Alþýðublaðið - 12.11.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.11.1944, Qupperneq 3
12. nóv. 1944. ALÞÝÐUBLAÐIÐ______________________________ 3 Fitt deiluefni enn (hurchiil og Eden komnir til Par- ísar til viðræðna við de Gaulie Mikil hátíðahöld í París, Briissel og Róm á vopnahlésdagisin V WINSTON CHURCHILL forsætisráðherra Breta og Anthony Eden, utanríkisráðherra hans voru í gær í París í hoði de GauIIes á vopnahlésdaginn. í för með þeim var Sir Alexander Cadogan, varautanríkisráðherra. Þetta er í fyrsfe skipti síðan 1940, að Churchill kemur til Parísar. Þeir lögðu blómsveig á gröf óþekkta hermannsins í Sigurboganum og voru viðstaddir hersýningar. Síðan hófust viðræður þeirra við de Gaulle og aðra franska áhrifamenn. Frakklandi hefir verið hoðið sæti í Evrópu- ráðinu svonefnda, en í því eiga sæti Bretland, Rússlands og Banda ríkin. P YRIR FÁUM DÖGUM bár- ^ þær fréttir út um heiníinn, að stjórnin í íran hefði sagt af sér vegna einhverrar olíu- deilu við Rússa, eins og látið var í veðri -vaka í útvarps- hregnum um þetta mál. Það virðist í fljótu bragði ekki najög merkilegt mál á þess- am viðburðaríku tímum, að stjórnin í íran segi af sér, annað eins hefir skeð. En að- dragandi þessa máls er með þeim hætti, að ekki er úr vegi að kynna sér það nokkru nán ar, og það er ekki hvað sízt lærdómsríkt fyrir þá, sem unna rétti smáþjóðanna og vilja, að yfirgangur og kúgun eigi ekki að ráða öllu í heim inum er fram líða stundir. BLAÐIÐ „Observer", sem þykir aneð áreiðanlegustu frétta- blöðum Bretlands víkur að þessu máli fyrir nokkru og kemur þar með upplýsingar, ssem vakið ’hafa allmikla at- bygli þeirra, sem vilja hafa það, er sannara xeynist. Blað ið greinir frá því, að Rússar iiafi farið fram á það við stjórnina í íran, að þeir fái ©inkaleyfi til olíuvinnslu í Sandinu. Áður en lengra er ' fealdið, er rétt að minnast þess, að Rússland er með olíu auðugustu löndum héims og því þegar í stað grunsamlegt að fara fram á olíulindir íran. Iranstjórn svarar málaleitan eða kröfu Rússa á þá leið, að iiún vilji ekki veita neinu íríki sérréttindi um olíu- vinnslu í landi sínu. Málið 1 hefði þar með átt að vera út- rætt. W RÁÐAMÖNNUM í Moskva iinnst það ekki. Þeir eiga toeira í pokahorninu. Þeir foera það þá á stjórnina í íran, 1 að hún hafi torveldað flutn- inga um landið á láns og leigu vörum til Rússlands, en eins eg kunnugt er, hafa miklar birgðir frá Bandaríkjunum verið fluttar um Persaflóa og íra» til Rússlands. Ekkert Kggur fyrir, sem bendir til þess, að ásökun Rússa sé á rökum reist, enda ætti það að hafa verið hægúr hjá fyrir Rússa og Breta, sem hafa setulið í landinu að sjá um, að vörur þessar kæmust ó- Saindrað á áfangastað. Þá ®r það og í meira lagi grun- samlegt, að ásökun þessi skuli ekki toma fram fyrr en nú. Hún er bersýnilega átylla, dulbúin hótun Moskvastjórn- arinnar, sem sjaldnast hefir verið í vandræðum með að £nna ásakanir á hendur þeim, se*» hún vill ná tangarhaldi á. BLÖÐIN í Moskva lögðust öll á eina sveif um það að gera íranstjórn tortryggilega. Gamli söngurinn bergmálaði á öllum ritstjómarskrifstof- mo. í Moskva um, að