Alþýðublaðið - 14.11.1944, Síða 8

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Síða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. nóv. 1944» iTMRNMtBW 1 Sonur Greifans af Honte Chrisfo Louis Hayward Joan Bennett í George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9 BARDAGI VIÐ ÍSBJÖRN. „Bréf úr Mjóafirði. —- í 2. viku þorra lagði fjörðinn út fyrir öll nes. Þennan lagís mátti ganga um innri hlut fjarðar- ins, en ytri hlutinn þótti ótrygg ur. Hingað og þangað hafa hjarndýr gengið á land og kom- izt upp í hérað. Hér (nl. á Brekku) voru 2 drepin. Vannst annað skjótt, því að það var skotið með kúlu, en með hitt gekk það öllu lakar. Við kom- um saman frá Reykjum og hrýndum hátnum í fjörunni XJrðum við þá varir við þenn- an óhoðna gest í hjallinum fremra. Svo var orðið skugg- sýnt, að eigi sást til að miða á dýrið inni í hjallinum. En meðan við vorum á reiki kring- um hjallinn, rak hjöminn haus inn út um vindaugað. Var þá þegar skotið á hann. Kom skot ið í bóginn, og særðist hann töluvert. Hljóp hann þá 'út úr hjallinum og inn með sjó, og Halldór Hjálmarsson, hóndans á Brekku, á eftir. Komst hann á hlið við björnin, sem þegar reisti sig og bjóst til að stökkva á hann, er hann sá, að maður- inn var ekki nema einn. Hall- dór skaút þá í hástið á hon- um með stórum selahöglwm. Hafði skotið þá verkun, að hann datt aftur á hak, veltist í sjóinn og synti undan landi. Við fórum þá á hát á eftir hon- um og skutum hlaðstokk úr járni gegnum hálsinn á honum, svo að digrari endinn sat í bark anum eftir. En hann var eigi dauður að heldur. Voru þá skot færin þrotin, en við höfðum skotexi, og með henni klufum Wmj'\ v PRRRinl jHL E PNllli l| í 1SYSTIR3R mundi'eftir að hamn ihefði 'les- ið í biaðummi oim (hiandtö'ku iþjáfa. Hairm • stundi þunigan og fölnaði. Honum fammst hann- 'Vera að grípa umn eittíhv-að með íhöndunum. Hanin -lét, sem ha-nn hefði áíhuga á umhverfinu, en ihann var í raun réttrdi alit ann- ■ans hug-ar. Hann st-a-ppaði iðu- ieiga niður í igóifið. Carrie tók eft-ir hugarásitandi hanis, en hún isagði eklki- neitt. Hiún vissi ekki, af hverjiu þetta stafaði eða hv-ort jþað skipti no'kkru máli. Hann furðaði isig á, að ha-nn skyldi -ek'ki hafa ispurt, hvort þesisi lest faeri áfram itil Mont- ireaf, -eða annarrar iborgar í Can- ■ada. Hann hafði ef til vill get- ■að iflýtt fyrir isér. Hann stökk á fætur -og leitaði vagnsitjórann uppi. „Fer makkiur aff þéasum v-ögn- uim til M-ontr-eail?11 ispurði hainn „Já, laf'tais-ti sv,eíinvagnimn.“ Hann hdfði viljað ispyrja -um moira, -en Iþað virtist ekki skyn- samlégt. H-ann ákvað að spyrj- alst fyrir á bra'utarstöðinni. 'Lestin rann iskröltandi inn á s-töðjina. „Bg h-efd, .að það s-é ibezt fyr- ir -okkur -að f-ar.a ibeint tifl. Montrealþ1 sagði hann við -Carrie. „Ég ætla að aithuga, hv-enn-i)g ar með ferðir þangað, þegar 1-estin n-emur lsitaðar.“ Hann var ákafléga óiStyrkur, -en hainn reyndii efftir megni að að líta nóleigá út. Ca-rrie horfði á hanm imeð istórum, kv.