Alþýðublaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. nóv. 1944. V-..> *•'{ ;i . Í'S'i'. Jólalré koma og epli eru komin ALLMIKH) a£ jólatrjám munu koma hingað fyr- ir jólin og hefúr heildverzlun in Landsstjaman annazt inn- kaup þeirra. Er talið að að þessu sinni verði nægilegt af jólatrjám á markaðinum. Þá er komin allmikil send- ing af eplum. Fór meginhluti þess, sem hingað kom út á iand, en í gær var farið að selja epli hér í búðunum. Voru þau þó skömmtuð og fékk hvert heimili 2 kg. Fyrsfi fundur Angiiu: Erindi sendiherra Breia um Amsf- erdam 1940 Oskemmiileg byrjun: Það er Þóroddur Guðmundsson og fékk* hann 105 alkvæði; Finnur Jónsson félags- málaráðherra fékk 101 En nokkra fulltrúa vantaði á fundinn URSLIT FORSETAKOSNINGARINNAR á þingi Alþýðu , sambandsins í gær urðu þau, að Moskvakommúnist- inn Þoroddur Guðmundsson var kösinn forseti þingsins. Fékk hann 105 atkvæði. Finnur Jónsson félagsmálaráðherra sem einnig var stimgið upp á, fékk 101 atkvæði. Varaforseti þingsins var kosinn Hermaim Guðmundsson með 105 atkvæðum. Hannibal Valdimarsson fékk 98 atkvæði. Á fundinn vantaði 4 fulltrúa, en áður hafði og verið fellt að fulltrúa utan af landi, og óafgreidd ANÍGLIA, félag enskumælandi manna 'heldur fyrsta fund sinn á þessu félagsári að Hótel Borg næstkomandi þriðjudag. Sendiherra Breta hér á landá, E. H. Shepherd, flytur erindi, er hann nefnir „Amsterdam 10. til 14. maí 1940“, en Mr. Shepherd var aðalræðismaður Breta í Amsterdam, er Þjóðverjar réð ust á Holland vorið 2940. Að erindinu loknu verður dansað til kl. 1. ið starfssvið sitt. Hús þetta mun rúma um sex hundruð manns i sæti, og er hið ákjósanlegasta til hljóm leika og sjónleikasýninga. Er að þessu hinn mesti feng- ASaHuadur F.UJ. haldinn í kvöld AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna, verður haldinn í kvöld kL 8.30 í fundarsal félagsins Bankarstræti 2. Ftmdarefni verður: Venju- leg aðalfxmdarstörf, stjómar- kosning o. fl. Þá verður og inntaka nýrra félaga. taka giid kjörbréf þriggja voru kjörbréf 4 fulltrúa. Þessi tíðindi af byrjun Al- þýðusambandsþingsins munu ekki þykja skemmtileg. Þórodd ur Guðmundsson er þekktur sem einn af ófyrirleitnustu á- róðursmönnum alþjóðasam- bands kommúnista hér á landi, enda dvaldi hann á sínum tíma i þrjú ár samfleytt austur í Ekki er þó enn vitað hvenær félagið fær húsið til afnota, en sennilega verður það ekfci fyrr en eftir áramót. Eins og kurmugt er, þá er Tón listaxskólinn nú til húsa í Þjóð- leikhúsinu og hefur starfað þar frá því í haust. Eitt af þeim framfarasporurn sem félagið hefur stigið, er tón listarkennsla fyrix böm á aldr- inum 7 til 12 ára, og var sú ný- breytni tekin upp á þessum vetri og mun af öllum vera fagnað. Af öðrum störfum Tónlistar- félagsins í vetur má nefna, sýn ingu þess á óperettunni „í á- lögum“, sem sýnd hefur verið nokkrum srnnum að undan- förnu. Þá er félagið byrjað að æfa óratoríum, er það „Hátíðamess an“ eftir Back, og verður hún sýnd hér um jólin. Væntanlega verður unnt að skýra nánar frá þessu verki og Eramhald á 7. síðu. Moskva til að læra iistir bess. Það er leiðrnlegt fyrir alþýðu- - samtökin, að þessi maður, sem ekkert liggur eftir annað en sundrungarstarf skuli hafa feng ið fleiri atkvæði til þess að vera forseti hins nýbyrjaða Alþýðu