Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 3
Mlðvikudag’ur 13. des. 1944. ALÞYPUBLAÐ8Ð Rofar lil í Noregi NÍ'LEGA barst hingað FREGN frá Norður-Noregi, athyglisyerð fregn, enda þótt liítið hafi farið fjrrir henni innan rnn frásagnir af hrotta skap og mannúðarleysi kúg aranna þýzku. Þar var sagt, að farið væri að gefa út fyrsta frjálsa dagblaðið í Nor egi. Við, sem njótum prent- frelsisins og teljum það með sjálfsögðum mannróttindum getum vel skilið, hvað þetta táknar, að fá aftux að koma hugsunum sínum á framfæri við aðra menn, án hræðslu við grimmilegar hefndarað- gerðir þeirra, sem ekk.i þola að heyra sannleikann eða það, sem þeim er ekki að skapi. NORSK BLÓÐ voru fyrir inn- rásina og raunar Norður- landablöðin öE, rituð af við- sýni og þekkingu og það var nokkurn veginn öruggt, að ef einhver blaðamaður eða rit höfundur þótti skara fram úr í blaðaskrifum, þá var eitt- hvað í þann mann spunnið. Hann þurfti ekki neina ,,línu“, hann þurfti ekki að túlka atburði, menn eða mál efni samkvæmt einhverri gef inni skipun. Hitt var svo lesandans að velja eða hafna. EINS OG ALKUNNA ER, hafa íbLöðim jafnan verið eitt skæð aðsta áróðurs- og upplýsinga vopn, sem til er, og vel rituð blöð geta að miklu leyti imót að almennángsálitið eða að minnsta kosti skoðanir fjöl- mennra hópa. Þetta vissu Þjóðverjar og quislingar líka ofur vel. Og þegar eftir inn- rásina var hafizt handa um að fá norska blaðamenn inn á rétta „línu“. Að vísu höfðu fylgismenn Quislings um nokkurt skeið reynt að gefa út blað, en það varð aldrei annað en ómerkilegur snep- ill, sem var í þann veginn að lognast út af, þegar „vernd- aramir“ komu 9. apríl 1940. BLAÐ QUISLINGS hét og heit ir „Fritt Folk“ og má segja, að heimskan ríði ekki við einteyming, er því var valið þetta nafn. Það hafði jafn- am verið auðsveipt öEju því, sem talizt gat í ætt við Hit- ler og sálufélaga hans. Þess vegna forðuðust menn það al mennt eins og hedtan eldinn. En með ýmsum þvingunar- ráðstöfunum og brögðum tókst allt í einu að stækka blaðið verulega, nóg fé varð fyrir hendi þegar eftir að Þjóðverjar stigu á land í Nor egi. ÞETTA BLAÐ HEFIR SÍÐAN verið aðalmálgagn hins eina „löglega“ flokks í Noregi og túlkað óþverralegar ráðstaf- anir Quislings og Terbovens. Öðru máli var að gegma með igömlu blöðin, eins og til dæim is „Dagbladet11, „Aftenpost- en“, Arbeiderbladet“, Tid- ens Tegn“ og fleiri, sem áður unitJUJ ífyffilslfca itmauslt aOils þorra manna í landinu. Fyrst Myndin sýnir tvær nýjustu orrustuflugvélategundir Bandamanna. Efri flugvélin er af svo nefndri Kingcobra-gerð, sem er endurbætt Airacobra, sem mikið hafa verið notaðar til þessa. Neðri flugvéldn er kölluð Aira-comet °g er næsta nýstárleg, þar sem hún er skrúfulaus em knúinn einhvers konar túrbínum. Ný vopn í foftsókninni flugvélar réðusl á úr veslri og suðri i gær .....' > Járnbraularsamgöngur haia lagzf niður í Ruhr- héraði vegna árásanna D ANDAMENN héldu áfrarn hrikalegri loftsókn á hend- ur Þjóðverjum í allan gærdag og beindu henni eink- um gegn járnbrautarborgum og olíuvinnslustöðvum þeirra. Var ráðizt á Þýzkaland bæði úr vestri og suðri og munu alls nær 4000 flugvélar hafa verið á ferðinni. Harðasta ár- ásin var gerð á Leuna-olíuhrein'sunarstöðina, sem oft héf- ir verið ráðizt á áður. Einnig voru gerðar skæðar árásir á jámbrautamannvirki í Ruhr og hafa nú orðið svo mikil spjöll þar, að flutningar til vigstöðvanna verða að fara eft- ir jámbrautum miklu surniar. Loftsókn bamdamamna er, sem fyrr getur, tvíþætt. Ann- ars vegar xáðast þedr á olíu- vinnuslustöðvar og olíugeyma Þjóðverja, en hins vegar reyna þeir að lama járnbrautarkerfi þeirra til þess að trufla her- og birgðaflutninga til vígstöðv- anna. Unx þaö bil 1250 amerfokar £kug vélar og Liberator-flugvélar, varðar 900 orrustuflugvélum fóru frá Bretlandi til árása á ýmsa staði í Þýzkalandi í björtu í gær. Einkum var gerð hörð hríð að hinni stóru. Leuma-olíu vipnslustöð Þjóðverja. Sáu flug mennirnir, að margar sprengj 'ur hæfðu í mark. Einnig vom gerðar árásir á borgirnar Hanau Darmstadt og Aschaffenburg og urðu flugmenn bandamanna að varpa spremgjum sínum gegn ■um skýj aþykfcni samfcvæmt mið unartækjum. Samtímis