Alþýðublaðið - 05.12.1944, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 05.12.1944, Qupperneq 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Imðjudagnr 5 desember 1944. ■TIMHARBKia Það gerist á morgun (It happened Tomorrow) Skemmtileg og einkennileg gamanmynd PICK POWELL LINDA DAONELL JACK OAKIE Sýnd kl. 5, 7 og 9 REYNDARl VÆRI Maðurinn: „Það er undarleg- ur maður þessi nýi skrifari hjá bor'þarstjóranum. Hann langar tíl að eiga allt, sem hann sér.“ Konan: „Viltu þá ekki, góði minn, bjóða honum heim til okkar til kvöldverðar. Þá getur hann séð dætur okkar.“ • * * • EKKI ÚTLÆRÐUR Maður, sem var nýkominn frá Evrópu til San Franciskó, stóð þar á götu með hendumar í vösunum. Gengur þá framhjá honum innfæddur maður og spyr háðslega: „Því standið þér hér með hendumar í vösunum?“ „Ég hefi verið hér svo fáa daga, að ég er ekki enn búinn að læra að stinga höndunum í annarra vasa,“ svaraði Evrópu- maðurinn. • * • BRÚARSTÖKUR. Þegar Ölfusárbrú og Sandár brú fóru niður í haust, kvað Jónas frá Grjótheimi þessar stökur: Bágleg frétt er brúnum af, burðaröflin þrjóta. Bílar sökkva á bólakaf, en bílstjórarnir fljóta. Þeir, sem keyra yfir á, æfing þurfa stóra, vænta námskeiðs vörðum hjá vegamálastjóra. * * * ÖREIGI — Peninga á ég ekki. Skyn- semin er aleiga mín. — Aumingja maðurinn! Ö- sköp eruð þér fátækur. ÞRÍTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI. Carrie velti þessu eins mikið fyrir sér otg Huirstwood, þegar henni var orðið málið Ijó&t. Hiún viar í sno'MíiTa daiga aið geria sér igrein fyrir, að hið yfirvofarwii hirun fyrirtækiijs mamms hennar 'h'eíði þmnig kjiör'í fiar með sér. Hún minntist fyrstu reynslu sinnar í Chicago, Hanson fjöl- skyldiuniniar og heimúliis þeinra og það fór ihrollur um ibana. Það var (hræðiliegit. ARt var 'hræðilegt, sem mkmti á fátsskt. Hún óskaði þeiss, að Ihiún vissi af einihivierri úitleið. Kynning hennar af Vance fjölskyldunni gerða hana ófæra til; að líta á •sána leágin affiatöðu með umlburð- arlyndi. Hiúni hafði hrilHzt af munaði yfirstéttarinnar. Henni haifði verið 'feennt að kilæða sig og sækja rétta staði, án þess að hiún gætS. nlortfærit sér þá þekkámgiu. Nú fylfu þessar minningar huga hennar. Því þrengri &em kjör 'hemnar urðu, þvf dásamlegri virtist hemni þessd undraheimur fyrirsértrtar- innar. Og nú vofði önbirgðSm fyrir heinni og hótaði að fjar- lægja þennan undirlheim hátt í ilofrt upp eáns og hirnán, og sér- hver vesæiE' Lazarus mláitti biðj- andi teygja hendur sínar þang- að. Sú hugisjón, sem Amias hafði Iflultt inn í fláf hennar, varð kyrr. Hamn var farirnn, en orð hans voru eibir, að aiuðæfim hefðu ekki mest gildi, að það væri anargt í þeislsum heimi, sem hún ivájssi lekki um; að flieifeliilsrtin væri dásamfleg og Iþær. ibók memmitir, sem hiún læfsi, væru fléleigar. iHamn var Sitierfeur og hr-ein maður —< miklflu siterk- ari og fasitri en Hursitwood og Drouet, hún vissi ekki hversu mdkiilíL miuinurimn- var, en samt fevaildi