Alþýðublaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 2
Fixrantudagur 9. nóv. 1944
Sjállsævisaga Sigurð-
ar Briem fyrrv. pési-
meisiara er kopnin úi
NÝLE'GA er komin á bóka-
markaðinn toókin „Másmn-
ingar eftir Sigurð Biriem fyrr-
verandá póstmeistara, en eins
og nafnið ber með sér iskýrir
Sigurður Briem í bók þessari frá
ýmsu, er á daga bans ihefir drif-
ið á ihinini löngu og viðtourða-
ríku ævi haais.
„Minningar“ er mjög vönd-
uð toók að öllfum frágangi, i
stóru toroti um 250 síður og
prýdd fjölda mynda. Efni henn
ar er margþætt, skýrir Sigurð-
ur fyrst frá bernskuárum sín-
um, heimili oig heimiliisháttum,
isiðan segir hann nokkuð frá
námi sínu, störtffum oig ferða-
lögum — og er það lengsti kafli
bókarinnar og að ýmsu leyti
sá skemmtiiegasti, því að Sig-
urður hefir víða farið og var
mikill hestamaður. — ísatf'oldar
prentsmiðja hefir geffið bókina
út.
ÞýðingarmikilS úrskurlur;
Félagsdémur
neiiun se
Sigurjón Á. Óiafsson var andvígur gsessari reiöisrstöðu
ÉLAGSDÓMUR kvað 1 gær upp dóm, sem gera má ráð
A fyrir að geti haft allmiklar afleiðingar. Varð dómur-
inn á þá leið að neitun Dagsbrúnar á því að flytja til á-
kveðna vöru, sem tiltekinn atvinnurekandi átti og sem ann-
að verkalýðsfélag hefði gert verkfall hjá, hafi verið verkfall
Sigurjón Á. Ólafsson var andvígur skoðun meiri hluta
dómsins og skilaði sératkvæði.
•Þair sem hér um miikið „prins
ip“-mál að ræða fyrir verkalýðs
félögin foirtist niðurstöður
dómsins hér á eftir í heild:
„Ár 1944, þriðjudaginn 7.
nóvember, var í félagsdómi í
dómsrík ’ fyrir almenníng
1 ■».............—
Mjög margt maniía -hefur sótt §iaua þá tvo
daga, sem Eiún hefur veriö opire.
Q ÝNING SÚ í sambandi
við byggingamálaráð-
stefnuna, sem getið hefur
verið hér í blaðinu, var opn-
uð fyrir almenning í Hótel
Heklu í fyrradag, og hefir
aðsókn verið mikil þann
stutta tíma, sem sýningin hef
ur staðið enda er hér um sér-
stæða og merka sýningu að
ræða, sem almenningur ætti
ekki að láta fara fram hjá
sér. ' * ■ f >.")•
Þarna er sýnt aUskonar efni,
sem notað er til húsagerðar hér,
skipulagsuppdrættir og 'llkön,
og ennfremur línurit, sem gefa
til kynna þróun byggingamál-
anna hér á landi á síðustu ár-
um.
Á sýningunni ha'fa ýmsir
framleiðendur og byggingar-
efnisverzlanir, sýnishorn af vör
um sínum, allt frá efni til veggja
gerða, húðunar og til frágangs
innanhúss svo sem málningar,
hljóðeinangrunar o. fl.
Þarna er t. d deild frá toygg-
ihgarverksmiðju Ingvars Jóns-
sonar þar sem hann sýnir
veggjagerð úr hinum svokall-
aða r-steini og mótróði. Hús úr
þessjj hyggingarefni eru talin
mjög hlý, þar sem mómylsnan
fyllir upp auða rúmið í veggj-
unum milli steinanna.
Það eru um 25 ár frá því að
Sveinbjörn Jónssonjhóf tilraun
ir með byggingu húsa úr þessu
efni, einkanlega á Akureyri og
þar í nágrenni, og er nú toúið
að byggja um 150 hús á þenn-
an hátt.
Þá hefur Pípugerðin deild á
sýningunni, þar sem hún sýnir
framleiðslu á pípum, vikur-
steini til vegff jagerða, ,kaminu£,
steinþökum o. fl. Pípugerðin
hefur nú bráðum starfað í 40
ár og er því fengin mikil reynsla
fyrir framleiðslu hennar á
bygeingarefnum.
