Alþýðublaðið - 17.09.1944, Side 8
8
AUfeYDijgLAtnO
Sunnudagur 17. sept. 1944
pTMRNASSie
Gias iæknir
(Doktor Glas)
Sænsk mynd eftir sam-
nefndri sögu Hjalmar Söder-
bergs.
Georg Rydeberg
Irma Christenson
Rune Carlsten
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sala aðgöngum. hefst kl. 11
Kl. 3
Gifl fólk á giapstigum
Bob Hope og
Betty Hutton
HÚSBÆNDUR OG HJÚ
Árið 1889 ritaði Schierbeck
landlæknir grein í ísafold, er
hann nefndi: „Fáein orð um
framfarir á íslands“. Víkur
hann þar nokkuð að sambandi
hjiui og húsbænda hér á landi,
og kveður vald húsbændanna
yfir hjúum sínum á þá leið, að
„húsbóndinn verði nú oftast
nær að bera það undir vinnu-
manninn, hvort það standi nú
nokkurn veginn vel á fyrir hon
um með að taka hendurnar úr
vösunum og gjöra það eða það
viðvikið“.
*
DONSK og íslenzk lijón áttu
fy\rir nokkrum árum heima í
sama húsi hér í bænum.
Dönsku hjónin áttu nokkur
börn en þau íslenzku voru barn
laus.
Nú bar svo við eitt sinn að
danska frtúin, varð léttari og
bættist eitt barn í viðbót.
Sambýliskona hennar fór
þá frammá það við hana, að
hún léti þeim hjónum eftir hið
nýfædda bam til fósturs. En
það vildi sú danska ekki. En
til þess að gera grannkonu sinni
einhverja úrlausn, sem við
•mætti una, sagði hún á sínu
fagra móðurmáli:
„De kan laane Pedersen.“
*
OFT er grannvitur maður í
góðum efnum, en vitur maður
á vergangi.
fór út með Hurstwood, en
hverjum var það að kenna?
Kbmst 'þú ekki með ihann hing-
að? Þú sagðir honum sjálfux,
að Ihaim ' skyldi korna 'hingað
og fara með mér út. Og nú,>
þegar allt er afstaðið, kemur
þú og segir mér, að ég ætti
ekki að fara út með honum og
(hann sé giftur maður.“
Hún hætti, þegar hún heyrði
hljóminn af síðustu orðunum.
Það var eins og hún væri stung-
in með hníf, þegar hún hugsaði
um flærð Hurstwoods.
„01,“ andvarpaðá hún. Hún
hafði 'dlásamlega góða stjóm á
sér og hún táraðist ekki. ,,Ó, ó!“
„Nú, mér datt sannarlega
ekki í hug, að þú myndir leggja
lag þitt við hann, meðan ég
væri í burtu,“ sagði Drouet.
„Þér datt það ekki í hug!“
sagði Carrie, 'Sem var rnjög sár
yfir hinni undarlegu framkomu
ha-ns. „Auðvitað ekki. Þér datt
ekkert í hug nema það, sem
var ánægjulegt fyrir þig. Þú
hélzt, að Iþú gætir haft mig eins
og leikfang — eins og b-rúðu.
Þú getur tekið alLt þitlí -hafur-
task og átt það sj-álfur“, og
hún losaði úr sér litla nál, sem'
hann hafði gefið henni og henti
henni á gólfið. Síðan fór hún
að ganga um gólf, eins og hún
ætlaði aö safna öllum sínum
eigum s-aman.
En Drouet var ekki eingöngu
gram-ur hann -var líka hrifi-nn.
Hann horfði undrandi á hana,
og sagði að síðustu.
„Ég get ekki séð yfir hverju
jþú ert reið. Ég hef réttinn mín
megin. Þú hefur ekki átt að
gera neitt, sem ekki var rétt,
eftir allt, -se-m ég er búinn að
gera fyrir þig.“
„Hvað hefurðu gert fyrir
mig?“ spurði Carrie með leift-
ran-di augum. H-ún . rykkti til
höfðinu og varir hen-nar voru
hálf opnar.
