Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ LaugardagTir 1$. desember 1944 JÓLABÆKU Don Quixote Hið afurða skemmtilega snilldarverk Cervantes, prýtt 100 myndum eftir listamanninn Warren Chappel og vandað að öll- um frágangi. Þetta er ákaflega heppi- leg bók handa unglings- piltum, undir eða um tvítugt. Sjómenn Bók danska rithöfundarins Peter Tutein ium selveiðar í norðurhöfum, mannraun- ir, hættur og svaðilfarir selveiðimannanna, ævin- týri þeirra og daglegt líf. Vel rituð bók og spennandi. Tilvalin jóla- gjöf handa sjómönnum og öðnun þeim, er unna mannraunum, hættum og ævintýr- um. Hamingjudagar heima í Noregi Hin guUfallega bók norsku Nóbelsverðlaunaskáld- konunnar Sigrid Unset um börnin hennar, heimili og föðurland. Þessi bók kom út fyrir síðustu jól og seld- ist þá á örskömmum tíma allt það, sem tilbúið var af upplaginu. Síðustu eintökum bókarinnar hefir nú verið safnað saman og þau látin í bókaverzlanir. Þetta er jólabók, meira en að nafninu, því að fullur helmingur hennar fjaflar um jólahaldið á hinu ágæta heimili skáldkon- unnar. Bók, sem hrífur huga hvers ein- asta manns, karla og kvenna. Sólnætur Hin ógleymanlega skáldsaga finnska Nobelsver'ð- launahöfundarins F. E. Sillanpáá, fegursta og hug- Ijúfasta ástarsagan, sem til er í norrænum nútíma- bókmenntum. Betri jólagjöf en þessa hók getið þér ekki valið ungri og óreyndri dóttur yðar. Töframaðurinn Stórbrotin og mikilfengleg skáldsaga eftir hinn heimskunna þýzka rithöfund, Gyðingiim' og útlagann Lion Feuchtwanger. Saga þessi gerist um það bil, sem Hitler var að taka völdin í Þýzkalandi og byggist að verulegu leyti á sannsögulegum viðburðum. Þetta er skáldverk, sem hefir heimssögu- lega þýðingu. Tvær barnabækur Eftir helgina koma í bókabúðir tvær fallegar og skemmtilegar bækur handa yngstu lesendunum: Hlustið þið krakkar, bamaljóð eftir Valdimar Hólm Hallstað og Skógarævintýrið Kalla litla. Báðar þess- ar bækur eru skreyttar mörgum fallegum teikning- um. Geymið að kaupa bækur handa litlu böm- unum, þangað til þessar tvær erú komnar á markaðinn. Bókaúfgáfa Pálma H. Jónssonar Presfkosning fer fram f Hallgríms- ÁMORGUN fer fram ikostn- img á prestti í HaHgríms- sótkn í sitað séra Sigurbjöms Einarslsonar, sean itekið hefur við dósentsembætti við guð- fræðideild Háskóla íslands Um sækj-endiur eru ffjórir en ekki fimim, eins og áður var búisit við, (þvá að einn þeirra, séra Halldór Kolíbeins, hefur tekið aftur umsókm sína. Umsæíkjend umir em þessir: séra Jórj Þor- varðsson, prófasitur að Vík í Mýrdal, séra Ragnar BenediMs- son, fyrrverandi sóknarpresitur að Hruna, sóra Sigiurjón Áma- soai, sóknarprestur í Vestbmanma eyjium og séra Þorsteinn Lútíb- er Jónsson og sóknarpresitur í MiMáhóLtísprestaikailIi í Hmappa dalssýslu. Á kjörskrá í HaHgmttnssókn eru yfir 7100 kjósendiur. Per kloSningiin fraan í Aiustíurbœjar- skólaniuim. Hefstí hún M. .1.0 f. h. og stíien'díur þar tiil lokið er. Alhnikill lundirróður hefur farið fram í