þessum árásum fóru fjölmargar amer- ískar spreng j uflug vélar, sem hafa bækistöð á Ítalíu til á- rása á ýmsar stöðvar í Efri- Slésíu og ollu miklu tjóni. Að ■alárásin var gerð á olíuvinnslu ■sttöðina í Blecíhlhamimer. Hinar vaf reynt að fá blaðamenn- ina við þessi blöð til þess að vera „samvinnulipra“ og skitifa vinsamlega eðá að minnislta boslti hlautlaiust um Þýzkaland, Hitiier og nýslkip unina. En aðeins sárafáir ihinna norstou blaðaimaima gengu á mála hjá innrásar- lýðnum. Flestir kusu heldur að hverfa frá starfi en að selja sannfæringtu sína glaépa lýð þeim, sem svikist hafði aftan að þeim. Þeir voru of- sóttir, fangelsaðir og sumir drepnir. NÚ ROFAR AFTUR TIL í þess um efnum sem öðrum. Bráð- um verður prentfrelsið aftur í heiðri haft í Noregi ásamt öðrum raannréttindum, sem allt of lengi hafa vorið fót- um. troðin. stóru Lancaster-flugvélar Breta réðust á samgöngumiðstöðvar í Ruhr. Nutu þær vemdar margra Mustang-orrustuflug- véla. Einnig var ráðizt á Osna bruck og Hamiborg í fyxrinótt. í fregnum frá London í gær- kveldi var sagt, að aldrei hefðu jafnmargar sprengjuflugvélar farið til árása á Þýzkaland. Allar járnbrautarsamgöngur hafa lagst niður í Ruhrhéraði vegna loftárásanna og verða Þjóðverjar nú að flytja liðsauka og vistir til vígstöðvanna eftir braulfcum , sem enu milkliu siunn ar. Lokaátökin um Buda- pest hafin ---- i l^LJSSAR nálgast nú Buda- *’ pest hröðum skref um og seg ir í Lundúnafregnum, að löka- átökin séu nú að hefjast um borgina. Sækja Rússar að borg- inni úr norðri og suðausfcri og í stunium fregnum segír, að þeir séu komnir að úthverfum henn ar. Tilkynnt er, að bærinn Gö- döllö skammt frá Budapest sé á valdi Rússa. í gær og í fyrradag tók 2. Ukrainuherinn um 1000 þýzka og ungverzka hermenn hönd- um en dagana 6.—11. þ. m. sam tals 7000 fanga. T GÆR voru níu Frafckar * tteamdir til daiuða í Parfo fyrir glæpsamlega samivininiu við Þjóðvierja, meðan á heirnáimíiiniu sitóð. Mleðal þeirra var iháibt- setfcur lögsregiluforingi. Nofckrir aðrir fenigu fangeQsisdóona. 1 ....■.■■-i. Grikkland: Ófrávíkjanlegi skilyrði fyrir vopnahlé er, að skæruflokkamir afvopnisl, segir Scobie ASexander í Aþenu DARDAGAR halda áfram í Aþenu og Piræus. Sendi maður frá EAM-flokknum kom að máli við Scobie hershöfð- ingja í gær til þe.ss að leita hóf anna um vopnahlé. Honum var tilkynnt, að það skilyrði væri ófrávíkjanlegt, að skæruflokk- arnir létu af hendi vopn sín. Alexander hershöfðingi var í Aþenu í gær og er talið, að hann muni gefa skipun um að hinda skjótan endi á borgarastyrjöld ina ef bardögum heldiur áfram. Bretum hefir borizt liðsaúki. Elas-flokkarnir hafa misst sam tals 3000 menn, fallna og særða en Bretar talsvert minna. Grísku verkalýðssamtökin hafa sent verkalýðssamltökum Bretlands, Bamdaríkjanna, So- vét-Rússlands og Frakklands á- varp, þar sem skýrt er frá því, að verkfallið í Aþenu og Piræ- us sé háð til þess að knýja fram sterka stjórn, sem hafi traust landsmamma. Sfcora þaiu á fyrr- nefnda aðila að veita sér lið í baráttunni. Þárnig jatfnaf^armanniatflbiktas- ins brezka mun ræða Grikk- landsmálin á fundi sínum í dag oig verður iþá fcefcm til meðferð- ar tillaga um að skora á stjórn Bretlands að beita sér fyrir því, að vopnahlé verði samið í Grikk landi þegar í stað, til þess að hægt verði aS mynda allna flokka stjórn þar í landi, unz almenmar og frjálsar kosning- ar geta farið fram. Vesturvígstöðvarnar Bandamenn rúman km frá Duren ¥ ITLAR breytingar hatfa orð ið á vesturvígstöðvunum undanfarinn sólarhring. Fyrsti ameríski herinn sækir fram eftir veginum frá Aachen til Köln og átti í gær 1% km. ó- farinn til Dúren, sem er síðasta borgin, sem nokkru nemur, á leiðinni til Köln. Her Pattons hefir farið yfir þýzku landa- mærin við Sarregueanines og skjóta menn hans af stónxm fall byssum á virki Þjóðverja, sem verjast af miklu harðfengi. Sunnar sækir 7. ameríski herinn fram frá Hagenaiu. í Vogesafjöll um eiga Frakkar í harðri bar- áttu við þýzkar brynsveitir, sem berjasit af óskapiLegri heitft. Þar hafa verið miklar úrkomur og aurbleytur miklar á vegum úti Annars hefir lítil breyting orð ið á vígstöðunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.