Alþýðublaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYPUBL/VÐIÐ Fimmtadagur 23. nóv. 1944. f r ín f»b&i5 fjtgeí idi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétori.son. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 ýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4°01 og 4902 Símar afgr~iðslu: 4900 og 4906, Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Mesta áfallið IDAG hvarfla hugir allra ís- lendinga í hljóðri samúð til nánustu ástvina þeirra fjórtán skipverja og tíu farþega, sem létu líf sitt með sviplegum og átakanlegum hætti, þegar Goða fossi var sökkt á Faxaílóa 10. þ. m. Öl'l þjóðin er beint og óbeint þátttakandi í minningar- athöfn þeirri um hina látnu, sem fram fer í dómkirkjunni kl. 2 í dag. Þessi hryggilegi at burður hefir ekki látið ósnortið hjarta eins einasta manns, og er það ekki nema mjög að von um. * Árásin á Goðafoss og hinar hörnjulegu aíleáðingair hennar er eitthvert átakanlegasta áfall, sem þjóðdn hefir orðið fyrir nú á síðari árum. Tuttugu og fjór- ir manns misstu lífið með svip legum hætti. Skipið var svo að segja komið upp að landsstein um eftir hættulega siglingu um úthöfin. Eftir var aðein* ör- skömm ságling til ákvörðunar- staðarins, Reykjavíkurhafnar. í iandi biðu ástvinirnir og vissu vel, hvað ferðum skipsins leið. Þungum áhyggjum var af þeim iétt. Goðafoss var nálega kom- inn til hafnar. Héðan af gat varla nein hætta ægt Skipinu og þeim, sem þar voru innan- borðs. Gleði endurfundanna, sem var svo skammt að bíða, var þegar setzt að völdum á heimilimum. Koma langþráðra ástvina var undárbúin svo sem bezt mátti verða. Að örfáum klukkustundum liðnum mundi fögnuðurinn ná hámarki sínu, þegar skipverjum og farþegirm á Goðafossi yrði fágnað á bryggj unni af ástvinum sinum, sem búnir voru að þreyja marga á- hyggjustund, meðan ferð skips ins stóð yfir. En þessi fagnaðarstund rann aldrei upp. Grimm og miskunn arlaus örlög skárust iý leikinn á síðasta augnabliki. Áður en varði var Goðafoss horfinn af yfirborði sjávar. Með honum hurfu í svalar unnir fjórtán táp miklir sæfarendur og tíu farþeg ar sem fórnarlömb hins vit- firrta hildarleiks, er engu þyrm ir. Heillí fjölskyldu var svipt úr tölu lifenda í einu vetfangi. Sjómenn, sem árum saman hafa boðið hættunni á hafinu byrg- in og ekki hlekkzt á, biðu bana við strönd ættjarðar sinn ar. Og konur og böm létu þarna lífið á vígvelli, þar sem manns lífin eru vegin og iéttvæg fund ia. * Mörg slys og hörmuleg hafa oss að höndum borið, íslending um, á styrjaldarárunum. Þetta síðasta er eitt hið átafcarileg- astá þeirra allra, þegar litið er á allar aðstæður. Það er ný og áhrifarik áminning til þeirra gasprara, sem sýknt og heilagt fjölyrða um það, að íslenzka þjóðin hafi „grætt á stæíðinu“. Sannleikurinn er sá, að hún hef ir orðið fyrir þvílfku tjóni af Ávarp flutt Séra Jakob Jonsson: mun ég skilja yður eflir munaðarlausa’ við guðsþjonusfu í Hallgrímssókn þ. 12. þ. m. í filefni Æskuiýðsvika K.F.U.M. og K, Munið æskulýðssamkom- urnar á hverju kvöldi kl. 8,30 þessa viku. í kvöld talar Bjarni Eyólfsson ritstjóri. Söngur og hljóðfæra leikur. — Allir velkomnir. OLLUM eru kunnir hinir dap urlegu atburðir, sem skeð hafa síðustu daga. Þeir hafa, sem von er til, fengið mikið á hugi manna, eins og jafnan er, þegar sorg og dauði heimsæk- ir fjölda heimóla á sama tíma. Einnig mörg heimili í þessari kirkjusókn, eiga nú um sárt að binda. Þess vegna þykir mér tiMýðitegt að samúðarkveðja sé flutt af þessum prédikunar stóli. Ég vil flytja þessar kveðj ur fyrir hönd safnaðarins til allra þeirra bræðra og