Alþýðublaðið - 24.08.1944, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 24.08.1944, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagux- 24. ágúst 1944 Cftgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: og 4902. Símar afgruðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aiíra. Alþýðuprentsmiðjan h.f. hland og Bandarikin ÞAÐ HEFIR komið fyrir hvað eftir annað í amer- ískum blöðum og ritum qg um mælum, einstakra manna þar í landi, að Bandaríkin þyrftu að hafa hervarnarstöðvar á ís- landi, að stríði loknu. Nú síð- ast í fyrradag birtist frétta- skeyti í dagblaðinu Vísi, þar sem það er haft eftir Tom Conn ally, formanni utanríkismála- nefndar oldungadeildarinnar, að „á Atlantshafi ættu Banda- ríkin að reyna að ná samning- um um langa Ieigu á öllum bækistöðvum á eyjum iþar, en ef hægt væri ættu Bandarík- in að reyna að eignast þessar eyjar.“ Og það fylgir fregninni að Connelly hafi sagt: „Það er lífsnauðsyn að haja bæki- stöðvar á íslandi.“ Ekkert hefur enn Ibirst um það bvort orð þessi séu rétt eftir höfð, né af hvaða tilefni þau hafa verið látinn falla, en utan ríkismálaráðuneytið mun vera að afla sér upplýsinga um þetta. En þessar fregnir gefa ríka á- stæðu til ákveðinnar en rólegr- ar íhugunar og athafna af ís- lands hálfu. Ennþá hefir ekk- ert komið í Ijós af hálfu banda rískra stjórnarvalda, er gefi til efni til þess að ætla að yfirlýs- inga þeirra í sabandi við her- verndina verði ekki að fullu efndar. Bandaríkin hafa sýnt ís landi sæmd og viðurkenningu og ' vinsamleg skipti. En um leið og það er viðurkennt með þökkum, er jafn sjálfsagt að það liggi ekki í láginni af ókk- ar hálfu, að við göngum út frá því að allar yfirlýsingar verði efndar, og að íslendingar eru staðráðnir í því að gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að hafa einir umráð á landi sínu og vernda sjálfstæði þess og fullveldi eftir fyllstu getu En samtímis þvi viljum við að sjálfsögðu eiga hin beztu skipti við hina ágætu bandarísku þjóð og öll önnur lýðræðs- og menn- ingarríki og taka þátt i því þjóðasamstarf er þarf til vernd ar frið, og þá um leið til ör- yggis fullu sjálfstæði okkar. ÍÞetta er og verður afstaða íslands. En þeir, sem ala á kala og illindum í garð Bandaríkj- anna og annarra vinsamlegra þjóða, vinna ill verk og hættu leg utanríkismálum okkar. Það á ekki að beita dólgshætti, ill- kvittni og ofstopa í þessum við- kvæmu og þýðingarmiklu mál- um. í stað þess á að halda fram málstað íslands með rólegri einbeittni og fullri háttvisi. Það verður affærasælast og hentar okkar án efa bezt. Félag suðurnesjamanna í Reykjav. fer í skemmtiför um Suðurnes n. k. sunnudag. Upplýsingar um för þessa fást í verzluninni Aðalstræti 4 og í Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12 og á sömu stöðum eru seldir farmiðar. / Benedikt Gröndal: Chicago - höfnðborg sléttnlandsins. MHjLI KLETTAFJAL'LA í ■vestri og fjallanna á aust- urströnd Bandaríkjanna er geysimikil slétta, sem nær langt nórður í Kanada og suður að Mexicoflóa. Sléttuland þetta .er matanbúr Bandaríkjanna, og i raun og veru imikils Ihluta heims ins. Þar eru hin