Alþýðublaðið - 06.01.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.01.1945, Blaðsíða 7
7 Itótpgardagur 6. janúar.. 1945. I Bœrinn í dag. Kæturlæknir er í Læknavarð- (Btofunni, BÍmi 5030. Neeturvörður er í LaugaVegs- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, stími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Bádegisútvaip. 15.30.—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 10.25 Einsöngur (Ólafur Magnús son frá Mosfelli). 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Ég hef komið hér áður“ eftir J. B. Rriestley (Indriði Waage, Alda Möll- er, Arndís Bjömsdóttir, Val ur Gíslason, Jón Aðils, Æv- ar R. Kvaran. — Leikstjóri Indriði Waage). 32J30 Préttir. 22.35 Danslög (til kl. 2 e. miðn.). 2.00 Dagskrárlok. 3Príkirkjan Messað á morgun kl. 2, sr. Ámi Sigurðsson, — U n glingafundur í Mrkjunni kl. 11 á morgun. Pram haldssagan o. fl. .Þrettándaskemmtun F. U. J. hefst kl. 8.30 í kvöld með kaffidrykkju í fundarsal Alþýðu- brauðgerðarinnar við Vitastíg. Formaður félagsins setur skemmt <unina og flytur stutt ávarp. Því mæst. heldur Ólafur Friðriksson aræðu, ennfremur verður gaman- þáttur seon Gunnar Stefánsson fiytur, og stúlkur skemmta með söng og gítarspili. Að endingu verður stiginn dans. Félagar éru bvattir tíl að fjölmenna og taka aneð sér gesti og einnig að mæta stundvíslega. Storkostlega aukin innlög í Búnaðar kankann Aiikningin nam 15 miBlj. kr. s. I. ár FíNLÁNSAUKNING í Bún aðarbanka íslands hefir numið rúmlega 15 milljónum króna 'á s. 1. ári, eða nærri Vs af öllum. innlánum bankams í árslok 1944. Skuldlaus eign Búnaðarbanka íslands og sjóða hans hefir auk izt á árinu 1944 um kr. 743.101.67, og er nú samtals kr. 12410.298.49. — Innstæða í sparisjóði og á innlánsskírtein ium hefir aukizt um kr. 7.700.344.74, en í hlaupareikn- ingi og reikningslánum um kr. 7.484.526.99, eða samtals inn- lánsaukning um ca. 15.200.000.- 00 kr. og nema nú innlánim sam íals kr. 49.436.627.87. Hins veg ar hefir útlánsaukning (lán og víxlar) aðeins aukizt um kr. 6.372.753.22, og nema nú útlán ín samtals kr. 25.693.581.55. Er þetta gott tímans tákn. Þá má t. d. benda á verðbréfa aukningu tun kr. 1.321.746.61 Verðabréfaeignin er kr. 6.412.- 250.17. Og loks er innstæða í Lands foankanum og peningar í sjóði 3rr. 29.898.650.68, aukning á ár- inu kr. 3.561.756.12. Skriístofutimi 10-12 og 1-6.' Aðalstrœti 8 . Simi 1043 „urgeir óigurjonsson Simi 1043 Reykvíkingafélagið Frh. af 2. slðu. ingu bæjarins. Skipulagsnefnd telur það vel geta samrýmst, að sjá félaginu fyrir húsnæði í slíkri byggingu, t. d. þannig, að fundarhöld gætu farið fram í kaffisal hússins, sem þá yrði ætlaður nægilega stór með hlið sjón af þörfum félagsins. í sam bandi við slíkan sal mætti einn ig korna fyrir herbergjum eða smærri salarkynnum fyrir bæj arsafn, sem opið væri almenn- ingi. Segir Skipulagsnefnd enn fremur, að slík tilhögun sé sam bærileg því, sem tíðkast í sam- bandi við ráðhúsbyggingar víða erlendis. Reykvíkingafélagið hefur það einnig á stefnuskrá sinni, að korna upp æSkulýðsheimili fyr ir reýkvíska æsku, þar sem hún á kost á að koma saman á reglu saman og heilbrigðan hátt, und ir umsjá góðra æskulýðsleið- toga. Skipulagsnefndin bendir á í