Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. desember 1944
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bœrinn í dag.
jNæturlæknir er í Læknavarð-
atofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki.
Næturakstur annast B. S. í„
simi 1540.
TJTVARPIÐ
8.30 Morgunfréttir.
'12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.3Ú—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur
19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur.
19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: Erindi: a) Úr
ritum Einars H. Kvaran
(85 ára afmæli). (Andrés
Björnsson cand. mag.). b)
Kvæði kvöldvökunnar. c)
21.35 dr. Einar Ól. Sveins-
son: „Pabbi og mamma",
bókarkafli eftir Eyjólf Guð
mundsson á Hvoli. d) Er-
indi: Þorsteinn á Skipalóni
(Gils Guðmimdsson).
22.G0 Fréttir.
Dagskrárlok.
Frá fjársöfnnnarnefnd Hallgríms-
kirkju.
Framhaid af áður birtum gjöf-
um og áheitum, afhent á skrif-
stofu „Hinnar almennu fjársöfnun
arnefndar“ Hallgrímskirkju,
Bankastræti 11: M.Ó.L.Ó. (áheit)
50 kr. G.S. (ábeit) 50 kr. K.Þ. (á-
heit) 20 kr. Stúlka (gamalt áheit)
20 kr. JH. (áheit) 100 kr. S.H.
<áheit) 20 kr. A.B. (áheit) 20 kr.
G.P. (áheit) 50 kr. K.S.G. (áheit)
50 kr. Gömul kona (áheit) 10 kr.
S.A. (áheit) 20 kr. J.B. (áheit)
100 kr. S.G. (áheit) 10 kr. S.K.
(áheit) 50 kr. N.N. (áheit) 20 kr.
Skaftfells kona (áheit) 15 kr.
Stúlka 10 kr. G.G.G. (áheit) 200
fcr. NJÍ. (áheit) 10 kr. Alls 835
krónur. Áður birt kr. 120.090.21.
eða alls samtals: Kr. 120.925.21.
Kærar þafckir. F. h. „Hinnar alm.
fjársöfnunannefndar“. . . Hjörtur
Hansson. — í sambandi við ofan-
skráða skilagrin tilkynnist, að ég
vegna annríkis, hefi látið af fram
fcvæmdatrstjórastöirfum fyrir
0,Hina almennu fjársöfnunar-
nefnd“ Hallgrímskirkju, og flytj-
ast .störf mín yfir á skrifstofu hr.
ibiskups Sigurgeirs Sigurðssonar.
Samt sem áður geta fþeir, er finnsit
t>að hægra, komið gjöfum eða á-
Iheltum eftir sem áður til mín, á
vegum „Hinnar alm. fjársöfunar-
nefndar," er ég nú hefi verið skip
aður í. — Hjörtur Hansson, Banka
stræti 11.
Yiðtal víð Sfefán ióh.
Sfefánsson
Frh. af 2. síðu.
ÖTlúm vena Ijiótstt að 'þær hrær-
Ibeiita sér fymir því, að sá vilji,
setn fram faom, hvað þetta
snertá, " igieiti kiomisit í fram-
Ikvæmd ihið iaILra fyrsita.
F'uTltmarnir á þinginu léti
igleði sína mjög óftvírætt í Ijós
yfir því, að vera komnir sarnan
til nýirra starfa. Þeir vom guim-
reáfir og alhúnir til nýrra
átaka fyrir floikikinin og malefm
íhains. Þinigið ibair allt þennan
svip, Qg við þinigiaiuisnirnair
foylltu ■ fuUtmarnir jaf naöar-
stefmmia oig Alþýðiuifliokikinn og
vinna að öllum mætti að því,
ihétu því ailir siem einn, að
vinna af öllum mætti að því
að j afnarstofnan o,g bræðralagjs
hfugsjónir hie'nnair yneu sem
fyreit fiulliatn sigur hér á laaidi.
Að því rnunum við og öll floklas
gystkiniin, hv*r á landiiniu, sem
®r vimna af fremsta megni.
FlokksþÍTigiö var í fáum orð-
im sagt örvandi, og lagði ör-
oggan gmndvöll að góðu starfi
okkar í nániustu fnamitáð.“
Yfir 100 fulllrúar á
landsfundi úfvegs-
manna
Nokkrar ályktanir
Lanlssamband útvegs
MANNA hefur haldið fund
hér í bænum og sátu hann 112
fulltrúar allsstaðar af landinu.
Stóð fundurinn í 4 daga og lauk
honum aðfarnótt síðast liðins
sunnudags.
