Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 4
* ALÞYÐUBLAÐ8Ð Miðvikudagw 13. dc,s. 1944. ■i. >(;ÖrbUM5 p Otgef„adi: Alþýðuflobkurinn EUtstjóri: Stefáu Pétursson. EUtstjóm og afgreiðsla í A1 pýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar ritstjóraar: 4° 01 og 4902 Símar afgr^ðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. i - - ii n ,| 11| - r „Kjarni málsins" GREIN SÚ um hiteveituna, sem birtist 'hér í blaðinoi á suíniimida,ginai hefir bersýnilega komið illa við taoxgar MorgUin- ÍblLaðskus og borgarstjófrans. í>að er einis og blaðið geri sér nú moflakala greki fyrir þvd, að him sífelldu hrakyrði þess í garð borgarauina fyrir sikort á þegn- Hkap miuni ekiki mælast vial fyr- ir. Reyinir það efitir mæititi að draga úr fyrri ummælium sín- ram í iþvá efni, en fersit það að voorum ófimíleiga. * Morguniblaðið reyinir enin sem ifytrr að læða þvií inm hjá les- enclium síruum, að það sé af iúl- vilja eimium samaai, a@ Alþýðu- blaðið igagnrýmir himar fjöl- snörgiu miafieMiur í isltjóm og fraimikivæimidum bæjarims. „Nú híljóðar kvieðjam þanmiig“, segir Morgumiblaðið, og ibeikiur síðam upp orðréitit þessi ummæli Al- þýðublaðsims: „Hitaiveiitam hef- ir itil þessa algerlega misiheppn- azf. Áæfclamir verkfræðimgiamma hafa elkki sfaðizt“. „Em. þar (þ. e. í Alþýðublaðkuu) er ekki einm Sitafur um kjarma málsinls. . .“ eegir Morgunblaðið. i 1 'Þeifcta em rök Morgiumblaðs- ims. En hver er kjiarni málsinis? Hamm felst einmiitt í ummæl- um Aiþýðiubilaðsims, sem Mgbl. var svo seinheppið að taka upp í greim sína. „Hitaiveitan hefir ítil þesisa algerlega misheppm- azt. Áætlamir vterikfræðimgamma hafa ekki staðizt“. (Hiver ^reyst- ir sér tiil að mótmiæfla þessu? Áreiðamlega emgimm. Jafnvel Mgbl. reymiir það ekki, enda er jþetta alkumm staðreymd, sem hverju bami er Ijós. Himum sií- feflídu ádeilum á borgarana er haldið uppi í þvá tskyni eimu að reyma að daga athygli mamma frá „íkjarma málsims“. * * Frámkvæmd hitaveiítumnar bafir farizt hörtmiulega Mla úr hemdi. Hviesrtt ibæjarhverfið af öðru var temigt við hiitaveituma ém þes® að niokikiur reymsila væri fentgin af gagnisiemi hemmar. Hvere vegna var eflski horfið að því ráði að leggja hiitaveituma fyrlst í ófcyeðimn hluta bæjar- ims, og fá reymssilu fyrir því, að hvaða motiuim hún káemi og bve Tatmsmagmið reymdist mikið, þegar til kæmni? Ef reymsian fleiddi í ljó,s, að vatnismagnið væri meira iem þörf var fyrir á þessu svæði, máfcti afliltaf færa út kváarmar. En þessi leið var éklki farim, gflflu heilli. í stað þess var aifllt látið sikelka að sköpuðu og (fcreyst á áætlanir, sem „efldki hafa staðizt“. Þess vegna er mú bomið sem kornið er. Sitarf- ræksia þessa merka mauðsymja- fyrirtækis hefir misiteikizt fyrir hamdtvömm eina samarn. Það er hinm; óumdeilanlegi „kjarmi Enálsdms“. Úr bókaflóðinu: Suður um höf Suður um höf. ísálfan Saga ramisókmarferða til Suður heimskautsins . . . með mynd um og kort af suðurhveli jarðar. Eftir Sigurgeir Ein- arsson Reykjavík, Bókaút- gáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson pr, 1943 4X329 hls. AVORUM DÖGUM kann hvert skólabam þó nokk- ur skil á yfirborði jarðar, grein ingu láðs og lagar, meginlönd- um, eyjum og höfum .