sambandsþings, en hinn ágæti og þrautreyndi talsmaður verka lýðshreifingarinnar hæði utan þinigs og innan, Finnur Jóns- son, núverandi félagsmálaráð- herra. Áður en forsetakosningar fóm fram á Alþýðusamhandsþinginu höfðú orðið állmiklar umræður og deiiur um kjörbréf nokkunra fulltrúa, og var þremur fulltrú um utan af landi neitað úm full trúaréttindi vegna óveruiegra formgalla á kosningu þeorra. Þannig vom felldir frá fulltrúa réttindum fulltrúar frá Sandi og Ólafsvík, þó enginn vafi væri á, að þeir hefðu veiið kosnir fulltrúar og að félög þeirra hefðu rétt tdl að eiga fulltrúa á þinginu. Þá var og felldur frá fulltrúaréttindum fulltrúi frá Hofsós vegna þess, að harm hafði verið kosinn fulltrúi á fundi í félagi sínu nokkru síð- ar en ákveðiið var að skyldi kjósa. Vom það kommúnistar, sem heittu sér fyrir því á þing- inu, að þessum þremur fulltrú- um var neitað um fulltrúarétt indi. Er nú eftir að gera út um fúlltrúaréttindi tveggja fulltrúa, frá Þórshöfn á Langanesi, en þar var ekki hægt að ná saman furidi vegna fjarvem verka manna fyrr en slðar en ákveð ið var, og frá félagi í Dyrhóla- hreppi. Þannig stendur á um það félag. að það er nýstofnað klofningsfélag úr verkamanna- félaginu „Víkingur“ í Vík í Mýr dal. Félagið Vílringur nær yfir tvo hrenpa: Hvammshrepp og Dyfhólahrepp. Var fundur hald inn í félaginu á tilsettum tíma og kosinn fulltrúi með miklum meirihluta. En er úrslit þeirrar kosningar urðu Ijós, klufu kommúnistar félagið og stofn- uðu sérstakt félag í Dyrhóla- hreppd; kaus það síðan komm- únista á sambandsþing. Þennan fulltrúa vilja kommúnistair á þinginu taka gildan. Loks er eftir að taka til með- ferðar kjörbréf tveggja fulltrúa, kjörbréf þeirra em ekki enn komin til bæjarins. Nefndarkosningar fóru fram á fundinum á gær og var kosið Frh. á 7. síðu Tónlisfarfélagið kaupir Tripoli- leikhúsið við Melaveg Sýnir „Hátföamessuna" eftir Back um fólin, undir stjérn dr. Urhantschitch FRÁ ÞVÍ að Tónlistarfélag Reykjavíkur var stofnað má segja, að það hafi verið í sífelldri sókn, hvað viðkemnr starfsemi þess, þrátt fyrir hinar þröngu yrti aðstæður, sem það hefir lengst af búið við. Vonir standa þó til að úr þess- um þröngu aðstæðum þess fari nú að rætast, og að ennþá geti félagið fært út starfsemi sína, því nýlega hefir það tek- ið ákvörðun um að kaupa Trípoli-leikhúsið, sem stendur við Melaveg skammt frá Loftskeytastöðinni, og mun félagið nú vera að ljúka við samningsgerð við setuliðið um eignina. Orkar 'það eki tvímælis, að eftir að félagið hefir fengið hús þetta til afnota, getur það stórum íært út kvíamar og auk ur e'kki aðeins fyrir Tónlistar- félagið, heldur og fyrir bæjar- búa almennt. Skautaknattleikur kenndur hér í ffyrsta sinn íþróttafélag Reykjavíkur byrjar æfingar í þessari íþrótt í vefur C TJÓRN íþróttafélags Rvík- ^ ur hefur nýlega ákveðiS að stofna ís-hocky-deild innan félagsins, og hefja æfingar á því, og hefur í því skyni ráðið Guðmxmd S. Hofdal til þess að kenna þessa íþrótt, en hann er gamall ís-hocky kennari eins og síðar verður vikið að. ís-hocky, eða skautaknattleik ur öðru nafni, er svo að segja spáný íþrótt hér, en hefur hins vegar mikið verið iðkuð á Norð urlöndum, Mið-Evrópu og víð- ar. í ís-hocky er margar leik- reglur, og verða æfingar hér sniðnar eftir kerfi því, sem not- að er á Norðurlöndum, en það er mun hættaminna en ýmis önn ur kerfi sem farið er eftir, t. d. eru kylfur.