Alþýðublaðið - 12.11.1944, Síða 6

Alþýðublaðið - 12.11.1944, Síða 6
ALfrVÐURLAÐiÐ Sigríður Páisdótiir Þormar Haildór Sigurðsson f'ítinþór Lofísson Gjafír til Slysavarnafélags fslands Til minnmgar um Gunnar heit- inn Hafberg er hefði orðið 20 ára 25. sept. s. 1. kr. 500. Frá N. N. kr. 1000. Frá Ingveldi Hrómunds dóttir kx. 100. Frá ónefndum kr. 10. Frá N. N. 50. Fná Sveinbimi Einarssyni skipstj. kr. 100. Frá Ungmennafélaginu „Dugur“ Fells strönd kr. 165. Samtals kr. 1.925.00 Áheit til Slysavamafélags íslands Frá Ólafi Jóhannssyni kr. 10. Frá Ársæli kr. 5. Frá Áslaugu kr. ( 100. Frá ónefndum kr. 5. Fró ) Bebbu kr. 100. Frá ónefndum kr. 30. Frá N. N. kr' 50. Frá H. J. Ólafssyini 10. Frá Christiansen kr. 10. Samtals kr. 320.00. skynöástæða og ekkert ann- að. Hér eru að verki imperial istísk öfl, þótt það kunni að láta einkennilega í eyrum, þar sem kommúnistískt ríki á í hlut. EN ÞÁ GETA íbúar smáríkj- anna farið að spyrja: Er það svona, sem stórveldin ætla að leika okkur, að fengnum sigri í stríðinu? Hvar er ör- yggið, sem okkur var tryggt í Atlantshafssáttmálanum og á Teheranráðstefnunni? Þess um og þvílíkum spumingum Sannudagur 12. nóv. 1944. eiga margir eftir að velta fyr ir sér, áður en lýktir. Þeir, sem fórusf Eitf deiluefni enn Frh. af 3. síðu. eftir franska skáldið Alfred Savoir. í kvöld kl. 8 Aðgöngum. seldir frá kl. 3 í dag. AÐGANGUR BANNADUR FYRIR BÖRN með Goðafossi Uppreisnin f Varsjá *'rh. aí 5. «íðu. mál hefir vakið þær spurning- ar í hugum fleiri en Pálverja sjálfra, hvort Rússar í raun og i veru harmi það, að tilraun Bors skuli hafa mistekizt, eftir að hann hafði verið gagnrýndur fyrir að gera ekki neitt og eftir að Moskva hafði hvatt til upp reisnar í Varsjá. Það myndi lít ið stoða fyrir RúSsa að síkella skuldinni á pólsku þjóðfrelsis- nefndina til þess að losna úr klípunni, þar eð rússneska stjómin ræður öllu, sem ger- ist i Moskva. Guðmundur Guðlaugsson Ragnar Kjærnested Jón Kristjánsson William Dowdny Óli og Sverrir ÁðÉB EGAR um það er að ræða ** að finna skýringu á því, hvers vegna Rauði herinn hefir ekki só-tt fram í Póllandi uin tveggja mánaða skeið, er hann va-r kominn að úthverfum Var- sjárborgar, er skylt að hyggja að því, að Rússar töldu sókn sína á Balkanskaga skipta meira máli, þótt gildi hennar væri ! fyrst og fremst stjómmálalegs i eðlis. Hafi hún ekki valdið kyrr stöðu Rússa lí Varsjá, er ekki öðm til að dreifa en því, að varnir Þjóðverja þar hafi ver- ið svo öflugar, að Rússum hafi \ ekki reynzt auðið að brjóta þær. En sé síðari tilgátan rétt, gefur hún vissulega tilefni til ýmissa þenkinga. Sé rússneska hem- um ^igi auðið að brjóta vam- ir nazi-sta og taka Varsjárborg, þá hlýtur maður að spyrja sem svo hvernig Stalin geti gert sér vonir um það, að herir hans komist ti-1 Berlínar. Þá virðist ekki fjarri lagi að ætla að her- ir Breta og Bandaríkjamanna kunni að