Alþýðublaðið - 19.11.1944, Page 7
S^pimdagur
19.. nóv. 1944.
ALÞYÐUBLAÐID
Glímuflokkur U. M. F. R.
U. M. F. R. æfir íþróítir 6 klsf á
. viku í vefur
UndlrbúnlDður að félagshefmili haflnn
Viðtal viS Stefán ftunéSfsson
féSagsins
formann
Innilegustu þakkir færum við öllum er sýridu vlnáttu í
varandi veikindum og samúð við andlát og jarðarför,
Jéns Eyvindssonar
Lovísa ísleifsdóttir
i ísleifur Jónsson. Guðrún Jónsdóttir.
Svanlaug Bjarnadóttir. Marino Ólafsson.
Hjartanlegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu vifí
fráfall og jarðarför mannsins míns
Svelns f¥L Hjartarsonar.
Sérstaklega vil ég þakka bakarameisturum fyrir þeirra miklu
vinsemd nú, sem svo oft áður.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda
Steinunn SigurSardóttir
Bræðraborgarstíg 1.
Dóttir min
Anna
verður jarðsungin miðvikudaginn 22. nóv. 1944 frá Dómkirkjunni.
Athöfnin hefst að heimili hennar Mánagötu 3, kl. 13.30
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Fyrir mína hönd og systkina hennar
Karl Einarsson
VEmARSTAiRSEMI Ung-
maninaifiélags Reykjavífcur
Hin nýja flugvél Loftleiða
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í nótt og aðra
nótt í Læknavarstofunni, sími 5030
Helgidagslæknir er Ófeigur Ó-
feigsson.
Næturvörður er í nótt og aðrá
nótt í Iðunnarapóteki.
Næturakstux annast Litla bíl-
stöðin, sími 1380.
11.00 Morguntónleikar: Sónötur
eftir Beethoven: a) Sónata
í F-dúr, Op. 10, mv 2. b)
Sónata í D-dúr, Op. 10, nr.
3. c) Sónata í G-dúr, Op,
14, nr. 2.
14.00 Messa.
15.15 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Valdimar Rosing syng-
ur. b) 15.45 píanólög eftir
Schumann og Liszt. c)
„Smiðurinn * frá Marien-
burg eftir Wagner.
18.30 Barnatími (Pétur Péturs-
son o. fl.
jI9.25 Hljómplötur: Semiramis,
forleikur eftir Rossini, og
fleiri lög.
20.20 Samleikur (Þorvaldur Stein
grímsson og Sveinn Ólafs-.
son): Konsert fyrir tvær
fiðlur, eftir Torelli.
20.35 Erindi.
21.00 Hljóplötur: Norðurlanda-
söngvarar.
21.15 Upplestur: Úr Ijóðaþýðing-
um Magnúsar Ásgeirssonar
(Andrés Björnsson cand.
mag.).
21.35 Hljómplöitur: Klassiskir
dansar.
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög.
23.00 Dagskrárlok.
Á MORGUN:
Næturakstur annast B. S.
sími
20.3® Sfeindi: „Samtíð og fram-
tið.“
20.35 Hljómplötur: Lög leikin á
gítar.
21.00 Um daginn og veginn (Sig-
urður Einarsson og Vilhj.
Þ. Gíslason).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk
þjóðlög. Einsöngur (Einar
Sturluson): a) „Taktu sorg
mína,“ eftir Bjarna Þor-
steinsson. b) „Kveðja“ eftir
Þórarinn Guðmundsson. c)
yöggulag eftir Schubert.
d) „Amor di veta“ úr „Fed-
ora.“
Ölfusárbrúin,
Álit verkfræðihganna um Ölfus
árbruna, sem birt var í blaðinu í
fyrrad. fjallar einvörðungu um nú
verandi ásigkomulag brúarinnar
og möguleika til styrkingar, en
ekki um orsakir til hruns hennar
í sumar, eins og af misskilningi
kom fram í frásögn blaðsins. Á-
lyktanir þær, sem þar af voru
dregnar eru þessvegna ekki á rök
um reistar og leiðréttast hér með. i
K. F. U. M.
Á morgun:
KI. 10 Sunnudagaskólinn
Kl. lYz Y. D. og V. D.
Kl. 5 Unglingadeildin.
Kl. 8V2 Æskulýðsvikan. —
Séra Bjarni Jónsson talar. —
Mikill söngur og hljóðfæraslátt
ur. Allir velkomnir.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást í verzlun frú
Ágústu Svendsen, Aðal
stræti 12
OfbreiðiB AlbvðublaSiS.
etr mú hæfin og er félagsáihugi
niki'LL, meðal aininaxB fyriir íþrótt
inurn, en þær verða nú æfðar
6 tima á viku í veitur á vegum
félagsins.