bréfi sínu, að hugmyndin um æskulýðsheimili sé þegar kom- in til urnræðu á öðrum grund- velli. Hafnarfjarðarvegur og Suðurlandsbraut Samgöngumálaráðuneytið hef ir tilkynnt bæjarráði, að það hafi úrskurðað, að þjóðvegur- inn Suðurlandsbraut skuli telj ast ná að þeim stað næst innan við býlið Tungu í Reykjavík, þar sem fyrirhuguð gata norð- ur mýrina kemur að Suðurlands braut, og að þjóðvegurinn Hafnarfjarðarvegur skuli telj- ast ná að Laufási í Reykjavík. Vegamálastjóri hafði vakið athygli ráðuneytisins á því, að þar sem Reykjavík sé nú tekin að byggjast meðfram Suður- landsbraut og Hafnarf jarðarvegi út yfir takmörk kaupstaðarlóð- arinnar, en þangað hafa þessir þjóðvegir verið taldir ná, fram að þessu, sé eðlilegast að ákveða að þjóðvegurinn Suðurlands- braut Skuli ná að þeim stað næst innan við býlið Tungu, sem áður segir hér að framan, og þjóðvegurinn Hafnarfjarðar vegur skuli ná að vegamótum hans og Laufásvegar. Ráðuneyt ið hefir fallizt á þessa tillögu vegamálastjóra. SaBnkoínuhús á Melunum Bæjarráð hefir gefið þessum félögum fyrirheit um lóðir und ir samkomuhús á Melunum suð vestur af væntanlegri Nes- kirkju, eftir nánari útvísun síð- ar. Rússar viðurkenna... Frh. af 3. sáðu. linnefndarinnar. Stettiníus, ut- anrikismálaráðherra Bandaríkj anna skýrði' svo frá í gær, að Bandaríkin hafi ekki breytt af stöðu sinni til pólsku stjórnar innar í London og svipað vaæ látið í ljós í London, að því er brezka útvarpið skýrði frá seint í gærkveldi. Eitt hið fyrsta verk hinnar sjáltfkjörnu leppstjómar í Lub lin, eða „þjóðfrelsisnefndarinn ar“ var, að lýsa yfir því, að ráð hertfiar pólsku, stjómarinnar í London hefðu verið sviptir pólskum ríkisborgararétti. Á hvaða grundvellil það er getrt, er enn. ékki vitað né heldur hvaðan nefnd þessari kemur heimild til slíks. Þegar fólk tryllist Frh. af 3. BÍðu. SVO LÍÐUR LANGUR TÍMI í myndasögu þessa tímarits, en á samt erindi til manna nú, enda þótt liðin séu 15 ár síð- an þau tíðindi gerðust, sem ritið greinir frá. Árið 1929 skall á ægileg kreppa, er hófst með stórfelldasta verð- bréfahruni, sem sögur fara af í Bandaríkjunum. Múg- sefjanin í Wall Street, sem er aðal-viðskiptagata New York varð svo óskapleg, að fjölmargt fólk fann sig knúð til þess að stytta sér aldur með því að fleygja sér út um glugga. Á STUNDUM tekur þessi múg- sefjan á sig skoplegan, en jafnframt hörmulegan blæ. Margir munu minnast þess, er Orson Welles, kunnur kvikmyndaframleiðandi í Bandaríkjunum lét flytja í útvarp þar í landi leikrit, er nefnist , ,Innnásin frá Marz“, Þess var getið, löngu á eftir, að margt fólk, sem hafi skrúf að frá útvarpstækjum sínum eftir að leikritið hófst, og vissi ekki, hvemig málum væri háttað, var yfir sig hrætt, trúði því, að hinir dul arfullu íbúar Mars hefðu gert innrás í Bandarikin með hin um háskalegustu leynivopn- um og flýði upp í fjöll með það, sern hendi var næst. Blaðið „Coronet“, sem fyrr getur, birtir í því sambandi mynd af.