Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 3
lÆtsgarfagwr llo desember 1944 ALÞYÐUBLAOIP Churchill um pélsk-rússnesku deiluna: Auslurlandamærum Póllands verður breytf, en Pólverjar lá byzkt land i síaðinn |&eir ættu atS fá Sandié sunnan @g vestan • Mönigsfeerg eg pélska hliSBð GHUKCHILL forsætisráðherra flutti ræðu í brezka þinginu 4 gær og ræddi deilumál Eússa og Pólverja. Hann sagði, að Bretar vildu, að Pólland yrði aftur frjálst og óháð ríki, en Bretar hefðu aldrei ábyrgzt landamæri Póllands frá 1939, og sagði að æskilegt væri, að Pólverjum yrðu bætt um land bað, er Rússar æskilegt væri, að Pólverjum yrðu bætt upp land það, er Rússar landsvæði sunnan og vestan Königsberg, þar með talin Darszig. iCíhiurciháffil barmaði, að Mikolajczyk ihefði ofrðið að íara frá völdum vegna misklíð ar inman póiíisku sftjómarirmar tag sagði, að .bettur hefði tekizjt /um ilanisn deilumiálanna, ef hanm (befði farið aftnr til Mosfeva með fulljt umiboð póffistou stjórn .arinnair itdffi- samninig.aigerða. .Hanm taldi rétt, að Pólverjium Vænlegri samkomu- lagstiorfur í Grikk- landi N OKKRAR líkur voru tald ar til þess í gærkvöldi, að takast mætti að mynda stjórn í Grikklandi undir forystu erki' biskupsins í Aþenu. I London er vaikin athygli áj, !að bann nýtur almenns trausts í landinu vegna einbeittrar framkomu sinnar á hernámsárunum..... í gærkvöldi v-air sagt frtá því, -að uppre i&n a rm-en-n bef-ði byrj- að nýjar árásir á brezfet -lið, að þesisu sinni norðan Korintuflóa, andspænis hjafnarboriginni Pat- ra-s. Ré-ðujst ELAS-menn þaæ á indverska h-ermienn. Niámari tfregnir af bardö-gum ihöfðu ékfei borizt í gærltovöldi, en þeiir vonu ekfei sagðir mjög harðir. iHar-ðir bardagar vonu iháiðir í igrennd við Piræus í gær og beititu uppreisna-r, enn falffibyss Fengu Nobelsverðlaunin Tíl vinstri á myndinmi er dr. Edward A. Doisy, prófessor við St. Louis-háskóla. Hann fékk, ásamt Damanum Henrik Dam, No- belsverðlaun fyrir árið 1943 fyrir að hafa fundið K-vítamínið. Til hægri er dr. Joseph Erlanger, prófessor við Washingijon-há- skóla í St. Louis, en hann fékk, ásamt dr. Herbert S. Garsse frá i’ i1 um. Bneitum hefir enn bordzt liðlsaiuki, bæði isjóleiðis oig loft- leiðis frá Ítalíu. Þá hafa þeir fengið fleiri skriðdreka oig fall byssur og er búizt -við, að Bret- ar ffiáti nú táffi skarar skriða, ef ekiki næst samkamulag. yrði ibættt land iþað ,sem Rússar gera kröfu til að fá, með því að fá þýztot land su-nnan otg vestam Königslberg í Austur- Prússlamdi og fengi Pólland þar með 350 km. strandlengju að Eysltrasalti, íibúa landsvæða jþessar yrði að flytja vestur á bóginn inn í Þýzka-land. Hann lauk máffii sánu með því að seigja, að Pólffiand yrði að rísa upp aftur frjláffist og óhóð og ættu Rússar og Bretar að á- byrgjaist hin nýju landaimæri þess. New York, Nobelsverðlaun fyrir 1944, fyrir rannsóknir á tauga- þráðum. 7. herinn ameríski fer yfir þýzku Imdamærin hjá Lauferburg Þjóöverlar vinna aftur nckkurt svæði i gagnáhBaupum við Colmar D ANDAMENN -tilkynntu í gær, að sveitir úr 7. am- eríska hemum hefði brotizt inn yfir þýzku landamærin við Lauterburg og stefndu til Karlsruhe. Þær voru í gær um 20 km. fná Landau. Við Colimar gerðu Þjjóíðverjar grimmileg gagnáhlaup og tókst þeim að ná nokkru land- svæði á sitt v-ald. Um 1200 amerískar flugvéliar jréðust á Linz og Salzburg í Austurríki. Sjálfsævlsaga WINSTONS (HURCHILLS (My Early Life) er komin út í þýðingu BENEDIKTS TÓMASSONAR, skólastjóra í Hafnarfirði Þetta er frábær bók, skrifuð af leiftr-andi fjöri og anda- gift, og með svo miklum ævintýrabrag, að mest líkist spenn- andi skáldsögu, enda segir í henni frá ævintýrum og mann- raunum Churchills í ýmsum löndum á ynigri árum hans. * Meðal enskumælandi þjóða hefir þessi bók hvarvetna hlotið afburða vinsældir og selzt svo gífurlega, að farið hefir fram úr flestu, sem áður þekktist í því efni. íslenzka þýðingin er gerð með leyfi höfundarins, er jafnframt hefir veitt Snælandsútgáfunni útgáfuréttinn á ís- landi næstu fimm ár. Þar var 7. aimleríski herinn undir stjóm Paitóh, h-ershöfð ingja, sem gekk á land í Suð ur-iErakkla'ndi í sumar, en var sáðain fkutttiuir norður á ibogin-m B-erjast niú enn fieiri hiermenn é þýzkri gr-und og er talið að sókninnni á þessúm slóðum sé beint til Karlsruhe, isem er máikiilvæg s-amigörugu- og ið-nað airborg austan Rínar. Áhlaup Þjóðverja við Colmar voru af- arhiörð oig urðu bandamenn að hörfa lítið -eitt á ei-num stað áð ur en tókst að stöðva gagnsókn Þjóðverja. Harðir bardagar ge-isa einnffig við Saárlautern og við Duren kreppir æ meira að, Þjóðverj-um, siem verjast af mikilli hörku. Annars em fáar fregnir af vígstöðvum 1. 3. og 9. ameríska hersins og frá 2. brezka hemum. ia séra Þorsfeins L. Jénssonar veröur á Laugavegi89 Opin allan sunnudaginn Símar 2477 - 2988 ¥ FYIHtADAG var lesin upp *■ í Moskvaútvarpið á varp frá Paulus herhöfðingja til þýzku þjóðarinnar nm að rísa upp gegn Hitler til þess að binda enda á styrjöldina, sem væri ekki annað en fánýt blóðs úthelling. Undir ávarpið rituðu ank Panlus, 50 þýzkir hers ippjq r lua nu iuos jetSuigjoq hjá Rússum. lerk bók er mikil gjöf Snælandsúlgáfan h. f. Békin @r í vöoidisðu feandi, prýdd mörgum myndum BERNSKUBREK OG ÆSKUÞREK BERNSKA V ♦ \ . SKÓLAÁR ■ ♦ , •' HERÞJÓN- USTA . ÆVJNTÝRl í AliSTU R- LCNDUM . ♦ ÓRUSTAN í SÚDAN BLAÐA- MAÐUR . ■ ♦ FANGI BÚUM ♦ . FLÓTTINN -'i ♦ I BÚA- STRÍÐINU .■¥ . ÞÍNG- MAÐUR í ÆVl NTÝRALEIT Efiir Winston S. Churchill fovsætisráðherra Breiláhds

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.