Alþýðublaðið - 10.11.1944, Síða 3
10. nóv«mb«t 1944
HSawWjwa^'HWlii ■trmiwwwg
•y <ÍM»ýai'iBvgwpri*píf^ý ammsy 'jifrl rmvy IM1'lll'att*'W«f.lC:
srsi=-1'- fa.nrer.m.~«rnST^.-^xv^
| loose velf og Dewey
Jf OSNINGAHNAR í Banda-
' ríkjuntun fóru eíns og
! • fkstir munu hafa buizt við:
Roosevelt hélt velli og meira
má segja, að sigur hans hafi
verið glæsilegri en fylgjend
ur hans munu hafa gert sér
voniír um. Vitað er, að stuðn
ingsmenn Deweys, aðjöfrarn
ir, þeir, sem eiga járnbraut-
irnar, bílaverksmiðjurnar,
námurnar og stjórna bönkun
úm, höfðu varið milljónum
dollára til þess að fella Roose
velt og koma Dewey að. Mán
uðum saman höfðu kosninga-
smalar, skoðanakönnunarsér-
fræðingar og þauæfðir ,,sölu
menn' unnið að því nót og
nýtan dag að undirbúa jarð-
veginn undir kosningarnar,
en allt var unnið fyrir gýg.
BANDARÍKJAMENN leggja
mikið upp úr klæðaburði og
. fasi áhrifamanna, jafn vel
meira en flestar aðrar þjóðir.
Sagt er, að sérstakir menn
hafi haft það starf með hönd
um í undirbúningsnefnd
republikana að ráðleggja
Dewey, í hvernig litum föt-
um hann ætti að vera dags
daglega, hvernig flibba hann
ætti að hafa, á hvað hann ætti
að leggja áherzlu í ræðum
sínum og hver mistök hon-
um bæri að forðast. Að sjálf-
sögðu er það mikils um vert,
að frambjóðendur við forseta
kosningar í mesta stórveldi
heimsins séu vel og smekk-
lega til fara, en það er tæp-
lega einhlítt sem vegamesti,
þegar um slíkt virðingarem-
bætti er að ræða. Aðrar og
meiri kröfur hljóta menn að
gera til forsetans, þekkingu
á utan- og innanríkismálum,
rökvísi og röggsemi og ótal
margt annað. Abraham Lin-
coln þótti ekki sérlega glæsi-
legur í klæðaburði, en aldrei
mun það hafa háð honum,
hann hafði aðra og betri kosti
til að bera, sem gerðu hann
að einhverjum glæsilegasta
forseta í sögu Bandaríkjanna
og einu mesta stórmenni 19.
aldarinnar.
SAGT ER, að það hafi vakið
nokkra kátínu og þótt rétt
mælt, er hinn fr^egi rithöf-
undur, Sinclair Lewis flutti
kosningaræðu í Madison
Square garði í New York fyr
ir 20 þúsund áheyrendum, og
sagði: „Enda þótt mér líki
vel útvaxpsrödd Deweys, vel
sniðin föt hans og gullfallegt
yfirvararskegg hans, kysi ég
heldur að sjá gamla, klóka
refinn hann Roosevelt setjast
niður hjá Winston frænda og
Jóa Stalin en að sjá Tomma,
þennan glögga pilt, setjast
hjá þeim.“
ROOSEVELT forseti hefir vafa
laust ekki unnið kosningarn-
ar enn einu sinni, bara vegna
þess, að almenningur í Banda
ríkjunum hefir fundið, að
hann er þeirra styrkasta vörn
gegn auðhringum og atvinnu
leysi, heldur ekki hvað sízt
vegna óvenjulegs glæsileiks
sem stjórnmálamanns og
vegna mannkosta hans. Roose
velt forseti er óvenju sköru-
urchillSr Roose.
L
ChurchiH segfr, að styrjöldinni muni ekki
Ijúka fyrren á næsta ári
WINSTON CHURCHILL flutti ræðu í gær í London og
ræddi meðal annars styrjaldarhorfumar og forsetakosning-
una í Bandaríkjunum. Það vakti mikla athygli, er hann boðaði,
að menn mættu búast við því að þurfa enn að leggja mikið að sér,
ef styrjöldinni ætti að verða lokið á næsta ári. Hann kvað mikil
tíðindi framundan, enda væru bandamenn nú tilbúnir til stór-
sóknar úr vestri, suðri og austri. Hann fagnaði mjög kosningu
Roosevelts og kvaðst vænta þess, að brátt yrði haldin ný þrívelda
ráðstefna Bretlands, Bandaríkjanna og Rússlands.
