Alþýðublaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 6
ALfrYÐUBLAÐIÐ Pbnmtudagrur 23. nóv. Íi44p Innbútð brunnið til kaldra kola. Árangur margra ára sparnaðar getur tapast á skammri stundu. En slíkt hendir oft þá sem van- rækja að brunatryggja innbú sitt Sjóválryqqilsfífiaq Islandsf Yegna minningarafhafnar um þá„ sem fórust meÓ e.s. Goðafossi, er lokað kl. 2-4 í dag. Mafsfofan „SuIIfoss" Hafnarstræti Yegna minningarafhafnar veróur öilurn verkstæöuifi og skrifstofum vorum lokað í dag frá ki. 12 á hádegi Meisfaraíélag járniðnaSarmanna Vegna minningarafhafnar um þá„ sem férust með e.s. Goöafossiy veröa veitingasal- ir vorir Sokaöir frá ki. 2-4 í dag. Hófel Borg Bifreiðasföff ffreffiis og benzínsala veröur iokuö í dag kl. 1,30-4 e. h. v frh. af 4. idftu. en hálfan mánuð. Stúlikan bað um að fá að sjá gestábókina. Hún blaðaði á henni, en farin nafn sitt þar hvergi. Þegar dyra varðurinn tók váð 1 gestabó;k- inni af henná, veitti hún at- hygli hringnum, sem hún hafði tekið eftir, að hann bar á fingri sér um morguninn, þegar hann fékk henni pennann. Þetta gat ekki verið missMlningur, þetta hlaut að vera sami maðurinn. Frá þessari stundu voru all- ar dyr luktar, hvert sem hún leitaði. Læknirinn fullyrti, að hann hefði aldrei séð hana fyrri og pataði höndunum og yppti öxlum eins og Frakka er siður. Gisiiihússstjórinn 'lét á- þekk orð falla, enda þótt hann tæki henni af alúð og kurteisi og byðist til þess'að 'láta henni herbergi í té, þar sem hún gæti hvílt sig, unz hún hefði átfað sig á því, í hvaða gistihúsi hún hefði búið, ef . . . Stúlkan leitaði á náðir allra þeirra, sem hún hugði að gætu orðið henni að iiði, en án minnsta árangrirs. Allár vh’t- ust vera þeiirar skoðunar, að hún væri ekki með öllum mjalla. Ungi Eriglendu'ingurinn var hinri eáni, sem lagði sig allan fram um að aðstoðá hana og trúði henni, enda þótt allt virt ist vitna á móti henni. Hann trúði henni rneira að segja svo skilyrðislaust, að tíann grunaði hlutaðeigandi fólk iim það að hafa bundizt samtökum uni að leyna því, hvernig hvarf sjúku konunnar hefði til komíð. Og hann gerðist enn sannfærðan um það, að skjólstæðingur haris hefði satt að mæla, þegar honum hafði tekizt að komazt inn í herbergi númer 342 og ganga úr skugga um þaö, að lýsing stúlkunnar á þvi, hafði í hvívetna við rök að styðjast. En eftir var að vita hvernig á samsæri þessu stóð. En það varð svo sem ekki hlaupið að þvi. Málið var í fyllsta mátá dularfullt. Þessi aðkomustúlka og móðár hennar gátu alls ekki átt nokkra óvini í gervallri Par dsarborg. En Englendingurinn þreifaði sig áfram smám sam- an, og honum tókst að lokum að ráða þessa dulargátu eftir að hafa borið fé á menn og neytt allra annarra bragða, sem hugsazt gátu. Lesandinn hefir efalaust get ið sér þess þegar til, hvernig allt þetta var til komið. Lækn irinn hafði þegar í stað kom- izt að raun um það, að konan var haldin drepsótt, sem tíðk- ast í Austurlöndum og hún mun hafa tekið á Indlandi. Læknir’inn hafði teMð þá á- kvörðun að senda stúlkuna brott til þess að koma sjúku konunni í sjúkrahús, án þess að miMð bæri á. En þegar sjúklinguránn lézt svo daginn eftir, var