Alþýðublaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 7
>Mf ’tsáíBS-V'Áö .81' aBigaiuiititff Naoturlæknir er í Læknavarð- stofunni sími 5030. Næturvörður ér í . Laugarvegs- apóteki. NætUrakstur annast Bl S. í., sími 1540. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan (Helgi Hjörv arj. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Andante og Allegro úr Kvartétt, Op. 12, í Ss-dúr, eftir Mendelsohn. 21.15 Tónlistarfræðsla fyrir ungl inga (Robert Abraham söng stjóri). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Bjöm Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): „Veizla Belsazars", tónverk eftir Warton og Sibelius. 23.00 Dagskrárlok. ALÞVÐUBLAÐIÐ hÚmi.ís: Davina Sigurðsson Frh. af 2. síðu. og Auslurland, og við Einar sungum á ýmsum stöðum, og ég kann öllum beztu þakkir fyr ir hinar góðu viðtökur í för- inni. Mér fannst ég vera meiiri íslendingur en áður, þegar ég kom úr fefrðalaginu, eftir að' hafa kynnst svo mörgum á ferð okkar og séð landið, en eins og ég sagði áðan, þá hefðd ég kosið að vera. lengur á ferðalaginu ng koma víðar.“ — Farið þér nú alfarnar héð an? „Ég vona fdkki, það er að segja, ég vona að ég e'igi eftir að sj á ísland aftuir, þó ekkj. verði nema stuttan tíma, því mér þykir orðið vænt um land- ið og. kveð þjóSÍna með :sökn- uðiA , Félagslíf CJuðspekííélagið Reykjavíkurstúkufundur er í kvöld. Deíldarforseti talar um: Bálfarix og jarðarfarir Gestir velkomnir Handknattleiksæfing kvenna verður í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar í kvöld kl. 10 Mætið stundvíslega/ Beíanía Kristniboðsvinkan: Samkom- ur á hverju kvöldi kl. 8,30 Allir velkomnir VALUR Skíðaferð á sunnudagsmorg- un kl. 8,30, frá Arnarhvoli, ef nægjanleg þátttaka fæst. Far- miðar í Herrabúðinni kl. 10—4 - ♦ á laugardag. V lllwlIVli IJIlHlllJ W HV JJII diölS „Ég bjó mér strax, er ég var® bSindur, til nýja veröld — og ég sæti mig við hanau Ásmundur Asgeirsson varð skákmeistari Hafði 5/2 vinning, en BaKdur 4/2 Ásmundur Ásgeirsson. O KÁKKEPPNI þeirra Ás ^ mundar Ásgeirssonar og Baldurs Möllers lauk í gær .veldi með því, að Ásmund- ur sigraði og er því nú skák- meistari íslands. Telfdu þeir síðari liluta tí- undu skákarinnar í gærkveldi en íhenni lauk eftír harðan og spennandi bardaga með jafn- tefli. Hafði Ásmundur áðuir 5 vinn inga., «en Baldur 4 og varð því heildarútkoman 51i vinningur hjá Asmundi, en hjá Baldri. Mlnkur drepinn iuni á Héiel Borg í T M kl. 9 í gærkveldi hófst óvenjulegur eltingarleíkur á Austurvelli. Minkur sást þar á grasflöt- inni og tóku unglingar og aðrir sem til hans sáu, að reyna að elta villidýrið uppi. En minkurinn vatt sér fim- lega undan og var áður en nokk urn varði kominn inn í kaffi- salinn á Hótel Borg, og þótti þá mörgum sér ekki til setu boðið og var þegar upp fótur og fit í salnum.* Reyndu menn þegar að hand- sama hinn óboðna gest, sem skaust undix stóla og borð og upp í gluggaki’stur og gekk. svo um hríð. Að lokum tókst að bregða yf. ir minkinn glúggatjaldi og var hann síðan drepinn. Er það sjálfsagt einsdæmi, að minkur hafi verið drepinn 1 samkvæmissöhmi. tl.INN árlegi fjarsofnunar dagur Blindravinafélags Islands, er á sunnudaginn kemur. Eins og að undanförnu verða merki Blindravinafélagsins seld á götmn bæjarins þennan dag og rennur allur ágóðinn af söfn- uninni til fyrirhugaðs blindra- heimilis, sem félagið hyggst að reisa, þegar nægt f jármagn verð ur fyrir hendi. Félagið starfrækir eins og kunnugt er vinnustofu fyrir b'Mnt fólk í húsi sinu í Ingólfs- stræti 16 og eru þar venjulega um 10 manns á