Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 6
•ALÞYÐUBLAOIÐ Laugardiagur 16. desembeæ 1944 Árið 1942 hlaut íslendingurmn Þorsteinn Stefánsson bókmenntaverðlaun H. C. Andersen fyrir „Dalinn' Þrátt fyrir hernám Danmerkur hefir tekizt að afla bókarinnar 'og hefir bróðir höfundar, Friðjón Stef- ánsson, þýtt hana á Menzku. Er bókin kom út í Danmörku, vakti hún mikla athygli. Hinn kunni danski bókmenntafræðingur, dr. Chr. Rimestad, hélt fyrirlestur um bókina og höf. hennar á fundí danskra útgefenda og rithöfunda, og Poul Reumert las kafla úr henni. Öll Kaupmannahafnarblöðin fórU mjög lofsamlegum orðum um bók ina. -wí Henning Kehler hælir bókinni mjög í „Berlinske Tidende' ,að vænta megi rnikils af Þorsteini Stefánssyni. 1 „Polittken ,Bókin hefir mikið menningarlega og listrænt giidi, Skömmu eftir úfkomu bókarinnar var ákveöið að þýða hana á þýzku, holl enzku og frönsku Allir unnendur íslenzkra bókmennta, veröa aö kynnast þessum nýja, íslenzka rithöfundi Bókin fæst bundin í fallegt skinnband 'W «81 Með um 70 myndtim eftir íslenzka listamenn. EINAR ÓL. SVEIMSSON lók saman í bóík þésisarí er etkki einitmgis úrval úr þjóðsögum Jóins Ámasonar, heldur úr íslenzkum þjóðsögum yfirleitt Bókin er yfir 500 bils. í stóru hroiti og skipt í íþassa tóilif kalfla: Htuldu fólksisöigur, Sæbúar, Tröill', Dtrauigar, Ófreskisigáfiur, Galdrar, Úr niáititururmar ríki Helgisögur, Úr söigu landis og lýðs, Úti- legiumenm, Ævinitýri, Gamansögiur. Þessir listmenn -eiga myndir í bðkinni: Ásgríimiur Jonsson, Einar Jóinsson, Egigert Guömiuiidsson, Eggert Laxdal, Guðm. Thorstei'nsson, Jóhanmes Kjarval, Kristinn Péturssoni, Trygtgvi Maigniússon. Það þarf ekfei að hafa mörg örð <um þessa bók. Ef tii vill hefix aldrei verið gsfið úit bók, sem í jiaifnríkum mælli er hold af ihold ílslenzikiu jþjóðarinnar og blóð af hiennar blóði eine og þetta þj óðsagnaúrval dr. Einars Ól. Sveinssonar. í þjóðsögrumum felast sumir þeir dýrigripir, ler hæst skarta í áEÍLenzkium ibókmenntum Bókin er forkfunnarvel prlentuð hj'a H. f. Hólar og búndiin 1 mjög vandað og fallegt skinnbandi hjá H. f. Bókfell. Þráft ffyrir margar góðar nýjar bækur, verö- ur þetta aðal-jólabókin H.F. LEIFTUR HANDA HENNI: Silkisloppar verð frá 185.00 til 327.5Q. — Úndirföt úr trico- tine eða Satin, mjög fjölbreytt úrval. — Náttkjólar. — Nátt- ermar og jakkar. — Fallegar vetrakápur með skinnkraga. — Silki og ísgarnssokkar, svartir og mislitir. — Skinnhanzkar fóðraðir og ófóðraðir. — Snyrtivörur í kössum. — Vasaklúta- kassar og möppur. — Leðurpúðurdósir, mjög fallegar. — Fallegaskreytt herðatré. — Ýms kjólaefni. — Satin. HANDA HONUM: Skyrtur. — Amerísk bindi. — Sokkar í mikhi úrvali. — Nær- föt, hlý og góð. — Sundskýlur og bolir. — Skiðapeysur, bux- ur og hosur. — Ullar og silkitreflar. — Vasaklútar. — Axla- bönd. — Slípivélar. — Erma- og skyrtu hnappar. — Hárvötn. — Gjafakassar. HANDA BÖRNUNUM: Silkivagnteppi. — Kodda- og sængurver úr Satíni. — Barna pokkar og hosur. — Kot og buxur. — Barnatreyjur. — Bama- kjólar. — Samfestingar. — Regnslár. — Falleg efni í barna- kjóla. — Hárbönd í öllum mögulegum litum. lAMMV&RUDEÍLmNz Cory-glerkaffikönnur, tilvalin jólagjöf. — um verkfærum. — Speglar. Eitthvað af góð- NIELS (ÁRLSSON og Co h. f. Sími 2946. Laugaveg 39. Sími 2946.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.