þessi artjóm væri f jandsamleg Rúss ua og mera að segja var full- yrt, að hún nyti ekki stuðn- feigs írönsku þjóðarinnar. Að ('■ ajélfsögðu ætti það að vera Sókn Paffons: Baitdaríhjamewi kreppaaS Metz 17 ÉLAHERSVEITIR Pattons ® sækja að Metz úr mörgum áttum, en eru komnar næst borg inni úr suðaustri. Sókn her- sveita hans tefst ekki svo mjög af viðnámi Þjóðverja, heldur er það slæmt veðurfar, sem tor- veldar aðflutninga. Rigning og aurbleytur hafa tafið bifreiðir hans og vélahergögn. Þjóðverj- ar hörfa undan, en hafa komið fyrir jarðsprengjum víða. Þjóðverjar viðurkenna, að þeir hafi orðið að hörfa frá Chateau Salins, en þar er Banda ríkjamenn eru komnir næst Þýzkalandi, hafa Þjóðverjar gert snörp gagnáhlaup og virð- ast ekki ætla að láta undan síga þar fyrr en í fulla hnefana. Til- kynnt er, að tveir þýzkir njósn- arar hafi verið handsamaðir á þessum vígstöðvum og skotnir. O ÆNSK blöð skýra frá því, ^ að sennilega verði allir í- búar í Vestur-Finnmörku í Norður-Noregi fluttir suður á bóginn nauðugir viljugir. Oslo- arútvarpið hefir skýrt frá því, að Þjóðverjar séu nú í óðaönn að eyðileggja ýmis mannvirki í Hammerfest, en íbúarnir höfðu áður verið fluttir þaðan. Mátti heyra miklar sprengingar það- an í fyrradag og reykjarmökkur grúfði yfir bænum og nágrenni hanns. (Frá norska blaðafulltrúanum). * Þeir Churchill og Eden flugu í stórri farþegaflugvél til Par- ísar, en Spitfireflugvélar voru þeim til verndar. Auk þeirra voru með í förinni kona Churc !hills og Mary, dóttir hans. De Gaulle tók á móti þeim á flug- stöðinni, en mikill mannfjöldi fagnaði Churchill, er hann sást á götum borgarinnar. Fyrst var hátíðleg athöfn við Sigurbog- ann til minningar um óþekkta hermanninn og vopnahlésdag- inn, en síðan hafði de Gaulle boð inni og var þar margt stór menna. Auk þess fóru fram miklar hersýningar, og gengu raðir hermanna fram hjá Churchill og de Gaulle. Meðal gesta við þetta tækifæri var Giraud hershöfðingi, en þýzka útvarpið hefir verið að skýra frá því, að hann dveldi í Sviss og sæti á svikráðum við de Gaulle. í tilefni af vopnahlésdegin- um var einnig haldin minning- arathöfn í Brussel. Voru þar lagðir blómsveigar á gröf ó- þekkta hermannsins, en her- menn, þar á meðal brezkar sveit ir, gengu fylktu liði um götur borgarinnar. Bandaríkjamenn höfðu einnig1 minningarathöfn í Meuse-Argonnekirk j ugarðinum, en þar hvílir fjöldi amerískra hermanna, sem féll í fyrri heims styrjöldinni. í Rómaborg var dagsins einnig minnzt með því, að brezk ar, amerískar og franskar her- sveitir gengu fylktu liði fram hjá Feneyjahöllinni, en þaðan var Mussolini vanur að halda æsingaræður sínar yfir mann- fjöldanum á torginu fyrir fram an höllina. Minningarathöfn fór einnig fram í Algier. einkamál íranbúa, hverja J stjóm þeir kjósi sér og ætti ekki að koma Moskvamönn- um við. En á hinn bóginn hefir ekki, svo vitað sé, frétzt um nein alvarlegan ágrein- ing um stjórnarfar íranbúa að undanförnu, enda færi þá bezt á því, að þeir réðu fram úr honum sjálfir. ENDIRINN á þessu verður svo sá, eins og fréttir síðustu daga bera með sér, að íranska stjórnin segir af sér. Ekki