Alþýðublaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagtur 9. aór. 1944 Níðurlag á grein Arngríms Krisfjánssonar: Uppeldismál barn- mörgu heimilanna Forsaga stjórnarmyndunarinnars Hinir „skilyrðislausu" í reyk- skýi á undanhaidinu Þeir tryggóu hvorki eitt né neitt ÞJÓÐVILJINN var óvenju hógvær í gær eftir þær óhrekj- andi sannanir, sem Alþýðublaðið færði fyrir því í fyxra- dag, að kommúnistar hefðu raunverulega engin skilyrði sett fyrir þátttöku sinni í hinni nýju stjórn, heldur fallizt skil- yrðislaust á hið upphaflega uppkast Ólafs Thors að málefna- samningi um stefnu og framkvæmdir stjórnarinnar, þó að engin trygging fælist í því fyrir samþykkt launalaganna fyrir opinbera starfsmenn á þessu þingi og engin trygglng heldur fyrir því, sem Þjóðviljinn segir þó að kommúnistar telji aðalatriðið, að innistæðum landsmanna erlendis yrði raunverulega varið til nýsköpunar atvinnulífsins. Hvorugt þetta var tryggt fyrr iem Ibúið var að geribreyta uppkastáj mál- efnasamningsins samkvæmt skilyrðum Alþýðublokksins. Þjóðviljinn er nú á augljósu undanhaldi og segist „ekki munu halda áfram að eltast við allar lygar“ Alþýðublaðsins „og rangfærslur,“ eins og hann kallar hin óhrekjandi rök þess í rökþrotum sínum. Þó reynir hann að hylja undanhaldið með ofurlitlu reykskýi eins og floti Mussolinis var vanur að gera í viðureigninni við Breta, og kallar þær upplýsingar, sem Alþýðublaðið birti í fyrradag, „falsanir“. Vill hann eftir sem áður halda því fram, að það hafi verið tryggt með hinu upphaflega samningsuppkasti Ólafs Thors að „allar erlendar innistæður yrðu notaðar, ef þyrfti“ til innkaupa á nýjum framleiðslutækjum, og skilyrði Alþýðuflokksins um 300 milljónirnar, sem ekki mætti verja til annars, því sízt verið til bóta á því samningsuppkasti. En um þetta geta lesendur bezt dæmt sjálfir með því að bera enn einu sinni saman orðalag samningsuppkastsins og orðalag samningsins eins og það varð eftir að fallizt hafði verið á skilyrði Alþýðuflokks- ins. Skal hvorttveggja sett hér hlið við hlið: FUNDIR alþingis hefjast að nýju á morgun eftir hálfs mánaðar hlé. Þetta fundahlé á alþingi hefur af sumum and- stæðingum stjórnarinnar ver- ið lagt henni til nokkurs lasts. Blað Framsóknarmanna, Tím- inn, hefur ritað um það með fjálglegum orðum, hvílík ó- hemju fjársóun það sé, að gefa þingmönnum hálfs mánaðar frí með fullum launum. Sann- leikurinn er só, að þingstörf hafa ekki fallið niður. Funda- hléið hefur verið notað til nefndarstarfa. Hefur einkum verið unnið í fjárveitinganefnd og fjárhagsnefndum deildanna, enda ekki vanþörf á að koma fjárlagafrumvarpinu í við- hlítandi horf. * Fjárlagafrumvarpið, sem fráfarandi stjórn lagði fyrir alþingi var þannig úr garði gert, að raunverulega verður ekki hjá því komizt að semja það að verulegu leyti upp. — Frumvarpið er miðað við- vísi- tölu 250 og er því raunveru- lega með stórkostlegum tekju- halla. Auk þess er óhjákvæmi- legt að hækka verulega fram- lög til verklegra framkvgemda, en þau voru stórkostlega skor- in niður í frumvarpi fráfar- andi stjórnar. Það er því al- veg tilgangslaust að leggja fjárlagafrumvarpið í þeirri mynd, sem Björn Ólafsson gekk frá því, fyrir alþingi. Á- kveða þarf nýjar tekjuöflun- arleiðir og endurbæta frum- varpið í verulegum atriðum. Hlé það, sem gert hefur ver- ið á fundum alþingis væri fullkomlega eðlilegt og rétt- lætanlegt séð frá þessu sjónar- miði einu. En auk þess er það vel skiljanlegt, að hin nýja ríkisstjórn þyrfti að fá nokk- urt tóm til að undirbúa þau mál, sem hún hefur einkum sett sér að vinna að. Má þar ekki sízt til nefna framkvæmd þess atriðis í málefnagrund- velli ríkisstjórnarinnar, sem fjallar um nýsköpun atvinnu- lífsins: útvegun á skipum, vél- um og ýmsum framleiðslu- tækjum til að forðast að at- vinnuleysi skapist í landinu, og ennfremur setning hinna nýju launalaga. Hvorttveggja þessi stórmál þarfnast rækilegrar í- hugunar