Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 8
ALPYÐUBLAOIÐ Miðvikudagur 13. des. 1944. ■TMRNARBlðii Eins og |ú vHII (Som du vil ha Mej) Fjerugur sænskur gamanleik » KAEIN EKELiJNÐ LAURITZ FALK STIG JÖEEEL Sýning kl. 5, 7 og 9 FYRIRMYNDIN Nýrík kona hafði hlustað á hlj&mleika hjá hinum fræga Budapest-kvartétt og var að því húnu kynnt fyrir fiðluleik- aranum, sem spilaði fyrstu fiðlu. ,,Mikil hölvuð skömm er að þessu‘% sagði hún, „að hin litla hljómsveit yðar skuli ékld vera nægilega fjáð til þess að geta fært út kvíamar. Héma hafið þér fimm þúsund dollara ávís- un. Við bkúlum láta hljómsveit ina yðar verða eins stóra og danshljómsveitina hans Tommy Dorsey.“ * * * „VELKOMINN HE1M“ í hljómsveit, sem hinn frægi hljómsveitarstjóri Arturo Tos- canini stjómaði, víldi einhverju sinni það óhapp til, að fiðlu- leikari, sem átti að leika ein- leik, fór hrapallega út af lag- inu, þótt allt hafði verið rétt og fagurt í upphafi. Og þegar aumingja maðutf- inn komst að raun um, að hann var farinn að leika hjáróma, gíreáp hann taugaæsing mikil, með þeim afleiðingum, að leik ur hans varð alltaf verri og verri. Til allrar hamingju tókst honum nú samt að finna réttu nótuna, rétt áður en hljómsveit in átti óll að grípa inn í. Þá dró Toscanini andann léttara, hneigði sig fyrir fiðlideikaran- um og sagði: „Velkoníinn heim.“ m * » LISTAMAÐUR Adolf Hitler: „Á vissan hátt er ég sannarlega listamaður.“ aldrei á jþað „Ojæja“, sagði hann við sjálfan sig og hnyklaði brým- ar. „Ég held hún megi þá sofa ein.“ ÞRÍTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI Vance hj ónin, sem höfðu búið í borginni síðan fyrir jól, höfðu ekki gleymt Parrie, en þau eða réttara sagt frú Vance hafði al- drei hieimisótt ’hana, af þeirri ein földu ástæðu að Caxriíe hafði al- drei sent þeim heimilisfang sitt. Hún hafði skrifazt á við frú Vance, meðan hún átti heima í Sjötugasta og áttundu götu, en þegar hún neyddist til að flytj- ast í Þrettándu götu, óttaðist hún, að frú Vance héldi, að þau hefðu orðið fáftækari, og hún reyndi að velta fyrir sér, hvern- ig hún gæti sloppið við að senda henni beimilisfang sitt. Hún fann énga góða útleið, svo að hún gæti hætt algerlega að skrifa vinkonu sinni, þótt henni þætti það mjög leiðinlegt. Frú Vanée furðaði sig á þessari und- arlegu þögn, og hélt, að Carrie hefði flutzt úr borginni og hélt, að þær sæjust aldrei oftar. Hún var því ákaflega undrandi, þeg- ar hún mætti ‘henni í Fjórtándu götu, þar sem hún var að gera inhkaup. Carrie var þar í sömu erindum. „Nei, frú Wheelter,“ sagði frú Vance og vinti Carrie fyrir sér. „Hvar hafið þér verið? 'Hvers vegna hafið þér ekki heimsctt mig? Ég hef oft verið að hugsa um, hvað hefði orðið af yður. Ég var alveg----------“ „Efn hvað það er gaman að Isjá yður,“ sagði Carrie glöð oig iþó ifiull .angáistair. Hún hefði ekiki getað hitt frú Vance á verri tíma. „Jú, ég á ennþá heima hér í borginnd.' Ég hef alltaf ætlað að koma til yðar. Hvar eigið þér heima núna?