Alþýðublaðið - 14.11.1944, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Síða 7
/ Inriðjudasrar 14. nóv. 1944. 1 Bœrinn í dag. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2, flokkur. 19.25 Þingfróttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar TónlistarSkólans: Strengjasveit leikur undir stjórn dr. .Urbantschitsch: a) Overture úr ,,Messíasi“ eftir Hándel. b) Preludio og Fúga eftir Karl Ó. Run- ólfsson. c) Adagio og Fúga eftir Mozart. 20.45 Erindi: Ofsóttur sjór, III.: Vitnisburður fiskirannsókn- anna (Árni Friðriksson mag.). 21.10 Hljómplötur: Píanólög. 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. 21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Happdrætti heimavistarskóla Mos- vallahrepps. Hinn 30. sept. s. I. fór fram dráttur í happdrætti heimavistar- skóla Mosvallahrepps, hjá bæjar- fógetanum á ísafirði. Vinningar féllu á þessi númer. 246, 3500 kg. taða. 247, Flateyjarbók. 3638, Ferðabók Eggerts og Bjarna. 4916, Ritsafn Jóns Trausta. 5778, svefn poki. 4570, tjald. 5248, Ferðabæk- ur Sveins Pálssonar. 240, skíði. 1295, Ljóðasafn Guðm. Guðmunds sonar. 2279, 20 kg. ísl. smjör. 3438, Þúsund og ein nótt. 3843, málverk eftir Eyjólf Eyfells. Eig- endur vinninganna snúi sér til Stefáns Pálssonar Kirkjubóli í Ön undarfirði. Gjafir og áheit til Frjálslynda safnaðarins. Th. K. kr. 30. B. Smári kr. 100. Margrét kr. 20. Ónefndur kr. 30. S. S. kr. 15. S. Hansen kr. 100. J. Þ. kr. 15. S. kr. 10. Dulinn kr. 30. Ágústa kr. 25. Guðlaug og Bjarni kr. 50. Sigurlaug kr. 10. Steinunn kr. 10. Arnbjörg kr. 10. G. K. kr 100. I. St. kr. 100. G. B. kr. 15. Ch. B. kr. 15. Þ. B. kr. 15. D. B. J. kr. 15. H. B. kr. 15, I. S. I. kr. 15. H. I. kr. 15. St. G. kr. 15. I. B. kr. 15. — Með inni- legu þakklæti, f. h. Frjálslynda safnaðarins. Ingi Árdal. Heimilisritið: Septemberheftið kom út í gært í heftinu er þetta efni: Barnalíf og sæt stúlka, smásaga, Þegar Don Quijote var þræll, Enskir söng- lagataxtar, Hinn fundni fjársjóð- ur, Hjónaband Lana Turner, Ekki að vakna, sjálfstæður kafli úr ó- prentaðri skáldsögu, eftir Ragn- heiði Jónsdóttur og fjölda márgt annað fróðlegí og skemmtilegt. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Oddfell- owhúsinu í kvöld 14. nóv. 1944. Húsið opnað kl. 8.45. Hallgrímur Jónasson kennari flytur erindi um byggðir og fjöll. Danzað til lcl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og ísaf oldarprentsmið j u. KveföJiBr Fersetasis Frh. af 2. siðu Með -einlæigri 'virðin.gu og hug heilum kveðjum, G. Vilhjáilimisision." tá,' —J HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh af 4 siftn sú „lína“ hefir jafnan reynzt skjót breytileg og stórbreytileg í senn.“ Þannig farast Tímanum orð, og einn er hann sjálfsagt ekki um slíkar hugsanir, þótt ýmis- legt sé nú reynt. Armann æfir 1 velur 41 klsf. á viku Hefur á starfsskrá sinni allar helztu íþróttirnar Viðtal við Jens Guð- björnsson U YRIR nokkru ^ hefur Glímufélagið Ármann hafið vetrastarfsemi sína og verður kennslan og æfing- arnar fölþættari og meiri en nokkru sinni fyrr. í gær hitti tíðindamaður Al- þýðublaðsins Jens Guðbjörns- son, formann Ármanns að máli og spurði hann um væntanlegt vetrarstarf félagsins og tilhög- un þess. — Hvaða íþróttir verða eink um æfðar? Það verða 10 fimleikaflokk- ar og verða sex flokkarnir und ir stjórn Jóns Þorsteinssonar, sem, eins og að undanförnu, verður aðal kennari félagsins. Stefán Kristjánsson fimleika- kennari, kennir drengjaflokk- um og öldungum fimleika, og auk þess kennir hann frjálsar íþróttir. Selma Ohristansen kennir telpum fimleika. Þá verður glíma kennd í tveim flokkum, og kennir Jón Þorsteinsson fullorðnum glímu. Handknattleikur verður æfður í þrem flokkum og hnefaleikar í tveim flokkum. Alls verða í- þróttaæfingar á vegum Ár- manns 41 klst. á viku í vetur og er það meir en félagið hefir nokkru sinni áður æft.