,,-Ég hélt nú, að það væri ekki
svo lútið,“ -sagðli fara-ndsalinn
og leif í kringum sig. „Hef ég
ekki gefið þér alla þá kjóla,
sem þig langaði í? Ég hef far-
ið með þig, hvert sem- þig lang-
aði til.“
Carrei var ekki- vanþakk-
'lát, hvað sem annans mátti
segja -um hana. Hún sýn-di allt-
af gleði sína yfir því, sem ger-t
var fyrir hana. -Hún vissi varla,
hvernig hún ætti að svara
þessu, -og samt hafði reiði henn-
ar -ekki :lægt. -Henni fannst far-
andsalin-n hafa isært hana ö-
lífissári.
,Bað ég þig kannski um það?‘
spurði hún.
,,-Nú, ég gerði það,“ sagði
Drouet, ,,og iþú tóks á móti
því.“
„Þú -talar eins og -ég hefði
tælt iþig,“ svaraði G^rri-e.
„Þarna ste-ndur þú og gortar
yífiir lö-llu því, -s-em þú hefur
g-ert. -En ég vil ekki sjá neitt
-af iþ’jví, sepa jþú hefúr getfið
mér. Þú g-etur tekið það all-t
saman í kvöld og gert við það
allt sem þig lystir. Ég verð
hér-na ek-ki m-ínútu lengur.“
„Þetta er dálagleg,“ svaraði
'hann og reiddist, Iþegar hann
fann, að hann var -að missa
hana. „Notfæra sér móg
skamma mig svo -og fara sína
leið. Þetta -er al-veg eftir kven-
fóilkinu. Ég hirði þig, þegar þú
ert allsiaus, og svo -þegar ein-
hver annar -kemur til sögunnar
þá er ég einskir vdrði. Mér datt
þetta svo sem ‘all-taf í ,hug.“
Hann varð vissulega gram-ur,
þegar ihann hugaði um með-
ferðina á sér, og han-n leit út
eins og hann sæi engin ráð, til
að ná rétti sínum.
„Það er ekki satt,“ sa-gði
Carri'e, „og ég -er ekki að fara
með neinu-m öðrum. En þú 'hef-
ur verið eins lí-tilmótl-egur og
ósanngjarn -og huglsazt getur
Ég hata þig, og ég gæti ekki
búið með þér mínút-u -lengur.
Þú ert stór, viðbjóðslegur —“
þarna hikaði hún — „annars
myndirðu ekki ta-la svona.“
Hún var búin að ná í hatt
sinn og jakkka og fór nú í jakk-
ann utan yfir kvöldkjólinn sinn.
Nokkrir lokkar úr -hári h-ennar
höfðu ilosnað og héngu nú nið-
ur með heitum og rauðum vöng
um hennar. Hún var reið, lítil-
lækkuð. oig hrygg. H:in stóru
au-gu h-ennar voru eins og grát-
bólgin, en hvarmar hennar
vor-u ekki -votir ennþá. Hún -var
æst og ó-styrk, hún rasaði fyrir
-ráð fram, og vissi ekk-er-t, hvern
ig þetta endaði.
„Þetta er skemm-ti.legur skiln
aður,“ -sagði Drouet. „Taka föt-
in -og fara, er það ekki? Þetta
er auðvitað all-t ákveðið milli
ykkar Hurstwoods, annars
myndirðu ekki haga þér svona.
Ég vi-I ekki vera í þessum stof-
um. Þú þarft sannarlega ekki
að fara mín vegna. Þú getur
vissulega verið kyrr, en .ham-
ingjan góða. Þú hefur ekki
kom-ið r-ét-t fram við mig.“
„Ég vil ekki foúa með þér,“
sagði Carri-e. „Ég vil ekki sjá
það. Þú hefur -ekki gert annað
en að iga-n-ga um og gorta alilan
M NYJA mú m
t
Hagkvæmf
hjdnaband
(,,,The Lady is willing")
Rómantízk gamanmynd
Aðalhlutverk:
Marlene Dietrich
Fred MacMurray
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Barnasýning kl. 3
í glaumi lífsins
Betty Grable
John Payne
Sala hefst kl. 11 r. h.
œa GAMLA Blú wmm
Heljur á heljarsióð 1
(The North Star)
Amerísk stórmynd frá fyrst
dögum Rússlandsstyrjaldar-
innar.