Tíðindamaður blaðisins hitti
Stefán Rjumóáfstson. foarmann U.
F. R. að máii í gær, og spurði
' hann um fyrMiugað félags
starf í v©tur.
— íþróhtiimar?
„UnigmennaÆólag Reykjavík-
ur heifur íemigið leikfimissal
menntaskólamis til afmoita 6 kl.st.
á hyerri viku. — þar eru
kemndar þesear iþróttir:
ísfenzk glíma, leikfömi fyrir
frjálsar ájþróttir og ihamdknatt-
leikur karla og kvenna.
Áhugi virðist vera mjög mik-
ill, sem sésit meðal a.nnars bezt
á því, að um 20 manna glírnu
flokkur er né þegar í fuillri æf-
ingu. Félajgið gekkist fyrir glímu
námskeáði oig keinmdi Kjartam
Biergmann á' því, en glímuæf-
ingar halda éfram í allan vetur
og verða úrvaldskenm'arar við
þær.
í vor ■ hyggst isvo félagið að
beita sér fyrir glímuför víðs-
vegar um. landið oig sína umg-
maninafélögum úitá á landi
glímu. Líka eru nokkrir. þeirra,
sem æfa með félagimu utan af
landi og mun hverfa heim í hér-
uð sín , í vor og mun þá geta
kannt félöigum sín.um í umg-
mamm'aféliöigum útd á landi.
Þá fer áhuigi önt vaxandi inn-
an féla'gsins á bandknattleikn-
um og fjálsum ílþróttum, o:g má
gata þesis í því samhandi, að
á síðaisit'liðnu hausti hélt félag-
ið innanfélagsmót í frjíálsum í-'
þrólttum, ' mleð igóðum árangri
Kieninari félagsins1 í frjálsum í-
þróttum og hamdfcnattleik, er
Baldur KristjánsEon.
— Hvað eru margir félagar
í U. M. F. R. núna?
,,Á nýafstöðnum félaigsfundi
genigu 42 nýir félagar í félagið.
svo nú mun vera í því um 270
meðlimir“
— Annað félagsistarf?
„Félagið mum halda skemmti
ifundi mánaðarileiga í veitur, og
verða þeir halndir í Góðtempl-
arhúsimu. Árshátíð félagsins
mun verða í jainúar í vétur
Á síðasta fáaigsfundi 'hóf fé-
lagsblað göhgu isína og var gerð
ur góður rómur að þeirri hug-
mynd. Ráðgert er. að gefa það
út fjöiritað framvegiis.
Þá beitir féiagið sér tnú mjög
fyrir því að koma upp félags-
heimiili, og hefir stofnað til
haippdræfbtis í því skymi, og hef-
ir sfcrifað ungmannafélögum
úti á landi og beðið þau að
igreiða fyrir sölu miðanma, oig
af ibréfum sem iborizt hafa frá
ýmsium félögum er gott útlit
með sölu miðaoina. Dregið verð
ur í happdrættinu fynsta sum-
ardag.
Stjóm félagsims væntir þess
fasitlega að félagar greiði vel
fyrir isölu happdrættiisimiðana
hér í bænum. Eimmig vænitir
félagsistjórnin þeiss að hafa sem
mest samstarf etnigu síður við
eldri félaga en þá ymgri í vetur
og vonar að þeir taki þáitt í
félagsstarfinu og miseti á
isifcemmtifundunium.
11 nýir brunaverðir
NÝLEGA hafa 11 nýir hrum
vérðir verið skipaðir í
Slökkvilið Reykjavíkur.
Var leátirtöldum mönnum
veitt atvinina þessi á fundi hjá
bmnamálanéfnd saint í siðasta
mlánuði: Finni Richter., Gnð-
mndni Kalssyni, Jóhainni Hans
syni Kristni ^ Ólafssyni, Leó
Sveinssyni, Óskari Ólaifssyni,
Sigurbirni Mariuissyni, Sigur- 1
geiri Beniediktsyni, iSteinþóri
Þórðarisynd', iSvaVari Sigurðs-
syni, og iSveini Ólafssyni.
láœtei fyrir vél-
' sfjára
NÁMSKEIÐ fyrir vélstjóra
frystihúsa hófst fimmtu-
daginn 16. þ. m. í fundarsal
vélsmiðjunnar Héðinn h.f
Námskeiðið fer haldið samr
kvæmt ályktun aðalfundar Sölu
miðstöðvar Hraðfrystihúsanna í
sumar.
Kennsla er verfcleg og í fyr-
irlestrarformi og kenna þar um
20 menn.
Námskeiðið stendur yfir í
hálfan mánuð og eru þátttak-
endur um 40 vélstjórar víðs-
vegar að af landinu.