og undírbúnings, áð- ur en þeim verður ráðið til' lykta, auk margs annars, sem ríkisstjórnin hefur á prjónun- um. Þegar þingfundir hefjast nú að nýju, mun þingið fá bæði þessi mál til að fjalla um. * Fundahlé alþingis var ekki nema eðlileg ráðstöfun. Fjár- lagafrumvarpið ' þarfnaðist geysimikilla lagfæringa. Stór- mál eins og væntanleg launa- lög og útvegun framleiðslu- tækja og véla til nýsköpunar atvinnuveganna þarfnast mik- ils undirbúnings. Ríkisstjórn- Frh. af 6. siðu. XI. É NÚ stuðst við tölur þær, er ég hefi leyft mér að fara með hér að framan eru þessi böm sem þjóðfélaginu ber skylda til að annast nálægt 7350 að tölu. Sé nú gert ráð fyrix að greiða þurfi hverju þessara barna kr. 1500.00 á ári sem lífeyrisfram- lag þjóðfélagsins á móti foreldr um, og er það í sjálfu sér ma^s- aíriði, hver sá hlutur skuli vera, þá rnyndi árlegt gjaldþrot upp- eldissj óðsins eða lífejn'issjóðs barna, þurfa að vera rúmar 11 milljónÍT. Það er þetta fjár- magn, sem ég leyfi mér að telja að sé nauðsynlegt að verja til aukins og bætts uppeldis í land inu, og að mínu viti er að veru legu leyti tómt mál að tala um bætt þjóðaruppeldi, fyrr en þetta auka fjármagn fæst, til þess að börnum almennt í íand inu sé tryggt heilhrigt líf, og hagfelt uppeldi, á heimilunum sjálfum. Hér skulið þið, háttvirtir hlustendur, ekki ætla að sé um að ræða eitthvert nýmæli, eða fjarlægt mál einhvers staðar of ar skýjum, sem þeirra hluta vegna sé ekki vert að gefa gaum þótt þessi grein tryggingamál- anna, fjölskyldu eða barna- tryggingar hafi tiltölulega lítið verið kynntur hér til þessa. Þessi mál eru einmitt, ef svo mætti segja, eftirlætismál þeirra hugsandi manna, sem enn bera þá von í brjósti að mönnunum takist, eins og þeir orða það „að vinna friðinn í heiminum“ bæði inn á við í þjóðfélaginu, og út á við 1 sam skiptum þjóða. Baæna- og fjölskýldutrygging ar eru t. d. einn höfuð þáttur þess tryggingarkerfis, er enski hagfræðingurinh Willliam Bev- jridge telst höfundur að, og ætl að er að koma muni til fram- kvæmda i Bretlandi í náinni "ramtíð. XII. Um tekjuöflun í uppeldissjóð inn, eða lífeyrissjóð barna tel ég ekki ástæðu til að ræða hér í þessum erindum, sem einvörð ungu eru hugsuð með það fyrir augum að sýna fram á og gildi barna og fjölskyldutrygg inga vegna uppeldismálanna í landinu. Þó get ég ekki látið hjá líða að benda á, að hér er ekfci um annað að ræða, en hagkv»1^ framkvæmdaatriði, sem er í því fólgið að afhenda mæðrunum í ilandinu rúmar 11 milljónir á ári, til ráðstöfunar umfram bað, sem þær hafa handa á milli, í þeim tiígangi, og með þeirri von, að þær verji þeim til b0'"' að fæða og klæða börnin sín, betur en nú og OLáti þeim í té að öðru leyti ‘hollari og heil- brigðari lífsskilyrði. Verði þetta talin hagkvæm ráðstöfun, m. a. til þess að tryggja eðlilegan og heilbrigð- an þroSka þjóðarstofnsins, fcem ur aldrei til þess að fé verði ekki talið fyrir hendi til slíkr- hluta. Hér verður það á hverj- um tíma aðeins matsof-1*' hvort þessum 11 milljónum skuli varið til þessara hluta, eð° til einhverra annara. Um einstök framkvædaatr- iði, ef til keraur, hljóta að sjálf- sögðu fjalla sérfræðingar. tvyar' ingafræðingaT og hagfræðingar, auk stjómmálamanna. XIII. Samkvæmt því sem áður greinir mundu þessar auknu greiðslur til barnauppeldis í landinu, verða greiddar foreldr um sem lífeyrisgreiðslur með börnum þeirra. Þær greiðslur yrðu því í raun réttri óviðkom- andi launagreiðslum á hverjum tíma, enn eigi að síðúr mundi þetta tryggingarkerfi, hafa sín áhrif á launagrundvöllinn í heild, eða þá viðmiðun, sem í raun og sannleika, er brenni- punktur hans. Ahrifin eru auðsæ, þau myndu leiða til aukins jafnvæg is og öryggis í þjóðlífinu. Hér er um stórfellt atriði að ræða, er snertir hagkerfi þjóð- arinnar í 'heild, og er ekki ástæður til í þessum nfi dvelja lengur við það atriði, þótt freistandi sé. Hins vegar skal ég nú þegar víkja að