Alþýðublaðið - 05.12.1944, Qupperneq 3
Í944.
ALÞYDUBLAÐ8D
l,
Danir í dag
P lNSOG. FREGNIR dagsias
bora meS sér, hefir enn
«to,n danskra menntamanna
latíð lífið í baráttuami gegn
Bazistum, Peter de Hemme
'G'udme ritstjóri, um afdrif
ihans er annars lítið vitað, emi
«em komið er, en vitað er, að
Gestapomenn sóttu hann
feeím og fluttu í Shellhásið
:srvonefnda í Kaupmanna
feiöfn og þar mun hann hafa
fiátizt. Ósennilegt er, að hann
tkafi hlotið hægt og eðlilegt
andlát. Ef að lOtum lætur,
scnun hann hafa farizt með
vofeiflegum og sviplegum
liætti.
SKKI ER ÓSENNILEGT, að
•íðar meir verði Shell húsið
einshhvers konar táknmynd
hinnar nazistísku grimmdar
á Danmörku. Að vísu er lítið
vitað um, hvað þar hefir ver
tð gert. Fregnir af því, sem
þar hefir verið aðhafzt eru
enn næsta óljósar ,en gildar
ástæður eru til þess að ætla,
að aðfarirhar þar hafi ekki
alltaf verið sem prúðmannleg
astar. Shellhúsið í Kaup-
xnannahöfn og Victoria Terr-
asse í Oslo geyma hryllilegar
iminningar. Þar hafa saklaus-
ir menn verið kvaldir og pynt
aðir með þeim hætti, sem
virðist sérgrein Gestapo-
cnannanna þýzku, þar hafa
dýrsleg öfl leikið lausum
hala.
ÞEIR ERU orðnir nokkuð marg
ir Danirnir, sem hafa fært
hina hinstu fórn í baráttunni
fyrir frelsi og sjálfstæði,
. .;, gegn f jarskyldri villimanna-
kenningu. Og það út af fyrir
sig sýnir, hvers eðlis nazism
ánn er. Danir hafa til þessa
verið kunnir að prúðmennsku
og pólitískum þroska. Þar
var þjóð á framfarabraut, vel
menntuð, hafði fullkomið
kerfi félagsmála þar var ör-
jggi borgaranna meira en víð
ast hvar í álfunni. En svo
syrti yfir. Kenningin um blóð
og járn, sem virðist svo vin-
sæl í nágrannalandinu að
sunnan, var innleidd í Dan-
mörku. Hins vegar eru gildar
ástæður til þess að ætla, að
hér sé aðeins um stundarfyr
Érbrigði að ræða.
ÁÐUR hefir verið vikið að því
í þessum dálki, hvernig Þjóð
verjar hugðust gera Dan-
mörku að einhverju „fyrir-
myndar verndarríki". Þær
fyrirætlanir fóru út um þúf-
ur, eins og alkunna er og í
dag er ekkert ólíklegra en að
Þjóðverjum takizt nokkru
einni að vinna Dani á sitt
banda. Þeir hafa verið of
klaufalegir til þess, rudda-
mennskan og hrottaskapur-
inn hefir skinið í gegn, blekk
íngarnar hafa ekki verkað
eem ekyldi. Þvaðrið í forráða
mönnum Þjóðverja í Dan-
, cnörku og hinna innfæddu
nazista um hættuna af Gyð-
tngum og frímúrurum hefir
farið fyrir ofan garð og neð-
an með dönsku þjóðinni og
áhætt mun að fullyða, að al-
MacArthur á Filippseyium
Á myndinni má sjá Douglas MacArthur, yfirmann alls herafla bandamanna á Suðvestur-Kyrra-
hafi (lengst til hægri). Sergio Osmena, forseti Filippseyja í miðju, en til vinstri R. K. Shuterland,
hershöfðingi, aðalaðstoðarm. MacArthurs. Myndii er tekin á Leyte-eyju eftir að innrásin var hafin.
Vestur
Danmörk:
Vou Hameken er
sraeykur um sig
SAMKVÆMT fregnum frá
Danmörku er unnið að því
að treysta varnir í nágrenni bú-
staðar von Hannekens, yfir-
manns setuliðs Þjóðverja í Dan
mörku í Silkeborg á Jótlandi.
Svipuðu máli er a!ð gegna um
sölund-hölll o .gnágrennfg. AR-
margir þýzkir hermenn: divelja
nú í fíölunid. Samt hefir dönsk-
um skemmdarverkamönnum
ibekázt að eyðileggja spennu-
breytistöð o,g varð sprenging
við það tækáfæri. Bústaður von
Hanniekems varð eirinig fyrir
iskemimdum af. spremtgingumni.
(Frá dönisku sendisveitinni.)
Umsátursástand í
Aþenú
MiKLAR óeirðir voru víða í
Grikklandi í gær um sum's
staðar verkföll, meðal annárs í
Aþenu og Piræus. Gríska stjórn
in hefir lýst þessar tvær borgir
í umsátursástandi.
drei fyrr, hefir hún verið eins
vel á verði, verið eins sam-
stillt og nú.
MENN eins og Kai Munk og
Gudme ritstjóri hafa ábyggi-
lega ekki dáið til einskis.
