Alþýðublaðið - 19.11.1944, Page 3
ifeWHmdagur 19.. nóv.
1944.
ALÞ Y Ð U B LAPIÐ
; , ! ;
Melz
Úr áSögum
Mynd þessi, sem er frá því er Ibandamenn tóku Flórens í sumar, sýnir áJiön sikrið
dreka Suður-Afríkumanna, er faenni er fagnað ákaft af íbúun-um, sem munu hafa fengið nóg
af „stjórnsemi“ Þjóðverja um árábil. Suður-Afríkumenn eru annars cðrum fremur vinsæl-
ir sakir karlmennsku og baráttukjarks, enda hafa þeir fengið rnörg hrósyrði fyrir frammi-
stöðu sína í styrjöldinni.
Banda
menn eru
r
I
B ■
mr inn
Þar norður af hafa þeir brofizf fvo km. inn í
Þýzkaland sjálff
* —w ——i i
Annar brezki herinn sækir inn í Þýzkaland
viS Geilenkirchen
TILKYNNT var í aðalbækistöð bandamanna í gær-
kvöldi, að hersveitir úr 3. her Pattons hefðu farið inn í
úthverfi Metz-borgar. Flugvöllur borgarinnar mun nú vera
á valdi bandamanna. Bandamenn hafa einnig brotizt inn
yfir landamæri Þýzkalands, þar sem landamæri Frakklands,
Luxemburg og Þýzkalands koma saman og sótt þar um 2
km. inn í Þýzkaland sjálft. Þá hefir annar herinn brezki
byrjað mikla sókn og sótt inn í Þýzkaland við borgina
Geilenkirchen. Hefir ekki frétzt um brezkar hersveitir á
þessum slóðum fyrr en nú.
Þriðji herinn ameríski, und
ir stjórn Pattons, sem barizt hef
ir um langt skeið í Norðaustur
Frakklandii, er nú kominn inn
í úthverfi Metz, en ekki var vit
að, seint í gærkvöldi, hvort
hann hefði náð allri borginni
á sitt vald. Þar hefir verið til
skamms tíma öflugt setulið
Þjóðverja.
Það hefir vakið mikla athygli
að sveitir úr 2. brezka hernum
hafa hafið nýja sókn við Geil-
enkirchen, sem er iðnaðarborg
vestur af Köln við Rínarfljót.
Mótspyrna Þjóðverja er talin
i hörð á þessum slóðum og hafa
jþeir úti skriðdte'kagildrur og
margvíslega aðra farartálma, á
leáð bandamanna.
í bardögunum í grennd við
Aachen er barizt af grimmd.
Bandamenn, sem njóta mikils
stuðnings flugliðs, eiga Skammt
eftir ófarið til borgarinnar Diir
en, sem er á þjóðveginum milli
Köln og Aachen. Þar hafa Þjóð
verjar komið fyrir öflugu stór
skota- og vélbyssuliði.
Þjóðverjar segja því í útvarpi
sínu, að Bretar hafi í gær byrj
að mifclar árásir á víggirðing-
ar Þjóðverja i St. Nazaire á
vesturströnd Frakklands. Þjóð
verjar verjast af hinu mesta
harðfengi þar og setulið þeirra
er talið 20—25 þúsund manns.
Við rætur Vogesafjalla faafá
franskar hersveitir sótt fram og
hrakið Þjóðverja á brott úr
nokkrum bæjum í viðbót. Und
anhaldsleið þýzku hersveitanna
um Belfort-opið svonefnda er
senn lokuð.
KASTALABORGIN METZ er
í norðausturhorni Frakk-
lands, ekki allfjarri þýzku
landamærunum. Borg þessi
hefir verið á valdi Þjóðverja
í þessari styrjöld síðan árið
1940, en hefir oft verið þrætu
epli í styrjöldum og oft á tíð
um verið nefnd einhvers kon
ar tákn Frakklands, tákn
þeirra afla, sem jafnan hafa
i&arizt á móti innrásinni úr
austri, gegn yfirráðastefnu
Prússa og með fullveldi og
. srjálfstæði þess Frakklands,
«em markað hefir svo djúp
apor í bókmenntum og ann-
arri framfaraviðleitni Ev-
rópu.
jr& HAFA BORIZT ÞÆR
; FREGNIR, að hersveitir Patt
ons, úr 3. her Bandaríkjanna
hafi brotizt inn í úthverfi
jþessarar fornfrægu borgar og
vel má vera, þegar þessar lín
ur „komast á þrykk“ að borg
Sn sé gengin úr greipum Þjóð
verja, öllum frelsisunnandi
anönnum til gleði en prúss-
Kiesku herforingjaklíkunni til
axmæðu.
METZ HEFIR UM LANGAN
ALDUR, mörg hundruð ár,
verið útvirki franskrar menn
íngar og lifnaðarhátta. Þar
3aaf áður fyrr brotnað öldur
hinna miklu viðburða, sem
voru í þann veginn að glejrpa
etit glæsilegasta menningar
iríki Norðurálfunnar. Borgin
er að vísu ekki stór. Þar
miinu búa um 70 þúsund
snanns, eða tæplega það, sem
ekki getur talizt mikið á al-
heimsmælikvarða, en vegna
legu sinnar þarna í norðaust
urhorni Frakklands andspæn
is Þýzkalandi hefir hún
meiri þýðingu, hemaðarlega
eéð en flestar aðrar borgir
Frakklands og taka hennar
þykir vera undanfari meiri
tíðinda en gerzt hafa að und
anfömu á vesturvígstöðvun-
<m.
rSAGA METZ ER ÆVAFORN.