systra, sem sorgin hefir heimsótt. — Og þess er óskað að það verði einnág á hana litið sem eitt atriði þeirrar kveðju, sem kristileg kirkja lætur við mess ur víðsvegar um landið í dag berast til yðar allra sem nú eig- ið örðugt, í hvaða söfnuði og sókn sem þér eruð og hvar sem þér eigið heima á iandinu. Þegar dauðann ber að garði, hefir kristilegri kirkju jafnan verið falið það sérstaka hlut- verk, að koma heim á heimilin og tilkynna það, sem skeð hefir Á slíkum ferðum munu flestir prestar finna sárt til þess, að oft og tíðum eru þeir sendir til að svifta menn voninni um aftur komu elskaðra ástvina. Það er í einlægni talað örðugt að þurfa að svara þeim spurningum neit andi, að vonirnar um heimkomu eða björgun hafa brugðizt. Þvá oft hafa menn reynt að varð- veita þessa von — varðveita hana lengur en nokfcur skyn- semi getur stutt hana. En af hverju er kristilegri kirkju fal ið þetta hlutverk? Af hverju eru Iþjónar fagnaðarerindisins sendiir til slíkra hluta inn á heimili mannanna? Svarið er ofurljóst. — Það er af því, að kristindómurinn er þess megnugur að gefa aðra von í staðinn. Kristileg kirkja flytur vonir og fyrirheit, sem byggð eru á reynslu og þekk- ingu, — vonir, sem byggjast á orði Krists: „Sælir eru syrgj- endur ,því að þeir munu huggað ir verða.“ Sá boðskapur vonar innar á jafnt erindi til allra, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, fátækir eða ríkir. „Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, sem eftir mikilli miskunnsemi sinni hefir endurfært oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krdsts frá dauðurri. Þannig talar heilög ritning. Hið nýja líf kristin- dómsins var líf í von, grudvall aðri á þekkingu lærisveinanna á upprisu frelsarans. Engin uppgötvun, ekkert reynsluat- riði, og engin þekking, sem heimurinn hefir öðlast, jafnast á við það, að sá sem var kross festur, dáinn og grafinn, skyldi samt sem áður ganga um með al vina sinna á jörðunni, til þess að sýna þeim. máttleysi dauðans og sigur lifsins. Svo þýðingarmikil er þessi upprisu þekking, að jafnan þegar menn Goiafossilyssins irnir hafa ætlað að gleyma henni, hafa þeir verið vaktir til meðvitundar um hana með nýnri reynsiu, nýjum sýnum eða vitrunum, allt fram til síð ustu daga. Guð vill ekki, að heimurinn gleymi eða glati vissu sinni um ódauðleikann og um sigur lífsins, né heldur þeim vonum, sem við þetta eru tengd ar. Einn af frægustu sagnfræð- ingum þjóðar vorrar hefir ekki alls fyrir löngu bent á það, hve dauðinn og annað líf hafi verið dapur í augum fomaldarmanna, áður en kxistnin breytti. hug- myndúnum um hvort tveggja. Þannig hefir það allsstaðar ver- ið, þar sem kristindómurinn hefir fest rætur, að vonin og bjartsýnán hefir náð yfiirhönd yfir kvíða og kvöl. Og þess verðum vér var- ir, sem kynnumst fóikinu á sorg arinnar dögum, að vonin, bjart sýnin og hið innra sálarþrek, sem fæst fyrir kristna trú, um- breytir myrkri í ljós og dapur leik í gleði. En hver er þá sú von, sem lifir á brjóstum syrgjendanna á slíkum dögum sem þeim, er vér höfum nú verið að lifa? Sú von er eins og Ijós með mörgum iitbrigðum. Hún felur á sér heilan heim af vonum. Það er fullvissan um það, að vonarinnar Guð muni halda á hönd með þeim í sorgum. Von in um', að ástvinurinn framliðni fái góða heimkomu. Vonin um, að á sínum táma muni menn fá að sjást aftur. Og sumir eiga jafnvel vonir um að geta á sín- um tíma fengið áþreifanlega bendingar um það, að ástvin- urinn haldi áfram að fylgjast með þeim eftir dauðann, taka þátt í gleði þeirra eða hryggð. Svo eru einnig til vonir, sem tengdar eru við lífið