Alþýðublaðið - 05.08.1944, Qupperneq 8
ÆLbTPUBLAÐlP
Laugardagur 5. ágúst 1844
SSBTJARKftSQSðS:
«
Tvær suðrænar
meyjar frá (hicago
rwo Senoritas from Chicago
Bráðfjörug gaman- og leik-
húsmynd.
Jinx Falkenburg
Joan Davis
Ann Savage
Leslie Brooks
Bob Haynes
Sýnd kl. 3f 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
SAGÐI HANN EKKI
PRESTUR
ENDUR jyrir löngu bjó að
Hjalla í Ölfusi bóndi sá, er Sig
urður hét. Var sá orðrómur um
hann og sóknarprestinn, að þeir
væri ekki tengdir sérlegum vin
áttuböndum. Um það hefir
þessi saga gengið:
Dag einn, á föstunni, var Sig
urður að lesa húslesturinn og
sat við stofuglugga baðstofunn
ar. Bar í það sinn að syngja
15. sálminn í Passíusálmunum.
En þar endar eitt versið þann-
ig:
„Við glys heims gálaus sef-
ur.
Guð náði svoddan brest.“
Meðan Sigurður las lesturinn
varð honum litið út um glugg-
ann. Sér hann þá, að presturinn
ríður í hlaðið. Talar hann þá
hljótt við konu sína að vísa
presti til stofu, sem var undir
baðstofunni, og hdlda uppi tali
við hann, unz lestrinum væri
lokið. Þegar svo Sigurður syng
ur versið, sem hér getur, víkur
hann niðurlaginu við og syngur
með hárri röddú:
„Guð náði þennan prest.“
Þar sem loftið yfir stofunni
var gamalt og gisið, gat prest-
ur greint hvgð sungið var. Varð
honum þá að orði:
„Sagði hann ekki prest, hel
vítið að tarna?“
■* * *
Ef greina ætti lifandi verur
á jarðstjörnunni Marz, þyrftu
þær að vera 3 kílóm. á hæð.
garð. Hann hafði ekki fundið
til slíks ákafa og eldífjörs ár-
um saman. Hann var aitur ung
ur í anda — riddari í veiðrhug.
Hurstwood var í stöðu, sem
gaf honum ágætt tækifæri til
að taka sér frí á kvöldin. Ann-
ars var hann sanwizíkusamur
verkmaður, og húsbændur
hans báru fullt traust til hans.
Hann gat fengið sig lausan, (þeg
ar hann óskaði þess helzit, því
að það var alkunnugt, að hann
stóð í stöðu sinni með mestu
prýði. Lagni hans, prúð-
mennska og glæsilegt útlit
settu sinn svip á drykkjustof-
una, og hin mikla reynsla hans
hafði eflt dómgreind hans hvað
vörugæði snerti. Veitingaþjón-
arnir gátu komið og farið, en
meðan hann var á sínum stað,
tóku gömlu viðskiíptavinirnir
varla eftir breytingunni. Það
var hann, sem mótaði drykkju-
stofuna. Þess vegna gat hann
farið burtu, þegar honum þókn
að|ist, ýmjiiát á daginn eða á
kvöld,in, en hann kom stöðugt
þangað aftur milli ellefu og
tóif til þess að vera viðstaddur
síðustu tímana og hafa hönd í
bakka með lokuninni.
,jÞér sjóið um, að allt sé í
góðu lagi og allir starfsmenn-
irnir séu farnir , þegar þér far-
ið sjálfur heim, Huristwood,“
hafði Moy einu sinni sagt við
hann, og hann hafði ekki van-
rækt þetta í eitt einasta skipti
allan starfstíma sinn. Hvorug-
ur eigandanna hafði komið inn
í salinn eftir 'klukkan fimrn í
mörg ár, og samt gerði forstjór
inn fulíkomlega skyldu sína,
eins og þeir hefðu ávallt vak-
andi auga á honum'
'Þennan föistudag, varla
tveim dögum eftir fyrri heim-
sókn sína, ákvað hann að heim
sækja Carrie. Hann gat ekki
beðið lengur. .