geysi viðáttu- miklu hveitilönd Dakota og Minnesota, þar eru kart- öflugarðar svo langt sem augað eygir í Ilowa, þar er mjólkur- bú Ameríku, Wisconsin, þar eru kornlönd og ibaðmullarlönd og þar eru beitilönd kvikfjársins. Um sléttuland þetta rennur áin Missisippi, stundum kölluð faðir vatnanna. Á henni eru þúsundir flutningabáta og þar 'var á skemmfibátum 'hennar sem lög Steven Forsters voru sungin um það bil sem þau 'fyrst komu fram. Þegar áin rennur geg'num Minneapolis, lag't norður í Minnesota, er ihún álega mikil og Ölfusá. Þeg- ar hún er komið niður til New Orleans við Mexicoflóa, er vart ihægt að isjá yfir hana. Fjarlægð þessi er svo mikil, að væri Minneapolis við Ölfusá, mundi New Orleans vera suður í Skot- landi. iHiöfuðborg Iþessa mikla sléttu- lands er Ohicago. Hún er ein stærsta, en um leið ein yngsta stórborg veraldarinnar. Þar sem nú búa um 4 milljónir manna, voru fyrir 100 árum aðeins nokkur hús. Þessi næst stærsta borg Ameríku er að mörgu leyti einkennandi fyrir stórlborgir heimsins, þótt þess sé að gæta, að þær séu allar hver annarri ólíkar rétt eins og einn maður er ólíkur öðrum. Chicago er faorg glæsilegra skýikljúfa. Þar er Wrigley - tyggigúmmihöllin, minnismerki þess hversu kjálk- ar mannkynsins hafa tuggið fyr- ir margar milljónir diollara (Þeir eru slæmir íhér, en ég held að tyggigúmíæðið heima hafi verið enn verra, þegar ég fór) Ohicago er borgin með stórhýs- um auðkýfinga og tígnarlegum faótelum. En Ohicago er einnig borg fátækrahverfa, þar sem vinnulúnir menn sitja á tröpp- um húsanna á kvöldin og reykja sjálfvafðar sígarettur og þar sem börnin leika sér í rennu- steinunum. Clhicago óx hratt. Hús við hús var reist, fljótt en ekki sem bezt, gata kom utan við götu og brátt var stórfaorg kom- in í stað gamla Iþorpsins. En þetta stóð ekki lengi. Árið 1871 varð einn mesti bruni, sem saga Ameríku getur um, og' af heil- um Ihverfum voru svartar rúst- ir einar eftir. En Chicago reis aftur, miun faetri byggð en fyrr og áður en • varði höífðu mill- jónir imanna setzt þar að. I Ohicago er Starfandi borg. Á hverjum klukkutíma koma til Iborgarinninnar yfir 100 flutn- ingalestir, sumar með korn af ekrum sléttunnar, aðrar með nautgripi til slátrunar. Geysi- miklar kornmillur hafa risið, þar upp — ekki millur eins og þær hollenzku með stórum vind spaða, heldur nýtízku mdllur sem líta út eins og ílangir, háir olíugeymiar. iSláturhús Chicago eru heimsfræg, enda er.u þau ■geysistór. Á hverjum einasta degi er þar slátrað 4000 naut- gripu-m, 20.000 svínum, og 6000 lömbum. Þeir gætu þannig á einni viku slátrað einu svíni ihanda hverjum íslending! Það sakar ekki að geta þess að svína kjötið þeirra er indælt. Þetta var aðeins tvennt, sem þeir hafa fyrir stafni í Chicago. Þar eru einnig miklar verksmið- urur, sem framleiða hvers kyns vélar, flngvélahreyfla, útvarps- Hluti verzlunarhverfisins í Chicago að kvöldlagi. tæki og hvaðeina, sælgæti og grammafónplötur og svo mætti lengi telja. Eðlilegt er, að mik- il vezlun sé þarna gerð og sam- göngur við faorgina eru geysi- lega góðar, nær eingöngu með járnbrautum. Á hverjum sólar hring koma til