Alþýðublaðið - 15.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.30 Íþróttaþáttur: Á- varp til sambands- félaga í. S. í. (Þor geir Sveinbjarnar- son.) 21.05 Upplestur: „Sagan af fallega, hvíta hestinum“. (Hannes Sigfússon). XXV. árgangur. Föstudagur 15. september 1S44 207 töIubíaS. S. sídan flytur í dag grein eftir John Gunther um það að hægt sé að sigra Þýzka- land í ár, ef engin mistök hendi bandamenn. S. H. Gömlu dansarnir Sunnudaginn 17. sept. kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar afhentir frá klukkan 4. Sími 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Klæðaskáparnir eru nú aftur fyrirliggjandi. Húsgagnavinnuslofan Ennbú, Vatnsstíg 3. (Bakhúsið). Þorsleinn H. Hannesson tenor í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30 e. h. Við hljóðfærið Dr. Victor V. Urbantschitsch Aðgöngumiðar seídir í Bókaverzlun S. Eymundssonar Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 3 í dag. frá Sumarg|öf3nni Vegna þess að stjórn Sumargjafar hefir ekki, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, tekizt að fá rýmt hið leigða íbúðkrhúsnæði í Suðurborg, sér hún sig knúða til að hætta starfsemi yngstu deildar dagheimilisins þar, frá 16. þ. m. að telja, þar til öðruvísi skipast. Reykjavík, 14. september 1944 Stjóm bamavinafélagsins Sumargjöf. Áfgreiðslslofur bæjargjaldkera í Austurstræti 16., 2 hæð, verða lokaðar á morg- un, laugardag 16. september, vegna viðgerða. Borgarstjórinn. 100 ár eru liðin síðan Greifinn af Monte Cristo kom fyrst út á frummálinu. Á þessum tímamótum birtist þessi heims- fræga saga í fyrsta sinn í íslenzkri þýð- ingu í vandaðri útgáfu, sem prýdd er myndum af helztu atburðum sögunnar. Alexander Dumas, höfundur bókarinn- ar, er einn af frægustu rithöfundum Frakka og skipta bækur hans hundruð- um, en frægust þeirra allra er Greifinn af Monte Cristo, enda hefir hún verið lesin og dáð í flestum löndum heims meir en nokkur önnur skáldsaga. Greifinn ai Monle Cristo fæst hjá öiium bóksöium Laugarnesskéíann ' vantar stúlku til hrein- gerninga í vetur. Upplýsingar gefur Sig- urbjörn Sigurðsson, um- sjónarmaður skólans, Náftkjólar Ifndirkjóiar Laugavegi 73 Æ v i s a g a HOLL Austurstræti 3 Slúlka óskast sem fyrst. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 B e 11 y ö r a b I e er komin í bókaverzlanir. / Leikaraútgáfan. trrYiYniYrmrrriririvT^^ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU rrmTYrmrmrrTYiYrrrym^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.