verða herum Rússa fyrri til Berlínar. Herir Breta og Bandaríkjamanna berjast þessa dagana nokkrum mílum nær Berlín en herir Rússa. En þó að sókn Rússa á Balk- anskaga kunni að hafa mikla þýðingu fyrir þá stjómmála- lega séð að þeirra dómi, er í sambandi við hana skylt að láta þess getið, að viðnám Þjóð- verja í Júgóslafíu og Ungverja landi verður vaxt brotið á bak aftur. Hafi Rússar ekki numið staðar í Póllandi vegna knýj- andi n-auðsynjar, fer það að verða meira en lítið vafasamt, að sóknin á Balkanskaga hafi mi'kla hernaðarþýðingu. Stjórn málalega séð hefir (hún álíka þýðingu fyrir Rússa og taka Grikklands fyrir Rreta. Menn munu almennt vona, að fyrr eða síðar muni Rússar freista þess að sækja inn í Þýzkaland gegnum Pólland. Það er satt og rétt, að hersveit- ir Rússa hafa brakið Þjóðverja gersamlega brott af rússneskri grund. En það er augljóst, að úrslitasigurinn á Þjóðverjum mun verða unninn á þýzkri grund. Og þess vegna vona menn að Rauði herinn sæki lengra fram í vesturátt en til Curzonldnunnar. En þá mun Bors ekki njóta við til þess að veita honum víg gengi. „HANN“ Hafliði Jónsson Pétur Hafliðason Sigurður Haraldsson sýnir gamanleikinn Óskírða barnið. Friðgeir Ólason Sigrún Briem Þórir Ólafsson. © Sigurður E. Ingimundarson Sigurður Sveinsson Jakob Sigurjón Einarsson Sigurður Jóhann Oddsson qcMigsa-i-...-. j,g» Lára Ingjaldsdóttir f r Randver Hallsson am Eyjólfur Edvaldsson EHen íngibjörg Dowdny Siúlka óskad í Hressingarskáiann i Tvöfaidar kápur nýjar, fallegar gerðir H. Tofi. Jkólavörðustíg 5. Síml 1035. Bréf heim frá Ameríku Frh af 4. sáöu hlutinn virðist mér hugsa sterk lega heim. Tveir vestur-íslenzk ir kennarar í Minneapolis hafa sagt mér, að þeir hafi tekið eft ir því með athygli hversu ákveð inn tilgang íslenzkir námsmenn hefðu með starfi sínu. Þá dreymir flesta um eitthvað á- kveðið, sem þeir vildu gera, þeg ar heim kemur. Okkur námsmönnum í Am- eríku er venjulega sama hvað um okkur er skrifað á íslanöi En það er alls ekki hughreist- andi að heyra það. yfir hafið, að einstakir menn og málgögn heilla stjóriímálaflokka rægi okkur í stórum stíl, sérstaklega þegar þessir menn hafa aldrei til Ameríku komið og vita ekk ert hvað þeir eru að tala um. Við óskum einskis frekar en að fá að vera í friði við nám okkar — en til ungra manna og kvenna heima á íslandi, höfum við þetta að segja: Ef þið vilj- ið afla ykkur góðrar menntun ar í Ameríku, þá veljið skóla ykkar vel og stundið námið af kappi, þegar vestur kemur. Ef ykkur dreymir um undralandið Ameríku, þá minnist orða Matt híasar: Fögur er hún Höfn gegnum hugmyndanna gler, en allra fegurst óséð og eins hún verður þér. Með kærri kveðju, ykkar ein- lægur Benedikt Gröndal. Bazar. Mæðrafélagið heldur bazar á Skólavörðustíg 19. kl. 3 e. h. í dag. Margir góðir og ódýrir munir verða á bazarnum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.