryggi réttlæti og j'öfnuð. Sagan greinir frá mörgum frið- arsamningum milli stórvelda, sem raunverulega byggðust á ranglæti og ójöfnuði. Það var sagt, að þessir samningar væru gerðir til að skapa frið, en raunverulega sköpuðu þeir ófrið. Þeir, sem urðu fyrir rang- lætinu og ójöfnuðinum, risu upp fyrr en seinna og hrundu misrétt- inum. Ritstjórar Morgunblaðsins hafa undanfarið kappkostað að tala sem mest um frið og þjóðareiningu. Þeir hafa sagt, að nú yrði rígurinn og kriturinn að hverfa, stéttirnar að snúa saman bökum, þjóðin að verða ein órjúfanleg heild. Þetta eru vissulega falleg orð. En það þarf meira en falleg orð til að skapa raunhæfan frið; það þarf líka grundvöll. Hitler bauð Bret- um frið og hélt fallega ræðu um frið, þegar hann var búinn að leggja undir sig Tékkóslóvakíu, Pólland, Noreg, Danmörku, Niður- lönd og Frakkland. Það vantaði ekki, að hann vildi frið, en frið- urinn átti að vera með því móti, að ekkert yrði bætt úr ójöfnuðin- um, sem hann hafði unnið!“ Þannig vill Morgunblaðið líka hafa það: Frið og samstjórn und ir forystu Sjálfstæðisflokksins til verndar stríðsgróðanum. *!* Vísir skýrir 1 gær frá efnileg um tilraunum til aukinnar trjá- ræktar á Þingvöllum. Þar segir meðal annars: „Vegfarendur, sem skoða Þing- vallabæinn, kirkjuna og hinn nýja grafreit í Þingvallatúninu, munu hafa tekið eftir því, að á bak við bæinn er að rísa upp trjálundur í fallegum hvammi, og, þessi hvamm ur mun tvímælalaust setja sinn svip á Þingvelli að fám árum liðn- um, þegar trén hafa náð að teygja •sig nokkuð hærra upp í loftið, því að enn sem komið er, eru þetta mest litlir angar, sem gróðursett- ir hafa verið fyrir einu, tveimur eða þremur árum. Þarna hefir umsjónarmaðurinn, Thor J. Brand, gróðursett trjá- plöntur, íslenzkar og útlendar, svo hundruðum og þúsundum skiptir. Verður gaman að því, þegar gróðr arblettunum fjölgar á Þingvöllum Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.