öldungi einum, þar sem hann stendur vak við sandpokavíggirðingu við hús sitt, alhúinn til þess að verja líf sitt til hinnsta blóðdropa með haglabyssu í 'hendi. Og þetta er ©kkert grín, það gerðist fyrir örfáum árum. Þannig getur „panic“ orkað á fólk, sem hefir fulla dóm- greind, er dagfarsgott og laust við allt ofstæki. Danskir landflótla prestar í Svíjrjól senda kveðju DANSKIR föðurlandsvinir unnu mikið atfrek 30. des. síðast liðirm. Þá frelsuðu þeir 15 pólitíska fanga úr ríkisfang elsinu í Horsens. Þennan eftirmiðdag birtust nókkrir föðurlandsvinir uppi á múrnum umhverfis fangelsið. Meðan fangavörðunum var ógn að með skambyssu, var stiga rennt til jarðar og áður en tfangaverðirnir gætu aðhafst nokkuð, klifu 15 fangar og hjálparmenn þeirra upp stig- ann og óku á brott í no'kkrum vörubifreiðum, sem voru til taks þar fyrir utan. (Frá dönsku sendisveitinni). Ðjarfleg afrek ... Franíh. af 3. síðu. 'fyxirbænin einasta vopnið og sér í lagi er sú, bæn vegna Frels isráðsins og skemmdarverka- manna. (Frá dönsku sendisveit ínni). Þökkum mnilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Magnúsar Einarssonar frá Seli, Axel Magnússon. Gunnar Bjamason. Kristín Karlsdóttir. Margrét Magnúsdóttir. Guðmundur Guðmundsson, Stefán Magnússon. Hrefna Magnúsdóttir. Kristín Magnúsdóttir. Brynhildur Magnúsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Sigurður Einarsson fyrrverandi símaafgreiðslumanns fer fram sunnudaginn 7. þ. m. og 'hefst með bæn að heimili bane á Stokkseyri kl. 2 e. h. (kl. 14). Kristbjörg Jónsdóttir Guðrún Sigurðardóttir. Ólafur Jóhannesson. F.U.J. F.U.J. Þreffándaskemmfun Félag ungra jafnaðarmanna heldur skemmti- fund í kvöld í húsi Auþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju DAGSKRÁ: 1. Ávarp, form. félagsins, Siguroddur Magnúss. 2. Ræða, Ólafur Friðriksson 3. Söngur með gítar undirleik 4. Gamanþáttur, Gunnar Stefánsson Dans Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmíinefndin. Hontgomery ... Frh. af 3. síðu. uga sókn Þjóðverja, sem beint var gegn iðnaðarborginni' Liége í Belgíu. Fyrsti her Bandaríkjamanna hefir sótt nokkuð fram á ein- um stað og tekið um 1300 fanga á einum sólarhring. Vestur af Bastogne hafa Þjóðverjar gert þrjú skæð áhlaup, en á einum stað hefir 3. ameríski herinn sótt fram um allt að 3 km. Hins vegar hafa Þjóðverjar sótt fram um allt að 15 km. eftir töku borgarinnar Biche, sem skýrt var frá í gær. Bandamenn 'hafa undanfarinn sólarhring haldið uppi sfcæðum loftárásum á Þýzkaland og stöðvar Þjóðverja við vígstöðv arnar. Um 1000 amerískar og álíka margar brezkar flugvélar gerðu harða hríð að samgöngu leiðum og járnbrautarmann- virkjum, einkum á svæðinu milli Köln og Karlsruhe og hörð hríð var einniig gerð á Ludwigshafen. UtbreiSiS AlbvSublaSiS. Ármenningar Skíðaferðir í Jósefsdal verða í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farmiðar í Hellas. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnudags morgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir í dag hjá L. H. Muller til félags manna til kl. 4 en til utanfélags manna kl. 4 til 6 ef afgangs er. (hurchili nýkominn frá Frakklandi CHURCIIILL er nýkominn úr snöggri ferð til vestur vígstöðvanna. í för með honum var Sir Alan Brooke, yfirmað ur herforingjaráðs Breta. Með- al annars átti Churchill tal við þá Eisenhower yfirhershöfð- ingja, Montgomery marskálk og De Gaulle hershöfðingja, forsætisráðherra Frakklands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.