“ —- Hverjir verða aðrir kenn- arar félagsins? „Baldur Kristjánsson kennir stúlkum handknattleik. Guð- mundur Arason þjálfar hnefa- leikarana og honum til aðstoðar við það verða þeir Peter Wige- lund og Lúðvík Nordgulen. Sund- og sundknattleiksflokk æfir Þorsteinn Hjálmarsson. Handknattleiksflokka drengja og karla þjálfar Sören Lang- vad, og Ingólfur Jónsson kenn- ir drengjum glímu.“ — En hvað um skíðaíþrótt- ina? „Að sjálfsögðu verður lögð mikil stund á skíðaferðir í vet ur, strax og skíðafæri kemur, og þarf ekki að efa að þátttaka í þeim verði mikil.“ — Annað félagsstarf? „Einn mikilvægur liður í starfi félagsins, til eflingar fé- laginu og kynningar meðal fé- laganna úr öllum deildum þess, eru skemmtifundir, sem félagið mun gangast fyrir að haldnir verði í vetur. Munu skemmti- fundir þessir verða haldnir fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði í Oddfellow-húsinu.“ — Hvað æfðu margir hjá fé- laginu í fyrra? „í fyrra voru rúmlega 500 manns, sem æfðu inriiíþróttir á vegum Ármanns, en okkur Ár- menningum langar til að bæta við þá tölu til verulegra muna í vetur.“ Eins og sjá má á þessum fyrir ætlunum öllum, sem formaður Ármanns hefir skýrt frá ríkir mikill íþróttaáhugi innan félags ins, enda er Ármann orðið eitt öflugasta íþróttafélagið í þess- um bæ. Aðalfundur félagsins var haldinn í byrjun _ október í haust, og er stjórn Ármanns nú þanriig skipuð: Jens Guðbjörns son formaður og er þetta í 20 sinn, sem hann hefir verið kos inn í stjórn féjagsins og er bú- inn að vera formaður þess frá 1927, Sigurður G. Nordal, vara formaður, Sigríður Arnlaugs- dóttir, ritari, Gunnlaugur J. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sigrún Magnúsdóttir í íslenzku operettunni „1 Álögum“ OperelSan „í áfög- um" sýnd aftur *T« ÓNLISTARFÉLAGIÐ hef- ir ákveðið að hefja aftur sýningu á operettunni „í álög- um,“ eftir Dagfinn Sveinbjöms son og Sigurð Þórðarson. — í vor var hún sýnd 10 við mikla aðsókn. Nú hún aðeins sýnd nokkrum --”m. Sjómannasamlökin 50 ára Frh. af 2. siðu. Nokkur vakningarhugur mun hafa verið í sjómönnum um þessar mundir, því að rúmum hálfum öðrum mánuði áður, eða 30. september hafði verið stofn að „Útgerðarmamiafélag“ hér í bænum „vegna heimtufrekju sjómanna" eins og þar stendur. Bárufélagsskapurinn færði út kvíarnar og voru félög stofnuð á Eyrarbaikka, á Akranesi og að líkindum einnig á Stokks- eyri, en félögin urðu ekki lang- líf. Aðeins eitt þeirra lifir enn, með breyttu skipulagi, Báran á Eyrarbakka, en hún mun hafa verið stofnuð í febrúar eða marz 1895. Þó að Bárufélagsskapurinn yrði ekki langlífur vann hann sitt mikla brautryðjendastarf og fyrir það starf verða íslenzk verkalýðssamtök ætíð í þakkar- skuld við brautryðjendur hans. Það var Bárufélagið-, sem bygði Báruhúsið (K. R.-húsið) á sínum tíma. Það framtak reyndist hirium ungu og veik- bygðu samtökum of erfitt, en lýsir hinsvegar bjartsýni og fórnfýsi þeirra manna, sem þá lögðu fram krafta sína, en í því máli gekk Ottó N. Þorláks- son bezt fram. Síðasti formaður Bárunnar, Jón Jónsson, verkamaður, Smir ilsvegi 29 er enn á lífi. láskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyr- rlestur í dag kl. 5,15 í I. kennslu- töfu Háskólans. Efrii: Gáfnapróf ig hæfileikakönnun. Öllum heim- 11 aðgangur. Tilkynning. frá fulltrúaráði verkalýðsfélaganna Þau verkalýðsfélög, sem enn eiga ógoldinn skatt til fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna fyrir árið 1944, á- minnast um að gera það hið fyrsta. Gjaldkerinn til viðtals kl. 7—9 e. h. á Hverfis- götu 32 B, vesturenda. Gjaldkerinn. Fjölmennur sjómanna fundur Frh. af 2. síðu. fyrir íslenzka sjómenn og til tekna í þjóðarbúið af sigling- um fyrir aðra en íslendinga.