Alþýðublaðið - 09.11.1944, Side 6
6
Airnmmmm
Fimjmtudagur 9. nóv. IM4
iÍMinpr Sigurðar Briem @g
Nýjar sögur eftir Þéri B@rgss@n
Si'gurður Briem er einn af elztu og vinsælustu embættismönnum þessa lands. Hann er viðurkenndur fyrir skemmtilega frásögn
og aluðlega framkomu. í minningum sínum segir hann frá mörgum ævintýrum, sem fyrir hann hafa komið á langri ævi og fjöl-
breyttri. Þar eru margar skemmtilegar sögur og lýst ganiansömum atvikum, sem allir hafa ánægju af. Lesið bókina. Það leiðist
engum, sem les Briem. ,
Þórir Bergsson er einn af vinsælustu rithöfund-
um landsins. Smásögur hans eru með því bezta
í íslenzkri skáldsagnagerð og sumar þeirra eru
perlur.. Þessi nýja bók Þóris Bergssonar mun
vekja athygli og þar sem upplag er lítið ættu
bókamenn að tryggja sér eintak sem fyrst. —
Bókaverzlun Isafoldar
©g útibúitS Langavegi 12
Fram£iaBd af 4. sí$u
Hinir „skilpiislausu" í reyk-
skýi á undanhaldinu
hefir þá verið samkomulag um að gefa að minnsta kosti
enga tryggingu um það fyrirfram! Enda fékkst tryggingin
fyrir samþykkt launalaganna á þessu þingi ekki fyrr en Al-
þýðuflokkurinn hafði gert hana að ófrávíkjandi skilyrði fyrir
þátttöku sinni í stjórninni og Ólafur Thors fallizt á það með
eftirfarandi orðum í bréfi sínu 13. október:
,,Þér hafið .... tjáð mér, að þér teljið lögin í yfir-
vofandi hættu á þessu þingi og í tvísýnu í náinni fram-
tíð, nema ríkisstjórnin taki ábyrgð á samþykkt þeirra og
að þér sjáið yður til neydda, að tryggja þetta mikla á-
hugamál yðar á ofangreindaan hátt .... Ég tel, þrátt
fyrir ofangreinda annmarka á stjórnaryfirlýsingu varð-
andi launalögin, að ekki sé verjandi áð látá bresta á
henni og felst því á hana.“
r »
Geta lesendur nu sjálfir við athugun á þessum tveimur
stöðum úr bréfi Ólafs Thors gengið úr skugga um, hver hér
hefir farið með ,,falsanir“ eða blekkingar, Alþýðublaðið eða
Þjóðviljinn.
Skal Þjóðviljanum svo aðeins að endingu sagt, að undan-
hald hinna „skilyrðislausu“ verður ekki lengur hulið með
neinum loddarabrögðum. Þeir tryggðu hvorki samþykkt
launalaganna, né notkun innistæðnanna erlendis til nýsköp-
unar atvinnulífsins. Það gerði Alþýðuflokkurinn hvorttveggja
með skilyrðum sínum eins og nú fyllilega hefir verið sannað.
Uppeldismál bam-
mðrgu heimilanna
Frh. af 4. síðu.
en ekapar auk þess möguleika
fyrir aukna framleiðslu og blóm
legt atvinnulíf.
Þvottavélin, hræriéélin og ís
skápurinn eru að vísu dýr tæki
til heimilisnota og það þarf að
binda í þeim fjármagn, sem
barnmörgum foreldrum í al-
þýðustétt er um megn, miðað
við núverandi skipan. En því
skyldu þessi tæki ékki vera til
staðar, þar sem þeirra er óum-
deilanlega mest þörf.
— Og því skyldu ekki vera til
í þessu þjóðfélagi, skiln(ingur
á því, að einn vissasti vegurinn
til þess að tryggja það, að fólk
verji vel og skynsamlega þvi fé,
sem það hefir handa á milli, er
í því fólginn að skapa mögu-
leika til hagnýtva og nota-
drjúgra kawpa á lífsþægindum,
fólki til handa.
Á fyrir fram að örvænta um
það, að stjórnmálamenn vorir
og löggjafar, geti sett reglur,
sem tryggi það, að t. d. 11 millj.
króna framlagi, sem lagt er af
mörkum í því skyni að vernda
þjóðarstofn íslendinga í fram-
tíðinni, verði s'kipusamlega var
ið af hinu barnmörgu fjölskyld
um, sem verða fjársins. aðnjót-
andi — Það er til þes að tryggja
það, að einnia þær ("
þær, geti átt heimili. sn-rv '’vdi
menningarþjóð. — Hafi t. d.
húsnæði, húsmuni, heimilis-
tæki, fatnað o. s. frv., ekki síð-
ur en annað fólk.
Skyn'bærir fjárroálamenn
kæmu auga á þessar 11 milljón
ir, sem ætii að verja í þe2su>m
tilgangi. Þeir myndu ekki ver'öa
í vandræðum með að skapa
möguleiká er fullnægðu börfum
þessa fólks og kaupgetu þrss.