HallgrámissÓkn mieð al' kjósenda ú|t af þessari kosn- ingu og mun verða aM mikið ikapp í kosningunni. Enin er ekki vitíað hvenær italning atíbvæða fer fram. Yerzlanir opnar til kl. 12 í kvöld IKVÖLD verða verzlanir bæj arins opnar til kl. 12 á mið nætíiti, en í næstu viíku verður jþeim lokað á ven juleguim tíima alla vikiuma til laugardaigs, en jþá verða þær einnig opnar til hl. 12 á miðnætrti oig er jþað síð asti dagtur fyxir jól sem verzl- animar verða opnar. ÍRakarasltioffiur bæjarins verða opnar í kvöld til M. 9. I Alþingi frostað eftir helgina Kemur aftur sam- an strax eftir ára mótin UNDUM ALÞINGIS verð- ur frestað eftir helgina, væntanlega á þriðjudag eða miðvikudag. Þetta var afráðið eftir að sýnt þótti, að ógerlegt reyndist að ljúka þinghaldinu fyrir jól ef Ijúka ætti af- greiðslu allra þeirra mála, sem ákveðið hefir verið að skuli ná fram að ganga, svo sem launamál, skattamál o. fl. Þriðja umræða um fjárlögin fer fram á mtámudag, e;n óvíst er, að endamlieg atkvæðagreiðsla um þau geti farið fram fyrr en á Þráöjtudag. Fm. á 7, síðu. sókná moraun Umsækjendurnir í Hallgrímssókn Séra Jón I>orvarðaxsson Séra Ragnar Beniedilkrtson iSéra Sigurjón Ámason Séra Þorsrteinin L. JónBson Breyfingar á skipim viðskipfa- ráðs í aðsigi ---♦—------- Talið líklegt, að Kjartan Ólafsson bæjar- fulltrúi í Hafnarfirði og Haukur Helgason bankafulltrúi á ðsafirði taki sæti í því ÞAÐ mun vera áformað, eftir því, sem Aiþýðublað hefir fregnað frá áreiðanlegum heimildum, að breyta að einíhveriu leyti til um menn í viðskiptaráði, og er talið líklegt, að sæti taki i því innan skamms Kjartan Ólafs- son bæjarfulltrúi í Hiafnarfirði, sem um ellefu ára skeið átti sæti í gjaldeyris- og innflutningsnefnd og naut í starfi sinu þar aknennmr viðurkenningar, svo og Haukur Helga- son bankafulltrúi á ísafirði. í tt£ts£ndi af friegn, sem Vísir fkirtti ium þertrta í gær, skai' fram rteMð, að það er tilihæf'ulaiustí; að fyrirhuigað sé að f jölga á við- skipitaráðiniu, og jafntilhæfu laust er það, að það sé nokk- furtt lagábrot, að skipta um miemn í því. Það er engu lílcara en að Vlísir litíi á viðskiptíanáð- ið, sem einhivierja einkasrtofn- /umi Björns Ólafssonar; og að viísiu leyfði hann sér að brjóta lögin ium það, svo og eigin loflorð og yfirlýsinigar þegar hann skipaði í það fiuiltrúa ibæði fná Verzliunarnáði íslands og Samibandi íslemzkra sam- vinnufélaga. En alþingi ætlað- ds áreiðanleiga eMd til 'þess að farið væri með viðskipta- náð sem neima einkastofnun Björns ÓtLafssonar. Dómkirkjan. Messað á morgun. kl. 11. f. h. séra Friðrik Hallgrímsson kl. 1,30 barnaguðsþjómusta, séra Friðrik Hallgrímsson. Eingin sídegsimessa Laugarnesprestakall Bamaguðþjónusta kl. 10 e. h. séra Garðar Svavrsson. Engin síð- degismessa. Falleg og kærkomin J ó I a g j ö I Þér fáið stóra, steypta veggmynd af Jóni Sigurðssyni beint af verkstæðiniu hjá mér ( Skólavörðustíg 42. Vagn Jóhannsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.