því síðara aðalatriði, er ég minnt- ist á í upphafi þessa erindis, en það er, hvort trýggingu sé ‘hægt að gefa.fyrir þvi, að hið aukna fjármagn, sem foreldrum er veitt í gegnum barnatrygging- ar, fari í reyndinni til bætts og aukins uppeldis í landinu. Fyrir þessu er vitaskuld ekki hægt að gefa neina tryggingu. Vér getum aðeins stuðst við þá reynslu, er vér höfum um það, hvernig menn almennt verja tekjum sínum, þ. e. ti lnauð<” legra eða ónauðsynlegra hluta. Þótt um þetta atriði megi margt segja, og við séum yfir- leitt talin eyðslusöm þjóð og skeytingarlaus um fjármuni, sýnir þó reynslan að þar, sem um langt skeið hefir vantað fjármuni til kaupa á naufr'-”^ um, t d. fatnað eða húsgögnum, og eitthvað raknar fram úr, er hinu aukna fjármagni þá, a. m. k. jöfnu mhöndum varið til kaupa á nauðsynjum Þannig sýnir reynslan að auk inn kaupmáttur alþýðn^-'' anna s. 1. ár hefir fyrst og fremst orðið þess valdandí að fjölskyldumennirnir i stéttum hafa varið fjármunum sínum fyrst og fremst til þess að skinna sig og sína upp, gera heimili sín vistíegri og yfirleitt búa svo í haginn fyrir sig, að þeir geti fremur en áður lifað menningarlífi. Annars játa ég það hreinskiln islega, að þetta atriði þ. e. hveT|i ig hinu aukna fjármavni ; varið, er stærra og erfiðara við fangsefni, en það að finna fjár magnið og ákvarða að veita því í þennan farveg. Vér þurfum ekki að bera neinn kinnroða frammmi fvrir fjárvéitingarváldinu, fyrir þá ósk vora að það yfirfaeri eða verji 11 milljónum til og bætts unnrJds á heimilium x landinu, umfram það ~ " er gert, en vér hljótum að játa að það þarf nokra djörfung til þess, og umfram allt traust og trú á mannlífið sjálft. XIV. í þessu _ efni beinist vort til mæðranna, Þær eiga að fá að ráða yfir þessu fé, op bað er þeirra að sjá til þess að því verði varið til heilla fyrir fram tíðina. Mikil kaupgeta almenníngs, er í tvennum skilningi nauðsyn leg í bióðfélagi, sem er að vaxa til dáða. Hún trygför að öðru jöfnu heilbrigðara líf fólllrc”'r’r Framh. á 6. síðu. Samningsuppkast Ólafs Thors sagði: „Kappkostað verði, að inni stæðum landsmanna erlendi verði varið til þess að byggja upp atvinnuvegi landsins og færa þá í nýtízku horf“. Skilyrði Alþýðuflokksins hljóðaði: „Af erlendum gjaldeyr bankanna í Bretlandi og Bandaríkjunum sé jafnvirði eigi minna en 300 millj. ísl. kr. sett á sérstakan reikning. Má eigi ráðstafa þeim gjald- eyri án samþykkis ríkis- stjórnarinnar og eingöngu til kaupa á eftirtöldum fram- leiðslutækjum“ o. s. frv. Menn beri nú þetta tvennt saman og hugleiði, hvaða trygging felist í því, þótt talað sé um að „kappkosta“ að verja innistæðunum erlendis til að byggja upp atvinnulífið, í stað þess að skuldbinda stjórnina beinlínis til þess, eins og gert er með skilyrði Aþýðufokksins, og banna að verja 300 milljónum af þeim til annars! Geta menn þá um leið séð með hvaða rétti, eða hinu þá heldur, Þjóðviljinn ber Alþýðublað- inu falsanir á brýn í þessu máli! Og svo eru það launalögin. Þjóðviljinn vill eftir sem áður halda því fram, að komið hafi verið á samkomulag milli Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins um sam- •þykkt þeirra á þessu þingi, og skilyrði Alþýðuflokksins þar að lútandi því óþarft, eða bara „fjöður“ fyrir hann, eins og kommúnistablaðið kemst að, orði. Færir það fyrir þessum þvættingi nú eftirfarandi orð úr síðara bréfi Ólafs Thors til Alþýðuflokksins, til viðbótar þeim, sem Alþýðublaðið birti í fyrradag: . „Eg hef .... talið affærasælast og þinglegast, að stjómin beiti sér eindregið fyrir framgangi launalag- anna, en gæfi um það engar yfirlýsingar fyrirfram.“ Hvernig Þjóðviljinn fer að lesa út úr þessum orðurn einhverja sönnun þess, að komið hafi verið á samkomulag milli Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins um sam- þykkt launalaganna, mun mörgum verða torráðin gáta. Það Frh. af 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.