Alþýðublaðið - 10.11.1944, Page 8

Alþýðublaðið - 10.11.1944, Page 8
s. ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 10. nóvember 1944 ■TMRNARBldn Sonur Greifans áf Monfe Chrisfo. Louis Haywárd Joan Bennett George Sanders Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala aðgm. hefst kl. 11. GETUR HENT FLEIRI Móðirinn hafði verið að segja Pétri litla frá Adam og Evu og að Eva hefði verið sköpuð úr rifbeini Adams. ISæsta morgun var Pétur Mtli ófáanlegur til að fara á fæt ur og lýsti því yfir slcælandi, að sér væri svo skelfing illt í síðunni. „Ég held bara; að ég ætli að fara að eignast konu, volaði hann. * • * ÓBLANDIN ÁNÆGJA Rithöfundurinn: „Hef'tðu lesið nýju bókina mína?“ Vinurinn: „Já.“ Rithöfundurinn: „Og hvecn- ig féll þér hún í geð?“ Vinurinn: „Það er langt síð- an ég hef lagt bók frá mér með jafn mikilli ánægju. • * * — Hve gamlar eruð þér:‘ — Tuttugu og níu ára og nokkurra mánaða. — Hvað margra mánaða? — Sextíu og níu. ♦ * * ÁRANGURSRÍK HVATN 'NG — Ég fylgdi þessu heimska- lega ráði þínu og festi upp á alla veggi fjöldann allan cf skiltum, sem á . var letro.ð: „Gerðu það strax!“ — Daginn eftir strauk galdkerinn með kassann, skrifstofustjórinn trú- lofaðist ritaranum, fjórir skrif- stofumenn báðu um launahækk un og sendisveinninn var hand tekinn, þegar hann gerði tilra m til bankaráns. , * * * — Sástu hringinn, sem hún hafði á fingrinum? Hann er f rá mér. — Sástu hringana, sem hún hafði undir augunum? Þeir eru frá mér. eins um, að hann yrði að ná d lestina og komast sem fyirst í burtu. Carrtie virtist tmjög við- ráðanleg, og (hann hrósaði happi. Þau komust á réttuan tirnia til brautarstöðvarinnar, og þegar hann.' var búinn að hjálpa henni út úr vagninum, rétti hann öku- mianni'num fimm dollara seðil og flýtti eér inn. „Bíddu héíma,“ sagði hann við Carrie, íþegar þau komu að miðasölunni. ,,Ég ætla að ná í miðana.“ ,,Næ ég í lestina tii Detroit?“ spurði hann. „Hiún fer eftir fjórar mínút- ur,“ var svarið. Hann keypti tvo miða með mikilli varúð. „Er þetta langt?“ sagðd Carrie, þegarjhann kom til henn ar. „Ekfki svo mjög,“ sagði hann. „Við verðum að fara strax upp í lestina.“ Hann ýtti henni á undan sér og stóð mil'li hennar og varðar- ins meðan hann stimplaði miða þeirra, svo að hún sæi það ekki. Síðan flýtti hann sér áfram. Þau stiigu uþp í aftasta vagn- inn og setéuist niður. Skömmu seinna var merkið gefið, og lest in fór á hreyfingu. Carrie fór að þykj a þetta dá- iítið undarlegt — að fara á brautarstöð og með Iest — en hún sagði ekki neitt. Þetta var allt svo óvanalegt, að hún lét sér ekki bregða, þótt henni virt ist allt undarlegt. „Hvemig hefir þér liðið?“ spurði Hurstwo<oid Míðlega, því að nú var hann faránn að róast. „Ágætlega,“ sagði Carrie, sem var svo ringluð, að hún vissi ekki, hvernig hún ætti að haga sér í þessu. Hún var áfjáð í að komast til Drouets og sjá hvað að honum gengi. Hurstwood virti hana fyrir sér og fann, hvað henni leið. Hann bar eng- ar óhygigjur út af því. Hann fékkst ekkert um það, þótt hún væri gripinn af meðaumkun, því að það var það skapgerðar- ednkenni' hennar, sem hann haffði mJestar rnætur á. Hann hugsaði aðeins 'um, hvernig hann gæti iskýrt þetta út. En það var ekki rnesta áhyggju- dfini hans. Afbrot hanis og flótti var það, sem þjakaði hann mest. „Hvílíkur auli gat ég verdð,“ sagði hann hvað efftir annað við sjálfan sig. „En sá misskilning- ur.“ Þegar hann var algáður, gat hann varla gert sér .greiin fyrdr verknaði sínium. Hann gat ekki skilið, að hann væri affbrota- maður á flótta. Hann hafði oft lesið um siíka atburði og fund- izt þair kræðilegir, en nú þeg- ar hann var sjálfur í þessum sporurn, hugsaðd hann aðeins um liðna tímann. Framtíðin beið hans hinum me.gin við landamiærin. Hann viíMi að hann vœri kominn yfir þau.Yf- irleitt leit hann ú atburði kvöMsinis sem hræðileg mistök frá' upphafi til enda. „En hvað igat ég gert ? sagði hann. Ldstin þaut skröltamdi eftir _ járnbrau'tarteinunum meðfram vatmimu og hægði svo á ferð- imni í tuttugustu og f jórðu götu. Eimpípan hvæsti öðru hverju og fojöllur hringdu. Nokkrir af starfsmö,nnum gangu. með Ijós- ker gegnum lestina. „Er þefta mjög langt?