Þesisi þeikk imig liggjur nú á ilaulsiu og er tal in sjálfsögð og nauðsynleg hverjum manni. En hve marg- ir gera sér grein fyrir því, hve vitneskja vor um yfirboæð jarð ar er mýtfemigin og hve torsótt hefur verið að afla hennar? Landafræði er harla nytsam leg fræðigrein. En ekki er síð- ur merkileg sagan um það, hvernig hvíti kynstofninn, sem hafði þanið sig yfir mikinmi hluta „gamla heimsins“, lagði á djúpið, sigldi um ókunn höf, fann og byggði nýjar heimsálf ur óg undirokaði þjóðir þær, sem fyrir voru, ruddi sér braut um myrkviði brunabeltisins, háði baráttu við torfserur, ís og kulda heimskautssvæðanna, unz menn komust, nálega samtím- is, á bæði heimskautin, en eng- inn fullnaðarsigur unnimn. Starfinu var haldið ósleitilega áfram, því að verkefnin eru ó- þrotleg og enginn hörgull á mönnum til þess að sinna þedm. Um þessa víking hafði nálega ekkert verið ritað á íslenzku, þangað til Sigurgeir Einarsson birti fyrir 15 árum allstórt rit, Norður um höf, um sókn manna til norðurheimskauts- ins. Nú kemur anmað rit frá sama höfundi, S u ð u r u m h ö f. Rannsóknir á suðutrhöfum hafa jafnvel verið enn harðsótt ari en norðurferðimar. Allir leiðangrar, sem nokkuð kveður að (nema leiðanguir dr. Maw- sons) hafa verið gerðir úr frá Evrópu eða Norður-Ameríku. Þeir hafa orðið að fara fyrst um hálfan hnöttinn, áður en hin eiginlega xannsóknarför gæti hafizt, sáðan sækja um órahöf, sem eru víðáttumeiri og að öllu torsóttari en norður höfin, og loks rannsaka edtt hið mesta hálendi á jörðu, sem er ísi og snævi hulið sumar jafnt sem vetur. Það er því ekki að að furða, þó að löndin um suð- urheimskautið séu mdnmá kömn uð en norðursvæðið og mörg verkefni þar óunnin. Af görpum þeim, sem koma hér við sögu, verða nokkrir af- reksmemm mimmissitæðasitir. James Cook sigldi fytrstur manna kringum jörðina málægt suðurheimskautsbaugnum og gekk úr skugga um, að ekkert meginland væri í suðurhöfum á þessum slóðum eða norðar, eins og menn höfðu ætlað um langan aldur. James Clark Ross lagði skipum sínium óitráiuð iur í rekJíisimin, kotmisit í gegn- um hann og iim í Ross-hafið, sem við hann er kennt; hánn fann fyrstur íshamarinn miikla á strönd ísálfunnar. Carsten Borchgrevink ’ haifði fyrstur manna vetursetu í ísálfunni, en það hafðí enginn látið sér tdl hugar koma. Ernst Shackleton komst fyrstur á hásléttuna við suðurpólinn (hún er um það bil helmingi liærri en Öræfajökull) og átti ekki nema 150 km. ó- farna til heimskautsins, þegar hann varð að snúa við sakir mat arskorts. Roald Amundsen, hinn mikli afreksmaður, komst fyrst ur á heimskautið, og var sú for að öllu farsælleg. Robert F. Scott kom þangað mánuði síðar og lét lífið á heimleiðinni og allir förunautar (hans. Bók þessi segir frá afrekum þessara manna og margra ann- arra. Hér segir frá háska og mannraimum, karlmennsku og þrautseigju, drengskap og fóm