Alþýðublaðið - 14.11.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Qupperneq 3
friðjndagar 14. nóv. 1944. Kyrrstöðuhernaður ¥ TNDANFARNA DAGA hefir Mtið gerzt á vestur-víg- stöðvunum. Bandamenn sækja á, að vísu, en ofur- fcægt. Chúrchill hefir lýst yf- 4r, að brátt verði hægt að taka hafnarmannvíirki Ant- werpen til afnota og það mun væntanlega flýta fyyrir hem aðaraðgerðum í Hollandi. Höfnin í Antwerpen mun vera önnur eða þriðja stærsta Shöfn í Evrópu, London og Hamborg munu stærri. En «m leið og bandamenn geta skipað þar á land þungaher gögnum sínum svo sem skrið drekum, stórum fallbyssum og öðru, sem nauðsynlegt þykir til nútímahernaðar, má vænta þess, að umskipti verði í hernaðinum á vesturvíg- stöðvunum. JTÚ UM ALLLANGT skeið hef ii* verið frekar hljótt um hernaðaraðgerðir á þessum slóðum. Að vísu hefir her bandamanha sótt nokkuð á, en ekki þannig, að til tíðinda mætti teljast. Þeir eru enn- þá við sama heygarðshorn- ið, á Walcheren við Aachen og við Metz. Innrásin í Þýzkaland, sem boðuð hefir ▼erið, er eklci hafin. Enn verjast Þjóðverjar í Frakk- landi af hinu mesta harð- fengi, samkvæmt boði „for- ingjans". í fljótu bragði virð ist það óskiljanlegur hlutur, að menn skuli verjast í af- skekktum borgum og héruð- txm, þegar vitað er, að ekk- <ert bíður þeirra nema upp- gjöfin ein. En samt hefir það' hemaðarþýðingu. Hinir þýzku hermenn geta að vísu ekki hindrað að bandamenn sigri um það er lýk- ur, en þeir geta tafið. Töfin er nú skæðasta vopn Þjóð- verja, jafnvel miklu skæð- ará en hið nýja leynivopn þeirra, V-2. Þjóðverjar vona í lengstu lög, að misklíð komi stpp á milli bandamanna. ÞJÓÐVERJAR, EÐA NAZIST- AR öllu heldur, eru löngu hættir að láta sig dreyma um þúsundáraríki það, sem Hitl er boðaði á sínum tíma. Nú er um að gera að verjast. Nú faefir leikurinn borizt að bæj ardyrum þeirra sjálfra. Þeg ar skotdrunurnar heyrast í og við Aachen, er Þjóðverj- um ljóst, að nú fá þeir að kenna á því, sem þeim fannst fullboðlegt handa Belgum, Frökkum og Norðmönnum. Nú eru þeir ekki lengur Herrenvolk, sem á að ráða ©llum hlutum í Evrópu, held ur umsetnir af öflugum and stæðingum á alla vegu. Bráð um er harmsagan um Grini- fangelsið við Oslo endur- minning, ljót endurminning að vísu, en nú finna nazistar eða þeir, sem nú stjórna hinni þýzku þjóð, að um- skipti hafa orðið. Þeir eru ekki lengur hinir ósigrandi Völsungar, heldur er það hópur illa innrættra manna, sern hafa haft yndi af því að kvelja aðra, sem bíður ALÞÝÐUBLAÐiÐ i Mynd þessi sýnir orustuskipið „Tirpitz", mesta orustuskip Þjóðverja. Hér er það í norskum firði, en þar hefir það verið um tveggja ára skeið. Nú hafa Bretar sökkt þessu skipi og þar með er búinn draumur Hitlers og Dönetz um yfirráð á Atlantshafi. Þýzka orus „Tirpitz" sökkt Brezkar flugvélar réðust á það norður af Trom sö í Noregi og hæfðu mörgum 6 smálesla sprengjum Orustuskipið hafði iegið inni á höfnum í Norður-Noregi í fvö ár rT,IRPITZ“, mesta orrustuskipi Þjóðverja, Var sökkt í gær y 32 Lancasterflugvélar Breta réðust á það þar sem það lá norður af Tromsö í Norður-Norgi og hæfðu það mörgum 6 smálesta sprengjum. Skipið hallaðist strax á hliðina og sökk síðan. „Tirpitz“ hefur áður orðið fyrir mörgum ár- ásum, bæði flugvélaárásum og árásum hinna svo nefndu „dvergkafbáta“ og hefur ekki verið sjófært nú um langa hríð. Vesturvígstöðvarnar: Þjóðverjar segja bandamennn hafa brofizf inn í Thionville Annars kyrrstaöa eða hægt undanhald ÞJóðverja, sem hörfa inn í Sigfriedlínuna i . SÓKN Pattons herhöfðingja heldur áfram af fullum krafti. í gær brutust hersveitir hans yfir Moselfljót á enn einum stað, um það bil 20 km. norður af Nancy. Er hér um mikið lið að ræða. Nokkru austar, við bæinn Königsmachen, sækja Banda- ríkjamenn einnig á. Þjóðverjar segja í tilkynningum sínum, að Bandaríkjamenn hafa brotizt inn í Thionville og séu þar nú háðir harðir götubardagar. Enn hefir ekki komið til stór* átaka við Þjóðverja í sókninni millr Nancy og Metz í Norður- Frakklandi, en þeir virðast verjast af seiglu mikilli. Þeir hafa sjálfir látið útvarpa þeim. fréttum, að nú sé barizt af mik illi