XV.
Ég hefi hér 'í þessum erind-
um mínum gert mér far um að
draga fram hlutræn, eða raun
hæf dæmi, til stuðnings við mál
efni það er ég hefi hér flutt.
j Það er ékki vegna þess að ég
líti smáum nugum á bað, þeg
ar talað er, ef syo mætti segia
á máli tilfinninganna, að ég hefi
ekki valiö þann kostinn.
Það er miklu fremur v-'gna |
þess að ég tel að hér ré ívrst j
og fremst ta að ræðn s’'-v:*sa.“
legt -r....en
þetta framkvæmdaatriði hefir
jafnframt í för með sér aukna
mannúð og aukið réttlæti.
Málefnið, er því mál framtíð
arinnar, því að allar vonir
benda nú til þess, að vér fær-
umst óðum nær þeim tímum,
þegar raunsæi og mannvit greið
ir fyri” aukinni mannúð og
auknu réttlæti.
t
/\TV.rínr í"nil'liv T'^
Cuðmuntlrr EHasson,
nækjargötu 14 Hafnarfirði, vél-
stjóri á togaranum „Óla Garða“
er fimmtugur í dag. Guðmundur
hefur verið vélstjóri um 20 ára
skeið og lengst af á togaranum
„Maí“.
Þinglð og sijórnin
Frh. af 4. síöu.
tóm til að undirbúa fram-
inni er nauðsynegt að gefa sér
kvæmd stefnuskrár sinnar í
einstökum atriðum, áður en
hún getur farið að leggja fyr-
ir þingið frumvörp, er að því
lúta. Farsæls árangurs af
störfum stjórnarinnar er því
aðeins að vænta, að hún gangi
að störfum sínum að vel yfir-
lögðu ráði. Þjóðin getur vænzt
miklu meira af því, að ríkis-
stjórnin gefi sér óhjákvæmi-
legan starfsfrið, heldur en þó
að þingfundir séu haldnir dag-
lega af litlu tilefni.
Undralyiið
Frh. af 5. síöu.
læknavísinda og heilbrigðis-
mála. Bandaríkjamenn gera nú
tilraunir með lyf þetta á tó-
baksjurtinni, baðmull og öðr-
um áþekkum jurtum. Þær til-
raunir gefa fyrirheit um það,
að einnig á þessum vettvangi
muni það koma að ómetanlegu
gagni, þegar fram líða stundir.
Allir þeir hinir sögulegu
sigrar, sem unnizt hafa með
lyfi þessu, hafa komið til sögu
frá því í desembermánuði árið
1942 — á tæpum tveim árum.
En hvaða þýðingu mun það
hafa í komandi framtíð? Það
verður ekki um það efazt, að
með hjálp þess getur fólk ger-
samlega losað • sig við skaðlei?
skofkvikindi, ef hlutaðeigandi
yfirvöld gera sér aðeins grein
fyrir mikilvægi þess og efna til
samvinru við vísindamennina.
D.D.T. er eitthvert. hið
merkasta undralyf síðustu
tíma, sem vissulega mun verða
tokið i notkun urn allan heim
og firra mann.kynið hr'li og
hörmungum með. öruggum og
áhr.ifaríkum hæt.ti. Uppgötvun
þess hefur það í för með sér,
að hvimleiðir veikindafaraldr-
ar, sem hafa verið hinir ægileg-
ustu vágestir, munu ekki herja
þá, sem byggja þann heim, er
rís úr Surtarloga hinnar geis-
andi styrjaldar.
Skáldsaga um Daai
undir hernáminu
Kemnr út á íslenzku
fyrir jóL
FYÍRjSTA daniska skáidsagan
sem borizt hefur hingað
til lands síðan styrjöldin hófst
fcom íhingað fyrdr nokkrum döig
uon. Er ihún skrifuð af Oliver
Gren og gefin út af útgáfúfé-
lagi frjálsra Dana í London.
Siaga þessi heitir „En dansk
Patriót“ og fjallar um leynihar
j áttuna í Dammörku. Christmas
j Möller hefir ritað formála fyr-
■ ir skáldsögunni oig segir þar að
mörgum muni ef til vill þykja
lýsimgamar harðar og á köflum
hryllilegar, en því miður séu
þær sannleikanum samkvæmar
og gefi því rétta hiugmynd um
'líf dönsku þjóðarinnar undir
ógnarstjórn Þjóðverja.
Skiáldsaga þessi er mjög lit-
auðug og spennandi, eins og
það er kallað.
Þegar hefir verið ákveðið að
gefa hana út á íslenzku og er
það Helgafellsútigáfan, sem ger
ir það. Er gert náð fyrir að bók
in komi út hér rétt fyrir jólin.
Nokfcrar regiy-
samar
stúlkor .
óskast.
KexverksmEðjan
1 uisja hf.
Þverholt 13.
Olfareiðið AMublaSið.