Meðal ályktana, sem sam-
þykktar voru á fundinum, voru
þær, sem hér fara á eftir:
Til rikisstjórnarixmar:
Aðalfundur Landssambands
íslenzkra útvegsmanna, hald-
inn í Kaupþingssalnum 1. des-
ember 1944, sendir ríkisstjórn-
inni heillaóskir sínar.
Fundurinn fagnar því, að tek
izt hefur að mynda þingræðis-
stjórn í landinu, og lýsir sig
fylgjandi þeim megin stefnu-
málum stjórnarinnar, er miða
að nýbyggingu framleiðslutækja
þjóðarinnar og öryggis sjálf-
stæðis hennar útávið. Treystir
fundurinn því, að ríkisstjómin
beri gæfu til að starfa til heilla
og blessunar fyrir þjóðina, og
væntir þess, að ednlægni, traust
og gagnkvæmur skilningur ríki
í áformum hennar og athöf num.
‘ I
Fiskimið við Faxaflóa.
Almennur fundur útvegs-
manna,haldinn í Reykjavík 29.
11.—2. 12. ’44 skoraar á ríkis-
stjórn og alþingi að gera allt,
sem unnt er, til þess að fiskimið
in í og við Faxaflóa. verði öll
opin til fiskiveiða stxax í byrj
un næstu vertíðar (frá áramót-
um). Takist ekki að fá þessu
fiamgengt, hlutist sömu aðilar
um, að hlutaðeigendur fái bætt
það tjón, sem af þessu hlýzt, að
svo miklu leyti, sem auðið er.
Um útgerðarkostnað.
Aðalfundur Landssambands
ísL útvegsmanna, haldinn í
Reykjavík 29. 11.—-2. 12. 1944,
gerir eftirfarandi ályktun um
afkomu smáútvegsins:
Þar sem allur tilkostnaður við
útgerð hefir1 vaxið á síðustu ár-
um, en verð afurðanna hins veg
af að mestu staðið í stað, er
hlutfallið á milli filkostnaðar og
afraksturs þegar orðið mjög ó-
hagstætt fyrir útgerðina, en að
þetta hefir ekki þegar leitt til
stöðvunar, er mest að þakka ó-
venjulegu aflamagni síðustu
ára, bæði á þorsk- og síldveið-
um, svo og almennt bættum hag
útvegsmanna fyrstu stríðsárin,
en yfirleitt hefir hagur þeirra
versnað síðan.
Fundurinn telur því níjög
aðkallandi nauðsyn, að afkoma
smáútgsrðarinnar verði bætt
með einhverjum ráðum, Skorar
fundurinn því á alþingi og ríkis
stjórn, að taka þessi mál nú
þegar til rækilegrar athugunar,
og bendir á, hvort ekki muni
fært að miða allar kaupgreáðsl-
ur til lands og sjávár bæði hjá
ríki og einstaklingum, við vísi-
tölu, sem reiknist út eftir verð-
lagi og magni útflutningsafurð-
anna.
Felur fundurinn stjóm L.Í.Ú.
að fylgja þessu eftir við rétta
aðila.
Yerði útgerðarreksturinn til
muna óhagstæðari, en orðið er,
vegna lækkunar á afurðaverð-
inu eða hækkunar á útgrðar-
kostnaði, þá felur fundurinn
stjórninni að boða alLa útvegs-
menn á landinu til fimdar í
Reykjavík, til þess að taka á-
kvarðanir um, hvað gera skuli
til úrbóta fyrir útveginn.
Um hlutaráðningu sjómanna.
Almennur fundur útvegs-
maima haldinn í Reykjavík 29.
Æskuiýðshús
Frh. af 2. síðu.
menhafélags á Grímstaðarholt
inu?
„Ástseða fjjrdr félagstofnun-
inni er sú, að nokkrir ungir
menn mynduðu með sér sam-
tök um að fara á ferðalög um
helgar og nota flestar fr'ístund
ir sínar til ferðalaga um ].and-
ið, en brátt urðu þeir þess var-
ir, að það voru margir utan
þeirra samtaka, sem óskuðu
þess að geta íarið í slíkar ferð-
ir. Var þá tekin upp sá siður,
að ganga í húsin í hverfinu og
bjóða fólki þátttöku í hópferð
um á ýmsa staði landsins.
Þótti nú ljóst . vera, að hér
væri góður grundvölíur fyrir
félagssamtök. Nefndu - þessi
samtök sig „Holt og hæðir“, en
upp úr þessum félagsskap var
svo ungmennafélagið stofnað.'- ]
Mér hefur verið skýrt frá
því, af bifreiðastjóra, sem víða
hefur farið með fólk í hópferð
um, að hann hafi aldrei ekið
með jafn siðprúðan og sanáheld
inn æskulýð og fólk úr þessum
félagsskap.
