Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 7
ILattgardagor 16. desember 1944 ALÞYÐUBLAÐIO Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur amnast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 30.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Tvenn spor í snjón nm“ eftir séra Gunnar Árnason. (Soffía Guðlaugs- dóttir, Gestur Pálsson, Finn björg Örnólfsdóttir. — Leik stjóri: Soffía Guðlaugsdótt ( ir)). 21.30 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. Nespresakall Barnaguðsiþjónusíta í Mýráhúsa- akóla kl. 11. árdegis séra Jón Thorarensen. Leiðrétting.. við minnmgarorðum Sigrúnu Blöndal. Fæðingardagur hennar og fæðingarár voru: 4 april Í833. Niðutflagisgnein minningarorðanna áttu að vera þannig: „Eflaust áttu rót, þar aftur rís.“ Bened. Gísla- son. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í jhjónaband af séra Árna Sigurðs- syni tmgfrú Kristín Hannesdótt- ir og Guðmundur ÞorkeLsson sjó- maður. Heimili ungu hjónanna iverður að Gunnarsbraut 22. Kiningin, jólahefti, er komin út, fjölbreytt að efni og vandað að frágangi. Alþingi frestað Frh. af 2. síðu. EáíSigert er, að iþirugið kioimii aft- ifcux saman tál funda 4. jain.úatr, og mium æftkmin að Ijiúika iþví þá á’ eins skamamim tdma og framast er unmit. Ekki er erm af náðir íum samankomiu næsta jþings. En ammaðihivort kemur það ekki saman fyirr en seint á árinu, eða þá að þvi verður frestað rtil Ihaiusitsins, ef það kemur saman í ibyrjiun ársdns, (eins oig vemja hefir verið. Nýkomnir: GREIÐSLUSLOPPAE H. TOFT Skálavörðustíg 5. Sími 1035 71 NEISTAR" Dr. Björn Sigfússon hefir tekið saman í nærri 400 síðna bók mar,gvíslegt efni, er hann nefnir: rrj NEISTARnúr sögu íslands Iram lil 1874, dæmi úr sagnritum, löggjöf, íslendingasögum, dóma- bókum, annálum, skáldskap, þingtíðindum og þjóð- sögum til vitnis um lífskjör og baráttu þjóðarinmar, drottnun og yfirgang erlends valds, hróp og eggjan skáldanna og vörn og forystu stjórnmálamannanna. Bók þessi er brýnasta eggjan til íslendinga, nú- tíma kynslóðar og æsku landsins, að standa á verði um þjóðfrelsi sitt og lýðveldi. Dr. Bjöm Sigfússon ritar stuttan inngang að hverjum kafla bókarinnar. "V.,' Fæst I öllum bókaverzlunum Aðalumboð: Békabúð Máls og menningar Bókaútgáfan Þjóð og saga Slökkviliðssfjórasfarfið V í Reykjavík er hér með auglýst laust til umsóknar. Skrifstofa mín tekur við umsóknum ^ , til 1. febrúar 1945 og gefur nánari upp- lýsingar Bongarstjórinn í Reykjavík, 15. desember 1944. Bjarai Benediktsson Jólasalan í fullum gangi Gott úrval af leikföngum fyrirliggjandi Tökum daglega upp nýjar tegundir Við viljtum isérstaklega vekja athygli yðar á ernsku .pappíssskrauiti mjög hentugiu tifl: jóla- skneytinlga fyirir Iieimahús og (verzlanár. Gleyanið ekki að kaupa hin ivinisiælu jólakort okkar, éður ien birgjðdr þrjióita. AMATÖRVERZLUNIN .Aauatursitraeti 6. Sími 4683. Móðir mín Steinunn Guðbrandsdóttir, Bræðraborgarstíg 25, andaðist 14. þ. m. 1 • •■ ' ’ : '■£&• .ií 4 Fynr hönd okkar systkinana og airmarra vaiidamanna. Sveinn Þorkellsson. Móðir mín Ragnheiður Einarsdóttir, sýslumannsekkja frá Efra-Hvoii, andaðist að heimili mínu Seljaveg 10, þann 15. þ. m. Elísabet Björgvinsdóttir Jólaljósin frá I Ð J U Ljósakrónur margar gerðir með fallegum skermum. — Einnig AMERÍSKAR GLERSKÁLAR. Borðlampar sérlega fallegir í miklu úrvali, með silki- og pergamentskermum. ÍSLENZK^R og AMER- ÍSKIR. — Sérlega kærkömin jólagjöf. — Standlampar úr mahogni, hnotu og eik. Einnig AMERÍSK- IR STANDLAMPAR Veggkerti af ýmsum gerðum. Ljósaskermar í loft, á borðlampa, standlampa og veggkerti. Iðju-sólirnar komnar í mörgum stæröum og litum. GLEÐILEG JÓL! Shermagerðin IÐ J A Lækjargötu 10 B. Islenzku furugreinarnar EBUKOMNAB! QÞear ,eru sénstaklega fallegar 'í iár og standa fram eftir wettri. Nálarnar falla ekki, Greinasalan Laugavegi 7 s W t 5 E ff ,w S 5 m s m Jólabók, sem aldrei fyrnisf: Söguþæffir landpóslanna I—II. S'anmsöguilejgiar frásaigndr um ferðir póstanna gömlu, sem farið hafa um fjöll oig firnindi íslands í liðuga bálfa aðra ölid, a öllium tamium aris, svaðiítfarir þeiirra og mannraunir. Hér er uim að ræða einn merkilegiasita þáittinn. í sögu þjóðar- innar frá liðnium tímumi, er mun vekja aðdáiun. og hrifninga mieðal yngri sem ettdri um ókomnar aldir. Ikm íil íslenzkra dala og fjalla var þeirra beðið með óþreyju. Nú er hver síðasiur að eignasf þefla merka rfl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.