íðafiull- um -auguim. H-ún vissi ekki, hvern-ig hún ætti að snúa sér í 'Le.stin n-am staðar, -og Hurst- woiod geikk á undán út. Hann leit varl-ega í kringum isig, o-g fl'át -sem hann væri að hugsa fyr- •ir C-arrie. lEn ihann sá eklkert gnunis-amleg-t, svo að hann fór •beint að máðasölunni. „Hve-nær ff-er niæist-a lést til Miointireal'?“ ispurði hann,. „Eifitiir tuttugu míniútur,“ sagði maðurinn. Hann kieypti tvo f-armiða í svefnva-gninum. Þiví næst fflýtti hann isér aftur til Camrie. „Við förum st-rax af st-að aft- ■ur,“ saigðii hanm, og tók varla eftir því, að Canrie 1-eit dauf- lega o,g þr-eytul-ega út. „Ég vildi, að ég væri laus við Iþétta alflt saman,“ is-agði hún þuniglyndisileiga. . „IÞér líður b-etur, íþlegar við við hausinn, og var hann þá frá.“ Víkverji 1874. . komum til Montreal,11 sagði hann. „Ég hef -ekki nei-tt með mér,“ sa-gði Carri-e. „lEkki -einu sinni vasáklút.“ „Þú ig-etur k-eypt allt sem þú íþarfft, þégar við komumi á l'eið- .arenda, vina mín,“ sagði hann „flÞiú igetur náð þér í klæðskera.“ Nú var merki g-eifiið, og þau stigu imn í flels-tina. Hurstwaod dró andiann léttara. Það var stutt lleið niður að -ánni, ag þau vo-ru fierjuð yfir. Lestin var varla komiin1 af ferjunni, þégar hamn hallaði isér aftur á hak og -andvarpaði. „Nú -er ekki isv-o mjög flangt efit'ir,“ isagði hann pg hug-saði -til hennar. ,,V.ið fcomum þang- -að isemma í fyrramálið.“ Carnile gat ekki f-engið sig til að sivar-a. ,,-Ég ætla að yita, hvort það er ekk-i matarvagn héma,“ bætti hann við. ,,iÉg er svanig- ur.“ TUTTUGASTI OG' N-ÍUNDI RAFLI. 'Þiega-r Carrie horfði á lands- lagið, sem leið framhjá, gleymdi hún hæstum, að hún ha-fði verið beitt brö’gðum til þeisis að takast þe-ssa ferð á hendiur á mJóti vilja síin-um og hún hafði en-gan viðteigam-di ferðaútbúnað. Hún gleymdi studum mávist Hurstwood og horfði á vinigjarnleg stó-nbýli Og hlýlegá bóndabæi með und- randi auignanáði. Þettá var henni nýr heimur. Líf hennar var nýby-rjað. Henni famnsit hún ekki Ihaffa ibeðið nainm ósigur. H-ún var engan veginn vonlhus. Sitónborlgin bjó yfir miklu. Ef til vill -iolsnaði húm úr fjötrum og öðlaðist fneflsi, — hver visisi -um það. Ef til viil yr-ði 'hún hamingjusöm. Þessar hugsanir urðu hen-ni ,til bjö-rgunar. Hún var vomgóð, o-g það var styrík- u-r 'hemniar. Næ'sta imo-ngun kom þau h-eil á húlfi til Momt-real og -stígu aflður úr liejsltinni. Hunstwood va-r fegimn því að ver-a komi-nn úr hættu, og Carrie var h-eilluð oig un-drandi yffir þessu nýj-a umhv-erlfi. Hiurstwood hafði kom-ið þanlgað fy-riir lön-gu, og n-ú imun-di hann leftir mafninu á giistíhúsinu, isem (hamn hafði dvaiizit í. Þe-gar Iþau igengu út af stöðánni, heyrði hanm öku- m-anininni á gils-tihúsisibílnum ikallá það á nýjan lieik. Igeis-tiafDÓkinia fyfrir Is-ér, m-ejð-an vörðurinn nálg.aðist hann. Hann „Viið skulum fara þangað og fá okkur herb-ergi,“ siagði hann. Við borðið vi-nti Hunstwood ■ WYJA BiÖ mb Ævintýri prinsessunnar (Princess O’ftourke) Fjörug gamanmynd með: Oliva de HaviIIand og