hianm hana. Hún varð að iganga fram hjá honum. Sáðustu þrjá mámuðina, sem Hurstwood héflit átöðummi í Warr lem iSrtreeit, miortaði hann mesrtan Ihifluita dagsinls tiil þasis að leita sér að viinnu oftir auiglýsing- uim. Það var ömurileigur eífltinga- fleikur, vegma þess að hamn varð að fá eiitrthvað hráðflega, annars yrði hamn að fara að eyða þasB- umi nokkur hundriuð doflflurum, bem hamm haifiði lagt fyrir, og þá. gæiti hanm ©nga pemánga laigt fraim og yrði aö taika stöðu isem ammarra þjónn. 'Meðan hamm ihugisaði um fram Ítíð isárua, dartt honum oft eigim feona sín og fjöflskyida í hug, þótt imdarlegt sé. Hann hafði forðazt slíkar hugsanir eins og hamn gait fyristu 'þrjú árin. Hann ifaartaði ihaina, og ihann gæti lif- að án (herunar. Fari húm morður og niður. Hann gæti spjarað sig. 'Bn nú þegiar ihainm spjar- aði siig ekki, fór hainn að velta fyrir isér, hivað hún væri að igera, og ihvemig 'bömunum liði. Hann sá iþau í amda lilfia við sömu þægindi í ihámu stkemmti- fleiga hús otg á' edgum hanis. „Hamingjian gióða. Þvi skyldu þau fá þeititia alflt,“ hugsaði hann iðuflaga með isjiáifium tsér. „Ég gerði ekfeert af mér.“ iÞegar hamn fleiit aftur og hug ilaiddi þær krimigumatæður, sem höfiðu orsafeað það, að hamn tók pemiingainia, fór harnn að rérttlærta isjáflfan 'sdig.' Hvað hafðii hamn igerit — (hvað í ólsiköpunum hafði ihianin gert tifl. þeiss að svipta sjálfam sdg þessu öiliu og siteypa isér í þastsi vamdræðá? Horuum faninsit lefcki' lemigra síðam en í ;gær, að hamn var veil srtæður maður. DEn miú hafði hamn misst það aflflit. „'Hún átiti'ailfls ékki skiilið að fá allfla þessa peningia, það er leátt sem víst er. Ég hafðfl ekik- ert gert af mér; þau hefðu bara átt að vita, fave lítið það var.“ Honum datrt aldred í hiuig að opánfaera þessar sitaðreyndir. Œiamm ne)ynd]il aðeáins að xétt- læta sig gagnivart sjálfum sér — swo að bamm gæti boráð mót- íflætá S’irtrt eins. og virðingarwexð- ur maður. Dag moktoum fimm vifcum áð- ur em átti að flofea dirykkjaisrtof- unmi Warren Street, fór haonm út ítifli að fleiita fyrir sér í fjór- um eða fimom isitofum, sem aug- lýsitar voru í „Herald.“ Ein var í Gofld iStreert og þangað fór hanm, en hann fór aldrei inn., Útilit heminar var svo ógeðsiflegt, aið hamm hélt, að hamrn gærti aifld- rei þoíflað að vera Iþar. Ömraur var á Bowery, en haran vissi, að þar vonu margar glæsileg- ar dyrkkjuEitofúr. Húm var niá- ilægt Gmamd Srtneert, og iþegar itil toom, var hún mjiög snoturlega útfaúin. Hamm tailaðá í þrjú feoart- ier um fjáTjframflög við eigamd- ■ann, isiem hélit því fram að hamm ætrti viiið vamfaeifllsu að Ibúa, og Iþað væri eingötnigu þess vegma, iað faamm óskaði eftir meðeig- amda. „Jæjia þá, á hvað mynduð þér seiljia heflrnáiniginn í þessari 'drykkjustafu?,,, sagði Hursrt- wo'od, sem vissi, að hamn igat ekfei faorgað meira em sjö humd- nuð dollLara. _ NYJA Blð « * i mSAMU BiO m Kafbáiur í hernaði rrShip Áhoy" („Crash Dive“) ELEANOR POWELL Stórmynd í eðlilegum litum. RED SKELTON Aðalhlutverk: Sýning kl. 9. TYRONE POWER ANNE BAXTER DANA ANDREWS Bönnuð bömum yngri en 12. Fortíðin afhjúpuð (Gangway for Tomorrow) Margo K John Carradine I Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5 og 7 1 <í Börn fá ekki aðgang 1 „Þrjú iþúsumd dofllama,“ sagði maðuiriinm, Húrsrtwood góaidi á harnn. ,„Úit í hömd?