er örgrant um, að hún hafi orð- ið að fara frá völdum vegna hótana Rússa. Rússneskt setu lið er í landinu og íran er ná- grannaríki Rússlands og að- staða Rússa í alheimsstjórn- málum ef sterk um þesar mundir. — Þegar þetta er ritað, er ekki gott að vita, hverju fram vindur í þessum málum. En ef málið er litið sanngjörnum augum, virðist svar íranstjórnar, að veita engum sérréttindi um olíu- vinnslu í landinu, eiga full- kominn rétt á sér. OLÍUMÁLIÐ í íran, eins og þetta mál hefir verið nefnt, er í raun réttri algert auka- atriði. Það er naumast olíu- lindirnar einar, sem Moskva- stjómin ágirnist. Það er yfir- Frh. á 6. síðu Eystrasall Kortið sýnir Eystrasalt (Baltic Sea), sem Þjóðverjar hafa hótað að gera að hernaðarlsvæði, og löndin sem að bví liggj a Þjcðverjar lýsa aiif Eyslrasalt nú hernaðarsvæði Svfar métmæla ©g segja, að PJóSverjar beri ábyrgð á afleiðingunum JÓÐVERJAR hafa lýst yfir því, að þeir muni skoða Eystrasalt og Helsingjabotn sem ófriðarsvæði og muni, ef þeir telja þess þörf, sökkva skipum á þeim slóðum fyrir- vai-alaust. í tilefni af þessu hefir sænska stjórnin mótmælt þessu harð- lega við sendiherra Þjóðverja í Stokkhólmi og lýst yfir því, að ef sænskum skipum, sem njóta hlutleysis, verði sökkt, verði Þjóð- verjar að taka afleiðingunum af því og muni Svíar grípa til sinna ráðstafana ef Þjóðverjar gera alvöru úr þessu. í sambandi við þessa frétt hef* irblaðinu borizt eftirfarandi frá sænska sendiráðinu í Reykjavík: Þýzka stjórnin hefir tilkynnt sænsku stjórninni 9. þ. m., að hernaðarsvæði Þjóðverja á Eystrastalti haf-i enn verið fært út, þannig að það snertir á mörgum stöðum sænska land- helgi. Segir í tilkynningu Þjóð- verja að hvert það skip, sem fyrir hittist á þessu svæði eigi á hættu að verða fyrir skothríð fyrirvaralaust. í tilefni af þessu .hefir sænska stjórnin í dag (11. nóv.) sent þýzku sendisveitinni í Stokk- hólmi harðorð mótmæli, þar sem lögð er áherzla á, að sænska stjórnin skoði hinar þýzku að- gerðir skaðvænlegar fyrir lög- lega hagsmuni Svía og neita, að Þjóðverjar hafi leyfi til þess að hefja skothríð á sænsk skip, sem fari yfir takmörk hins þýzka hernaðarsvæðis. Forstjóri þýzku ferðaskrif- stofunna í Stokkhólmi, Gossler barón, hefir verið handtekinn og mun verða vísað úr landi, þar eð starfsemi hans getur ekki talizt samrýmanleg öryggi Svíþjóðar, Frá Danmörku: 40 þýzkar fiugvélar spreagdar f loft upp ÍÐASTLIÐINN föstudag unnu danskir frelsisvinir mesta skemmdarverkið til þessa er þeir ollu óskaplegum spjöll- um á þýzka flugvellinum Aal- borg-West við Lindholm. Flug- vélaskýli, sem í voru 30 Junker flugvélar eyðilagðist með öllu og annað skýli með 10 flugvél- um skemmdist mikið. Auk þess var liðsforingjaskáli sprengdur í loft upp og munu margir foringjar hafa farizt og loks eyðilagðist viðgarðarstöð með dýrmætum áhöldum og tækjum. rT< RYGVE LIE, utanríkisráð- herra Norðmanna átti £ fyrradag langt viðtal við Dek- anozov, varautanríkisfulltrúa Rússa. Viðræður þeirra voru hinar vinsamlegustu. Andvord, norski sendiherrann í Moskva. var einnig viðstaddur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.