v'innustofum fé lagsins og vinna einkum að burstagerð og vefnaði. í gær átti tíðindamaður blaðs ins leið upp í Ingólfsstræti1 og lei't inn á vinnustofur blindra- vinafélagsins og h'itti þar að máli1 einn þeirra sem hýr og starfar í myrkrinu. Maður þessi er Sigvaldi Þor- kelsson, bóndi frá Útkot'i á Kjal arnesi. — Hve lengi eruð þér búinn að vera blindur? spyr tíðinda- maður Sigvalda. ,,Það er komið á níunda ár frá því að ég missti sjónina, þá var ég 38 ára gamall:1'1 — Áttuð þér ekki erfitt með að sætta yður við þetta hlut- iiv — Nei, ails ekki. Ég bjó mér strax til nýja veröld,_ og sætti mig við hana. Ég þakka því meðal annars, að þá var ég ekk'i farinn að missa neihn kjark, var stálhraustur á sál og líkama. Nú er skrokkurinn aftur á n"* farinn að bila, en andlega held ég að ég sé alveg heilbrigður, og ég ætla að reyna að fylgjast með lífinu eins og ég get. Eini munurinn, sem ég finn á mér, frá því að ég missti1 sjónina, er sá, að í fjölmenni er ég heldur óframfærnari en ég var, og hliðra mér fremur hjá því. Ég get vel skilið aldraða menn, sem mdssa sjónina, eftir að kjarkur þeirra og lífsþrótt ur er farinn að bila, þótt þeir sóu vondaprir og kvíðnir og sætti sig illa við myrkrið. En það get ég sagt yður, að ef mér væri gefin ein ósk, þá myndi ég fremur nota mér hana til þess að óska mér, að ég hefði jafn hraustan líkama og ég hafði þegar ég var upp á mitt bezta, fremur en sjónarinnar. Nei, myrkrið er ekki óbæri- legt, bara ef maður hefir lag á því að lýsa tilveru sína unn sjálfur. Það sem ég sakna samt sárast er að geta ekki lesið,; því bækurnar voru mitt yndi, og það bezta sem mér er gert, það er að lesa fyrir m:ig. Þá hlusta ég á sama biátt og þið sem haf- ið sjónina, hlústið á útvarpið. Svo búum við, sem blindir er- um til persóíiur í huganum. Hver sá sem við okkur talar, ’hefur ákveðinn persónuleika í huga okkar.“ —- Ég hef heyrt að þér hafið búið í sveit eftir að þér urðuð blindur. „Ég bjó í nærri átta ár eftir að ég missti sjónina.“ — Áttuð þér ekki erfitt með störf yðar við búskapinn? „Jú. sum að vísu, en bó var það ekki blindan. sem f].*n.~-p mig í burtu f%á Útkoti, heldur það að skrokkurinn var farinn Frá og með 10. nóvember 1944 mun félag vort nota sér ákvæði samninga sinna við atvinnurekendur um forgangs- rétt gildra Dagsbrúnarmanna til almennrar verkamanna- vinnu á eftirfarandi hhátt: 1. Þeir atvinnurekendur, er fækka við sig verkamönnum, láti fækkunina fyrst og fremst ná til þeirra, sem ekki eru skuldlausir aðalmeðlimir Vmf. Dagsbrún 2. Ráði atvinnurekendur til sín verkamenn, gangi skuld- lausir aðalmeðlimir Vmf. Dagsbrún fyfrir. Þetta tilkynnist hér með atvinnurekendum, verkstjór- um og öðrum hlutaðeigandi Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrún :að bila. Ég seldi jörðina í vor og fluttist hingað. Eftir að ég varð blindur varð ég að breyta og búa til nýjar vinnuaðferðir fyrir mig og gat þannig bjargast áfram. Til dæmis steypti ég og sló sjálf ur upp fyrir smábyggingum á jörð minni, svo sém vinnuvéla húsi og hænsnahúsi. Að vísu fékk ég mann til þess að sjá á hallamælirinn, þegar ég var að byrja að slá upp fyrir yelfnún uni, en eftir það gat ég klárað mig. En ég skal taka það fram, ;að ég hafði nokkuð fengist við smíðar áður.“ — Hvað gerið þér aðallega hér? „Ég vinn við burstaverðina og til mála hefur komið að ég viinni eitthvað að dívanagerð.