“ sagði hanm. „Já, út í hömd.“ Hainm reyindi að seitja á sig fhiuigamdi svip, eims og hann ætl- aiðd í raun og varu að baupa, en aiugmaráð hans var sifeugga- liegt. Að lofeum sagði hanm, að hianm ærtlaðÉ að hugsa miáiið faetur og fór síðan faurt. Maður- iirun, isem hatfði verið að rtal'a við (hamni, fann óljóst, hvermig hamm var staddur. „Ég býsrt ékki við að hamn kauipa,“ sagði hamn við sj'áilfian sig. „Hanm rtallði svo eiinkenmiíDega.“ Hann geikk mjög miðúrdreg- inn í áttina til Þrettándu götu. Háma í íbúðiinmi var aðeims /ljós í eldhúsflnu, en þar var Carrie að vinna. Hamm kveikti á eldspýtu o.g iemdxaði gasið og settlflsit d borðstofuina ám þess að heáflsa hemmi. Húm kom að dyrumium og léit imn. „Nú, það ent lþú,“ sagði hún og lor aftur fram. //////' J ////// Fyrsfa ævintýrið. gildvaxinna kvenna, sem báru þjóðbúning eyjarskeggj- anna. Ég tök mér hins vegar sæti aftast í vagninum, þar eð ég var það stór, að ógerlegt þótti að láta mig una sömu meðferð og félagi minn varð að sætta sig við. Þá.voru vagnamir fjaðralausir, og ég fékk meira en nóg af hinum mikla hristingi á leiðinni. Ég hef jafnan kunn- að mjög að meta fagurt landslag, og minnist þess enn í dag hvílík áhrif bað hafði á mig að aka gegnum hinn yndis- fagra Almenning og virða fyrir mér birkitrén og grenitrén með nýútsprungnu laufi sínu. Ég 'hef gleymt nafni samferðarmanns okkar, en þess minnist ég enn glögglega, hveru vingjarnlegur og hjálþ- samur hann var okkur. Þegar hann hafði komið hesti sín- um og kerru fyrir og snætt morgunverð með fólki sínu, tók hann að leita að manni frænku minnar. Hann reyndist þó ekki vera þarna og við Eiríkur reikuðum um hinn töfra- fagra skóg liðlangan daginn en vomm svo vonsviknir og hryggir, að við gátum ekki skemmt okkur hið minnsta. Það var ekki fyrr en komið var kvöld, að samferðar- maður okkar tjáði okkur þau tíðindi, að hann hefði hitt að máli mann frá héraði því, þar sem þetta venzlafólk mitt bjó. MYNDA- S A G A VARÐMAÐUR Á FJALLINU: „Ég held að é;g sé að verða vitlaus, Peter. Ég heyri alltaf flugvéladyn. — og þó keúuur eragin í ljós. Við verðum þó að hafa eyrun opin og taka vel efitir LÆKNIRINN: „Vissuiega fé- flagi. Hj,álpin er á laiðinni Reyndu að Vera rólegur., SJÚKI HERMAÐURINN: „Þú sagðiir þertrta lífea- í gær, læknir Aiuk þess getur enginn lent stórri vél héma.“ I (FLUGVÉLINNI: „Örn. Ég skall vieðja 10 á mórti 10 um það, aið þú getur ekki lent hértna.“ ÖRN: „Ég ték því. Ég var einu sáinmi neyddur til að lerada hér Það eæ melur — og ef ég finn hanin afitiur — þá . . .?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.