Alþýðublaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið
20.50 Frá útlöndum (Ax-
el Thorsteinson).
21.15 Upplestur: „Óðúr
Bernadlettu“, bók-
arkafli eftir Franz
Werfel (Gissur Er
lingsson fulltrúi).
A/x %. srsxisrjIa. •
Fimmtudagur 24. ágúst 1944
188 tbl
$. síðan
flytur í dag grein um hina
stríðandi Danmörku og við
horfin -þar í landi eftir að
sonungurinn var tekinn
til fanga og þingi og
jtjórn bannað að starfa.
I. K. Dansleikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9
Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum
bannaður aðgangur.
Hljómsveit Óskars Cortez
A i r o c k - gólflagnir
eru notaðar þar, sem krafizt er mikils slitþols;
eru því hentugar á gólf, sém mikið er gengið
á, svo sem búðargólf, skrifstofugólf, verk-
smið'jugólf o. fl.
Fyrirlyggjandi hjá
J. Þorláksson & Norðtnann,
Bankastræti 11. Sími 1280.
I.R.-dagurinn
íþróttafélag Reykjavíkur, efnir til skemmti-
samkomu að Kolviðarhóli, fyrir félagsmenn og
gesti þeirra, laugard. 26. og sunnud. 27. ágúst.
Fjölbreytt skemmtiskrá. Skemmtunin hefst kl.
4 e. h. með spennandi íþróttakeppni.
Bifreiðastöðin Hekla sér um flutninginn á laug-
ardag frá kl. 2. Gisting og farmiðar verða seldir
í ÍR-húsinu við Túngötu í kvöld, fimmtud.,
milli 8—10 e. h. Veitingar á staðnum. Hafið
svefnpoka með.
Öll á Hólinn!
þíefndin.
Tilkynning
frá viðskiptamálaráðuneytinu.
Stórhýsi í méðbænum
Ráðuneytið hefir ákveðið að veittur verði 3ja
kg. aukaskammtur af sykri til sultugerðar
handa hverjurh manni. Sykur þennan mega
verzlanri afhenda frá og með 23. þ. m., gegn
Stofnaúka nr. 6 af núgildandi matvælaseðli og
er stofnauki þessi frá þeim degi og til 1. október
n. k. lögleg innkaupsheimild fyrir 3 kg. af sykri.
Viðskiptamálaráðuneytið, 22. ágúst 1944.
r\r
„Þ6R“
Tekið á móti flutningi til Ing-
ólfsfjarðar, Norðurfjarðar,
Djúpuvíkur, Drangsness og
Hólmavíkur árdegis í dag.
Herbergi til leigu
gegn húshjálp hálfan daginn
/• f
María Thoroddsen
Suðurgötu 66 — Hafnarfirði
Sími 9121
St. FREYJA nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Æðstitemplar.
Félagslíf.
Ármenningar!
munið námskeðið í kvö'ld kl.
7,30. á Háskólatúninu. Áríðandi
að allir mæti.
Stjórnin.
Húsnæði!
Maður í fastri stöðu, sem
er að byggja, óskar eftir
sumarbústað, 2 herb. og
eldhúsi í vetur, sem næst
bænum. Ábyrgð tekin á
húsinu. Tilboð sendist
blaðinu' strax merkt „X“.
Leikaraúfgáfan
við eina aðalgötu bæjarins, er til sölu. Öll
neðsta hæðin, ágætt verzlunarpláss og nokkuð
af efri hæð, laust til afnota nú þegar.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
t
Sigurgeir Sigurjónsson hrl.
Aðalstræti 8.
Unglingspill
vantar okkur nú þegar.
Upplýsingar í skrifstofu
Kexverksmiðjan Esja h.f.
50COOÖÖOOÖOOÍ
OtbreiðiS AlbvðublaSiS.
Veggjaplölur (Beslwall).
mjög hentugar til innanhússþiljunar.
Fyrirliggjandi.
J. Þorláksson & Norðmann,
Bankastræti 11. Sími 1280.
Hjón fil ráðsmennsku
Hjón, sem geta tekið að sér ráðsmennsku á
20—30 kúa mjólkurbúi, geta fengið atvinnu
nú þegar,
Óskað er frekar eftir miðaldra hjónum.
Góð íbúð er á staðnum.
*
Uppl. í síma 1792 kl. 6—8 e. h. næstu kvöld.
Félag suðurnesjamanna í Reykjavik
fer skemmtiför næstkomandi sunnudag, 27. þ.
m., um Suðurnes.
Nánari upplýsingar gefnar og farmiðar seldir
til kl. 6 á föstudagskvöld í Verzluninni Aðal-
stræti 4 og í Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar,
Austurstræti 12.
Ferðanefndin.
TT
Tökum upp í dag amerískar vörur:
Sporthlússur, margar tegundir
Leóurjakka
Unglingabuxur
Herra sundbuxur
Dömu regnkápur (silki)
Herra regnfrakka
y % | p
ti ú.
p a
|| ff
L I a ii a
Fatadeildin
Eldfasl gler
N ý k o m i ð.
K. Einarsson & Björnsson