Alþýðublaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 1
p Ctvarplð 20,56 Upplestur: Úr Forn aldarsögum Nor8- urlanda. 2Í.30 Frá útlöndum (Jón Magnússon). @1j50 Hljómplötur: ía- lenzkir söngvar. XXV. árgangur. Fimmtudagxtr 28. des. 1944 305. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um sögu jólasálmsina Helms um ból, en prestur í Tíról sarndi textann og kemnari í sama þorpi lag 1 fci Sfc’ J.: u.. %i jiíÍ rALFH0LLr Sjónleikur í fimm þáttum iftir J. L. Heiberg 2. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seMir eftir kl. 2 í dag Leikfélag Reykjavíkur Getur af sérstökum ástæðum haft ennþá eina sýningu á franska gamanleiknum JBAHM" armað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4—7. S.K.T. ARAMÓTADANSLEIKUR verður í G.T.-húsinu á gamiaárskvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar í dag frá ikl. 3—7. Sími 3355. Afgreiðsla vor veréur lokué þ. 29. og 30. þr m. Sparisjéður Reykjavíhur og nágrennis AÐGONGUMIÐAR að dansleiknum á gamlaárskvöld í Ingólfs Café verða seldir föstudag 29. þ. m. kl. 6—7 síðdegis og á gamlaársdag kl. 2—-4 ef eitthvað yrði þá eftir óselt. Handrit að Símaskrá Keykjavíkur liggur frammi hjá innheimtugjaldkeranum í af- greiðslusal landssímastöðvarinnar frá 27. des- ember til 5. janúar. I>eir sem elcki þegar hafa sent hreytingar við skrána eru beðnir að gera það þessa daga. Skrásetningum í atvinnu- og viðskiptaskrána svo og auglýsingum í símaskrána er veitt mót- « ^ taka á sama stað. Vikureinangrun fyrirliggjandi , Vikursteypan Lárus Ingimarsmm Sínai 3763 Minningarspjðld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 M'.r i j.yii ii *j..i •.i.ir.fUi.'u. með póst og farþega til Vest- mannaeyja kl. 6 í kvöld. Ms. Helgi Vörumóttaka til Vestmanna- eyja í dag. Greiðslusloppar vatteraðir, rauðir og bláir komnir aftur H. TofL ikólavöröustíg 5. Sími 1039. Blaðið Skutull fæst í skrifstofu Alþýðu flokksins í Alþýðuhúsi Beykjavíkur. Sími 5020 STÚLKA óskast r 1 Hressingarskálann TÓNLISTARFÉLAGIÐ r r- J0LA0RAT0RI0 eftir Jöh. Seb. Bach verður flutt annað kvöld kl. 8.15 í Fríkirkjunni SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sigríði Helga- dóttur og Hljóðfærahúsinu. ql /joA/t' C*cf Jólafrésfapaður Dagsbrúnar verða haldnir í Iðnó dagana 30. des. og 8. jan. Fyrir börn kl. 4 e. h. Laugardaginn 30. jan. verður áramótadans- leikur fyrir félagsmenn og gesti og hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu frá kl. 2 á fimmtudag. Nefndin. mONGUMIÐAK a$ áramótadansEeiknum í Iðnó á gamlaárskvöld verða afhentir og seldir í Iðnó fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. þ. m. kl. 5—6 síðdegis og eftir kl. 2 á gamlaárs- dag ef eitthvað yrði þá óselt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.