“ — Hvernig fellur yður breyt ingin frá því að þér voruð bóndi? Það eina, sem mér fellur vt-r er það, að ég• vinn nú miklu iminna en á meðan ég var vi'ð búskapinn. Við vinnum hér að eins frá kl. 9 á For^ana til M. 6 á kvöldin. Ég er mesti morgunhani, fer venjuleea á fætur kl. 6, það er að segja, þegar ég fer eins og skikkan- legur maður í rúmið á , en hér í Reykjavík fer fólk al- mennt seint í háttinn, maður getur átt von á heimsóknum M. 10 á kvöldin, en það þykir mér nokkuð seint.“ — Já, vel á minnst, þér eruð giftur og eigið börn? „Já, ég á konu og þrjú börn, dóttir, sem verður 18 ára í dag, son, sem er að nema lög í hó- skólanum, og dreng, sem er á fimmtánda ári. Ég er mjög ánæeðnr með líf- ið; þótt þetta óhapp hafi komið fyrir mig, að missa sjónina, og ég vona að ég haldi lífsrfl°ði minni. Ég held ég verði aídrei gamall í anda, ég hef alltaf ver ið ungur og er það enn. Og bezt kann ég /Vi'ð mig með uruiu fólki og beztu kunningjar mín- ir eru í þess hópi“, segir Sig- valdi að lökum og réttir tíð- indamanni stóran vindil um leið og hann kveður og fer. Það e!r sannarlega ánæsiu- legt og lærdómsríkt að r»Sa við þennan greinda og lífsglaða mann, sem þrátt fyrir blindu sína lifir í bjartri veröld. En hins vegar munu margir sem lí'kt er ástatt um og Sig- valda, eiga erfitt með að c.*- íJ-~ sig við hlutskipti sitt, enda virð ist manni slí'kt skiljanlécft, og það er sannarlega skylda beirra er sjópina hafa, að stuðla að því, að þeir, sem í mvrkrir’,*! búa, geti öðlast góða daga og hjálpa þeim eftir megni í lífs- baráttunni Því ættu allir að styrkja P1 i n rlrfi ’iri fÁl o o-íð með því að kaupa merki þess á inn kemur. svo fullkomið blindramannaheimili • komizt 1 'sem fvrst á stofn, þar sem upp geti risið margs konar Hitaveitan Frh. af 2. síðu. Þá er vitað, að- fjölda margir menn hafa óþarflega heitt hjá sér, stilla hitanotkunina í mildu veðri ekki nægilega eftir veður- lagi og verða- því 'hitafrekari en ella, sem kemur svo sjálfum þeim og öðrum í koll í kuldun- um., Heitavatnið er að sájlfsögðu mjög mikið notað til uppþvotta, baða og jafnvel til neyzlu. Er ekki nema gott um þetta að segja, að öllum jafnaði, þó að í áætlunum hafi verið ráðgert að menn fengju eingöngu af- renslisvatn til þessara nota. Frá þeim áætlunum var horfið bæði vegna þess, að vegna kostnaðar og mannfæðar var erfitt að framkvæma þær, og að venju- lega er miklum mun þægilegra að nota heita vatið beint. En í frostum er nauðsynlegt að menn dragi úr þessari notkun eftir ítrustu getu. Því lengur dugar vatnið til hitunar. Fleiri atriði koma hér til greina. Menn verða að muna að fyrirtækið er enn á tilrauna- stigi, og langt frá því að allt sé komið í það horf, sem að lokum verður. Én full ástæða er samt til að vænta, að ef almenningur og stjórnendur fyrirtækisins leggjast á eitt um að sjá fyrir- tækinu borgið, þá muni hitaveit an duga til upphitunar fyrir allt hitaveitusvæðið nema í því meiri frostum. En af hálfu stjórnenda hitaveitunnar er það m. a. til athugunnar hvort ekki sé unnt, ef þörf krefur, að koma því svo fyrir, að fyrst verði tek; in upp kolakynding í stórhýs- um, þar sem hún er hægari, svo að vatnsleysið verði öllum al- menningi síður til baga.“ Sif Þórz emlurtekur dansskémmten sína a O IF ÞÓRZ dansmær mur ^ endurtaka danssýningu sín£ á sunnudaginn kemur kl. 5 s. d í Iðnó. Á fyrri sýningu ungfnjarinri ar var troðfullt hús, og wrðu margir frá að hverfa og vakti sýning hennar þá mjög mikla hirifni áhorfenda. Systrafélagið „Alfa“. Núna á sunnudaginn 12. nóv. kl. 2. e. h. heldur Systrafélagið „Alfa“ sinn góða árlega Bazar til styrktar fyrir lílcnarstarfið. Baz- arinn yerður haldin í Félagshéim- ili verzlunarmanna, Vonarstræti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.