Ennfremur er athyglisverð
sýning frá „Rafar1, þar sem
sýnd er þróun liósanna ellt frá
stein-kolu til rafmagnsljósanna.
Þá er deild frá Rafha í Hafn
arfirði, sem svnír allskonar raf
magn seldhúsáhöld.
Auk þessa, sem nú hafa ver-
ið nefnt, eru fjölda önnur bygg
ingarfyrirtæki og verksmiðjur
sem sýna þarna vörur sínar.
Einna'mesta athygli mun þó
vegja á sýningu þessari líkön
þau af miðbænum í Reykjavík,
sem skipulagsnefnd ríkisins og
skipulagsnefnd Reýkj avíkurbæj
ar hafa gert.
Lí'kan skipulagsnefndar ríkis
ins nær yfir minna svæði en lík
an skipulagsnefndar Reykja-
víkurbæjar, og verður því ekki
séð á því, nema aðalhluti mið-
bæjarins. Á líkani skipulags-
nefndar Reykjavíkurbæjar sést
toins vegar miðbærinn upp fyr-
ir Grjótaþorp, höfnin, Þingholt
in og suður fyrir tjörn ásamt
háskólanum.
, Eru þarna áætlaðar mjög
stórfelldar breytingar á útliti
bæjarins frá því sem nú er, en
langt hlýtur að verða í land,
þar til það skipulag verður kom
ið í framkvæmd.
Ennfremur eru á sýninvunni
skipulagsuppdrættir' af kaup-
stöðum landsins og línurit yfir
nýbyggingar á siðustu árum.
Innréttingu á sýningarsaln-
um annaðist Trésmiðjan Rauð-
ará, sem rekin er af Sænsk-ís-
lenzka verzlunarfélaginu, en
teikningar og skipulag salar
kynnanna sá Stefán Jónssor
teiknari um.
í fyrradag fluttu erindi á
byggingarráðstéfnunni, þeir
Sveinbjörn Jónsson, og talaði
hann um einangrun húsa, og
Trausti Ólafsson, efnafræð.ine-
ingur, sem talaði um innlend
byggingarefni. Erindum toeirra
var útvarpað. Um kvöldið flutti
Halldór Jónsson, arkitekt er-
indi.
í gær flutti Aron Guðbrands
• son erindi, sem hann nefndi
Byggingar og fjármál, og Stein
grímur Jónsson rafmagnsstjóri
ræddi um lýsinsu húsa.
í dag rnunu flytja erindi, frú
Ragnhildur Pétursdóttir, Fulda
Stefánsdóttir og Þorlákur Ófeigs
son byggj nffameistari.
Eins og áður hefur veriÖ frá
sagt, stendur ráðstefna bessi
yfir þessa viku, og verðun súr>-,
ingin opin alla dagana frá kl.
1 til kl. 10 sd.
í gær kl. 4 skoðaði Sveinn
Björnsson forseti sýninguna.
málinu nr. 11/1943 Vinnuveit-
endafélag íslands f. h. Finnboga
Guðmundssyni gegn Alþýðusam
bandi íslands f h. Verkamanna
félagsins Dagsbrúnar 'kveðinn
upp sVohljóðandi dómur:
Mál þetta er höfðað hér fyrir
dómi með stefnu, dags, 7. maí
er umgetur í bréfi til yðar dags.
í gær“. Sama dag tilkynnir
skipaútgerðin Finnboga, að hún
telji sig ékki hafa neina ástæðu
til að hindra að hann fái kork-
ið afhent, þar sem hann hafi
greitt öll áhvílandi gjöld til
hennar, en tjáir honum hins-
vegar, að VerkamannaféÍagið
Dagsbrún toafi tilkynnt „að það
hafi bannað félögum sínum,
starfandi hjá skipaútgerðinni,
að láta afgreiða korkið til yðar,
eða vísa yður á það, þannig að
þér getið 'Mtið yðar eigin men'n
taka það.“ Er það viðurkennt í
málinu hjá stefnda, að hér sé
rétt hermt hjá skipaútgerðinni.