Robert Commings Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Ath. Aðgöngumiðar keypt ir að sýningum í gær, gilda að sömu sýningum í dag. var að velta . fyrir sór, hvaða nafin hainn. ætti að iskriffa. En honurn vannst enginn -tími til lumihuig&unar, þegar Vörðurinn stóð ifyri-r framan hamn. Honum da-tt Iskyndiflie-ga í hug naffn-, isjenn hann (haffðli iséð gagnium gluggamn á fliestimni. ÍÞað var ágætt máffn. Hann iskrifaði með leikinni hönd: ,,G. W. Murdodk og k-Oina hams.“ Þietta var stærist-a v iðurk e n n in gln sem hann hafði ger-t ga-gvarrt sjálf- um isér. Hainm vildi ekki fórrna iskírnarnöfnumum. ■ GAMLA BíO ■ Odessa 1905 (Lone White Sail) Rúsnesk kvikmynd A Melnikov I. Peltser o. fl. Sýnd kl. 7 og 9 Börn fá ekki aðgang Henry og Dizzy amerísk gamanmynd með Jimmy Lydon Mary Anderson Sýnd kl. 5 íeit í ispeigilinn, Honum famnst hamn vera rybugur og óhreinn. H-ann hafði engan farangur, -engin nænföt, ekki einu sinni hárbus'ta. 'Þelgar þeim hafði verið vísað upp á herbergi sín, tók Carriie strax lefftir hverlsu glæsiieg her- bergi hannar -var. „Þú hefur lí'ka baðherber-gi,,“ Isagði hann. ,Þú gatur baðað sig og hresst íþig upp, þegar þú vált.“ Carrie igeíkk út að glnggan- uim og horfði út, en Hunsitwood Fyrsia ævinlýrið. dýr. Þakherbergið var jafnfram n-otað sem geymsla og var ekki stæra en það, að rúmið hans komst þar -fyrir aðeins með naumind’um. Þar sat hann iðulega í kulda og myrkri og þakkaði sínu sæla fyrir það, að ekki skyldi vera kallað á hann niður aftur og h-ann eiga von á uýrri barsmíði. Og oft kom það fyrir að 'hann skriði heldur 'sársvangur í rúmið en að hann áræddi að fara niður aftur. Aðalverkefni, sem Eiríki var falið, var það að gæta hinna fjögurra kjörsystkina sinna, sem öll voru mjög 1 æsku. En þetta var fjarri því að vera auðvelt verkefni. Börnin líktust sem sé foreldrunwm um flest, en þó sér í lagi um það, að vera þrjózk og> skapill. En móðir þeirra refsaði þeim aldrei, þótt þeim yrði eitthvað á, en í þess stað skeytti hún skápi sínu á Eiríki, ef þau grétu eða flugust á- Það kom af sjálfu sér, að Eiríkur hafði engan tíma til þess að lesa lexíur sínar. Og þó -hann hefði viljað lesa' á næturnar, átti hann þess engan kost, því að þá var svo dimmt í þakherberginu 'hans, að hann sá alls ekki á bák. Glugginn á þakherberginu var nauðalítill. Auðvitað var honum harðbannað að láta ljós loga hjá sér, en þarna gat ég orðið honum að liði, með því að gefa honum alla’ vasa- C'MOM, SHAKE IT YOU'SE GUYS/ THERE GOES THEM US.O. COOKIE5—WITHOUT ME K15SIN' 'EM A BUN VOO-AóE / SCORCH’S GAHG/ THEy MADE IT, ON THE POT...I TOLD KATHY MYNDA- S AG A STÚLKA: „Þa-rna koma strák- arnir úr spréngjuflugvélunum til þess að segja bless. Vitan- lega er Örn fyrstur. Maðu-r getur svo sem gert sér 1 hug- arlund hvert hann stefnir. — Kæri Örn, þetta kemur svo skyndilega, — ég vissii ekki ÖRN: „Það er Kata. Hvar er Kata? Ég finn hana ekki. Veiztu hvar hún er? Segðu 1 „ JC Pl'ffliOa

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.