“ spurði Carrie. , ,Ekki svo mjög,“ B'agði Hurst wood. Hann gat varla varizt brosi yfir einfeldni heninar. Hann langaði tffil að gefa henni skýringu og sættast við hana, en hann vildi bíða, þamgað til þau vær,u komin út úr Chicago. Á næsta hálftíma ffór Carrie að skiljast, að þetta væri engan veiginn tsffutt leið „Er það í Chicago?“ spurði hún órólega. Þau voru komin lan-gt út fyrir borgina og lestin þauff með máktum hraða efftir IndianaHnunni. „Nei,“ sagði hann. „Ekki sá staður, siem við ætlum til.“ Það var eitthvað í rödd hans sem vakt'i grun hennar. Það komu hrukkur d hið fagra enni foennar. „Við erum að fara til Charlie, eða hvað?“ spurði hún. Hann fann að tíminn var kominn. Það var eins gott að gefa henni skýringu nú og seinna. Þess vegna foriisti hann höfuðið folíðlega. „Hvað áttu við?“ sagði Carrie Hún varð alveg ringjuð við til- hugsunima um það, að eitthvað lægi á bak við. i Hann horfði aðeins á hana með blíðlegu og seffaudi augna- ráði. „Nú, hvert ertu þó að fara með mig?“ spurði foún með 'hræðslulegri röddu. „Ég skal segja þér það Carrie eff iþú verður róleg. Eg ætla að taka þig með mér til annarrar borgar.“ „Nei!“ hrópaði Carrie. „Hleyptu mér út. Ég vil ekki ffara með þér.“ t Hún var agndofa yfir ósvífni hans. Þetta haffði foenni aldrei dottið í hug að gæti komið fyr- NYM 0*0 Ævintýri prinsessunnar (Princess O’Rourke) Fjörug maganmynd með: Oliva de Havilland og Robert Commings Sýnd kl. 5, 7 og 9 mm fiAMLA SfO ■ Andy Hardy skerfs í leikinn (The Courtship of Andy Hardy) Mickey Rooney Lewis Stone Donna Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9 ir. Eina huglsun hennar var að komast niður úr liestinni og flýja. Væri hægt að stcðva lestina, þá gæti hún bundið enda á þetta svívirðiiega bragð hans. Húu reis ó fætur oig reyndi að troðast fram í hliðarganginn — eða eitthvað burt frá hon- um. Hún vissi, að hún varð að hafaist eitffhvað að. Hurstwood lagði höndina blíðlega á öxl hennar. „Sittu kyrr, Carrie,“ sagði hann. „Sittu kyrr. Það þýðir ekkert fyrir þig að fara þarna fram. Hlustaðu á mig, og ég skal segj a þér, hvað ég ætla að geæa. Bíddu amdartak.“ Hún reyndi að ýta honum frá sér, en hann togaði í foana. Eng inn af farþegunum tók eftir þesisu atviki, því að þeir fáu menm, sem inni voru, reyndu að sofa. ,iÉg vil það ekki,“ sagði Carrie, sem var mú að seffast á mótil vilja símium. „Slepptu Fyrsta ævintýrið. því brátt að gráta og hrópa á hjálp, og allir drengirnir, sem úti á leikveliinum voru, þyrptust umhverfis okkur og fylgd- ust með viðureigninni af miklum ákafa. Enginn þeirra hreyfði þó hönd né fót til þess að koma til liðs við hann. Hins vegar hylltu drengimir mig óspart, þegar þeir sáu hvemig ég lék dónann. Þegar ég stóð loksins á fætur, slógu stærstu drengimir hring um okkur og kröfðust þess að fá að vita. hvað Klaus hefði gert af sér, svo að þeir gætu fellt dóm yfir honum. Ég hygg, að við höfum verið venju fremur hugrakkir í baráttu við Klaus þennan dag vegna þess, að það var á allra vörum. að faðir hans væri veikur og myndi ekki mæta í skólanum fyrr en að viku liðinni í fyrsta lagi Klaus reis nú líka á fætur. þurrkaði svitann og blóðið af andliti sér og leit á öll hin óvingjarnlegu andlit, sem um- hverfis hann voru. Það var ákveðið, að hann skyldi sleppa, ef hann færi á fund kennarans, sem átti að kenna í næstu kennslustund og segði honum, að við Eiríkur gætum ekki mætt, því að hanri hefði meitt okkur með því að láta brenni- hlaða hrynja á okkur. „En fyrst verðum við að hreinsa dónann,“ hrópaði einhver. Að svo búnu fór allur flokkur- inn með hann að vatnspóstinum, og þar var honum látið í té vænt steypibað. En meðan bessu fór fram, bar kenn- arann að. Hefði það verið Petersen sjálfur, myndi allt hafa g'wan, THAT BIG LUG WlLL BE BACK T0 GIVE YOU A PEESONAL SEND-OFP ... IF NE l/AS TO l?IDE A TOW-LINft MEÍ?E/ BUT N0 KIPPIN' KATHV, VOU TWO HAVE PLENTy T0 L00K FORWARO TO __WE ALL HAVE, 'CAU5E THERE'5 THOU5AND5 0F SCOZCHYS, AAAKING IT COME TPUE - M Y N D A - SAG A KATA: „Ég — ég hefði átt, — en nú ler hann ffaxinn, oig ég sé hann kann ske ekki af t- ur STÚIiKA: „'Láfftu ekki svona. Hann kerruur ffil þesS að kveðja þig, Kaita, en ég skil þig ann- ars iekki. þú átt alla franatíðina fyrir þér — oig það eigum við allar. Það eru þúsundir pilta, sarh standa í þessu , . .“ GNNUR iSTÚLKA: „Jæja, stelpur! Eruð þið búnar að ffáka saman föggur ykkar? Þið vitið að við förum eftir eina stund!“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.