Stefnandi télur að nefnd
f. á., af Vinnuveitendafélagi ís- j
Íándls f h. Finnboga Guðmunds- 'j úónn Dagsbrunar haíi kongiö
sonar útgerðarmanns í Gerðum yeS Úrú ap homirn væri.afhent
Sljérar gjafir tii dval-
sjéístamia
JP| VALARHEIMILI aldraðra
sjómanna hafa nýlega hor
izt nokkrar mjög veglegar gjaf-
ir. Frá Jóni Oddssyni skiþstj.
og útgm. Hull, afhent af Rich-
ard Thors kr. 30 þús til þriggja
herbergja, er beri nöfnin: Kópa
nes, Reykjanes og Brimnes, en
það eru heiti togara, sem Jón
hefir átt og gert út frá HuIL
Minningargjöf um biAra-, Jó~
hönnu Jónasdóttur og Bjarna
Jónsson frá Vatnsnesi við Kefla
vík kr. 10 þús. og gangi Kefl-
víkingur fyrir urn hertbergis-
vist.
Frá nánustu vinum hiónfsnna
Magðalenu |cg E. JSöhiram,
Reykjavík, gefið á gullbrúð-
kaupsdegi þéirra kr. 10 þús. til
herbergis, sem Síimkvæmi -
Ellerts heiti Höfn.
Frá Jóninnu M. Pétursdióttur
Gimli ReykjaVík, til minningar
um foreldra hennar kr. 1000,00.
Frá ekkjufrú Helgu Zoega,
Vesturgötu 7 herbergisgjöf kr.
15 þúsund.
gegn Alþýðusambandi Islands f.
h. Verkamannafélagsins Dags-
brúnar í Reykjavík.
Tildrög máls þessa eru þau,
að í janijar 1943 kom til kaup-
deilu milli Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Gerða og Miðnes-
hrepps annars vegar og Vinnu-
veitenda suður þar hins vegar.
Hóf nefnt félag verkfall þar
syðra 27. jan. 1943 hjá ýmsum
atvinnurekendum, þar á meðal
hjá Útvegsbændafélagi Gerða-
hrepps, en stefnandi Finnbogi
Guðmundsson, er félagsmaður í
því. Verkfall þetta náði fyrst og
fremst til almennrar verka-
mannavinnu í landi. Jafnfrsmt
tóku þátt í þvi hlutarr~
ráðnir til vélbáta, er út voru
gerðir af hlutafélögum þar
syðra og félagsmönnum nefndis
útvegSbændafélags, þó engin
deila væri um kaup og kjör
þeirra. Með dómum þessa rétt-
ar í málunum nr
uppkv. 10. júlí og 19. sept. b.
á,. var talið að óheimilt hefði
verið, eins og á stóð, að láta
verkfallið ná til hlutarmanna
og var það dæmt ólögmætt að
því leyti.
Alþýðusamband íslands fór
með samninga fyrir hönd fram
annefnds verklýðsfélags í deilu
þessari. Þann 23. jan. 1943, eða
4 dögum áður en verkfallið
hófst, ritar það Verkamannafé
laginú' Dags-búún í Reykjavík
og óskar þess að félagið komi í
veg fyrir, að skip, bátar eða bíl
ar nafngreindra atvinnnreVend'j
í Gerða og Miðneshreppi fái af- ,
greiðslu á félagssvæði Dags-
brúnar, ef til verkfalls komi.
Síðan eru taldir upp ýmsir bát-
ar og toílar, þar á meðal vél-
bátarnir Árni Árnason. Trnnw+L'
og Ægir, sem út voru gerðir á
vegum stefnanda. Þann 27. og
28. jan. s. á. tilkynnir sti'ór-
Dagsbrúnar ýmsum atvinnurek
endum d Reýkjavík, þar á með-
al Skipaútgerð ríkisins, að Da^
brún hafi ákveðið að verða við
þessari beiðni, meðan umrætt
verkfall standi, og telur upd í
tilkynningunni þá báta og bíla
er um sé að ræða, þar á meðal
neffnda báta Finnboga.