Þéir munu meira að segja
verða þjóð sinni áhrifameiri
hvatning látnár en lifandi. En
nú er svo að sjá, sem þján-
Annar brezki hsriitn berst nú í úthverfum
Venlo, en bjóðverjar bafa mfssl Cohnar
Skæðar íoftárásir bandamanna á Þýzkaland
í a!!an gærdag
rT' ILKYNNT var í aðalbækistöð bandamanna á vestur-
vígstöðvunum í gær, að vesturbakkar Maas væru nú
allir á valdi bandamanna. Annar brezki herinn berst nú í
úthverfum Venlo og hefir að mestu bugað mótspyrnu Þjóð-
verja, nema !hvað leyniskyttur Þjóðverja hafast enn við í
nokkrum húsum í borginni. Austur af Aachen geisa snarpir
bardagar og miðar bandamönnum sæmilega áfram.
Harðir bardagar geisa einnig í námunda við Julich og
Duren, svo og í austurhluta Saarlauternborgar. Bandamehn
halda enn áfram loftsókninni á hendur Þjóðverjum. Um það
bil 1200 amerískar flugvélar réðust á ýmsar borgir Þýzka-
lands, einkum Kassel, Mainz, Oberhausen og Karlsruhe.
Breytingar hafa ekki orðið
verulegar á vesturvígstöðvun-
um undanfarinn sólarhring.
Bandamenn eru víðast í sókn,
en fara hægt yfir. Jafnframt er
haldið uppi skæðum loftárásum
á borgir Þjóðverja, sem næslar
eru vígstöðvunum. í gær var
til dæmis gerð skæð loftárás á
ingatími Dana sé senn á enda,
ekki síður en annarra þjóða.
Fregnirnar um taugaóstyrk
von Hannekens, yfirmanns
þýzka setuliðsins í Dan-
mörku benda til þess, að eitt-
hvað sé á döfinni þar í landi,
eitthvað, sem gefur til kynna,
að hinum óboðnu gestum
verði vísað úr landi áður en
langt um líður.
Zweibrucken. Noi*ður af Strass
burg nálgast bandamenn sam-
göngumiðstöðina Hagenau og
í suðausturhluta Vogesafjalla
verður þeim einnig vel ágengt.
Samkvæmt tilkynningum
Þjóðverja er borgin Colmar í
Norður-Frakklandi á valdi
bandamanna, en þeir hafa þó
ekki staðfest þessa fregn enn
sem komið.
Brezkar flugvélar hafa einn-
ig gert harða hríð að borgum
í þeim hluta Hollands, sem enn
er á valdi Þjóðverja, svo og
borgir í Ruhr. Alls munu um
30,00 flugvélar hafa farið til á-
rása á stöðvar'Þjóðverja í gær.
Lítið var um viðnám af hálfu
Þjóðverja.
Frá Danmörbu
TLí INN kunni danski blaða-
■*• maður og rithöfundur,
Peter de Ilemmer Gudme cand,
theoh og ritstjóri, hefir látizt t
þýzku faiigelsi. Gestapomenn
sóttu hann síðast liðinn föstu-
dag og fluttu hann í Shellhús- *
ið í Kaupmannahöfn og þar and
aðist hann í fyrradag.
Gestapomenn 'halda áfram
fjöldahandtökum í Danmörku.
Undanfarna daga hafa margir
menn verið handteknir í Óðins
vé. í Helsinge á Norður-Sjá-
landi voru 9 menn teknir hönd
um og 30 menn í Randers.
Meðal hánna handteknu £
Randers eru þessir menn nefnd
ir; Ílolger Andersen lögfræð-
ingur, Axel Enevoldsen rakari,
Emanuel Larsen og kona hans,
Börge Jensen verkfræðingur,
Quist garðykrjumaður og kona
hans. Þá hafa Þjóðverjax tekið
húsakynni frímúrara í Randens
í sínar vörzlur.
'(Frá dönisfou sendísveitiinni.)
Rússar halda áíram í
Ungverjalandi
"E3 ÚSSAR sækja fram í Suð-
■®>®' ur-Ungverjalandi og hefir
hersveitum ToJibukins orðið vel
ágengit. Undanfarinn sóLarhring
hatfia þær tekiið um 100 iþorp og
ibyiggð bóil. Á nokkrum sitöðum
taka júgósílavneskar herisveitir
'þátt á isófcninmi ásaimit Rússum.
Virðiet mikið öngþvieiiti ríkja í
herbúðum Uangverja ,og segja
stumir fregnritarar, aið ásitandið
í landinu sé einna líkast því,
sem var í Rúmeníu, áður en
landið gafst upp fyrir Rússum.
Þjéðverjar taka loft-
sheytastöðina í Oslo
’O REGNIR frá Osló herma,
að 1. desember hafi þýzkt
lögreglulið tekið í sinar umsjá
loftákeytastöðina í Osló. Var
settur strangur hervörður um
hverfis bygginguna og allir
starfsmenn þar handteknir.
Norskir skemmdarverkamenn
halda áfram starfsemi sinni
með góðum árangri og nýlega
hafa þeir eyðilagt margar bygg
ingar í Osló, sem Þjóðverjar
höfðu til afnota, meðal annars
stórhýsi í miðbænupi, þar sem
geymdar voru kúlulegur.
Undanfarna daga hafa all-
margir flóttamenn komið til
Osló frá Norður-Noregi. 18
nóvember s. 1. komu um 200
flóttamenn til Osló, þar af marg
ir geðveikir, krypplaðir og
sjúkir.
(Frá norska blaðafulltrúanum.)
ATONBLADET“ greinir
frá því, að nokkrir full
Rrúar sænska Rauða krossins
séu þegar farnir til Norður
Noregs til að rannsaka, með
hverjum hætti hezt verði hag
að hjálparstarfseminni þar
nyðra. Þá hafa Svíar flutt tals
verð»r matarbirgðir til Norður
Noregs. -/'•