„Bvans,“ sagði hann við yfir
veitingaþjóninn. ,jEf einhver
spyr eftir mér, þá kem ég aftur
milli fjögur og fimm.“
Hann hráðaði sér til Madison
Street og steig þar upp í vagn,
sem flutti hann til Ogde.i Place
á hálftíma. Carrie hafði hugsað
sér a' fara í gón gu og var kom-
in í ljósgráan ullarkjól og snotr
an tvíhnepptan jakka. Hattur
hennar og hanzkar voru uppi
við, og hún var að binda hvítan
knipplingaklút um hálsinn, þeg
ar þjónustustúlkan kom upp
með þau skilaboð, að
Hurstwood vilditala við
Henni var hverft við, en hún
bað stúlkuna að segja, að hún
kæmá niður eftir andartak og
flýtti sér að klæða sig.
Carrie hefði ekki getað gert
hún var leið eða glöð yfir því,
að Hurstwood beið eftir henni.
Hún varð dálítið óstyrk og hana
hitaði í andlitið, en það var frem
ur af óró en af ótta eða ást á
honum. Hún reyndi ekki að
velta því fyrir sér, um hvað sam
tal þeirra myndi snúast. Hún
fann aðeins, að hún varð að
gæta sín og Hurstwood var orð
inn ástfanginn í henni. Hún lauk
við að binda á sig klútinn og
gekk niður.
Hurstwood var talsvert ó-
styrkur, því að nú var hann alls
ekki viss um, hvemig 'hún
myndi ta'ka málaleitunum hans.
En þegar hún gekk inn í stofuna
óx honum kjarkur við að sjá
'hana. Hún var svo blíð og yndis
leg, að sérhver aðdáandi hennar
hlaut, að verða hugaður. Hin
augljósa óró hennar rak óstyrk
hans á flótta.
„Góðan daginn,“ sagði hann
rólega.“ „Ég gat ekki staðizt
freistinguna að koma hingað í
dag. Veðrið er svo yndislegt
,,Já,“ sagði Carrie og nam
staðar fyrir framan' hann. „Ég
ætlaði einmitt að fara að fá
mér göngu.“
„Er það satt?“ sagði hann.
„Eigum við þá ekki að vera sam-
ferða?“
■Þau gengu gegnum skemmti-
garðinn og gengu í vestur eftir
Washingtop Boulevard með
hinni breiðu, malbikuðu akbraut
og stóm lystihúsum, sem stóðu
langt frá gangstéttunum. Hér
bjuggu margir af auðkýfingur
um úr vesturhluta borgarinnar,
og Hurstwood var dauðhræddur
um að hitta einbvern peirra.
Þau voru búin að ganga fram
hjá nokkmm húsum, þegar
hann kom auga á skilti með á-
letruninni: „Vagnar til leigu,“
og það leysti úr þessum vand-
ræðum hans. Hann ætiaði að
bjóða henni í ökuferð til þess
að sýna henni nýja hreiðstræt-
ið. Þar var ekki eitt einastaíhús
á löngu 'svæði, svo að það var
•’SlKfcHt
NYJA BiÚ
GAMLA GiO
mmni hætta á, að þau yrðu
trufluð í samræðunum.
Hann valdi rólegan hest í hest
húsinu, og þrátt voru þau kom-
in út fyrir takmönk kunningja
Hurstwoods og úr allri Ihættu.
„Getið þér ekið vagni?“
spurði hann nokkru seinna.
„Ég hef aldrei reynt það,“
sagði Carrie.
Hann fékk henni taumana og
herra ! hallaði sér aftur á bak með hend
hann. ! urnar krosslagðar á brjóstinu.
,Það er enginn vandi,“ sagði
hann brosandi
„Ekkf þegar hesturinn er
þægur,“ sagði Carrie.