“ „í Fimmtuguku og áttundu götu — númer 218. Hvers vagna íkloanið þér ekki og heiimisækið mig?“ „Ég ætla að gera það,“ sagðá Carrie. „Mig hefur einmitt lang áð svo mikið.til þees. Ég veit að það er skammarlegt. En þér vitið —“ „Hvar eigið þér heima?“ ispurði frú Vantes. „1 Þrettiándu göbu,“ saigði Carráe treglegaa. „Núrner 112.“ „Já,“ sagði frú Vance. „Það er hérna rétt hjá, er það ekki?“ „Jú,“ sagði Carrie. „Þér ætt- uð einhvem tíma að líta inn til mín.“ „Þér emð meiri kerlingin,“ saigði frú Vanoe hlæjandi, en tók ledBtdx þvi að Carrie var eikiki eins vel klædd og hún var áður. „Og heamxlisfangið„“ sagði hún við sjálfa sig. „Þau hljóta að vera illa stödd.“ „Komið þér hérna irm með mér,“ sagði hún’og teymdi hana með sér inn í eina verzlunina. Þegar Carrie kom heim, var Hurstwood að lesa eins og venju lega. Hann virtist líta á lífið með mikálli ró. Haxm var nú með f jögurra dag gamalt skegg. „Guð minn góður,“ hugsaði hún. „Ef hún kæmi nú hingað og sæi hann.“ Hún hristi höfuðið öi*vænting arfull. Henni virtist þetta vera að verða óþolandi. í örvilnun sinná spurði hún hann við bvöldborðið: „Hefiurðu aldtei heyrf neitt frá þ,eim í brugghúsine?“ „Nei,“ sagði hanan. „Þeir vilja fá vanan mann.“ Cárrie þagnaði. Hún gat ekki sagt meira. „Ég hitti frú 'Vance í dag“ sagði hún nokkru sednna. „Einmítt það?“ sagði hann. ,Þau em komin aftur til New York,“ hélt Caaxrie áfram. „Hún leit svo vel' út.“ Hurstwood leit aftur á blaðið. Hann tók ekki eftir hinu þreytu lega og raunalega augnaráði, sem Caixite stendi honum. „Hún sagðist ætla að koma hingað einhvem daginn.“ „Hún hefur verið lengi á leið- inni,“ sagði Hurstwood háðslega iHbnium geðjaðist ek>ki að frú Vance. Hún var of eyðslusöm. „Ja, það veit ' ég nú ekki,“ sagði Carrie, sem gramdist svip ur hans. „Hver veit nema það hafi vte’rið ég siemi vildi ekki„ að hún kæmi hingað.“ „Hún slær of mikið um sig,“ sagði Hurstwood hátíðlega. „Það ’getur enginn lafað í henni, nema hann eigi næga peninga.“ „Herra Vance kvartar ekki.“ „Ekki kannske núna,“ svar- aðí Hurstwood þrjóskulega. Hann skildi sneiðina. „En ævi hans er ekki á enda runninn. i Hann getur orðið fyrir mótlæti * eins og aðrir. Enginn veit, hvað j fyrir 'kann að koma.“ . Það var eitthvað þrælslegt í framkomu mannsins. Hann virt ist líta með illgjörnu augnaráði á hina hamingjusömu, eins og hanm biði eftir óíh.aiminigju þeirra Hans eigin aðstaöa kom ekki til igreina — hann gekk fram hjá henni. En það var þó örlítið eftir aí hinu gamlá öryggi hans og sjálf- stæði. Þegar hann sat inni og las í blöðunum um annað fólk, ■ NYJA BIÖ Æfinfýri í Hotlandi („Wife takes a FlyeF') Fjörug gamanmynd, með JOAN BENNETT og FRANCHOT TONE Sýnd kl. 5, 7 og S. ► Jf GAMtA BlO Tarzan í New York (Tarzan’s New York Adventure