Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 6
AU>Y0UBLAOIÐ Miðv4ku4a{?ur 13. des. l#44i Barna og unglingabækur Verð kr. 15.00. KÁRI LITÍi^ Verk kr. 10.00. u. % {-< ; / (íx> '5i'~ ’n Verð kr. 31.50. Verð kr. 4.00. Fást hjá öllum bóksölum AÐALÚTSALA: Bókabúð Æskunnar Kirkjukvoli. Jólabækurnar f ár Ævisaga og skáldsögur Jóns Thorodd- i sen, alls 4 bindi í handgerðu alskinni 330.00 Áfangar I,—II. Dr. Sig. Nordal 153.00 Þymar, alskinn Ljóð Páls Ólafssonar Ævisaga Niels Finsen Ævisaga Thorvaldsen og bók bókanna Heimskringla alskinn 120.00 110.00 93.00 105.00 270.00 Helgafellsbókabúð Aðalstræti 18. — Sími 16|>3. Ungir menn og konur, sem vilja læra iðn Á allsherjarþmgi Vinnuveitendafélags íslands,sem haldið var í Reykjavík 24.—27. nóv. s. 1. var kosin nefnd til að athuga „með hverjum hætti helst væri unnt að bæta úr þeim brýna skorti, sem nú er á faglærðum iðnaðarmönnum, og afnema þær hömlur, sem nú er á því að ungir menn hafi frjálsan aðgang að fulikominni iðnmenntun"'. Nefnd sú, sem kosin var telur æskilegt að afla upplýsinga um það hversu margir séu þeir ungu menn og konur, sem mýndu óska að læra ákveðna iðn ef kostur gæfist. Óskar nefndin því hér með eftir, að allir þeir, sem slíkan áhuga hafa styðji nefndina í starfi sínu með því að senda henni nafn sitt, aldur og hedmilisfang ásamt upplýsingum um undirbúningsmenntun og taki fram hvaða iðngrein af þeim, sem hér eru nefndar þeir myndu vilja nema: -***—m Vélsmíði Módelsmíði Rennismíði Frystivélavirk j un Rafvirkjun Húsasmíði Húsgagnabólstrun Klæðskera iðn Pípulagningar Blikksmíði Eldsmiði Málmsteypa Flugvélavirk j un Útvarpsviríkjun Trésmíði Söðlasrníði Guilsmiði Veggfóðrun Plötusmíði Vélvirkjun (þar undir mótorgæzla) Bifvélavirkjun Skipasmíði Húsgagnasmíði Skósmíði Úrsmíði Málaraiðn Upplýsángar þær, sem nefndin fær, munu væntanlega geta stuðlað að því að leysa það vandamál sem hér er um að ræða. Bréf séu send til skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda, Skólastræti 3, Reykjavík, fyrir 1. janúaar 1945. Merkt: „DE)NNÁM“. Iðnaðarmálanefnd Vinnuveitendafélags íslands, kosinn 27. nóvember 1944. Gísli Halldórsson Sigurjón Pétursson Eiríkur Ormsson Vikuremangrun fyrirliggjandi Vikursleypan Lárus Ingimarsson Sími 3763 Gillefle rakvélablöð Raksápa Tannkrem Rakspritt Jámvöruverzlun Jes Zimsen h. f. Aluminium VÖFLUJÁRN STEIKARPÖNNUR PÖNNUKÖKUPÖNNUR Járnvöruverzlun Jes Zimsen h. f. Vökumann ráðvandan og reglusaman, vantar okkur við innanhúss vörslu. Bifreiðastöð Steindórs Jólahangikjölið tekið úr reyk í dag. Komið á meðan nógu er úr að velja. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B. — Sími 4467. Smurt brauð og SniHur lleislumatur SÍLD & FISKUR, Bergstaðastræti 37, Sími 4240 Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.