Sýnd kl. 7 og 9
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang
Söngmærin
(Cindei'ella Swings It)
Gloria Warren
(lék í ,,í hjarta og hug“)
Kelen Parrish
Dick Hogan
Sýnd kl. 3 og 5
Sala hefst kl. 11 f. h.
tím-ann, sem þú hefur veKið
hér.“
„Það er ekki satt,“ s-var-
aði hann.
Carrie gekk að dyrunum.
,,-Hvert ertu að fara?“ sagði
hann og g-ekk í v-eg fyrir hana.
Hann var fljóttur að hrær-
ast til m-eðaumkunar, og þegar
hann sá Carri-e ganga burt,
hann vissi 'ekki 'hvert, varð
hann -mjög snortinn, þrátt fyrir
gremju sína.
Carrie togaði í hurðina.
En geðshræring hen-nar hafði
verið of m-ikil. Hún gerði ár-
angiirslausa tilraun til þess að
-stMla isig, en ,-svo fór hún að-
gráta.
„V-ertu nú sanngjörn, Cad,“
sa-gði Drouet iblíðlega. „Hvers
vegna vi-ltu fara ihéðan á þenn-
an hátt? Þú -getur ekkert far-
ið. Hvers vegna vil-tu ekki vera
Troels og kennslukonau hans.
eftir ELISE MÖLLER.
að teljast til hinna dugmestu og hugrökkustu drengja £
skólanum. Hann svaraði því þegar í stað, án þess að hugsa
sig hið minnsta um, að hann þyrði að sjálfsögðu að klifra
upp í tréð og ná í nokkrar perur, því að hugleysingi væri
hann ekki og myndi aldrei yerða.
Eftir skólatíma læddust þremenningarnir af stað með
garðveggnum, þar sem steinn hafði fallið burtu og þeir gátu
auðveldlega skriðið inn í garðinn. Troels ágirntist ekki per-
urnar svo mjög -heldur vakti að fyrir honum að sanna hin-
um drengjunum, að því færi fjarri, að hann væri hugleys-
ingi. Þegar að perutrénu var komið, urðu þeir félagar á-
sáttir um það, að Troels skyidi stíga upp á herðar þess
drengsins, er stærstur var, en þó átti honum að vera auð-
velt að ná til neðstu greinarinnar, en þar h-engu fimm
þroskaðar og fallegar perur. Hinn drengurinn var að hjálpa
Troels að stíga upp á herðar hins stærri, þegar allt í einu
gall rödd við:
„Hvað sé ég, eruð þið komnir til þes-s að hjálpa mér að
leysa perurnar mínar, drengir góðir, það var þó svei mér
fallega hugsað af ykkur. Þið hafið auðvitað heyrt, að ég
var að tala um það í morgun, að ég þy-rfti að fá 'hann Krist-
inn til þess að hjálpa mér við það, en nú kemur það auð-
Í7APTAIN HI6SIN5, SIR/
MESSA6E COMI.NG THRQUGH
FKOM KBSCUB PLANE/ t=:
PAPIOIT »ACK TO THE BAGE,
JOE/TELLTHEM WE’LL HANG
AROUNO UP HERE TILLTHEY
CHECKIT/WHEN WE 6ET «
THEIK OKAY. WE’LL LANP/ I
IS IT...IS
ONE OF
THE ...LT,
SCC XHY
SMITH? ,
thats rr, joe/ 57 for
THE PAY THEY WERE SHOT
POWN... AlTHElZCOPC
LETTEKS FOKTHE PAY/
CAN'T TELL NOW, MI55/
HAVE TO CWECK OUR,
FILESANP SEE WHAT
CREW WAS REPORTEP
MISSING THE PAY THIS
COPEWASUSEP/
MYNDA-
SAGA
I FLUGVÉLINNI: „Þama kenv
ur það. 17. það er dagurinn,
sem þeir voru skotnir niður
og AL þar er merkið! Sendu
það til söðvarinnar og segðu
þeim að við munum bíða
hérna þangað til þeir hafa
sannprófað það. Þegar við höf-
um fengið játandi svar mun-
u-m við lend-a.“
Á FLUGVELLINNUM: „Higg-
ins kapteinn, herra, hérna eru
skilaboð frá björgunarflugvél-
inni.“
KATA: ,jEr það — Er Örn
meðal þeirra.“
HER-MAÐUR: „Ég veit það ekki
enn ungfrú. Við þurfum að
rannsaka það, hvaða flugmen-n
týndust þann 17.“