lögreglan látin sker- ast í leikinn og allt gert til þess að leyna þessum atburði. Hefði sagan um sjúkdóm þenn an sem sé orðið heyrum kunn, myndá fólk hafa flúið París þegar í stað, en það hefði haft reiðarslag og gjaldjþrot í för með sér fyrir þúsund sinnum þúsund Frakka, er áttu allt sitt ráð undir heimssýningunni, sem nýlega hafðá verið opnuð i höfuðborg ættlands þeirra. Löggjöf um eyðingu rotfna og músa Frumvarp fiuil af borgarsfjóranum í Reykjavík Bjarni benedikts- SON, borgarstjóri flyt- ur frumvarp í efri deild um eyðingu á rottum og mús- um, en "um þetta efni, sem er eitt af vandamálum flestra sveitarfélaga á landinu, er ekki til nein löggjöf. Frumvarp borgarstjórans er í aðalatriðum byggt á tillögum heilbrigðisfulltrúans í Reykja- vík og er samið að tilhlutun bæjarráðs Reykjavíkur, enda fylgja frumvarpinu meðmæli þess í greinargerð fyrir frumvarp inu segir ennfremur: Með frv. er eyðingarstarfið falið bæjar- og sveitastjómum, hverri á sínum stað, en eftir- lit látið ver a í höndum heilbrigð isstjórnarinnar. Kostnaði er sMpt mi'lli bæjar- og sveita sjóða annars vegar og ríkissjóðs hins vegar, þannig að bæjar og sveitairsjóðir greiða % hluta, en rikissjó&ur Vs hluta. Annars staðar á Norðurlönd um var löggjöf um þetta efrii sett skömmu eftir siðustu alda mót. Var þar, a. m. í Dan- mörku, í fyrstu reynt annað fyrirkomulag en hér er lagt til, að lögfest verði. Fyrst var ákveð EPLI Ráðskona Bakkabræðra verður léikin næstkomandi föstudag 24. þ. m. kl. 8 e. h. 70. SINN Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9273. Dansskóli Rigmor Hanson Fyrstu dansæfingunai fyrir byrjendur, sem átti að vera í kvöld er frest. að. Verður hún næsta miðvikudagskvöld kl. 10 e. h. í Listamannaskál- annm. =s ,r~i t :i»:ri-rrn c M.b. „NJÁLL“ Tekið á móti flutningi til Sauð- árkróks árdegis á föstudaginm ið að greiða ákveðin verðlauru fyrír hvert dýr, er drepið var, og síðar að láta bæjar- og sveit arstjórnir ákveða hvenær eyð- ing skyldi fara fram, og þeim þá jafnframt heimilað að leggja verulegan hluta kostnaðarins k eigendur fasteigna í umdæm- inu. — Þetta mun ekki hafa reynzt vél, þvi að lögunum var síðar breytt og tekið upp svip- að fyririkomulag og hér er lagt til, að lögfest verði. í Svíþjó'ð og Danmörku er framkvæmd eyðingarstarfsins í höndum bæj ar og sveitarstjórnanna, en kostnaðurinn greiddur afí nokkru leyti úr ríkissjóði. eru nýkomin ,en af skornum skammti. Til þess að enginn félagsmanna vorra þurfi að vera afskiptir, eru þeir beðnir að framvísa félagsskírteinum sínum ásamt skömmtunarvöru- stofnum allra fjölskyldumeðlima sinna á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíig 12 eða í sölubúðum félagsins og verður þeim þar afhentur vörujöfnunarmiði, sem gefur þeim rétt til kaupa á eplum og framvegis öðrum vörum, sem ófullnægjandi fram boð er á, er félagið síðar kann að hafa á boðstólum. — Félags- meim eru beðnir um að vitja vörujöfnunarmiða sinna eigi síðar en á mánudagskvöld. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 f.h. og 1—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga. / O

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.