fýsi. Átakanlegt er að lesa um ævilok Scoitjts ojg féflaga hans og toréf þau, er hann skrifaði heim, þegar fokið var í öll skjól, um kjark og karlmennsku dr. Mawsons, þegar hanm komst al einn við illan leik til bæki- sitöðvar sdinnar efitir 12 viikna útivist og hafði látið báða förunauta sína, um hrakninga Shackletons og hetjudáðir hans og félaga hans, þegar þeir höfðu brotið skip sitt í ísnum, og svo mætti lengi telja. Fyrislta undirrót könnunarferða var haigmunavon. En lamjgit er islíðan mienm gengu úr sikuggia um, að gull og gersimar er ekki að sækja í þessa afkima veráld ar, þó hefur aldrei verið hörg- ull á mönnum, sem voru óðfús- ir í þessar sva^ilfarir og hættu til þess heilsu og fjörvi. Þeir menn, sem mesta frægð hafa get dð sér ,á þessum, vettvangi, hafa verið afburðamenn að fyirir- hyggju og harðfengi, en einn- ig að drengskap og sönnum manndómi. Slíkum mönnum er igo.tt að ikyniniaslt oig gagnflieigit, ef vera mæti, að aðdáun sú, sem afrek þeinra hljóta að vekja í hugum lesenda, geti orðið tál þess að glæða í mönnum þá hina sömiu edginleilka, sem komiu þeim bezt að haldi í hverskon- ar mannraunum. Höfundur hefux lagt miíkla alúð við verk sátt, viðað til þess úr mörgum áttum o'g gert efn- dnu góð skil. Framsetningin er skipuleg. og skilmerkileg, frá- sögnin blátt áfram og fellur víða vel að efninu. Það er auð fundið, að höfundur hefur látið heillast af efninu, og svo mun mörgum fara, sem kynnast því nánar. Því að váðfangsefni þatita er imjiög húgðnæmjt ag bók in ágætur skemmtilestur. . Ytri frágangur bógardnnar er ágætur. I henni er fjöldi mynda, sem bæði eru bókar- prýði og til mikils skilrángs- atuika á frásögninni. P. S. Lokunartími sölubúða fyrir jólin NÚ MÁ sjá það, að jólainn- fcaupin eru byrjuð í verzl- unum bæjarinns, og eru þær þétt sfcipaðar fólfci frá morgni til kvölds. Þielslsa viku verðiur fljotkiuiniar tírná söluíbúða þó óbreyifcfcur tii laugardags, en þá verða verzl- anirm'ar opnar tii íkl. 12 á mið- mæitti. Eiminig verðá verziamix opnar tffl kl. 12 á miðmæbtd á ÞorMksmessu eiinis og venjiulega en mú ber hana upp á laiugar- dag, og verðá verzflanir því lokaðar iþrjá heifla daiga ram jólin. St. Reykjavík nr. 256. Fundiur í kvöld kl. 8. Nýit Eflirmatur á jólaborðii REKORD __________LUXUSTEGUND Heð sósisdufti. Appeisinubragi Það sem íslenzkar húsmæður iiefir vantað undanfarin ár, eru góðar sósur út á búðing. Nú hefir oss tekizt að fram- l leiða sérstaklega ljúffengt sósuefni, sem fylgir með í hverjwm Rekord-Lúxus búðingspakka. Sósuefnið er framleitt £ tvehn tegnndnm: APPELSÍNU- OG HINDBERJABRAGÐ Efnagerðm Rekord inuiléga þakka ég viaium og vandamönnum er heiðruGu mig með gjöfum, blómum og skeytum á sjötugs afmæli mínu, 5. desember 1944. Ingjaldnr Þórarinsson Bakkastíg 5. Alþýðuflokkurinn Skdfstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhássitts Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga ki. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtals á floklcs- skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.