Sagt er frá því í gömlum sögn
nm að borgin hafi verið rænd
®g rupluð og jöfnuð við jörðu
af Húnum á miðri fimmtu
ðld, Borgin reis brátt aftur
af grunni og var um alda-
raðir barizt um hana af
Frökkum og Þjóðverjum.
Borgin var um hríð óháður
verzlunarstaður, en árið 1648
fengu Frakkar full umráð yf
ir henni. Á dögum Napole-
ons mikla var borgin umset
In nokkrum sinnum, án þess
að gefast upp bæði árið 1814
©g 1815.
EN KUNNUST mun borgin
vera vegna bardaganna í
©tyrjöldinni milli Frakka og
Þjóðverja árin 1870—71. Þá
var það að franski marskálk
urinn Bazaine, sem var inni
króaður í borginni með um
180.000 manns varð að gef-
«st upp skilyrðislaust fyrir
Þjóðverjum. Ósigur Bazaines
hafði víðtæk áhrif í styrjöld-
innL Höfuðborgin París, sem
þá var umsetin. féll í hend-
«r Þjóðverjum, en herfræð-
ingar telja, að ef Metz hefði
ekki fallið, hefði ef til vill
verið unnt að verja París með
hjálp hinna hýju herja, sem
verið var að kveðja til vopna
meðan á þessu stóð. Síðan hef
ir Bazaine hlotið mikil ámæli
fyrir uppgjöfina í Metz, en
erfitt er að fullyrða, að hve
miklu leyti hann átti sjálfur
sök á óförunum, sem leiddu
tli þess, að Metz og fleiri borg
ir féllu í hendur Þjóðverjum
við friðarsamningana 1871,
FRÁ ÁRINU 1871 TIL 1919 var
Metz í höndum Þjóðverja, en
síðan hefir borgin verið
frönsk. Metz hefir ef til vill
ekki sömu þýðingu nú á tím
um, hemaðarlega séð og áður
fyrr, en borgin er enn í dag
táknræn fyrir Frakka, sem
berjast gegn því að láta
gleypa sig af flóðinu úr
austri. Allir þeir, sem óska
frjálsum mönnum sigurs í
þessari styrjöld, fagna því,
að Metz er, eða verður innan
skamms aftur á valdi Frakka.
Þjóðverjár hörfa frá
firana
'JLS IN opinbera fréttastofa
Þjóðverja, DNB, skýrir frá
því, að Þjóðverjar hafi yfirgef-
i/ð Tirana, höfurðborg Albarnu
Var svo frá sagt, að Þjóðverj-
um hafi tekizt að komast á brott
þrátt fyrir skæðar árásir föð-
urlandsvina og skæjruliða, en
baksveitir Þjóðverja hafi hrund
ið öllum árásum.
___________________________f
Þjóðverjar æfla að
eyðileggja alla
byggð norðan Nar-
víkur
Ijjj* RÁ Noregi berast þær frétt
* ir, að í Narvík og umhverfi
sé nú yfirfúllt af flóttafólki. —
Fyrst var ákveðið, að fólk þetta
yrði flutt suðux á bóginn, en
ógerlegt hefir reynzt að útvega
farartæki.
Sagt er, að nú séu um 3000
særðir Þjóðverjar á Narvífc og
búizt er við fleirum. Þjóðverj-
ar hafa lagt hald á allar opin-
berar byggingar, aufc húsa ein
staklinga, sém nýtt eru til hins
ýtrasta. MikiII skortur er á mat
vörum í héraðinu, sér í lagi
vegna þess, að samgöngur hafa
brugðizt að undanförnu. Til
dæmis er þess og getið, að syk-
ur og smjörlíki hafi ekki sézt
vikum saman.
í bréfi frá Tromsö, sem rit-
að er 25. f. m. er sagt, að hið
mesta öngþveiti ríki nú í bæn
um. Þar ægi saman hinum
ýmsú þjóðum Þar sé fjöldi
þýzkra hermanna, Finna og
rússneskra fanga, og verka-
manna, sem fluttir hafa verið
4 nauðungarvinnu frá Hollandi
Belgiu, Frakklandi og Póllandi.
(Frá norska blaðafulltrúan-
um).
Sinclair Lewis látinn
Sinclair Lewis
RITHÖFUNDURINN, Sinc-
lair Lewfs félí f Frakík-
landi 29. fyrra mánaðar. Ekki
er kunnugt, með hverjum hætti
hann lézt. Hami hafði áður ver
ið á vígstöðvunum í Norður-
Afríku og í Ítalíu. Hann var
59 ára er hann lézt og einn
af kunnustu rithöfunudum
Bandarkjanna.
Af bókutm þeim, sem víðast
hafa. iborið fhróður hans má
nefna „Main Street“ er hann
skrifaði árið 1920, „Babbitt“,
semi kom úit 1922 og gefim hef-
ir verið út á ísien2ku af Menm-
ingar oig fræðslusambamdi al-
þýðu, „Arroewsmith“, árið 1925
og „Elmer Gantry" tveimum ár
um sáðar. Sinclair Lewis fékk
Nobelsverðlaumim fyrir Ibók-
memm'tir árið 1930.
Auk þeirra Ibóka, islem hér
hafa verið nefmdar, hefir Sdmc-
lair Lewis riitað fjölda annarra
toóka og ritgerða. Hanm þótti
manma smjallasitjur í því að lýsa
láfi otg viðhorfi millisitéttar-
M. á 7. aíBw.