Fá sænskir sjálfboða-
lilar að berjasf með
Norðmöniuun!
STOKKHÓLMSBLAÐIÐ
„Aftontidningen“ hefir
birt athyglisverða grein, þar
sem rætt er um, hvort sænskum
sjálfboðaliðum verði Ieyft að
fara til Noregs og berjast með
Norðmönnum.
Blaðið skrifar meðal annars:
„Það' er engum vafa undirorpið,
að bæði stjómin og þjóðin er
jafn fús til þess að hjálpa Norð
mönnum eins og Finnum hefir
verið hjálpað. En skilyrðið er
að sjálfsögðu að það brjóti ekki
í bág við hlutleysi Svíþjóðar.
Hins vegar er það ekkert hlut-
leysisbrot að leyfa ungum Sví-
um, sem þess óska að berjast
sem sjálfboðaliðar í Noregi.“
Sænska Noregshjálpin hefir
nýlega móttekið 45.000 krónur
frá skipasmíðastöðinni Göta-
verken og verkamönnum þar.
Um leið fékk Danmerkurhjálp-
in 15.000 krónur. Sama dag gaf'
Landbúnaðarsambandið Noregs
hjálpinni 10.000 krónur. í des-
ember mun Noregshjálpin senda
75 þús. pör af barnaskóm til
Noregs.
(Frá norska blaðafulltrúanum).
Norðmem ánægðir
með sænska lánið
'O RÁ London er símað, að
norskir ráðamenn í Lon-
don láti í ljós mikla ánægju út
af 100 milljón króna láninu,
sem sænska stjórhin hefir veitt
Norðmönnum, til þess að stand-
ast straum af útgjöldum vegna
starfsemi Norðmanna í Svíþjóð.
Til þessa hefir norska stjórn
in haft mikil útgjöld í Svíþjóð
vegna flóttafólksins þar, sem
legur og glæsilegur forystu-
maður einnar þjóðar. Hann
virðist vera laus við alla
hreppapólitík og smásálar-
' hátt. Hann sér meira en hags
muni síns eigin lands, hann
sér líka hið hrjáða og stríð-
andi mannkyn. Honum er
ljóst, áð friðnum verður ekki
borgið, nema með samstillt-
um átökum sem flestra þjóða,
og þá einkum stórveldanna.
EN ROOSEVELT er ekki bara
Churchill flutti ræðu sína í
hófi, er borgarstjóri Lundúna-
borgar hélt. Meðal viðstaddra
voru Koenig hershöfðingi og
borgarstjóri Brússel.
Hann hóf máls á því að lýsa
því, hvernig erfiðar samgöngur
hefði valdið því, að nokkurt hlé
hefði orðið á sókninni í Hollandi
en sagði, að nú, er siglingaleiðin
til Antwerpen væri á valdi
bandamanna, væri unnt að
stefna norðurfylkingararmi
bandamanna til árása inn í
Þýzkaland. Það sem nú væri að
gerast, væri aðeins forleikur að
miklum tíðindum.
Churchill sagði, að nú væru
miklir og öflugir herir banda-
manna reiðubúnir til allsherjar
innrásar á Þýzkaland úr vestri,
suðri og austri, en þá yrði her-
veldi nazista endanlega brotið
á bak aftur. Nú væru miklir at-
burðir framundan og hver ein-
asti maður og hver einasta kona
yrði að gera skyldu sína, þá
myndi takast að ljúka styrjöld-
inni á næsta ári.
Churchill minntist og á Teher
anráðstefnuna og kvað tími til
þess kominn að ’halda aðra
slíka ráðstefnu, sem gæti orðið
til þess að binda enda á styrj-
öldina og stytta þjáningartím-
ana, sem nú ríktu. Hann fagnaði
sigri Roosevelts, en tók það
fram, að það væri gleðilegt, að
ekkert hefði komið fram í kosn
ingabaráttunni, sem gæti dregið
úr sigurvilja Bandaríkjanna.