Frh. al 2. síðu.
sterkbyggð og af allra vönduð-
ustu gerð, er hún aðallega not-
uð í Bandarfkjunum og víðar
til strandgæzlu og björgunar-
flugs, auk þess sem nokkrir
auðmenn þar nota hana sem
einkaflugvél, t. d. á Edsel Ford
einkaflugvél sömu tegundar.
Hún hefir tvo 450 hestafla
hreyfla, og getur hún örugg-
lega flogið á öðrum hreyflin-
um fullhlaðin. Mesti flughraði
vélarinnar er 325 km. á klst.,
en hagkvæmasti meöalhraði er
260 km. á klst. Geymar vélar
innar taka benzín til 1300 km.
flugs án lendingar.
Einn mesti kostur þessarar
flugvélar er, áð hún getur lent
bæði á sjó og landi og þarf mjög
stutta braut til að hefja sig til
flugs af. Hún er því, af sérfróð
um mönnum talin mjög hentug
og öfrugg til farþegaflutnings
með ströndum landsins, með til-
liti till veðurfars og lendinga-
skilyrða, enda er henni ætlað.
að annast ferðir til Vestfjarða
og annara þeirra staða, sem
verst eru settir með samgöngur
á landi, og mun sú starfsemi
hefjast nú þegar.
Vélinni var flogið hingað alla
leið firá New York af einum
flugmanni félagsins hr. Sigurði
Ólafssyni ásamt þaulæfðum
ferju-flugmanni og loftskeyta-
manni, og reyndist vélin með
ágætum að öllu leyti.
Það þykir næsta furðulegt að
takast skildi að fá keypta nýja,
fyrsta flokks flugvél, á þessum
tímum, og hefir félagið notið
þar mikillar velvildar og skiln-
dngs herstjórnar Bandaríkjanna
og yfirstjórnar ferjuflugs banda
manna, auk hinnar agætu að-
stoðar sendiherra íslands í
Washington dr. Thor Thors, við
útvegun vélarinnar, og er félag
ið í mifcilli þafckarskuld við
alla þessa aðila, sem greitt hafa
götu þessa máls. •
Flugfélagið Loftleiðir h.f. hóf
starfsemi sína í apríl s. 1., með
einni 4—5 sæta sjóflugvél af
Stinson-gerð Var hún í förum:;
til Vestfjarða og víðar. Þegar
síldveiðarnar byrjuðu, tók fé-
félagið að sér síldarleitina, og
tókst hún ágætlega. Ehmig hef
ir þessi flugvél farið mörg
sjúkraflug víða um land.
Um síðustu mánaðamót fékfc
félagið aðra Stinson-vél af sömu
gerð, er hún búin nýtízku full-
komnum tækjum, svo sem mið-
unarstöð, sendi- og móttöku-
tækjum. Er þessi vél nú tilbúin
til flugferða.
Við komu þessa nýja Grun-
nan flugbáts, hefir félagið eign
ast 3 flugvélar eftir aðeins 6
mánaða starfsemi. Mun það
vera fagnaðarefni þeim, sem
illa eru settir með samgöngur,
að eiga von á þessari miklu
saxngöngubót.
í þjónustu félagsins eru 3 góð
ir og vel æfðir flugmenn, þeir
Sigurður Ólafsson, Alfreð EI-
íasson og Kristinn Ólsen, auk
þess hefir félagið nú ráðið til
sín, sem véla- og eftirlitsmann
hr. Halldór Sigurjónsson, sem
lokið hefir námi í Bandaríkjim
um, með mjög góðum vitnis-
burði, er hann nýkominn til
landsins og byrjaður að staxfa
hjá félaginu.
Flugbátur sá sem félagið hef
ir nú fengið, er miklu dýrari
en aðrar eldri og ófullkomnari
flugvélar, sem fáanlegar hafa
verið, en félagið telur að ekki
megi horfa um of í kostnaðinn
til að skapa mesta öryggi fyrir
farþega og flugmenn.
Sinclair Lewis
Frh. af 3. síðu.
manna í Bandaríkumum igleði
þeiirra og áhyggjium, enda var
haran með aifbigðum vdnisœll
rithöfundur, hæði í Bandaríkj-
unium og víðar um heim. Árið
1935 skrifaði hann skáldverkið
,,It can't happen here“, þar sem
hamn greinir frá því, hvemig
umhofs myndi vena í Bamda-
ríkjunum af nazisminn fengi að
komast að þar. Sú hók vakti
gifurlegt aithyggli, enda var
Lewis allt frá fynsíbu tíð svarinn;
andistæðingiur nazisma ag fas-
isma og hvers kyns kúgunax.