hörku á götunum í Thion- Þjóðverjar eyðileggja skógrækl Norð- manna Orrustuskipið „Tirpitz“, sem hét í höfuðið á von Tirpiítz í fyxri heimssyrjöldinni, var að sögn Þjóðverja, uim 35.000 smá- lestir að stærð, en líkleiga þykir, að það hafi yerið allmikiu stærra, allt iupp í 50.000 smá- lestir. Það var systiurskip „Bismarck“, Isiem sökkt var -í hitteðifyrra, eftir að hafa átt í ornusitiu við „Hood“ og fleiri skip brezka fLotans. „Tirpitz“ var vel vopnum búð, hafði 15 þum'lunga fall- hysisur og fjölmargar loftvarna byssur. Það hafði legið aðigerð- ■arlaius í norskum höfnum um mieira en tveggja iára skeið, en dóms. Þeir hafa þegar séð á veggnum orðin Mene tekel ufarsin. Himmler og föru- nautar hans vita, hvern hug hinar herteknu þjóðir bera í brjósti til hans. ÞÆR ÞJÓÐIR, sem eitt sinn gátu stutt Hitler í valda- draumum hans er nú allar horfnar undan merkjum. Rúmenía og Búlgaría biðja um frið. Aðeins Ungverja- land berst enn af veikum mætti með villimönnunum frá Potsdam og þó eru ýmis merki þess, að Ungverjar séu farnir að örvæntaa um við- unanleg úrslit í styrjöldinni. Ekki er talað .um sigur, held ur hvernig hægt sé að bíða ósigur, án þess að tapa of miklu. þó varið fyrir skæðum ánáisum áður. Það hefur orðið fyrir flug- vélaárásum mörgum sinnum og líka fyrir árásum hinna isvo- nefndu „dvergkafbáta“ Breta. Þá hafa Rússar einnig gert ár- ásir á skipið frá stöðvum við Norður-íshaf. Hefur síkip þetta legið í höfn í Noregi, fyrsit í Altenfirði oig síðan í Tromsö og hafa bandamenn ótitazt, að það gæti farið á kreik til þess að granda skipalestum banda- manna. Það hafði faliibysisur með 15 þumlunga hlaupvídd og var mjög 'hraðskreiitt. Nú hefir þessari hæ,ttu verið bægt hjá og nú eiga Þjóðverjar ekk- HIN SÍÐASTA YFIRLÝSING Svía um, að þeir viðurkenni ekki rétt Þjóðverja til þess að gera allt Eystrasalt að hemaðarsvæði, hlýtur að koma sem hnefahögg framan í andlitið á þeim, er stjórna utanríkismólum Þjóðverja. Enn á ný hefir litil þjzóð sýnt það, að hún metur meira al- þjóðalög en valdboð. Sví- ar hafa með svari sínu til Þjóðverja sýnt, að þeir muni halda fast við hefðbundnar venjur um samskipti þjóða. Þeir hafa reynzt trúir því, sem Norðurlandaþjóðir töldu rétt og satt. Þeir vilja ekki ganga á mála hjá þeim, sem virðast gersneyddir mannlég um tilfinningum, nazistunum þýzku. ville, sem er um það bil 25 km. norður af Metz og endastöp ull varnarlínu Þjóðverja þama. Fyrir sunnan Metz eru banda menn aðeins 8 km. frá þessu ramgera virki. Fallbyssur Metz hafa enn ekki verið teknar í notkun, en búizt er við, að brátt muni til skarar skríða þarna. Þjóðverjar eiga enn undan- komu leið frá Metz, sem er um það bil 20 km. breið og er talið, að þeir muni annað hvort verj- ast til hinnsta manns, eða hörfa um hlið þetta, sem er suðaust- ur af borginni. T JÓSMYNDIR, sem teknan vom úr lofti sýna, að skipa smíðastöðvar og verkstæði Blchm und Voss í Hamborg, hafa orðið fyrir miklum *skemmdum. Flotkvi mikil hef- ir skemmzt með öllu, svo og olíuhneinsunanstöð og járn- brauJtarmaninvirki. ert orrustuskip, svo vitað sé sem getur lagt til orustu við Breta eða Bandaríkjamenn. C* AMKVÆMT fregnum, sem borizt hafa. frá Noregi hafa Þjóðverjar byrjað að höggva skóginn við vegina í ’Suður-Nor egi. Hafa þeir höggvið tré í þrjú hundruð metra fjarlægð frá vegunum, án þess að greiða eig endum þeirra nokkrar skaða- hætur. Norsk yfirvöld hafa reynt að koma í veg fyrir þetta, en árangurslaust. Þjóðverjar svára því til, að Norðmenn hafi torveldað aðflutning á timbri og timburframleiðslu yfirleitt í þágu Þjóðverja. Frá Moskva berast þær fregn ir, að rauði herinn ’hafi haft meðferðis hjúkrunargögn og vistir handa íbúum Kirkenes. Nú er verið að vinna að því, rússneski herinn og rauði kross inn, að koma upp bráðabirgða- húsnæði fyrir íbúana, en talið er, að Þjóðverjar hafi brennt til ösku um 90% af húsum í bænum. Tryggve Lie, utanríkisráð- herra Norðmanna hefir látið svo um mælt, að hann sé mjög ánægður yfir dvölinni í Moskva og viðræðunum við rússneska áhrifamenn. (Frá norska blaðafulltrúanum).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.