„Þér getið ekið vagni eins vel
1 r
Listamanna líf. („Hello, Frisco, Hello). Eg elska þig aftur. Aðalhlutverk: William Powell og
Skemmtileg musikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Myrna Loy Sýnd kl. 7 og 9
AJice Faye Feiminn pfparsveinn
John Payne.
BLynn Bari „Bashful Bachelor“
SJack Ookie Lmn og Abner og Zasu Pitts
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sýnd kl. 3 og 5.
æft yður dálítið/ sagði hann
upj>örvandi.
Hann hafði lengi verið að
bíða eftir tækifæri til þess að
snúa samræðunum í alvarlega
átt. Hann hafði nokkrum sinn-
um setið þögull og vonað, að
hugsanir hennar yrði fyrir á-
hrifum af hugsunum hans, en
hún hafði haldið samræðunum
áfram léttilega og fjörlega. En
brátt varð þögn hans yfirsterk-
ari. Það var ljóst, hvert hugs-
anir hans stefndu. Hann starði
alvarlgu auguaráði út í bláinny
eins og hann væri að hugsa im
eiitthvað, sem henni kæmi ékk-
ert við. En hugsanir hans sögðu
til sín. Hún fann, að eitthvað
vofði yfir.
,Vitið þér,‘ sagði hann, „að
ég hef aldrei verið eins ham-
ingjusamur árum saman eins og
síðan ég kynntist yður.“
,Er það satt,“ sagði hún með
uppgerðar.kæti, en undir niðri
var hún óróleg yfir þeirri al-
vöru, sem virtist liggja á bak
sér Ijóst á þessari stundu, hvort og hver amr % þegar þér hafið
1
BJORTSINN
eftir HENRIK PONTOPPIÐAN
að sæma, en séra Þorkell yrði f jarlægður hið fyrsta.
Gamli biskupinn fékk einn af stéttarbræðrum sínum.
til þess að semja fyrir sig skjal það, sem átti að losa klerka-
stéttina við hinn óvænta háskagest. Þetta var' skynsamlega
ráðið af biskupnum. Hann vildi sem sé ekk.i vera of óvæginn
við stéttarbróður, sem þekkti vel til lífernis hans í æsku.
Aðalástæðan fyrir því, að séra Þorkeli var hvattur til þess
að segja upp starfi sínu, var sú, að sveitin var talin í örum
vexti en hann sjálfur mjög við aldur. BiSkupinn hlýddi á
þetta af mikilli velþóknun og hugsaði sér: Með illu skal
illt út reka.
Þorkell Múller var lengi að lesa þetta merkilega skjah
Það var líka sízt að urdra, því að orð þess voru mörg og
sum næsta tvíræð og þungskilin. Konum hafði þegar um
nokkurt skeið skilizt það, að starfsbræðum hans var engan
veginn vel við hann. Honum hafði og skili.zt það, að þessi
vanþóknun þeirra kom engan veginn einvörðungu tii af
því, hversu mjög hann bar af þeim að líkamlegu atgervi.
Og nú sá hann ýmislegt af því, sem fyrir hann hafði borið
áður fyrr í nýju ljósi. Þegar hann sat þarna og las þetta skjal
sannfærðist hann allt í einu um það, hvernig í öllu íá.
‘Hann lét sér heldur en ekki óprestleg orð um munn
fara og barði heljarhögg í borðið. „Þeir ætla hvorki meira
né minna en bola mér burtu úr starfi mínu,<e varð honu-i
MYNDA-
SAGA
ITALINN: Fasisti! Svín“
ÖRN: „Sleppu byssunni vinur
kær! Við erum vinix!“
HANK: „Drottinn minn dýri!
Hann er bara farinn að gráta.
Sá er sannarlega óður!“
ÖRN: „Heyrðu nú elskan.
Hættu að öskra þetta svo lijla
stund og hlustaðu á mig. Við
erum bandamenn þínir! Við
erum Ameríkumenn.
í T ALINN: ,, Amer í kumenn!
(koss) „af hverju“ (koss) sagð
irðu þetta ekki fyrr?“