héma meg in. Jafnvel þessi heimur verð ur annar í ljósi kristinnar von ar. „Ekki mun ég ski'lja yður eftir munaðarlausa“, sagði Kristur. Orð eins og munaðar laus eða einstæðingur hætta að vera til, þar sem mennirnir mót ast af anda Krists. í kristnum söfnuði á hver sorgbitin sál að geta átt vísan allan þann stuðn áng, sem mennimir geta veitt. Þar á að vera bjart umhverfis hvað sem fyrir kemur. En stuðn ingur samúðarinnar þarf að ná lengra en aðeins til hins fyrsta dags, eftir að slysin vilja til. Og hann á ekki aðeins að koma fram i góðum orðum heldur raunverulegri hjálp, þar sem hennar er þörf. Það styrkir framtíðarvonir þeirra, er svipt ir hafa verið ástvinum sínum, að finna það, að þeir búa með al bræðra og vina, sem séu fúsir til að stuðla að þvi, að aðbúð þeárra i öllu - tilliti sé sem bezt. Ég tel víst, að í raun og veru langi oss til að sýna samúð og vináttu öHum þeim sorgarinnar börnum, sem nú eru alls stað því, i missi mannslífa að fuH- komlega mun vera sambærilegt við manntjón þeirra hemaðar þjóða ,sem harðast hafa orðið úti, þegar miðað er við mann- fjölda. Hið óviðeigandi tal um „gróðann af stríðinu“ ætti vænt anlega að hafa þagnað við þann átakanlega atburð, sem vér minnumst í dag. ar á meðal vor. Minnumst' þess þá, að eitt hlýlegt handtak og lítill greiði getur þar áorkað ótrútega miklu ef ástúð hjart- ans er á bak við. Kona, sem eitt sinn hafði misst barnið sitt sagði mér að ekkert hefði ver- ið sér meira virði í sorginni, en eitt handtak frá nágrannakonu sinni, þótt ekki hefði fylgt því eitt einasta orð. Slík handtök þyrftu þeir að finna, sem í dag eru sorgbitnir, En ein er sú 'hönd, sem er hlýrri og máttugri en aUar hend ur mannanna. Það er hönd hins upprisna Drottins. Þeirri hönd felum vér þá, sem fóru af þess um heimá. Guð láti sitt eilífa ljós lýsa þeim. Og vernd þeirr ar handar felum vér þá, sem syrgja og gráta. Áð lokum skulum vér biðja þess Guð, að hin snögga að- koma dauðans verði oss öllum ámmnáng um, að lifa sarnan sem bræður hér á jörðinni og vera viðbúnir að hlýða kallinu, hvenær sem er. Jakob Jónsson. Til sölu Hálf húseign í HafnarfirðL Hálf húseignin við Norður- braut 9 í Hafnarfirði er tH sölu nú þegar. AHar upplýs- ingar gefur undirritaður eig- andi, sem er til viðtals á sama stað eftir kl. 7 e. h. daglega. Þorsteinn Sölvason, Norðurbraut 9 Hafnarfirði fifbreiðið Alþýðubiaifið. Biblíulestnr í Hallgrímssókn hófust í vik- unni sem leið. Fara þeir framveg is fram á hverju fimmtudagskvöldi kl. 8.30 e. h. stxmdvistega í Aust- urbæjarsikóla (gengið inn um leik fimisdymar). Séra Jakob Jónsson leiðbeinir, og er æskilegt að nýir 'þátttakendur gefi sig fram við haim. — Starf þetta hófst í fyrra, að tilhlutun og ósk kvenfélagsins. / Fyrsti fundur félagsins á þessum vetri verður haldinn að Hótel Borg þriðjudaginn 28. nóvem- ber kl. 8,45 s. d. Fyrirlestur flytur sendiherra E. H. Gerald Shepherd Esq., C.M.G. MeðHmir félagsins eru beðnir að sækja árskír teini til John Lindsay, Austurstræti 14. Stjómin. F.U.J. F.U.J. Aðalf undur Félags' xmgra jafnaðaxmanna verður iialdlsa í fundarsal félagsins, Bankastr. 2 í kvöld, fimmtudag1- inn 23. nóv. kl. 8,30 Venjuleg aðalfundarstörf Inntaka nýrra félaga STJÓRNfEf GÖMLUM NEMENDUM mínum og vinum sem og skóla- nefnd Patrekshrepps, færi ég hjartans þakkir fyrir höfðing- lega gjöf tH mín í tHefni af 25 ára starfsafmæH mínu hér við bamaskólann. Þann hlýja hug og 'þá virðingu, sem gjöf þéssi flytur mér met ég þó mest og get ekki fuUþakkað. Patreksfirði, 30. okt. 1944. Jónas Magnússon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.