“ Þá voru teknar til umræðu þær tillögur verkamannafé’lags ins Dagsbrúnar, að hætta að láta félaga í hinum ýmsu verk lýðsfélögum njóta gagnkvæmra vinnuréttínda á hinum ýmsu félagssviðum, en þessi regla hefir ætið gilt milH Dagsbrún- ar Sjómannafélagsins og gefist mæta vel. — Var að umræðum loknum samþykkt eftirfarandi ályktun til stjórnar Alþýðusam bandsins: „Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á næsta Sambandsþing og væntanlega Sambandsstjórn að gera engar breytingar á þeirri föstu staðbundnu venju frá fyrstu tímum samtakanna að gagnkvæmur réttur til vinnu sé gildandi innbirðis meðal þeirra félaga sem eru í Alþýðu- sambandi Islands. Fundurinn mótmælir öllum tilraunum, sem gerðar kunna að vera í gagnstæða átt og miða einvörðungu til sundrungar meðal verkalýðsins." í fundarlok þakkaði Sigurjón Á. Ólafsson fyrir þann mikla sóma, sem Sjómannafélagið og sj ómannastéttin sýndi honum 29. f. m. á hinu tvöfalda afmæli hans. Neskirkja verður byggð eftir upp- drælii Ágústs Páls- sonar húsameistara Frá sSslsafíiaðar- fisndiiwin á sutinu daginn var . Briem gjaldkenri, Baldur Möll- er, bréfritari, Ingibjörg Agnars, féhirðir og Árni Kjartansson á- haldavörður. Ólafur Þorsteinsson er for- máður skíðadeildar Ármanns og Loftur Helgason formaður róðradeildarinnar. Karlmannaföt nýkomin, einhneppt, tví- hneppt, brún, blá. rönd- ótt. Vandaðir karlmanna frakkar. Einnlg drengja- föt á 12 ára og eldri. h.f. Skólavörðustíg 19. Sími 3321 Félagslíf. A SUNNUDAGINN var aðal- safnaðarfundur Nessóknar lialdinn háskólanum og var þar tekin sú ákvörðun, að reisa Nes ldrkju eftir uppdrætti Ágústs Pálssonar, húsameistara Rætt var um væntanlega kirkjubyggingu og skýrði Alex ander Jóhannesson prófessor sem er formaður bygginganefn arinnar, frá störfum nefndar- innar. Ennfremur sýndi hann likan, sem gert hafði verið eft- ir uppdrætti Ágústs Pálssonar af kirkjunni, og samþykkti fundurinn að byggja kirkjuna eftir þeim uppdrætti í aðálat- riðum. Til kirkjubyggingar þessarar hefir nú safnast um 100 þúsund krónur. Taldi formaður bygg- inganefndarinnar að fram- kvæmdir þyrftu ekki að stranda af fjárhagsástæðum. Þá er í Handknattleiksæfingar kvenna í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson ar á þriðjudögum kl. 10—11 e. h., föstudögum kl. 10—11 e./h. Karla. í Austurbæjarbarnaskólanum á mánudögum kl. 8.30—9.30, e. h., fimmtudögum kl. 9.30—10.30 e. h. í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar á sunnudögum kl. 3—4 e. h. Ármenningar! Glímunámskeið fyrir byrjend ur hefst á miðvikudaginn kem ur, 15. þ. m., í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu kl. 8. Æfingar verða á miðviku dögum og laugardögum kl. 8 til 9. Kennari Jón Þorsteinsson, í- þróttakennari. Þátttakendur innritist í skrif- stofu félagsins í íþróttahúsinu, opin kl. 8 til 9 á hverju kvöldi. Glímufélagið Ármann. ráði að selja kirkjujarðirnar Bygggarð og Bakka á Seltjarn- arnesi, ef viðunandi boð fæst í þær. Þá gat formaður þess, að fyrirhugað væri, að koma fyrir minningartöf lum í fordyri kirkjunnar, sem kæmu í stað legsteina. Verða reitir þessir fyrir 200 töflur í andyrinu, og verður hver reitur seldur á 1000 krón- ur. Mun á þennan hátt geta safnast u mtvö hundruð þús. krónur til kirkjubyggingarinn- ar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.