Ræðu Churchills var mjög
vel tekið, einkum'þegar hann
minntist á kosningarnar í
Bandaríkjunum og að í vænd-
um væri nýr fundur hans,
Roosevelts og Stalins.
nemur um 30 þúsund manns.
Hefir þetta verið greitt af doll-
arainnstæðum norska ríkisins,
en vegna sænska lánsins verður
framvegis hægt að komast hjá
því að ganga á dollarainneign-
ina.y
idealisti eða hugsjónamaður.
Hann er líka raunsær stjórn-
málamaður. Honum er ljóst,
að afskipti Bandaríkjanna af
alheimsst j órnmálum hlj óta
að vera meiri eftir þessa styrj
öld. Bandaríkin eru ekki sjálf
um sér nóg, þau verða að eiga
viðskipti við-önnur ríki, Vafa
laust hefir forsetinn það í
huga, jafnframt, þegar hann
kveður niður innilokunar-
stefnuna.
Sfjórna á vesfurvígstöðvunum
Á myndinni sjást, frá vinstri til hægri, George S. Patton,
er stjórnar sókninni við Metz, Omar N. Bradley, yfirmaður
Bandaríkjasveitanna á vesturvígstöðvunum og Sir Bernhard
L. Montgomery marskálkur, yfirmaður brezka hersins á
vesturvígstöðvunum
Vesturvígstöðvarnar:
Bandamenn sækja á í A.-Frakk-
landi norðan og sunnan Metz
2000 flugvélar réðust á stöðvar Þjóðverja
áöur en fótgönguliðssveitir sóttu fram
«*-
I-J ERSVEITIR Pattons héldu áfram sókninni í gær milli
Metz og Nancy og hafa nú náð 24 þorpum og bæjum á
sitt vald. Um það 'bil 2000 flugvélar gerðu fyrst hrikalegar
loftárásir á stöðvar Þjóðverja áður en fótgöngulið banda-
manna og skriðdrekar sóttu fram. Sækja Bandaríkjamenn
fram bæði norðan og sunnan Metz og láta Þjóðverjar und-
an síga. Þeir hafa farið yfir Mosel á fleiri stöðum og er mik-
ill þungi í sókninni.
Einhver mesti loftfloti, sem
beitt hefur verið í sambandi
við aðgerðir landhers í þessari
styrjöld gerði fyrst ægiiegar á-
rásir á stöðvar Þjóðverja og á
samgöngumiðstöðvar að baki
þeirra. Um það bil 1300 flug-
virki, varin um 500 Mustang-
orrustuflugvélum réðust á Saar
brúcken og fleiri! stöðvar en sið
ar komu 200 Thunderboltflug-
vélar til frekari árása. Mót-
spyrna Þjóðverja virðist frek-
ar lítil og þeir hafa enn sem
komið er, e'kki geirt nein gagn-
áhlaup svo teljandi sé. Patton
hefir * enn dregið að sér 3 fót-
gönguliðsherfylki og sækir
fram með móístæðilegum þunga
þótt ekki sé farið hratt yfir.
Á Suðvestur-Hollandi hafa
pólskar sveitir lokið við að
eyða herflokkunum þýzku í
Moerdijk og engir þýzkir her-
menn eru nú á Walcheren.
Fyrsti ameríski herinn, sem
sækir á við Aachen á enn sem
fyrr í hörðum bardögum við
Þjóðverja, sem verjast mjög
harðfengilega og hefur honum
ekkert orðið ágengt undanfar-
inn sólarbring svo teljandi sé.
Brezkar Lancasterflugvélar
fóru til árása á ýmsar stöðvar
í Ruhr. Tvær þeirra týndust í
leiðangrinum. Mosquitoflugvél-
ar réðust á Hannover og komu
allar aftur til stöðva sinna.
Hollendingar gera til-
kall lil þýiks lands
IXOLLENZKA stjórnin hefur
lýst yfir því, að hún muni
gera tilkall til þýzks landssvæð
is sem skaðabætur fyrir spjöll,
er Þjóðverjar hafi gert í Holl-
landi. Bretar hafa tilkynnt, að
þeir muni styðja þessar kröfur*
Hollendinga ef sanngjarnar
reynast.