Um þessar mundir átti stefn-
andi, Finnbogi Guðmuhdsson,
600 kg. af korki; á affgreiðslu
Skipaútgerðar ríkisins. Þann
29. janúar f. á., tilkynna for-
ráðamenn Dagsbrúnar skipaút-
gerðinni munnlega og árétta
skriflega sama dag „að öll af-
greiðsla á vörum til Finnboga
Guðmundssonar li Gerðum frá
afgreiðslu yðar er óheimil
vegna vinnustöðvunar þeirrar
framangreint kork. og ennfrem
úr ihindrað, að- hann fengi olíu
hjá H. f. Shell á íslandi í Reykja
Vík á bát sinn Ægir. Sé þetta
samúðarverkfall -af hálfu þess
félags til styrktar verkfalli
Verkalýðs- og sjómannafélags
Gerða og Miðneshrepps. Telur
hann samúðarverkfall þetta ó-
Töglegt, þar sem eldci hafi af
hálfu Dagshrúnar við ékvörð’’^
þess verið fylgt fyrirmfælum II.
kafla laga nr. 80/1938, því
hvorki haíi farið fram atkv^n
Hreiðsla samkv. 15. gr. þeirra
laga, né heldur hafi verið til-
kynnt samkvæmt ákvæðum 16.
gr. sömu laga. Hér hafi líka
verið að ræða um verkfall til
styxktar verkfallí, sem hafi
verið ólöglegt að nokkru leyti,
og því óheimilt samkvæmt 17.
gr. téðra laga. Vegna framan-
nefndra aðgerða stefnda segist
stefnandi hafa orðið fyrír tmni
og vill koma fram refsi- og bóta
ábyrgð á hendur þonum. Eru
dómkröfur hans í málinu þær:
Frh. á 7. síðu
_____ Py-Vík/
• •
O VEINN HJARTARSpN,
bakarameistari varð bráð-
kvaddur í fyrrinótt. -
Sveinn var atorkumaður mik-
ill og vinsæll.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3 er opin á þriðju
dögum, fimmtudögum og föstudög
um kl. 3.1.5—4. Fyrir barnshaf-
andi konur á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 1—2. Börn eru
bólusett gegn barnaveiki lcl. 5 til
5.30. Hringið fyrst í síma 5967
kl. 9—10 sama dag.
Tvær listakonur opna sýningú á
■ hðggmyndum ogjnálverkum
JóresdéttSr sýreir liöggsnyiisÍBr ©g
Qréta BJörEisson máiverk og vatresSitamyndir
NÆSTKOMANDI 'laugar og yngri verk hennar, ein af
VI 9 ö V, r>v,na þeim er hm fagra mynd, er hun
nefndi Landsýn, er vakið hefir
dag kl. 2 e. h. opna
tvær listakonur sýningu á
listaverkum sínum í sýn-
ingarskála myndlistamanna
Kirkjustræti 12.
Eru það þær Gunnfríður
Jónsdóttir, sem sýnir högg-
myndir og Gréta Björnsson,
sem sýnir málverk og vatns-
litamyndir.
Þetta er heildarsýning á verk
um þeirra beggja en oft hafa
þær verið þátttakendur í sýn-
ingum hér áður, t. d. samsýn-
ingu listamanna 1943 og á há-
tíðarsýningunni 17. júní í vor.
Auk þess hefir Gréta Björns-
son haldið hér sjálfstæðar sýn-
ingar á verkúm sínum, síðast
árið 1932, og Gunnfríður sýndi
hér nokkrar höggmyndir árið
1934.
Gunnfríður Jónsdóttir mun
hafa 12 höggmyndir á þessari
sýningu og eru það bæði eldri
mikla athygli og aðdáun list-
fróðra manna. Þá má og nefna
myndina „Klerkur á bæn“, sem
einnig verður á sýningunni.
Gréta Björnsson mun sýna 30
olíumálverk, 60 vatnslitamynd-
ir og nokkrar teikningar, og eru
þessi verk flést frá 'Síðasta ári,
aðeins örfáar eldri myndir verða
á sýningunni eftir hana. Auk
þess mun hún og sýna tvær stór
ar steintöflur.
Þetta mun vera fyrsta sýn-
ingin, sem konur halda hér sam
,an á höggmyndum og málverk-
um og sanna þær með því að
þær vilja ekki láta sinn hlut
eftir liggja á sviði myndlistar-
innar, enda er það vel farið að
konur þær, sem halda uppi
merki listarinnar, gefi almenn-
ingi kost á að kynnast henni og
bera saman við verk listamann-
anna, sem vanalega eru hugrakk
ari en konurnar við að koma
verkum sínum á framfæri, og
kynna þau almenningi.