borgarinnar og fara þaðan um 1500 járnbraut- arlestir og væru þær feikinóg- ur farakostur fyrir alla íslend- inga og þótt fleiri væru. Hvergi hef ég séð fleiri ameríska verzl unarmenn en i Chicago. Hótel- ! in eru full af þessum verald- arvönu náungum, sem ganga í ljósum 80 dollara fötum (Stu- dentar nota $27—38) og eru með bindi sem kostar tvo doll- ara. Þeir eru venjulega heldur farnir að gildna um mittið (ekki um of þó) og skórnir þeirra eru skinandi eins og gull, enda fékk negrinn í hótelkjallaranum 25 eent fyrir að bursta þá. Þessir menn hafa loks allir dýra skjala tösku undir hendinni og eru með stóran vindil uppi í sér — og hafa lifandi ósköp að gera. Ef ég má vísa til mér töluvert meiri rithöfundar, þá er Babbitt eftir Sinclair Lewis samnefnari af þessari merku stétt manna. Litið í kringum ykkur og athug ið hvort það eru ekki einhverj ir heima líka! Chicago er orðin mikið menntasetur. Þar eru framúr- skarandi góðir háskólar eins og University of Chicago og North western University og fjöldi annarra skóla, sem getið hafa sér frægð og sem hafa á að skipa hinum færustu kennur- um. Þarna er ágætt listasafn, the Art Institute of Chicago, þar sem Kjartan Guðjónsson stundar nám. Þegar ég var þar, höfðu þeir sýningu á amerísk- um vatnslitamyndum ,og ein þeirra, mér til mikillar undun ar, var af Goðafossi, þar sem hann lá í New York! Maður finnur merki íslands á ólíkleg- ustu stöðum. Þótt Chicago sé höfuðborg sléttunnar, er ekki hægt að sjá mikið af sveitarmönnum eða kú rekum hér. Þar er orðið svo, að bóndinn ekur í sínum eigin Ford í bæinn á laugardögum (ef hann 'býr nógu nálægt) og illt er að þekja 'hann frá borgarbú- um af klæðaburði eða fram- komu. En þó ber það við að vinnumenn af gamla róman- tiíska taginu sjást þar. Fióra slíka sá ég á járnbrautarlest rétt við borgina. Þeir vorr ekki klæddir eins og kúrekar, en þeir töluðu eins og slíkir og sungu mikið af kúrekasöngvum og léku með á gpitar og man- dólín. Eftirlætislag þeirra heit- ir ,,Ég vil fá stúlku eins og stúlkuna sem giftist blessun- inni 'honum pabba!“ Chicago er í miðjum þeim hluta Bandaríkjanna, sem þekktastur er fyrir einangurnar stefnu. Ekki er mikið hægt að verða var við slíkt nú, og er á- hugi manna á stíðinu mikill, þótt tiltölulega beri litið á á- hrifum þess þar. Blöðin í Chi- cago eru athyglisverð. Þar er maður sem nefnist Colonel Mc Cormick og blað, sem. hann á, og heitir Chicago Tribune. Blað þetta þykir mjög íhaldssamt, var einangrunarsinnað og hef- Auglýsingar, sem birtast ©iga f AlþýðuWaðinu, verða að ver* komnar til Auglýa- inaaskrifstofuunar í Alþýðuhúsimt, (gengið ii—, frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 áð kvöML Simi 4906 ir litla ást á Roosevelt. En betta er frá blaðamennskusjónarmiði mjög gott iblað og læsileg og hafði drepið öll hin morgunlblöð in í Chicago og náð mikilli út- breiðslu. McCormick kallar það stærsta blað heimsins, en það mun varla 'æra rétt. Maður er nefndur Marshall Field. Hann hefir erft og grætt fé á verzlun. Er hann frjálslynd- ur mjög og gefur út blöð eins og PM i New York. Hann á- kvað að setja á stofn blað í