■ Lenigstu ferðir, sem félagið
hefur farið eru til Stykkis-
hólms og Víkur í Mýrdal.“
— Helztu markmið Ung-
mennafélags Grímsstaðaholts?
„Aðalmarkmið félagsins er
að halda upp háttvísi og þegn-
skap við þjóðfélagið, auk ým-
issa irrnri starfa, svo sem að
kynna meðlimum sínum land-
ið með ferðalögum um það o.
fl.“
Stjórn ungmennafélagsins er
þannig skipuð:
Gunnar Jónsson^ verzlunar-
maður, formaður, og með-
stjórnendur eru EðVarð Sigurð
son, Haraldur Karlsson, Stein-
.nn Signrgeirsdóttir og Sigxíð-
ur Sigurðardóttir.
11.—2. 12. 1944, vekur athygli
á, að jafnframt því, sem hagur
smáútvegsmanna hefir rýmað,
vegna vaxandi dýrtíðar í land-
inu, hafa kjör hlutaráðinna sjó
manna versnað að sama skapi,
miðað við aðrar stéttir þjóðfé-
lagsins.
Þar sem ekki eru möguleikar
til þess að bæta kjör hlutasjó-
manna á kostnað útvegsmanna,
skorar fundurinn á hlutasjó-
menn, hvar sem er á landinu að
beita sér fynir því, að hags-
munafélög þeirri styðji kröfux.
útvegsmanna um hælekun af-
urðaverðsins og — eða — lækk
un á tilkostnaði til hagsbóta fyr
ir báða aðila.
Um fiskveiðasjóð.
Fundurinn felur stjóminni að
vinna að því, að öll stórlán til
útvegsins verði sameinuð á ein
um stað, í Fiskveiðásjóði ís-
lands, enda verði sjóðnum ávallt
séð fyrir nægilegu og ódýru
rekstursfé.
Stofnlán til nýbygginga út-
vegsins verði samanlagt fyrsta
veðréttarlán og áhættulán, allt
að 75% af kostnaðarverði.
Um sameiginleg innkaup.
Almennur fundur í Lands-
sambandi íslenzkra útvegs-
manna 29. 11.—2. 12. ’44, legg-
ur til, að L. í. Ú. beiti sér fyrir
sameiginlegum innkaupum til
félagsmanna á
a. hverskonar veiðarfærum
b. olíu
c. salti
d. fiskumbúðum.
Sömuléiðis leggur fundurinn
til. að L. í. Ú. beiti sér fyrir að
vextir á útgerðarlánum lækki
allverulega.
tfe.
Maðuririh minn,
Bfarni Einarsson frá Sfraumfirði,
andaðist 5. þ. m. að heimili okkar Hverfisgötu 23 í Hafnarfirðl.
Airna Jónsdóttir.
n nm
Kveðjuathöfn verður haldin yfir föður mínum og tengda-
föður,
Grími Ölafssyni frá Strönd á Stokkseyri,
fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 13,30, að heimili okkar, Týsgötu 6.
Að því búnu verður hann fluttur til Stokkseyrar og jaxð-
settur frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 9. þ. m. kl. 13,30.
Þeir, sem hafa hugsað sér að fará austur vegna. j'arðarfarar-
innar, enu vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við undirrítuð
fyrir fimmtudagskvöld.
Ingileif Ingimundardóttir. Jón Grímsson.
Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér vin-
semd og heiðruðu mig á 50 ára afmælinu.
Guðbjörg Gissurardóttir,
Brekkugötu 20, HafnarfirðL
G-
Eftir nokkur ár!
Dá verður hann pakklátur
Þeim, sem gáfu honurn
liftryggingu til útborg-
unar við tuttugu ára aldur.
Bezta gjöfin, sem pér
getið gefið börnunum er
LlFTRYGGING.
Síáváinj^iMffilag íslands)
Greifinn af Monfe Crisfo
Sextugur
er í dag Tómas Jónsson frá
Heiðarbæ, nú til heimilis að
Stóru-Brekfeu í Kópavogi.
Öllum drengjum, sem og öðrum, þykir
gaman að lesa GREIFANN AF MONTE
CRISTO í hinni vönduðu, myndum prýddu
útgáfu. —
Aðeins nokkur eintök eru enn fáanleg í
bókaverzlunum; eru því síðustu forvöð að
gleðja vini sína með þessari heimsfrægu
• skemmtisögu.