Johnny Weissmuller Maurecn O’SuIlivan Aukamynd: FULGVIEKI YFIR ÞÝZALANIM Sýnd kl. 5, 7 og 9 komst hann stundum í undar- legt hugarástand. Hann klæddi sig í sín beztu föt, lét rak,a sig, setti upp hanzkana og þaut út í borgina. En hann hafði ekkert ákveðið markmið. Haim fékk aðeins flugu í höfuðið. Þá leið honum vel utan heimilisins, þeg ar hann var eitthvað að gera. Við þessi tækifæri minmkuðu peningar hans. Hann vissi um nokkra staði í borginm, þar sem póber var spilaöur. Honum fannst upplyfting í því að hitta menn og rabba um hitt og þetta. Ehnu sinná hafði hann verið heppinn, en það var á þeim tíma, þegar haim lagði þá pen- inga undir aftur — og þeir höfðu enga þýðingu fyrir hann. Ná datt honum í hug að reyna. „Það má vel vera að ég vinni. Ég hef ekki gleymt neinu.“ En það er rétt að taka það fram, að honum hafði oft dottið þetta í hug, áður en bann fór teítir því. Spilastofan, sem hann fór fyrst í, var í West Street niður við ferjumar. Hann hafði komið w/ia Fyrsfa ævintýrið. Sólin skein í heiði, hegar ég vaknaði morguninn eftir. Ég var aumur og stirður í öllum liðum, enda fór því fjarri, að beður minn hefði verið hægilegur. Grenitré, sem stóð skammt haðan, sem við lágum, hindraði hað að sólin skini á andlit okkar. ella hefðum við efalaust vaknað mun fyrr. Eirikur vaknaði um sama leyti og ég. Báðir undruðumst við, það hvað við hefðum sofið fart um nóttina. Ég svipað- ist um eftir manninum, sem við höfðum 'haft kynni af um kvöldið, og brátt kom ég auga á hann, þar sem hann sat I lynginu skammt frá okkur. Þegar hann sá, að við vorum vaknaðir, kom bann til okkar og mælti glettnislega „Kaff- ið ætti auðvitað að vera löngu tilbúið, 'en mig vantar bara kaff ibaunirnar. “ Þegar hann mælti þetta, fann ég til þess, hversu glor- hungraður ég var. Ég spurði manninn því, hvort hann héldi, að hægt væri að fá mat nokkurs staðar í skóginum. Ég hafði sem sé nokkra skildinga á mér ,þótt ekki væri teljandi f.íármunum fyrir að fara. „Það er ekki til neins að hafa peninga“, mælti hann. „Sjálfur hef ég nóga peninga, en við fáum bara hvergi mat keyptan. En við skulum hraða okkur hurtu héðan og áður en langt um líður komum við að húsi, þar sem ég hygg að bið fáið eitthvað í svanginn. Ég býst við að ég dragist aftur úr, vegna þess 'hvað ég er slæmur í fætinum. 7^ THAT'5 TWE WA> Ol.' PlNTO L1KEÍ 'EM; ALL. PLUCKEP AN"' í REApy PO' CCCV.W' ) ...COMS AW' CBT rr POO'n UH«/ ... " MYNDA- SAGA í þýzikiu. filiuigtvéilimii :„Stvicaxa mú! Ég Æer á uindaíni. Þú befmiur á efix. Nú eyðSIiggjruim vig am- erSsku vélkua“! ÖRN: „Jæja, ©injmitit það. Nú kiocma dónarnir til að d.repa“. þeir. Þeir sbeypa sór á okk- ur“! KATA: Öm! Pintó! þarna koma PINTÓ: „Þá það. Nú lákar mér lífið. Nú fiæ ég tægifæri tii að gefla þeim duglega á bamjn. Hénna flatfiæÆlingar dg hénna einn tll!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.