samkeppni við Tribune og er það blaðið Chicago Sun. Bar- áttu þeirra er ekki lokið og mun ekki ljúka lengi, en Tribune' Framh. á 6. síðu. VÍSIR skýrði i fyrradag frá ummælum varðandi ísland, eftir Tom Connalfy, formann utanríkismálanefndar öldunga- deildar Bandaríkjaþings. Sam- kvæmt frásögn Vísis voru um- rnæli Connally m, a. þessi: „Bandaríkin ættu að halda öll- um þeim eyjum, sem þau hafa tekið herskildi á Kyrrahafi, fyrir norðan Miðjarðarlínu, ef þau óska eftir þeim. Á Atlantshafi ættu Bandaríkin að reyna að ná samn- ingum um langa leigu á öllum bækistöðvum á eyjum þar, en ef hægt væri ætti Bandaríkin að reyna að eignast þessar eyjar. Það er lífsnauðsyn, að hafa bæki stöðvar á Islandi." Við þessa frásögn bætti Vísir eftirfarandi orðum frá eigin brjósti: „Þanngi fórust Connally orð, og er þess rétt að geta, að nefnd sú, sem hann er formaður fyrir, er ráðamest í Bandaríkj'unum í utan- ríkisstefnu landsins. í Bandaríkjunum fara nú að gerast alltíðar umræður um ís- land og iramtíð þess. Virðist kom- inn tím; til þess, að hver geri hreint fyrir sínum dyrum í þess- um eínum.“ Þessi ummæli, sem höfð eru eftir hinum ameríska stjórn- málamanni, vöktu að vonura mikla athygli. Morgunblaðið og Þjóðviljinn gerðu þau að um- talsefni í gærmorgun. Mbl. skrif aði m. a. á þessa leið: „Séu þessi ummæli rétt höfð eft ir formanni utanríkismálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, og hafi hann sagt þau sem ábyrgur maður í þeirri háu stöðu, sem hann skipar, þá er nauðsynlegt að ís- fcndingar geri enn á ný heyrln kunna stefnu sína í þessum mál- um. Þetta er og auðvelt, því að svo vill til, að íslendingar hafa markað stefnuna skýrt og ákveð- ið, og það sem máske varðar mestu, þeir hafa fengið hin voldugu og vinveittu Bandaríki til þess að að- hyllast þá stefnu í einu og öllu. Þegar Islendignar gerðu her- verndarsamninginn við stjórn Bandaríkjanna sumarið 1941, var af íslands hálfu sett ýms ófrávíkj- anleg skilyrði. Fyrsta skilyrðið, sem íslendingar settu og stjórn Bandaríkjanna gekk að, var þetta: „Bandaríkin skuldbinda sig >il að hverfa burtu af íslandi með all- an herafla sinn á landi, í lofti og á sjó, undir eins og núverandl stríði er lokið“. Það var ekki nein hending, að þetta var fyrsta skilyrðið af íslandk hálfu. íslendingar settu þetta skil- yrði vegna þess, að þeim var ljóst, að engin smáþjóð getur til lengd- ar varðveitt sjálfstæði sitt, ef hún verður að þola það ,að erlend stór veldi hafi bækistöðvar í landi henn Þegar íslendingar gerðu her- verndarsamninginn við Bandarí’- in, gerðu þeir það í öruggri vissu þess, að stjórn Bandaríkjanna myndi halda loforðin, sem hún gaf í sambandi við samninginn. Og ís- lendingar treysta því, að loforðin verði haldin. En þeir kunna því illa, að áhrifamenn vestra skuli vera með ráðagerðir varðandi ann- að. íslendingar vilja eiga landið sitt 'sjálfir og einir. Það þýðir ekki, að þeir ætli að loka landinu. Slíkt kæmi þeim ekki til hugar. En '•til- neyddir geta íslendingar aldrei gengið inn á, að erlend ríki hafi bækistöðvar í landinu á friðartím- um.“ Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.