þær, sem knötturinn er sleginn með, miMu styttri, en kylfur þær, sem t. d. Ameríku- menn nota. Þá er mismunandi hve liðin eru fjölmenn í þessum knattleik, en algengast er að lið in séu 7 eða 9 manna. Minsti leikvöllur, sem talinn er vera nothæfur, til þess að iðka ís- hocky á eæ 30x50 metrar. Hafa ÍR-ingar helzt í hyggju að reyna að finna heppilegan stað einhversstaðar fyrir utan bæirm, til þess að veita vatni á og gera á þann hátt svell, og tíl mála getur komið að þessi starf semi þeirra fari aðallega fram upp við Kolviðarhól, en þar eru skilyrði góð. Eins og áður er að vikið mun Fm. k 7. sMu. Enginn fundur á alfsingi í dag %TEGNA minningarathafn- ® arinnar um þá, sewx fór ust með Goðafossi, falla fiemd ir niður á alþingi í dag. Minningarathöfn m Goðafossslysið í Hew York Skrifsfofa limskipaféiapBS þw gekks) fyrir heiuil SKRIFSTOFA Eimslkipafé- lagsiins d New York gekkst fyrir því að haldin væri minn- ingarathöfn vegna þeinra sem fórust á Goðafossi, í kirkju þar í borg, og fór hún fram í gær 'kl. 6 síðd. Sr. Oktavius Þorláksson og cand. theol. Pétur Sigurgeirssom. (biskups Sigurðssonar) fLuttu ræðuæ við þetta tæfcifæri. Fjölmennur kennara- fundur í Borgarnesi DAGANA 17. og 18. þessa mánaðar var kennarafund ur haldinn í Borgamesi, og sátu fundinn hamakennarar á svæð- inu frá Skarðsheiði vestur til Breiðuvíkur. Á dagskrá fundarins voru ýmis mál, er varða kennarastétt ina og barnafræðsluna almennt. Þar vorú til umræðu sendibréf skólabarna, vegna samanburð- ar við próf. Þá var rætt um námsbækur, og Bjami M. Jóns- son námsstjóri sagði fréttir frá skólanefndum og skýrði frá kennsluaðferðum. Þá hlýddu kennarar utan Borg arness á móðurmálskennslu o. fl. í skólanum þar, og horfðu einnig á bekkjaæfingar í íþrótt- um. Mikill áhugi var ríkjandi á Frh. á 7. síðu Tíunda þing sambands ungra jafn aðarmanna hefstá iaugardaginn itæSir um skipylagsmál S. !i. i. ©g ingar- og atvinnumál unga fólksins ÍUNDA ÞING sam- j bands ungra jafnaðar- | manna verður sett í fundar- sal Félags ungra jafnaðar- manna á laugardaginn kem- ur kl. 2 e. h. Samband ungra jafnaðar- rnanna er hú 15 ára gamalt og hefur það ætið látið sig miklu skipta hagsmuna og menningar mál unga folksins í landinu. Til starfsemi þess og baráttu má til dæmis rekja þær umbætur sem gerðar hafa verið á lögum um iðnaðarnám og ýmislegt annað sem orðið hefur til umbóta á kjörum unga fólksins. Alþýðublaðið sneri sér í gær til forseta S. U. J., Friðfinns ÓXafsspnar, viðskiptafræðings, og spurði hann um helztu mál, sem koma fyrir þing ungra jafn aðarmanna. „Þingið mun fyTst og fremst ræða um útbreiðslu- og útgáfu starfsemi sína og þá í fyrstu röð úgáfu „Kyndils“, blaðs sam bandsins. Þá munu og verða rædd skipulagsmál sambandsins og félagsdeilda þess, menning- artíiál æskulýðsins og atvinnu mál hans, en atvinnumál unga fólksins eru nú mjög aðíkallandi og þurfa að koma til athugun- ar, ekki sízt nú, þegar sú stefna er uppi að loka iðngrein- um fyrir ungum piltum, jafn- vel fram yfir það, sem teljast verður nauðsynlegt til að fyrir byggja atvinnuleysi i framtíð- inni. Við ifflmum ræða öll þessi Frh, á 7. siðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.